Fleiri fréttir

Bara ef það hentar mér

Magnús Guðmundsson skrifar

Þjóðaratkvæðagreiðslur eru athyglisvert fyrirbæri, ekki síst fyrir þær sakir að eiga það til að ganga gegn vilja ráðandi stjórnmálaafla.

Túnin í Hrunamannahreppi

Guðmundur Snæbjörnsson skrifar

Í sumar ók ég í gegnum Hrunamannahrepp. Þar sá ég græna velli, sem skreyttir voru bleikum heyrúllum.

Hálfsannleikur, skreytni og skrökvísi

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahgasráðherra, sýnir mér þann heiður að svara grein minni sem ég ritaði til hans í gær.

Ferðamenn eiga að borga

Eva Baldursdóttir skrifar

Fjöldi erlendra ferðamanna hefur þrefaldast síðustu fimm ár.

Pulsur og lög

María Rún Bjarnadóttir skrifar

Tengdalangalangafi Kate Moss, Otto von Bismarck, sagði að lög væru eins og pulsur; það væri vissara að vita ekki hvernig þau eru búin til.

Hættulegur heilsukokteill

Ögmundur Jónasson skrifar

Nú er að koma í ljós víðtækari andstaða gegn áformum um stóran einkaspítala en dæmi eru um áður.

Lóðir óskast

Eygló Harðardóttir skrifar

Að byggja sjálfur sitt eigið hús er draumur sem hefur orðið æ fjarlægari fyrir marga eftir því sem aðgengi að lóðum hefur minnkað og kröfur til húsnæðis aukist.

Hraðar, hærra, sterkar

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Michael Phelps hefur hlotið 23 gullverðlaun á Ólympíuleikum og 28 verðlaun alls, fleiri en nokkur annar.

Skoðun eða trúboð

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Vonandi fellur hann ekki í þá gryfju að gruna fjölmiðla sýknt og heilagt um að sitja um sig, eins og dæmi eru um.

Hugvitið

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Um 75 prósent af útflutningi Íslands byggir í dag á náttúruauðlindum í formi sjávarútvegs, orkunýtingar og ferðaþjónustu. Forsenda lífskjarasóknar á Íslandi er að þessi samsetning breytist og útflutningur og verðmætasköpun byggð á hugviti aukist.

Um traust og heift

Þorvaldur Gylfason skrifar

Spilling og vantraust kynda undir heift. Yanis Varoufakis sem var áður prófessor í hagfræði í Bandaríkjunum og var fjármálaráðherra Grikklands í nokkra mánuði fyrri hluta árs 2015 á yfir höfði sér ákæru fyrir landráð

Segðu satt, Bjarni

Kolbeinn Óttars­son Proppé skrifar

Heldur Bjarni Benediktsson að vinstri stjórnin hafi tekið við blómlegu búi, en skilað af sér uppsöfnuðum halla? Það má teljast mikil vanþekking ef svo er og spurning hvort sá sem slíkt telur sé hæfur til að fara með fjármál ríkisins.

Vaknið

Herdís Egilsdóttir skrifar

Ég er einlægur aðdáandi hljóðlestraraðferðarinnar sem Ísak Jónsson færði þjóðinni á silfurfati fyrir níutíu árum. Ég lærði hana undir handleiðslu Ísaks sjálfs þetta eina ár sem nemar með stúdentspróf þurftu til að fá kennararéttindi.

Eitur í æðum

Tómas Þór Þórðarson skrifar

Það sem er að eitra Ólympíugleði mína þetta árið eru þessir fjandans svindlarar sem notast við árangursbætandi efni.

Verkir í víðara samhengi

Sóley J. Einarsdóttir skrifar

Við erum ekki vélmenni sem geta endalaust fengið nýja varahluti og ábætta olíu. Við berum einnig keim af þeirri stöðu sem við erum í og andlegri líðan.

Vaxandi þjóðernis­hyggja í Kína

Helgi Steinar Gunnlaugsson skrifar

Á síðasta aldarfjórðungi hefur kínverski Kommúnistaflokkurinn reitt sig á efnahagsgróða og þjóðernishyggju til að lögmæta tilveru sína. En á undanförnum árum hefur kínverski efnahagurinn átt við mörg vandamál að stríða.

Stjórnmál og leikir

Eiríkur Guðjónsson Wulcan skrifar

Ekki fór D.O. fram í þeirri trú að hann ynni kosningarnar. Eini beini árangurinn var að skáka Ólafi Ragnari Grímssyni út af borðinu, það hefur sjálfsagt veitt D.O. vissa ánægju en það var ekki markmiðið með þessu framboði.

Maður kaupir ef maður fílar

Gunnar Á. Ásgeirsson skrifar

Það hentar mér allavega ekki að kaupa áskrift að heilli sjónvarpsstöð og einhverjum skemmtipakka þegar ég ætla bara að fylgjast með fréttum sem eru í opinni dagskrá og einni sjónvarpsþáttaseríu.

Ís fyrir alla

Magnús Guðmundsson skrifar

Með haustinu rennur upp tími kjósenda enn á ný á Íslandi. Honum lýkur reyndar fljótlega eftir lokun kjörstaða, en það er um að gera að neyta á meðan á nefinu stendur eins og karlinn sagði.

Vegið að jafnrétti til náms

Svandís Svavarsdóttir alþingismaður skrifar

Frumvarp Illuga Gunnarssonar um Lánasjóð íslenskra námsmanna er aðför að jafnrétti til náms.

Hljóðin endalaus

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Þú ættir að fjárfesta í djúpsteikingarpotti. Eða eyða Facebook-aðganginum þínum og gróðursetja tré. Eða prófa fitufrystingu.

Hlaupið til góðs

Edda Hermannsdóttir skrifar

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram á laugardaginn. Hlaupið er haldið í 33. sinn og óhætt er að segja að hlaupið sé fastur liður hjá mörgum landsmönnum.

Hægjum á okkur, byrjum smátt

Aðalheiður Snæbjarnardóttir skrifar

Við sem þjóðfélag viljum yfirleitt fá allt hratt, með lítilli fyrirhöfn og eins ódýrt og hægt er.

Draumórar

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Baráttan gegn verðtryggingunni er mjög sérstök því verðtryggingin er bara leið til þess að viðhalda raunvirði peninga. Hún er eitt mikilvægasta tækið til þess að gæta þess að þeir peningar sem eiga að tryggja gamla fólkinu áhyggjulaust ævikvöld verði ekki verðlausir þegar kemur að útgreiðslu lífeyris.

Ákall til Páls Óskars

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Fegurðarskyn mitt fær áfall þegar ég kem skokkandi út úr guðs grænni náttúru útivistarsvæðanna inn í byggt ból úthverfanna. Ástæðan er mikill fjöldi grárra, svartra eða í skásta falli hvítra og forljótra steypukassa.

Færeyingar bjóða upp veiðiheimildir

Jón Steinsson skrifar

Í síðasta mánuði héldu Færeyingar uppboð á veiðiheimildum. Þetta var gert í tilraunaskyni. Árið 2018 munu öll núverandi veiðileyfi í Færeyjum renna út og nýtt fiskveiðistjórnunarkerfi taka við. Landstjórn Færeyja vinnur nú að mótun þessa nýja kerfis. Útgangspunkturinn í þeirri vinnu er að farin verði markaðsleið við úthlutun veiðiheimilda. Uppboð á veiðiheimildum er ein af meginleiðunum sem eru til skoðunar í því sambandi og því ákváðu Færeyingar að gera tilraun með uppboð á litlum hluta (um 10%) veiðiheimilda í þremur stofnum nú í sumar.

Hverra hagsmunir ráða för?

Gísli Sigurðsson skrifar

Það er sérstaklega bagalegt að efna til illinda í samfélaginu vegna virkjanakosta sem gætu reynst þjóðhagslega óhagkvæmir við nánari athugun.

Nýting, nýsköpun og Timian

Halldór S. Guðmundsson skrifar

Nýsköpun, þróun og velferðartækni er vaxandi í starfsemi og stefnu Öldrunarheimila Akureyrar (ÖA). Stór þáttur í þeim breytingum var net- og tölvuvæðing heimilanna sem hófst með fjárhagsstyrk Samherjasjóðsins árið 2013. Þar með opnaðist "gatnakerfi“ innan heimilanna sem síðan varð grunnur að ýmsum öðrum verkefnum á sviði nýsköpunar og þróunar til að bæta lífsgæði íbúa og aðbúnað starfsfólks.

Náttúra landsins og fjölmiðlar

Ellen Magnúsdóttir skrifar

Erum við komin það langt frá náttúrunni að enginn er að skoða réttindi hennar? Maður spyr sig eftir ýmsar fréttir frá fjölmiðlum undanfarnar vikur. Stelpur bjarga þrastarunga og fólk elur upp álftarunga. Fjölmiðlar ýta undir þessar fréttir með ákveðnum hvatningum um að þetta sé allt gott og blessað.

Uppboðsleið ekki til bóta

Teitur Björn Einarsson skrifar

Eitt helsta markmið uppboðsleiðar á aflaheimildum virðist vera að auka heimtur ríkissjóðs af sjávarútveginum og sníða af þá vankanta sem fylgja núverandi fyrirkomulagi við álagningu veiðigjalda.

Að sá tortryggni og ala á óvild

Þröstur Ólafsson skrifar

Ég þurfti tvö tilhlaup til að átta mig á því hvað séra Gunnlaugur Stefánsson var að fara með grein sinni í Fbl. 24.7. sl. Sennilega háði mér þar greindarskortur, því mér tókst ekki að finna kjarnann. Boðskapur klerksins var þó sennilega sá að ófrægja sérfræðinga úr Reykjavík, þeir væru vitleysingar en heimamenn "sem deila kjörum með gæsinni“ séu þeir einu sem mark sé takandi á. Vonandi meinar klerkur þó hvorki að "heimamenn“ séu grasbítar né að skotleyfi verði gefið á þá eins og gæsina.

Fyrirmyndir sem sameina

Magnús Guðmundsson skrifar

Sundkonurnar Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir eru að sönnu hetjur okkar Íslendinga á Ólympíuleikunum í Ríó þar sem þær náðu báðar frábærum árangri.

Leikskólafrí

Berglind Pétursdóttir skrifar

Nú fer loksins að sjá fyrir endann á þessu sumarrugli. Smyrðu ömmu­flatköku og tíndu rifsber hvað ég er tilbúin í þetta haust. Ástæðan? Sumarfrí í leikskólum.

Þjóðviljinn – er hann til?

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Eru þjóðaratkvæðagreiðslur um hvaðeina það sem koma skal? Eru þær æskilegar? Er beint lýðræði betri kostur en fulltrúalýðræði?

Skattaþrælarnir og börnin þeirra

Ívar Halldórsson skrifar

Ég ætti ég hatt myndi ég hiklaust taka ofan fyrir Jakobi Frímanni fyrir að hugsa út fyrir ríkiskassann og gagnrýna stillingu vogarskála fjármálakerfis okkar.

Framtíð menntunar er framtíð þjóðarinnar

Lárus Sigurður Lárusson skrifar

Að lesa og skrifa hefur aldrei verið talið til menntunar á Íslandi, segir í Brekkukotsannál og vísar þar skáldið bæði með kímni en einnig alvöru til þess að Íslendingar hafa frá fornu fari verið menntaþjóð á sinn hátt.

ESB-klúður

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Góð regla í samningum er að útiloka aldrei neina möguleika ótilneyddur.

Sjá næstu 50 greinar