Fleiri fréttir 6. júlí María Elísabet Bragadóttir skrifar 6. júlí ertu níu ára og fleygir þér ofan í lúpínubreiðu. Liggur með þurrt mólendið í bakinu og kastar mæðinni. Horfir með andakt á himininn milli fjólublárra blómaklasa. Vilt liggja þarna í felum um aldur og ævi og kannski gerirðu það í einhverjum skilningi. 6.7.2016 07:00 Fótboltastjórnmál Eva H. Baldursdóttir skrifar Meginstef júnímánaðar voru fótbolti og forseti. Fátt annað komst að á kaffistofunni eða í hugum þjóðarinnar. Í þetta sinn varð fótboltaliðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Hver Íslendingur flykkti sér á bak við þetta frábæra lið 6.7.2016 00:00 Fyrir mig og mína Magnús Guðmundsson skrifar Eigingirni og sjálfselska eru dapurlegar kenndir sem búa í okkur flestum og birtast í ýmsum myndum. Öll höfum við staðið okkur að því að láta eigin hag og hentugleika ganga fyrir hagsmunum annarra 5.7.2016 07:00 Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak? Mortreza Songoldezeh skrifar Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. 5.7.2016 17:07 Halldór 5.7.16 5.7.2016 09:02 Fleiri þurfa leiðréttingu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega. 5.7.2016 07:00 Lífið er eins og að horfa á leik Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég sit í mannþröng mikilli, syng þjóðsönginn í bringuna á mér - sönghæfileikar leyfa ekki meira - og horfi á sjónvarpsskjá sem hangir yfir mér líkt og stjarna yfir vitringunum forðum. 5.7.2016 07:00 Íslenskt siðferði – ein myndin enn Birgir Guðjónsson skrifar Læknisfræðin á að heita að vera í sífelldri framför með nýjum rannsóknaraðferðum, lyfjum, þræðingum, speglunum og skurðaðgerðum til að bæta eða lækna sjúkdóma. Þær standast ekki allar tímans tönn. 5.7.2016 07:00 Um háskólamenntun í tónlist – námsþróun í alþjóðlegri samvinnu Þóra Einarsdóttir skrifar Framhaldsmenntun í tónlist hefur verið í deiglunni að undanförnu. Af því tilefni langar mig að ræða stöðu mála í menntun á háskólastigi á Íslandi þ.e. innan tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, LHÍ. 5.7.2016 07:00 Trúum á frið Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því ákveðin forréttindi að tilheyra smáþjóð í Norður-Atlantshafi. 4.7.2016 07:00 Húh! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4.7.2016 08:00 Ostasorg Berglind Pétursdóttir skrifar Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. 4.7.2016 07:00 Halldór 4.7.16 4.7.2016 09:35 Raunveruleiki fyrir 2% þjóðarinnar! Vilborg Oddsdóttir skrifar Það má búast við að ég sé að drepa alla gleði og stemningu sem ríkir á landinu með því að fara að tala um sárafátækt 4.7.2016 07:00 Út í óvissuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. 2.7.2016 00:01 Þögn Ívar Halldórsson skrifar Ég ætla nú ekkert að fara að setja út á fréttaflutning hérlendis....eða jú, það er nákvæmlega það sem ég ætla að gera. 2.7.2016 12:49 Kynferðisbrotin í kastljósinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál 2.7.2016 07:00 Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að 2.7.2016 07:00 Gunnar 02.07.16 2.7.2016 06:00 Ómöguleikinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. 1.7.2016 07:00 Halldór 01.07.16 1.7.2016 09:52 Jöfn kjör kynjanna Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar Ein af þeim áskorunum sem samfélagið stendur frammi fyrir er að stærra hlutfall þjóðarinnar mun eiga rétt á lífeyrisgreiðslum. Því er nauðsynlegt að hækka lífeyristökualdurinn í áföngum í 70 ár. 1.7.2016 08:00 Framtíð almenningssamgangna Bryndís Haralds skrifar Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. 1.7.2016 07:00 „Those were the days“ Ellert B. Schram skrifar Ég hef eins og aðrir Íslendingar fylgst með Evrópukeppninni og bíð spenntur eftir leiknum gegn Frökkum í átta liða úrslitum. Stærstu stundar íslenskrar karlaknattspyrnu. Íslenskra íþrótta. Tek þátt í fagnaðarlátunum og spenningnum 1.7.2016 07:00 Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. 1.7.2016 07:00 Hefðbundinn skotgrafahernaður Oddný G. Harðardóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. júní ítrekar iðnaðar- og viðskiptaráðherra áhugaleysi sitt á opinberri þjónustu við almenning. Ég og ráðherrann erum sammála um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þjóðarbúið, en það skilur á milli þegar kemur að því að afla tekna af ferðamönnum til að standa undir notkun þeirra á almannaþjónustu. 1.7.2016 07:00 Á hæsta tindi hamingjunnar Þórlindur Kjartansson skrifar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. 1.7.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
6. júlí María Elísabet Bragadóttir skrifar 6. júlí ertu níu ára og fleygir þér ofan í lúpínubreiðu. Liggur með þurrt mólendið í bakinu og kastar mæðinni. Horfir með andakt á himininn milli fjólublárra blómaklasa. Vilt liggja þarna í felum um aldur og ævi og kannski gerirðu það í einhverjum skilningi. 6.7.2016 07:00
Fótboltastjórnmál Eva H. Baldursdóttir skrifar Meginstef júnímánaðar voru fótbolti og forseti. Fátt annað komst að á kaffistofunni eða í hugum þjóðarinnar. Í þetta sinn varð fótboltaliðið sameiningartákn íslensku þjóðarinnar. Hver Íslendingur flykkti sér á bak við þetta frábæra lið 6.7.2016 00:00
Fyrir mig og mína Magnús Guðmundsson skrifar Eigingirni og sjálfselska eru dapurlegar kenndir sem búa í okkur flestum og birtast í ýmsum myndum. Öll höfum við staðið okkur að því að láta eigin hag og hentugleika ganga fyrir hagsmunum annarra 5.7.2016 07:00
Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak? Mortreza Songoldezeh skrifar Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. 5.7.2016 17:07
Fleiri þurfa leiðréttingu Elín Björg Jónsdóttir skrifar Kjararáð ákvað í júní að hækka laun ráðuneytisstjóra og skrifstofustjóra ráðuneyta um tugi prósenta. Rökin fyrir þeirri hækkun voru þau að álag í starfi þessa fámenna hóps hálaunafólks hafi aukist verulega. 5.7.2016 07:00
Lífið er eins og að horfa á leik Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Ég sit í mannþröng mikilli, syng þjóðsönginn í bringuna á mér - sönghæfileikar leyfa ekki meira - og horfi á sjónvarpsskjá sem hangir yfir mér líkt og stjarna yfir vitringunum forðum. 5.7.2016 07:00
Íslenskt siðferði – ein myndin enn Birgir Guðjónsson skrifar Læknisfræðin á að heita að vera í sífelldri framför með nýjum rannsóknaraðferðum, lyfjum, þræðingum, speglunum og skurðaðgerðum til að bæta eða lækna sjúkdóma. Þær standast ekki allar tímans tönn. 5.7.2016 07:00
Um háskólamenntun í tónlist – námsþróun í alþjóðlegri samvinnu Þóra Einarsdóttir skrifar Framhaldsmenntun í tónlist hefur verið í deiglunni að undanförnu. Af því tilefni langar mig að ræða stöðu mála í menntun á háskólastigi á Íslandi þ.e. innan tónlistardeildar Listaháskóla Íslands, LHÍ. 5.7.2016 07:00
Trúum á frið Magnús Guðmundsson skrifar Það fylgja því ákveðin forréttindi að tilheyra smáþjóð í Norður-Atlantshafi. 4.7.2016 07:00
Húh! Guðmundur Andri Thorsson skrifar Þetta er skrifað á sunnudagsmorgni – í gær – og ég veit ekki hvort við erum enn vöknuð eða hvort draumurinn heldur enn áfram 4.7.2016 08:00
Ostasorg Berglind Pétursdóttir skrifar Hafiðið verið í ástarsorg? Ég hef. Ég er í svoleiðis núna meira að segja og finnst það fínt. Ástarsorg er ein uppáhalds sorgin mín. 4.7.2016 07:00
Raunveruleiki fyrir 2% þjóðarinnar! Vilborg Oddsdóttir skrifar Það má búast við að ég sé að drepa alla gleði og stemningu sem ríkir á landinu með því að fara að tala um sárafátækt 4.7.2016 07:00
Út í óvissuna Þorbjörn Þórðarson skrifar Meirihluti breskra kjósenda tók ákvörðun um að segja sig frá samningi sem gengur út á frjálsan flutning fólks, vöru, þjónustu og fjármagns. 2.7.2016 00:01
Þögn Ívar Halldórsson skrifar Ég ætla nú ekkert að fara að setja út á fréttaflutning hérlendis....eða jú, það er nákvæmlega það sem ég ætla að gera. 2.7.2016 12:49
Kynferðisbrotin í kastljósinu Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Sakamálin eru í aðalhlutverki fjölmiðlanna nánast á degi hverjum. Flestar fréttirnar tengjast sakfellingum, sýknudómum og rannsókn lögreglu á einstökum málum. Af sakamálum eru kynferðisbrotamálin oftast í kastljósinu þó að dómsmál 2.7.2016 07:00
Sagan endurtekur sig Óttar Guðmundsson skrifar Nýlega létu prestar í Laugarnessókn reyna á gömul ákvæði um kirkjugrið. Tveir hælisleitendur, sem búið var að vísa úr landi, leituðu skjóls í kirkjunni ásamt stuðningsmönnum sínum og treystu því að armur laganna næði ekki lengra en að 2.7.2016 07:00
Ómöguleikinn Óli Kristján Ármannsson skrifar Þó svo að Bretar vandræðist dálítið þessa dagana með niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu þeirra um úrsögn úr Evrópusambandinu þá vekur í það minnsta eitt athygli sem gæti verið íslenskum ráðamönnum til eftirbreytni. 1.7.2016 07:00
Jöfn kjör kynjanna Anna Kolbrún Árnadóttir og Sunna Gunnars Marteinsdóttir skrifar Ein af þeim áskorunum sem samfélagið stendur frammi fyrir er að stærra hlutfall þjóðarinnar mun eiga rétt á lífeyrisgreiðslum. Því er nauðsynlegt að hækka lífeyristökualdurinn í áföngum í 70 ár. 1.7.2016 08:00
Framtíð almenningssamgangna Bryndís Haralds skrifar Almenningssamgöngur verða sífellt mikilvægari hluti af höfuðborgarsvæðinu. Íbúum á svæðinu fjölgar, sprenging er í fjölda ferðamanna og aukin umhvefisvitund gerir það að verkum að fyrirtækið Strætó bs. er eitt af mikilvægustu þjónustufyrirtækjum í almannaþágu. 1.7.2016 07:00
„Those were the days“ Ellert B. Schram skrifar Ég hef eins og aðrir Íslendingar fylgst með Evrópukeppninni og bíð spenntur eftir leiknum gegn Frökkum í átta liða úrslitum. Stærstu stundar íslenskrar karlaknattspyrnu. Íslenskra íþrótta. Tek þátt í fagnaðarlátunum og spenningnum 1.7.2016 07:00
Virðing með varalit Hildur Björnsdóttir skrifar Fyrir fáeinum árum sótti ég námskeið til öflunar lögmannsréttinda. Hluti námskeiðsins var leiðsögn í framsögu. Þátttakendum var gert að flytja stutta tölu og sæta gagnrýni fyrir frammistöðuna. 1.7.2016 07:00
Hefðbundinn skotgrafahernaður Oddný G. Harðardóttir skrifar Í grein í Fréttablaðinu 29. júní ítrekar iðnaðar- og viðskiptaráðherra áhugaleysi sitt á opinberri þjónustu við almenning. Ég og ráðherrann erum sammála um jákvæð áhrif ferðaþjónustunnar á þjóðarbúið, en það skilur á milli þegar kemur að því að afla tekna af ferðamönnum til að standa undir notkun þeirra á almannaþjónustu. 1.7.2016 07:00
Á hæsta tindi hamingjunnar Þórlindur Kjartansson skrifar Íslendingar hafa verið eins og í fjallgöngu á undanförnum vikum. Um leið og við höfum talið að við stæðum á hæsta tindi hamingjunnar—þá blasir við annar ennþá hærri. 1.7.2016 07:00
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun