Fleiri fréttir

Umboðssvik

Kári Stefánsson skrifar

Það er nokkuð ljóst að kjósendur, fólkið í landinu, veittu þeim umboð til þess að stjórna sem þeir höfðu ástæðu til þess að ætla að sæju til þess að heilbrigðiskerfið yrði endurreist.

Ohf. er bastarður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Glæsilegar umbúðir um ársskýrslu RÚV eru vitnisburður um mikið góðæri á þeim bæ. Jafnvel í ríkjandi árferði, þegar smjör drýpur af hverju strái í mörgum atvinnugreinum leyfa fá fyrirtæki sér þann munað sem ársskýrsla RÚV endurspeglar.

Kaupmaðurinn útí rassgati

Logi Bergmann skrifar

Ég ólst upp í Smáíbúðahverfinu. (Ég veit! Fáránlegt nafn á hverfi!) En næsta gata við mig var Búðagerði. Það var einstaklega viðeigandi nafn. Þar voru tvær matvöruverslanir: Austurborg og Söbechsverzlun. Þar var líka mjólkurbúð og kjötbúð og líklega bakarí eða fiskbúð.

Harmagrátur

Óttar Guðmundsson skrifar

Í Heimsljósi Halldórs Laxness er rakin saga Ólafs Kárasonar niðursetnings og skálds. Fyrstu kaflarnir fjalla um ömurlega æsku drengsins að Fæti undir Fótarfæti. Einn af þjáningarbræðrum Ólafs var gamall maður og sveitarómagi, Jósef að nafni.

Gunnar 27.05.17

Teikning dagsins eftir Gunnar Karlsson úr Fréttablaðinu.

Skammsýni

Hörður Ægisson skrifar

Seðlabankinn hefur hætt reglulegum gjaldeyriskaupum. Sú ákvörðun sætir tíðindum enda þótt það hafi aðeins verið tímaspursmál hvenær bankinn myndi viðurkenna að hann gæti ekki lengur staðið á móti gengisstyrkingunni.

Lækkum kostnað sjúklinga

Silja Dögg Gunnarsdóttir og Lilja Alfreðsdóttir og Elsa Lára Arnardóttir skrifa

Á síðasta kjörtímabili náðist gríðarlega mikilvægur áfangi í þverpólitískri sátt innan velferðarnefndar Alþingis. Sáttin var byggð á lögum um sjúkratryggingar sem höfðu það meginmarkmið að lækka kostnað langveikra einstaklinga í heilbrigðiskerfinu.

Alvarlegur hagsmunaárekstur í Hollvinafélagi MR

Hrafnkell Hringur Helgason skrifar

Kristín Heimisdóttir, stjórnarmaður í Hollvinafélagi Menntaskólans í Reykjavík, hefur áhyggjur af því að framboð mitt til formanns félagsins stefni starfi þess í hættu.

Fyrirspurn til Bjarna Benediktssonar

Jóhann Helgason skrifar

Á undanförnum árum þegar þú varst fjármálaráðherra voru miklar tilfærslur á fasteignamarkaðinum frá einstaklingum til ríkisins (Íbúðalánasjóðs).

Fallegt en sorglegt

María Bjarnadóttir skrifar

"Það er fallegt en sorglegt að vera manneskja.“ Þessi orð voru markaðssett sem jólaskraut árið 2013, en eiga að mínu viti við allt árið um kring. Ekki síst þegar atburðir eins og sjálfsmorðssprengjuárásin í Manchester eiga sér stað.

Iceland er okkar!

Lilja Alfreðsdóttir skrifar

Yfirgangur bresku verslanakeðjunnar Iceland skal stöðvaður.

Pönk og diskó

Bergur Ebbi skrifar

Í sjöunni var hart tekist á í tónlistarheiminum. Upp úr miðjum áratugnum varð pönkið til, en nokkru áður hafði hreiðrað um sig tónlistarstefna kennd við diskó. Og það ríkti ekki mikið bræðralag milli diskós og pönks.

Svikalogn

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það er eitt af fjórum yfirlýstum hagstjórnarmarkmiðum ríkisstjórnarinnar að sporna gegn frekari styrkingu krónunnar.

Svo bregðast krosstré

Þorvaldur Gylfason skrifar

Ég hef lýst því áður á þessum stað hversu hallað hefur á lýðræði um heiminn frá aldamótum, einnig í okkar heimshluta. Steininn tók úr þegar Freedom House sem hefur kortlagt framþróun lýðræðis í heiminum um langt skeið ákvað fyrir nokkru að lækka lýðræðiseinkunn Bandaríkjanna.

Gamall vinur kvaddur

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Súperdósin, stór kók í dós fyrir þá átta sem vita ekki um hvað ræðir, hefur verið í lífi mínu og okkar allra síðan árið 1990 en er nú að kveðja eins og flestir vita.

Nefnd í stað fjármagns

Katrín Jakobsdóttir skrifar

Stærsta mál hverrar ríkisstjórnar er fjármálaáætlun sem er rammi utan um útgjöld og tekjuöflun samfélagsins til næstu fimm ára. Sú fjármálaáætlun sem nú er til umfjöllunar á Alþingi afhjúpar dapra framtíðarsýn þessarar óvinsælu stjórnar.

Ríkið tók alla „kjarabótina“ til baka!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Fyrrverandi ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstæðisflokks gumaði mikið af því, að hún gerði einhver ósköp fyrir aldraða og öryrkja frá áramótum. Lífeyrir þeirra eldri borgara, sem voru í hjónabandi og sambúð hækkaði þá um 12 þúsund krónur á mánuði og um 23 þúsund á mánuði hjá einhleypum öldruðum. Hér er átt við þá, sem hafa eingöngu tekjur frá TR.

Eru karlar meira ómissandi af vinnumarkaði en konur?

Elín Björg Jónsdóttir skrifar

Það er fagnaðarefni að Samtök atvinnulífsins hafi áhuga á að stytta bilið á milli þeirra níu mánaða sem foreldrar fá í fæðingarorlofi og þess tíma sem börn þeirra komast inn á leikskóla. En það er miður að eina lausnin sem samtökin koma auga á sé að setja níu mánaða gömul börn á leikskóla í stað þess að styðja augljósar leiðir til að lengja þann tíma sem ungbörn fá með foreldrum sínum í fæðingarorlofi.

Veljum ást

Magnús Guðmundsson skrifar

Það er ekkert sem getur fengið mann til þess að skilja alla þá mannvonsku og brjálsemi sem liggur að baki voðaverkinu í Manchester á mánudagskvöldið.

Forréttindasápukúlan

Kristín Ólafsdóttir skrifar

Mér líður oft eins og ég sé inni í sápukúlu sem er ekki hægt að sprengja. Hún er glær, nema stundum skín sólin akkúrat rétt á hana og það sést að hún er samofin regnboganum. Sápukúlan umlykur húsið mitt og hverfið mitt og teygir sig utan um allan heiminn minn.

Tækifærin sem felast í fiskeldinu

Daníel Jakobsson skrifar

Við fiskeldi á Vestfjörðum starfa um 300 manns og fiskeldistengd starfsemi er hafin í flestum af byggðarlögum á Vestfjörðum.

Ég bý til ofurhetjur

Andri Rafn Ottesen skrifar

Sem kennaranemi get ég fullyrt að algeng viðbrögð fólks við því að heyra um einhvern í kennaranámi eða kennarastarfi eru athugasemdir sem snúa að lengd námsins og launum starfsins.

Seðlabankinn gerir mistök

Lars Christensen skrifar

Eitt af því fyrsta sem hagfræðinemar læra er hin svokallaða Tinbergen-regla, nefnd eftir hollenska hagfræðingnum Jan Tinbergen. Tinbergen-reglan gengur einfaldlega út á það að stjórnvald geti ekki haft fleiri markmið en tæki.

Tvöföld málsmeðferð/refsing

Vala Valtýsdóttir skrifar

Nú nýverið komst Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu að þeirri niður­stöðu að ís­lenska ríkið hefði brotið á mann­rétt­ind­um tveggja einstaklinga þar sem meðferð skattalagabrota þeirra bryti gegn banni við end­ur­tek­inni málsmeðferð.

Allir hagnast

Magnús Már Guðmundsson skrifar

Á dögunum steig Reykjavíkurborg mikilvægt skref til móts við framtíðina þegar samþykkt var að bjóða starfsmönnum borgarinnar að gera samgöngusamninga.

Samanburður er þjáning

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Búddisminn boðar að uppruna þjáningar mannsins sé að finna í löngun í eitthvað sem maðurinn hefur ekki. Rót óþæginda sé þráin eftir einhverju. Maðurinn þjáist ekki ef hann hefur ekki óskir, langanir eða þrár.

Trúfrelsi

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Einu sinni var Jesús Kristur á meðal okkar. Fólk sá hann, heyrði rödd hans og varð vitni að gjörðum hans. Einir hrifust en aðrir óttuðust. Svo var hann farinn en áhrif hans jukust.

Þakkir og þankar

Gunnar Kvaran skrifar

Með þessu greinarkorni langar mig að tjá þakklæti mitt Kára Stefánssyni fyrir ótrúlega skelegga og áhrifamikla baráttu fyrir heilbrigðiskerfi þessa lands. Greinar hans eru svo fullar af eldmóði, hugrekki og faglegri þekkingu að hrifningu vekur

Aukum og samþættum heimaþjónustu

Heiða Björg Hilmisdóttir og Gunnar Ólafsson skrifar

Undanfarið hefur verið mikil umræða um málefni aldraðra og þjónustu sem þeim er veitt. Rætt hefur verið um að biðlistar eftir hjúkrunarrýmum lengist, margir aldraðir liggja "fastir“ inni á Landspítala vegna þess að viðeigandi úrræði skortir og uppbygging hjúkrunarrýma hefur ekki verið í samræmi við þörf.

Annars flokks heilbrigðiskerfi

Smári McCarthy skrifar

Í nýrri grein í Lancet-tímaritinu er dregin upp björt mynd af stöðu íslenska heilbrigðiskerfisins gagnvart öðrum. Röðin er ákveðin á grundvelli gilda sem reiknuð eru út frá ýmsum þáttum og getu heilbrigðiskerfa til að bregðast við ákveðnum sjúkdómum.

Ein lína í stað tveggja

Steinunn Þorsteinsdóttir skrifar

Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um einstaka verkefni Landsnets – umræða er af hinu góða og við hjá Landsneti höfum kynnt nýtt verklag og aukið samráð.

Hlustið, skiljið, styðjið

Ellert B. Schram skrifar

Ég horfði á sjónvarpið, núna um daginn, þegar 68 ára kennari í framhaldsskóla í Reykjavík sagði hreint vafningalaust að hann vildi halda áfram að kenna, svo lengi sem hann sjálfur taldi sig hæfan til kennslu. Aldur á ekki að skipta máli. Sem er auðvitað kjarni málsins.

Bið og von

Magnús Guðmundsson skrifar

Einstaklingurinn, réttur hans og tækifæri til þess að ráða örlögum sínum, er mörgum stjórnmálamönnum hugleikinn og það réttilega. Fátt er mikilvægara en þessi réttur til persónufrelsis sem grundvallarmannréttindi hvers einstakling.

Krosslafur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Daginn sem Ólafur kemur fyrir þjóðina og segir satt – segir frá öllum fléttunum og baksamningunum, gerir grein fyrir máli sínu, og unir þeim dómi sem hann hefur fengið í réttarkerfinu og hjá almenningi – þá getur hann endurheimt sæmd sína.

Brotin stöng

Pálmar Ragnarsson skrifar

Ef það er eitthvað sem ég elska þá eru það spennandi lokamínútur. Ég var samt enn mest að hugsa um þetta skot í fyrri hálfleik. Hvað kostar eiginlega að kaupa nýja stöng?

Menntun án siðferðis er einskis virði

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir skrifar

Á ráðstefnu Alþjóðasamtaka kennara (Education International) sat undirrituð pallborðsumræður þar sem kennarar og forystufólk í kennarasamtökum frá Brasilíu, Filipseyjum, Bretlandi, Bandaríkjunum og Frakklandi ræddu blekkingastjórnmál (eða staðleysustjórnmál – e. post truth politics).

Íslensk framleiðsla til framtíðar

Garðar Freyr Vilhjálmsson skrifar

Auðhumla svf. og Matís ohf. hafa nú bætt í og ætla að styðja við frumkvöðlastarfsemi. Hér er á ferðinni flott framtak og vonandi verkefni sem á eftir að vinda upp á sig, mjólkuriðnaðinum til framdráttar, því við getum gert enn betur.

Árangur í Vestur-Afríku

Ragnar Schram skrifar

Frá 2012 hefur örlítið brot af skattgreiðslum landsmanna farið í að hjálpa sárafátækum einstæðum foreldrum í Gíneu Bissá til fjárhagslegs sjálfstæðis.

Pólfarar í bænum

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Ofvöxtur ferðamannaiðnaðar er ekki séríslenskt fyrirbæri. Ferðamenn fara eins og holskefla yfir marga rómuðustu staði veraldarinnar.

Að lemja vel gefna konu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Fyrir nokkrum vikum var þrjátíu og fjögurra ára krikketleikari, Mustafa Bashir, fundinn sekur um líkamsárás fyrir dómi í Manchester. Bashir játaði að hafa ítrekað beitt eiginkonu sína ofbeldi. Hann lamdi hana með krikketkylfu uns hún missti meðvitund, neyddi hana til að drekka baneitrað bleikiefni, lét hana innbyrða töflur og sagði henni að fyrirfara sér.

Íslandsmót í uppnámi

Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar

Æ, þetta var eitthvað misheppnað, fundurinn hjá þingnefndinni með Ólafi. Það var alveg eðlilegt að hann kæmi fyrir nefndina og fengi að gera grein fyrir sínum skoðunum á skýrslu sem Alþingi lét gera, hann reyndist jú meginviðfang skýrslunnar.

Sjá næstu 50 greinar