Fleiri fréttir

Great Again

Úlfur Karlsson skrifar

Það eru ekki margir sem tengja Bandaríkin við fótbolta.

Beðið eftir Café Costco

Ívar Halldórsson skrifar

Að geta ekki farið saddur frá borði á veitingastöðum í dag án þessa að fylla sig af frönskum og gosi fær allt of marga til að fórna heilsu sinni fyrir óhollari en saðsamari skammta á lægra verði.

Óæskileg hliðarverkan

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Björt Ólafsdóttir umhverfisráðherra hefur boðað að lögð verði umhverfisgjöld á fjölpóst eða fríblöð. Fréttablaðið hefur frá upphafi verið fríblað sem dreift er á öll heimili á höfuðborgarsvæðinu og í þéttbýliskjarna á landsbyggðinni.

Engin mannréttindi?

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Auðvitað þarf ekkert mannréttindasvið hjá Reykjavíkurborg, enda alkunna að sviðið varð til í stjórnarmyndunarviðræðum Dags og félaga. En það kostar um 160 milljónir á ári.

Óttarr Proppé, ertu ekki að hlusta?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Á Facebook eru öll afkvæmi æðrulaus, öll ferðalög #hamingja og allir vinir bestir. Ég gæfi annan handlegginn fyrir að lesa eftirfarandi á Facebook: Þetta er Máni. Hann er tveggja ára í dag. Hann er skapstór vælukjói. Hann hóf daginn á bræðiskasti því gjafapappírinn utan um afmælisgjöfina hans var grænn en ekki blár.

Stefnuleysi

Hörður Ægisson skrifar

Linnulaus gengishækkun krónunnar er flóknasta viðfangsefni Seðlabankans og stjórnvalda um þessar mundir.

Til aðvörunar ungu fólki og friðþægingar fullorðnu

Þórlindur Kjartansson skrifar

Í bók sinni "Skáldað í skörðin“ segir þjóðskáldið Ási í Bæ söguna á bak við Göllavísur, lagið um Gölla Valdason. Ási segir frá erfiðu lífi Gölla og öllum hans góðu mannkostum, en getur þess að hófsemi í neyslu áfengis hafi ekki verið meðal þeirra helstu.

Hugvit er auðlind

Hrund Gunnsteinsdottir skrifar

Jarðvegurinn fyrir nýsköpun drifna áfram af tækniþróun og vísindarannsóknum á Íslandi er vægast sagt frjór. Þar ægir saman þekkingu og hugmyndaauðgi einstaklinga úr ólíkum geirum og sérgreinum.

Hryðjuverk

Jóhann Óli Eiðsson skrifar

Líkt og flestir fylgdist ég með fréttum af hryðjuverkum nýliðinna daga. Kabúl, Bagdad og Manchester. Börn á tónleikum, fólk að bíða í röð eftir ís eða á leið til vinnu. Um mig fór hrollur.

Olía á eld ójöfnuðar

Óli Halldórsson skrifar

Það er áhugavert að gægjast inn um glugga Alþingis nú við lok þingsins og rýna í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Hún er meginafrakstur þessa þingvetrar, hvernig sem á það er litið. Hún virðist í einfaldri mynd ganga út á þrennt: samdrátt í ríkisrekstri, lágmarksfé í uppbyggingu innviða og því að létta skattbyrði af þeim efnaðari.

Hágengisfjandinn

Þorvaldur Gylfason skrifar

Sagan heldur áfram að endurtaka sig. Gengi krónunnar hefur nær alltaf verið of hátt skráð ef frá eru talin þau (fjölmörgu!) skipti þegar gengið var nýfallið.

Bílastæðið í Kauptúni

Frosti Logason skrifar

Á ákveðnu tímabili í mínu lífi var ég ekki viss um að ég ætti nokkurn tíma eftir að eignast börn. Mér fannst tíminn aldrei réttur. Það var alltaf eitthvað sem ég átti eftir að gera fyrst. Fara í heimsreisu, klára námið, kaupa íbúð og finna réttu konuna auðvitað.

Gott að vera verktaki hjá RÚV

Einar Sveinbjörnsson skrifar

Sá sem þetta skrifar er verktaki hjá RÚV við að flytja veðurfregnir í sjónvarpi. Kann því fyrirkomulagi vel og vildi ekki hafa það með öðrum hætti.

Mataræði íþróttafólks

Elísabet Margeirsdóttir og Birna Varðardóttir og Anna Sigríður Ólafsdóttir skrifa

Næring og fæðuval er mörgum hugleikið viðfangsefni enda getur mataræði haft áhrif á heilsu, holdafar, líðan og líkamlega afkastagetu.

Opið bréf til Gísla Marteins

Marta Guðjónsdóttir skrifar

Það er ánægjulegt að þú hafir alltaf sama, einlæga áhugann á málefnum Reykjavíkurborgar og á þéttbýlisskipulagi og umhverfismótun almennt.

Ótæk rök

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Keflavíkurflugvöllur er nú í fimmta sæti af flugvöllum í Evrópu hvað varðar fjölda flugferða til Norður-Ameríku og nálgast Schiphol í Amsterdam

Lancet-listinn og frjálshyggja

Guðmundur Edgarsson skrifar

Nú hamast félagshyggjufólk í landinu við að bauna því á frjálshyggjumenn að á lista Lancet yfir stöðu heilbrigðisþjónustu eftir löndum séu ríkisrekin heilbrigðiskerfi í efstu sætunum.

Að bjarga mömmu og pabba frá stafrænum móðurmálsdauða

Anton Karl Ingason skrifar

Íslendingar eru smám saman að átta sig á því að alþjóðleg framþróun í máltækni á að óbreyttu eftir að grafa undan stöðu íslenskunnar í daglegu lífi á næstu árum. Líklegt er að íslenska víki fyrir ensku í fjölmörgum hversdagslegum aðstæðum sem einkennast af nánu sambandi milli tölvutækni og mannlegs máls.

Fyrir tíu árum

Siv Friðleifsdóttir skrifar

Hinn 1. júní 2007 fyrir 10 árum komu til framkvæmda ný lög sem Alþingi hafði samþykkt árinu fyrr. Með lögunum varð, til allra heilla, óheimilt að reykja á veitinga- og skemmtistöðum. Undirrituð lagði fram frumvarp um slíkt bann í febrúar 2005 sem þingmannafrumvarp og fékk viðurnefnið banndrottningin á göngum þingsins.

Börn án bernsku

Margrét Júlía Rafnsdóttir skrifar

Að minnsta kosti 700 milljónir barna í heiminum fá ekki að njóta bernskunnar af ýmsum ástæðum og eru í raun svift því að fá að vera börn og um leið þeim réttindum sem því fylgja. Því má segja að bernskan sé hrifsuð af þeim.

Matthildur

Magnús Guðmundsson skrifar

Ríkisútvarpið er mikilvæg stofnun, óháð rekstrarforminu. Styrkur RÚV sem fjölmiðils er meðal annars fólginn í því að vera í eigu þjóðarinnar og fyrir hana alla.

Misskilningur

Bjarni Karlsson skrifar

Ég á bernskuminningu þar sem ég sit í gamla Willýsjeppanum hans pabba. Það er móða á rúðunni, bíllinn stendur í vegarkanti, öll fjölskyldan situr stjörf og í útvarpinu glymur bein lýsing á því þegar fyrsti maðurinn stígur fæti á tunglið.

Einn situr eftir í skotgröfunum

Þórir Garðarsson skrifar

Upp á síðkastið hafa þingmenn hver á fætur öðrum bakkað frá hugmyndinni um að tvöfalda virðisaukaskatt á ferðaþjónustuna á miðju næsta ári. Þeir taka undir að tímasetningin sé arfavitlaus og að hærri virðisaukaskattur skekki samkeppnishæfni ferðaþjónustunnar.

Sjálfstæðismenn pissa í skóinn

Aron Leví Beck skrifar

Nýverið héldu sjálfstæðismenn í borginni svokallað Reykjavíkurþing með það að markmiði að móta sér stefnu í borgarmálum ekki síst þá fyrir komandi borgarstjórnarkosningar.

Að heilsa á íslensku

Kristín M. Jóhannsdóttir skrifar

Rétt eins og starfsmaðurinn sem heilsar ferðamanninum á ensku, og rétt eins og ensku skiltin út um allt, er flugfélagið að stela bút af upplifun ferðamanna. Hluti af upplifuninni er nefnilega að berjast við íslensku nöfnin.

Seðlabankinn ætti að fá nýtt markmið

Lars Christensen skrifar

Í síðustu viku gagnrýndi ég harðlega þá ákvörðun Seðlabanka Íslands að lækka stýrivexti þar sem ég tel að það muni aðeins bæta olíu á eldinn í því sem gæti vel reynst vera ósjálfbær "bóla“.

Framandi framtíðarstörf

Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar

Fyrir nokkru birti PriceWaterhouseCoopers í Bretlandi skýrslu um efnahagshorfur þar í landi. Ein meginniðurstaða skýrslu þessarar var sú að 30% núverandi starfa í Bretlandi verði fyrir áhrifum sjálfvirkni á næstu 15 árum.

Var Páll postuli kristinn?

Rúnar M. Þorsteinsson skrifar

Fræðimenn hafa frá örófi alda verið sammála um það að Páll postuli hafi verið einn af grundvallarsmiðum kristinnar guðfræði. Miklar breytingar hafa á hinn bóginn átt sér stað síðustu ár og áratugi í sýn fræðimanna á tengsl Páls við gyðingdóm annars vegar og kristindóm hins vegar.

Bekkir án aðgreiningar í stað skóla án aðgreiningar

Gunnlaugur H. Jónsson skrifar

Undirritaður skrifaði nýlega grein í Fréttablaðið sem bar nafnið: Hvað skýrir lélegan árangur íslenskra grunnskólanema? Í greininni kom fram að á Íslandi er fjöldi nema 9,5 á hvern kennara samanborið við 13 nema á hvern kennara í OECD-löndum.

Stjórn yfir Landspítala?

Sigríður Kristinsdóttir skrifar

Nichole Leigh Mosty, þingmaður Bjartrar framtíðar og formaður velferðarnefndar Alþingis, setti í umræðum um fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar, 24. maí síðastliðinn, fram þá hugmynd sína, að setja ætti pólitíska stjórn yfir Landspítalann og bætti við ákaflega dónalegum ummælum um forstjóra spítalans.

Aðför og mannréttindabrot á Íslandi

Halldór Gunnarsson skrifar

Aðför gagnvart fólki, sem missti heimili sín í hruninu, gagnvart ungu fólki sem ekki tekst að lifa mannsæmandi lífi hér og hrekst úr landi, gagnvart börnum sem líða mismunun og fátækt, gagnvart foreldri sem fær ekki að umgangast barn/börn sín og einnig gagnvart fullsköpuðu ófæddu barni sem fær ekki að fæðast, tel ég vera mannréttindabrot.

288.000 á mánuði í heildartekjur árið 2022

Ellen Calmon skrifar

Samkvæmt fjármálaáætlun ríkisins til ársins 2022 er engan veginn sett nægilegt fjármagn í heilbrigðiskerfið. Fjármunir eru settir í byggingu nýs spítala sem er gott og gilt en ekki nægilegir fjármunir til að bæta í raun þjónustu innan kerfisins.

Gegn nefndinni

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra ákvað að leggja sjálfstætt mat á hæfni umsækjenda um dómaraembætti við Landsrétt og fara ekki alfarið eftir tillögum nefndar sem mat hæfni umsækjenda.

Hvar er metnaðurinn?

Guðmundur Hreinsson skrifar

Vinna okkar virðist vera gleymd og skattfé almennings sem fór í þessa vinnu virðist hafa verið sturtað niður í klósettið.

Frá menntun til framtíðarstarfa

Katrín Olga Jóhannesdóttir skrifar

Á Íslandi er atvinnuþátttaka með því hæsta sem gerist á heimsvísu, atvinnuleysi í lágmarki og hagvöxtur góður. Hingað streyma erlendir ferðamenn enda má fyrst og fremst rekja vinnuaflsaukningu og útflutningsvöxt undanfarinna ára til ferðaþjónustu.

Hvað er Borgarlína?

Bryndís Haraldsdóttir skrifar

Borgarlína er vinnuheiti yfir öflugt almenningssamgöngukerfi sem fyrirhugað er á höfuðborgarsvæðinu. Borgarlínan keyrir í sérrými að öllu eða mestu leyti og er þannig ekki háð annarri umferð.

"Amazing Air Iceland Connect“

Linda Markúsdóttir skrifar

Nú um mundir á íslenskan á brattann að sækja og berst fyrir tilvistarrétti sínum í sífellt enskuskotnari heimi. Í vikunni sem leið skipti Flugfélag Íslands um nafn og heitir nú "Air Iceland Connect“.

Lars, það er engin teljandi verðbólga í gangi en þúsundir starfa í hættu

Ole Anton Bieltvedt skrifar

Hinn 24. maí sl. birtist grein í Fréttablaðinu eftir Danann Lars Christensen, alþjóðahagfræðingur er hann nefndur, sem virðist vera fastráðinn penni og sérfræðingur blaðsins á sviði viðskipta- og efnahagsmála. Ekki er vitað af hverju ritstjórn leitaði út fyrir landsteinana með þetta verkefni, en ýmislegt bendir til að þar hafi ritstjórn leitað langt yfir skammt.

EES eða ESB?

Michel Sallé skrifar

Þar sem ég er ekki íslenskur er það ekki mitt hlutverk að segja Íslendingum hvort þeir eigi að ganga í ESB, og það enn síður úr því að skoðanakannanir sýna að meiri hluti þeirra er ánægður með núverandi stöðu. En þar sem ég er evrópskur ríkisborgari verð ég að láta í ljós, enn einu sinni, hve hryggilegt það er að val þeirra byggist á algerum misskilningi.

Vandi grunnskólans

Ólafur Haukur Johnson skrifar

Nokkuð var rætt um stöðu íslenska grunnskólakerfisins þegar niðurstaða síðustu PISA-könnunar lá fyrir. Umræðan var þó ótrúlega lítil miðað við mikilvægi málsins. Þrúgandi þögn hefur verið í nokkurn tíma.

Dýrasta djásn

Magnús Guðmundsson skrifar

Þetta land er og þessi þjóð er auðvitað engu lík. Þannig eru reyndar flestar þjóðir, hafa sín sérkenni, sína sérvisku og eigin þjóðarvitund.

Sjá næstu 50 greinar