Fleiri fréttir Dönsum gegn ofbeldi! Stella Samúelsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að sá andi sem hér svífur yfir vötnum tengist #metoo-byltingunni sem hefur haft áhrif í hverju einasta landi. 16.3.2018 08:00 Í vörn Hörður Ægisson skrifar Seðlabankinn ætlar að sitja fast við sinn keip. 16.3.2018 08:00 Glórulaust metnaðarleysi Þórlindur Kjartansson skrifar Það sem þú ert um það bil að fara að lesa gæti komið til með að breyta menningarsögu Vesturlanda til frambúðar. 16.3.2018 07:00 Brimrótið og baslið Hildur Björnsdóttir skrifar Klukkan er tæplega fimm síðdegis. Stelpurnar organdi í aftursætinu. Eðlilega. 15.3.2018 13:00 Skógrækt er ódýr Pétur Halldórsson skrifar Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga 21. mars. 15.3.2018 09:04 Halldór 15.03.18 15.3.2018 09:00 Einn nýr spítali, eða tveir? Þóra Andrésdóttir skrifar Sumir tala um að byggja háskólasjúkrahús við Hringbraut og huga svo fljótlega að öðru þjóðarsjúkrahúsi á betri stað. 15.3.2018 07:00 Í þágu hinna fáu Kristinn Ingi Jónsson skrifar Þegar valið stendur á milli sérhagsmuna fárra og hagsmuna heildarinnar er það segin saga að kjarklausir stjórnmálamenn velja fyrri kostinn. 15.3.2018 07:00 Misskipting hefur afleiðingar Þorvaldur Gylfason skrifar Eftir heimsstyrjöldina síðari 1939-1945 var endurreisn efnahagslífsins helzta viðfangsefni stjórnvalda í okkar heimshluta og einnig í Japan. 15.3.2018 07:00 Endurreisn félagslegs húsnæðiskerfis Hjálmar Sveinsson skrifar Um daginn var tekin fyrsta skóflustunga að 155 íbúðum við Móaveg í Grafarvogi. 15.3.2018 07:00 Krabbamein í blöðruhálskirtli Dr. Ásgeir R. Helgason skrifar Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. 15.3.2018 07:00 Nýsköpunarlífeyrir Konráð S. Guðjónsson skrifar Ein stærsta áskorun íslensks efnahagslífs á næstu áratugum er að auka nýsköpun. Klisja? Kannski. 14.3.2018 07:00 Meiri kvíði Magnús Guðmundsson skrifar Það var hreint út sagt ömurlegt að fylgjast með þeim skrípaleik sem samræmdu prófin í 9. bekk voru í síðustu viku. 14.3.2018 07:00 Hinar mörgu hliðar brotthvarfs Hrönn Baldursdóttir skrifar Nýlega gaf Menntamálastofnun út skýrslu um ástæður brotthvarfs úr framhaldsskólum haustönnina 2017. 14.3.2018 07:00 Neitar að læra af reynslunni Freyr Frostason skrifar Ísland er statt á krossgötum. 14.3.2018 07:00 Áfangasigur Ellert B. Schram skrifar Núna, um daginn, samþykkti ríkisstjórnin að skipa vinnuhóp, með fulltrúum aldraðra, sem skoða skal stöðu þeirra eldri borgara sem minnstu tekjur hafa og búa við fátækt. 14.3.2018 07:00 Halldór 14.03.18 14.3.2018 00:00 #ekkimittsvifryk Líf Magneudóttir skrifar Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest. 13.3.2018 15:50 Símenntun í fjölmenningarsamfélagi Hrönn Grímsdóttir skrifar Við erum hluti af alþjóðasamfélaginu og bættar samgöngur og samskiptatækni þurrka út landamæri. 13.3.2018 11:19 Halldór 13.03.18 13.3.2018 09:00 Vinstri græn á grillteini Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hugsjónir eru níðþungur farangur. 13.3.2018 07:00 Upplýsingastríð Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur geisað í sjö ár. Í mars 2011 var fjöldamótmælum, sem beindust gegn ríkjandi valdhöfum, svarað með ofbeldi og síðan þá hefur hörmungunum hvergi linnt. 13.3.2018 07:00 Vorhreinsun Eyþór Arnalds skrifar Nú þegar borgin kemur undan snjónum sést bágt ástand gatna og göngustíga vel. 13.3.2018 07:00 „Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“ Einar K. Guðfinnsson skrifar Jón Þór Ólason, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur og lögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið 6. mars og svarar grein sem ég hafði ritað í sama blað. 13.3.2018 07:00 Líkamsmynd og fjölbreyttar fyrirmyndir Elva Björk Ágústsdóttir skrifar Næstkomandi þriðjudag, þann 13. mars fögnum við Degi líkamsvirðingar 12.3.2018 14:44 Þér hýstuð mig Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Fjöldi flokka boðar þátttöku í næstu borgarstjórnarkosningum. Þar á meðal er Frelsisflokkurinn en meðal yfirlýstra markmiða flokksins er að berjast gegn því sem stofnendur segja vera múslimavæðingu Evrópu. 12.3.2018 11:00 Einkarekstur og útvistun Jón Sigurðsson skrifar Almannavaldið hlýtur að móta stefnu og viðmið á mikilvægustu sviðum velferðar-, fræðslu- og heilbrigðisþjónustu og á fleiri sambærilegum sviðum. 12.3.2018 11:00 Halldór 12.03.18 12.3.2018 09:00 Framsókn til framtíðar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við höfum í hendi okkar hvernig við vinnum úr tækifærum framtíðarinnar og hvernig sú saga verður skrifuð. 12.3.2018 07:00 Bitlaus sjúkratrygging Lára G. Sigurðardóttir skrifar Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg. 12.3.2018 07:00 Framsókn í menntamálum Menntastefnuhópur Framsóknarflokksins skrifar Á aldarafmæli Framsóknarflokksins var sem fyrr horft til framtíðar og settur á fót menntastefnuhópur til að móta nýja stefnu flokksins í menntamálum. Verður hún rædd á flokksþingi nú um helgina. 10.3.2018 10:00 Gunnar 10.03.18 10.3.2018 09:00 Viðreisn snýst Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. 10.3.2018 06:00 Sokkar sem bjarga mannslífum Sif Sigmarsdóttir skrifar Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10.3.2018 06:00 Þjóðarskömm Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlitið sendi á fimmtudag frá sér viðvörun vegna magns svifryks í lofti í Reykjavík. Fólki sem er viðkvæmt í öndunarfærum og börnum var ráðlagt að forðast útivist í nágrenni umferðaræða. 10.3.2018 06:00 Góðar hugmyndir og vondar Snædís Karlsdóttir skrifar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. 9.3.2018 11:59 Halldór 09.03.18 9.3.2018 09:00 Enn um Kristmann og Thor Óttar Guðmundsson skrifar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar. 9.3.2018 07:00 Ekki benda á mig Þórlindur Kjartansson skrifar Spennustig þjóðarinnar var hátt á laugardagskvöldið þegar úrslit í undankeppni Eurovision fóru fram í Laugardalshöll. 9.3.2018 07:00 Pest Þórarinn Þórarinsson skrifar Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke. 9.3.2018 07:00 Misráðin höft Hörður Ægisson skrifar Göfug markmið eiga það til að snúast upp í andhverfu sína. 9.3.2018 07:00 Haltu kjafti og vertu sæt! Valgerður Árnadóttir skrifar Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. 8.3.2018 11:53 Ungmenni búin að fá nóg Þórdís Eva Einarsdóttir skrifar Lækkun kosningaaldurs úr 18 árum niður í 16 ár hefur verið í umræðunni í mörg ár og nokkrum sinnum hafa verið lögð fram frumvörp þess efnis. 8.3.2018 10:23 Halldór 08.03.18 8.3.2018 09:00 Höfum áhrif í breyttum heimi Auður Albertsdóttir skrifar Tækniframfarir síðustu ára hafa breytt lífi okkar gríðarlega og í langflestum tilfellum til hins betra. 8.3.2018 08:00 Sjá næstu 50 greinar
Dönsum gegn ofbeldi! Stella Samúelsdóttir skrifar Það er óhætt að segja að sá andi sem hér svífur yfir vötnum tengist #metoo-byltingunni sem hefur haft áhrif í hverju einasta landi. 16.3.2018 08:00
Glórulaust metnaðarleysi Þórlindur Kjartansson skrifar Það sem þú ert um það bil að fara að lesa gæti komið til með að breyta menningarsögu Vesturlanda til frambúðar. 16.3.2018 07:00
Brimrótið og baslið Hildur Björnsdóttir skrifar Klukkan er tæplega fimm síðdegis. Stelpurnar organdi í aftursætinu. Eðlilega. 15.3.2018 13:00
Skógrækt er ódýr Pétur Halldórsson skrifar Í tilefni af alþjóðlegum degi skóga 21. mars. 15.3.2018 09:04
Einn nýr spítali, eða tveir? Þóra Andrésdóttir skrifar Sumir tala um að byggja háskólasjúkrahús við Hringbraut og huga svo fljótlega að öðru þjóðarsjúkrahúsi á betri stað. 15.3.2018 07:00
Í þágu hinna fáu Kristinn Ingi Jónsson skrifar Þegar valið stendur á milli sérhagsmuna fárra og hagsmuna heildarinnar er það segin saga að kjarklausir stjórnmálamenn velja fyrri kostinn. 15.3.2018 07:00
Misskipting hefur afleiðingar Þorvaldur Gylfason skrifar Eftir heimsstyrjöldina síðari 1939-1945 var endurreisn efnahagslífsins helzta viðfangsefni stjórnvalda í okkar heimshluta og einnig í Japan. 15.3.2018 07:00
Endurreisn félagslegs húsnæðiskerfis Hjálmar Sveinsson skrifar Um daginn var tekin fyrsta skóflustunga að 155 íbúðum við Móaveg í Grafarvogi. 15.3.2018 07:00
Krabbamein í blöðruhálskirtli Dr. Ásgeir R. Helgason skrifar Krabbamein í blöðruhálskirtli er algengasta krabbamein karla á Íslandi. 15.3.2018 07:00
Nýsköpunarlífeyrir Konráð S. Guðjónsson skrifar Ein stærsta áskorun íslensks efnahagslífs á næstu áratugum er að auka nýsköpun. Klisja? Kannski. 14.3.2018 07:00
Meiri kvíði Magnús Guðmundsson skrifar Það var hreint út sagt ömurlegt að fylgjast með þeim skrípaleik sem samræmdu prófin í 9. bekk voru í síðustu viku. 14.3.2018 07:00
Hinar mörgu hliðar brotthvarfs Hrönn Baldursdóttir skrifar Nýlega gaf Menntamálastofnun út skýrslu um ástæður brotthvarfs úr framhaldsskólum haustönnina 2017. 14.3.2018 07:00
Áfangasigur Ellert B. Schram skrifar Núna, um daginn, samþykkti ríkisstjórnin að skipa vinnuhóp, með fulltrúum aldraðra, sem skoða skal stöðu þeirra eldri borgara sem minnstu tekjur hafa og búa við fátækt. 14.3.2018 07:00
#ekkimittsvifryk Líf Magneudóttir skrifar Undanfarið hefur svifryksmengun mælst alltof há og yfir leyfilegum mörkum þannig að Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur hefur sent frá sér tilkynningar og varað við því að fólk með öndunarfærasjúkdóma og börn séu mikið á ferðinni eða stundi útivist á svæðum þar sem svifryk mælist sem mest. 13.3.2018 15:50
Símenntun í fjölmenningarsamfélagi Hrönn Grímsdóttir skrifar Við erum hluti af alþjóðasamfélaginu og bættar samgöngur og samskiptatækni þurrka út landamæri. 13.3.2018 11:19
Vinstri græn á grillteini Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Hugsjónir eru níðþungur farangur. 13.3.2018 07:00
Upplýsingastríð Kjartan Hreinn Njálsson skrifar Borgarastyrjöldin í Sýrlandi hefur geisað í sjö ár. Í mars 2011 var fjöldamótmælum, sem beindust gegn ríkjandi valdhöfum, svarað með ofbeldi og síðan þá hefur hörmungunum hvergi linnt. 13.3.2018 07:00
Vorhreinsun Eyþór Arnalds skrifar Nú þegar borgin kemur undan snjónum sést bágt ástand gatna og göngustíga vel. 13.3.2018 07:00
„Fiskeldi verði sterk og öflug atvinnugrein“ Einar K. Guðfinnsson skrifar Jón Þór Ólason, formaður Stangveiðifélags Reykjavíkur og lögmaður, skrifar grein í Fréttablaðið 6. mars og svarar grein sem ég hafði ritað í sama blað. 13.3.2018 07:00
Líkamsmynd og fjölbreyttar fyrirmyndir Elva Björk Ágústsdóttir skrifar Næstkomandi þriðjudag, þann 13. mars fögnum við Degi líkamsvirðingar 12.3.2018 14:44
Þér hýstuð mig Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar Fjöldi flokka boðar þátttöku í næstu borgarstjórnarkosningum. Þar á meðal er Frelsisflokkurinn en meðal yfirlýstra markmiða flokksins er að berjast gegn því sem stofnendur segja vera múslimavæðingu Evrópu. 12.3.2018 11:00
Einkarekstur og útvistun Jón Sigurðsson skrifar Almannavaldið hlýtur að móta stefnu og viðmið á mikilvægustu sviðum velferðar-, fræðslu- og heilbrigðisþjónustu og á fleiri sambærilegum sviðum. 12.3.2018 11:00
Framsókn til framtíðar Sigurður Ingi Jóhannsson skrifar Við höfum í hendi okkar hvernig við vinnum úr tækifærum framtíðarinnar og hvernig sú saga verður skrifuð. 12.3.2018 07:00
Bitlaus sjúkratrygging Lára G. Sigurðardóttir skrifar Viðþolslaus af kvölum hefur hún reynt nokkur húsráð til að lina verkinn en ekkert slær á tannpínuna. Hún er vel gefin og hörkudugleg. 12.3.2018 07:00
Framsókn í menntamálum Menntastefnuhópur Framsóknarflokksins skrifar Á aldarafmæli Framsóknarflokksins var sem fyrr horft til framtíðar og settur á fót menntastefnuhópur til að móta nýja stefnu flokksins í menntamálum. Verður hún rædd á flokksþingi nú um helgina. 10.3.2018 10:00
Viðreisn snýst Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar Viðreisn setti einhvers konar met í pólitískum háloftaæfingum þegar þingmenn flokksins kusu með vantraust tillögu Pírata og Samfylkingarinnar. 10.3.2018 06:00
Sokkar sem bjarga mannslífum Sif Sigmarsdóttir skrifar Við gefum sokkum sjaldan gaum. Það er kannski helst þegar við eigum ekki hreint par að við veltum fyrir okkur tilvist þeirra. En talið er að sokkar hafi fylgt manninum lengst alls fatnaðar. 10.3.2018 06:00
Þjóðarskömm Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Heilbrigðiseftirlitið sendi á fimmtudag frá sér viðvörun vegna magns svifryks í lofti í Reykjavík. Fólki sem er viðkvæmt í öndunarfærum og börnum var ráðlagt að forðast útivist í nágrenni umferðaræða. 10.3.2018 06:00
Góðar hugmyndir og vondar Snædís Karlsdóttir skrifar Markmið hugmyndar um Borgarlínu er að greiða götur borgarinnar með því að fá fleira fólk til þess að nýta almenningssamgöngur. Hún mun að lágmarki kosta 70 milljarða og ekki hafa nein áhrif á umferðarvandann á næsta kjörtímabili, nema í besta falli í formi umferðartafa ef framkvæmdir myndu hefjast. Að því loknu á síðan eftir að koma í ljós hvort hugmyndin sé yfirhöfuð góð. 9.3.2018 11:59
Enn um Kristmann og Thor Óttar Guðmundsson skrifar Guðmundur Andri Thorsson, þingmaður og fyrrum yfirlesari Forlagsins, skrifaði fallega lofgrein um föður sinn í Fréttablaðið þ. 7. marz sl. Tilefnið voru bakþankar mínir um viðureign Kristmanns Guðmundssonar við hinn vinstrisinnaða listaheim á sjöunda áratug liðinnar aldar. 9.3.2018 07:00
Ekki benda á mig Þórlindur Kjartansson skrifar Spennustig þjóðarinnar var hátt á laugardagskvöldið þegar úrslit í undankeppni Eurovision fóru fram í Laugardalshöll. 9.3.2018 07:00
Pest Þórarinn Þórarinsson skrifar Ein helsta og elsta fyrirmynd mín í lífinu er geðstirða öndin Andrés. Síðar komu Láki jarðálfur, Fúsi froskagleypir, Humphrey Bogart, Lord Byron, Jim Morrison og Mickey Rourke. 9.3.2018 07:00
Misráðin höft Hörður Ægisson skrifar Göfug markmið eiga það til að snúast upp í andhverfu sína. 9.3.2018 07:00
Haltu kjafti og vertu sæt! Valgerður Árnadóttir skrifar Ég lærði seint að taka pláss, ég var svona mús í grunnskóla, ég var þæg og góð og gerði það sem mér var sagt. 8.3.2018 11:53
Ungmenni búin að fá nóg Þórdís Eva Einarsdóttir skrifar Lækkun kosningaaldurs úr 18 árum niður í 16 ár hefur verið í umræðunni í mörg ár og nokkrum sinnum hafa verið lögð fram frumvörp þess efnis. 8.3.2018 10:23
Höfum áhrif í breyttum heimi Auður Albertsdóttir skrifar Tækniframfarir síðustu ára hafa breytt lífi okkar gríðarlega og í langflestum tilfellum til hins betra. 8.3.2018 08:00
Hvernig gengur nýjum kennurum í grunnskólakennslu? Ingólfur Ásgeir Jóhannesson,Aðalheiður Anna Erlingsdóttir,Andri Rafn Ottesen,Maríanna Jónsdóttir Maríudóttir,Valgerður S. Bjarnadóttir Skoðun