Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak? Mortreza Songoldezeh skrifar 5. júlí 2016 17:07 Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó Skoðun Plan Samfylkingar: Svona náum við niður vöxtunum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Öruggari Reykjavík Svala Hjörleifsdóttir Skoðun Stígum stærri og róttækari græn skref í Reykjavík Líf Magneudóttir Skoðun Skoðun Skoðun Svona eða hinsegin, hvert okkar verður næst? Unnar Geir Unnarsson skrifar Skoðun Reynisfjara og mannréttindasáttmáli Evrópu Róbert R. Spanó skrifar Skoðun Að hlúa að foreldrum: Forvörn sem skiptir máli Áróra Huld Bjarnadóttir skrifar Skoðun Ákall til íslenskra stjórnmálamanna Magnús Árni Skjöld Magnússon skrifar Skoðun Þurfum við virkilega „leyniþjónustu”? Helen Olafsdóttir skrifar Skoðun Byrjað á öfugum enda! Hjálmar Heiðdal skrifar Skoðun Væri ekki hlaupið út aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Gervigreind fyrir alla — en fyrir hvern í raun? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur ítrekað hótað okkur áður Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar Skoðun Bandaríkin voru alltaf vondi kallinn Karl Héðinn Kristjánsson skrifar Skoðun Erum við á leiðinni í hnífavesti? Davíð Bergmann skrifar Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar Skoðun Kæfandi klámhögg sveitarstjóra Jón Trausti Reynisson skrifar Skoðun Klár fyrir Verslunarmannahelgina? Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Vegið að börnum í pólitískri aðför að ferðaþjónustunni Einar Freyr Elínarson skrifar Skoðun Hið tæra illa Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Ferðamannaiðnaður? Nei, ferðaþjónusta! Guðmundur Björnsson skrifar Skoðun Hæðarveiki og lyf Ari Trausti Guðmundsson skrifar Skoðun Landsvirkjun hafin yfir lög Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar Skoðun Þau eru framtíðin – en fá ekki að njóta nútímans Sigurður Kári skrifar Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Hvers vegna þegir kristin, vestræn menning? Ómar Torfason skrifar Skoðun Trump les tölvupóstinn þinn Mörður Áslaugarson skrifar Skoðun „Já, hvað með bara að skjóta hann!“ Þórhildur Hjaltadóttir skrifar Skoðun Heimar sem þurfa nýja umræðu! Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sársauki annarra og samúðarþreyta Guðrún Jónsdóttir skrifar Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar Skoðun Alþjóðalög eða lögleysa? Urður Hákonardóttir skrifar Sjá meira
Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi.
Skoðun Þjóðaratkvæðagreiðsla vegna umsóknar um aðild að ESB er stjórnsýslugrín! Júlíus Valsson skrifar
Skoðun Ákall til umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra að standa við gefin loforð Laura Sólveig Lefort Scheefer,Snorri Hallgrímsson,Sigurlaug Eir Beck Þórsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Ida Karólína Harris,Antonia Hamann,Julien Nayet-Pelletier skrifar
Skoðun Fjárskipti við slit óvígðrar sambúðar: Meginreglur og frávik Sveinn Ævar Sveinsson skrifar
Skoðun Greiðsla með Vísakorti tryggir ekki endurgreiðslu – forfallatryggingar gagnslausar þegar mest á reynir Erna Guðmundsdóttir skrifar
Skoðun Í minningu sonar – og allra þeirra sem aldrei komu heim Kristín Dýrfjörð,Friðrik Þór Guðmundsson skrifar