Er Bagdad örugg borg, eða hvað um Írak? Mortreza Songoldezeh skrifar 5. júlí 2016 17:07 Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson Skoðun 7 milljarða húsnæðisstuðningur afnuminn… en hvað kemur í staðinn? Vilhjálmur Hilmarsson Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson Skoðun Skoðun Skoðun Barnafjölskyldur í Reykjavík eiga betra skilið Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Lyftum umræðunni á örlítið hærra plan Jóna Hlíf Halldórsdóttir skrifar Skoðun Lykillinn að hamingju og heilbrigði skrifar Skoðun Staða bænda styrkt Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Transumræðan og ruglið um fjölda kynja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Leikskólar eru ekki munaður Íris Eva Gísladóttir skrifar Skoðun Vísindarannsóknir og þróun – til umhugsunar í tiltekt Þorgerður J. Einarsdóttir skrifar Skoðun 752 dánir vegna geðheilsuvanda – enginn vegna fjölþáttaógnar Grímur Atlason skrifar Skoðun Foreldrar þurfa bara að vera duglegri Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar Skoðun Dýrkeypt eftirlitsleysi Lilja Björk Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar Skoðun Svindl eða sjálfsvernd? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Magga Stína! Helga Völundardóttir skrifar Skoðun Mannauðurinn á vinnustaðnum þarf góða innivist til að dafna Ásta Logadóttir skrifar Skoðun Þetta er námið sem lifir áfram Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Árborg - spennandi kostur fyrir öll Guðný Björk Pálmadóttir skrifar Skoðun Tökum á glæpahópum af meiri þunga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Minntist ekkert á Evrópusambandið Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hugsum stórt í skipulags- og samgöngumálum Hilmar Ingimundarson skrifar Skoðun Eitt eilífðar smáblóm Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Betri mönnun er lykillinn Skúli Helgason,Sabine Leskopf skrifar Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Hversu oft á að fresta framtíðinni? Erna Magnúsdóttir,Stefán Þórarinn Sigurðsson skrifar Skoðun Getur Ísland staðið fremst í heilsutækni? Arna Harðardóttir skrifar Skoðun Slæm innivist skerðir afköst og hækkar kostnað Ingibjörg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar Skoðun Fjármál framhaldsskóla Róbert Ferdinandsson skrifar Sjá meira
Kæru lesendur. Raisan Al-shimani er flóttamaður frá Írak og vinur minn. Eftirfarandi er saga hans, en hann bað mig um að skrifa um hana, þar sem hann kann ekki hvorki ensku né íslensku. Raisan flúði Írak þegar hættuleg samtök reyndu að myrða hann og ræna börnunum hans. Hann lifði fallegu og góðu lífi með konu sinni og börnum. Hann á 6 börn. Elsta barnið er komið á unglingsaldur en yngsta dóttirin er 4 ára. Mynd af henni brosandi er bakmyndin á síma Raisan. Raisan sinnti herþjónustu í Írak, þar sem hann var upplýsingafulltrúi. Fjölskylda hans bjó í Waset en hann þurfti að mæta til vinnu í annari íraskri borg, Fallujah. Eftir að mörg hættuleg samtök höfðu reynt að myrða hann flúði hann frá Írak til Tyrklands. Hann segist hafa sent konu sína og börn til tengdaforeldra sinna vegna þess að þessi samtök hafi hótað því að reyna börnunum. Raisan óskar sér þess að búa í öruggu landi með fjölskyldu sinni. Eftir að hann flúði frá Írak fór hann í gegnum mismunandi Evrópulönd og var tekinn af norsku lögreglunni. Eftir nokkra daga í Noregi náði hann að flýja til Íslands því norsk stjórnvöld skiptu Írak í ólík svæði. Þau litu svo á að Raisan tilheyrði öruggu svæði í Írak. Þau tóku ekki efnislega afstöðu til aðstæðna Raisan og vildu senda hann aftur til Íraks. Raisan trúir því ekki að það séu nein örugg svæði í Írak. Hann bendir því til stuðnings á sjálfsmorðsárásirnar sem eiga sér stað daglega víðsvegar í Írak. Baghdad er til að mynda álitið af Noregi öruggt svæði en 3. júlí sl. voru 200 saklausir borgarar myrtir þar í hryðjuverkum. Hann spyr hvernig það sé hægt að meta borg sem örugga þar sem fólk er í hættu vegna sjálfsmorðsárása, hvernig sé hægt að ala upp börn í þannig umhverfi? Hann segir: ,,Ég var alltaf að hugsa um þetta þegar ég horfði á börnin mín og konu, í hvert einasta skipti sem ég fór út úr húsi. Fjölskylda mín og ég lifðum í algjörum ótta." Samkvæmt Dyflinnarreglugerðinni er Útlendingastofnun heimilt að endursenda Raisan til Noregs. Raisan trúir því að norsk útlendingayfirvöld munu örugglega vísa honum úr landi og senda hann til Íraks þar sem hans bíður dauði. Hann er á fimmta degi hungurverkfalls núna á þriðjudaginn 5. júlí. Hann biður íslensk yfirvöld um að stöðva brottflutning hans til Noregs og að taka mál hans til efnislegrar skoðunar á Íslandi.
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun
Skoðun Kópavogsmódelið – sveigjanleiki á pappír, en álag á foreldrar í raun og veru Örn Arnarson skrifar
Skoðun Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir skrifar
Skoðun Borgarhönnunarstefna, sú fyrsta sinnar tegundar í Reykjavík Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Sólheimar í Grímsnesi – að gefnu tilefni Páll Sævar Garðarsson,Sigurður Örn Guðbjörnsson skrifar
Skoðun Framtíð Íslands: Frá áli til gervigreindar – Tækifæri fimmtu iðnbyltingarinnar Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Eiga foreldrar í háskólanámi raunverulega jafnan aðgang að námi? Hrund Steinsdóttir skrifar
Uppgjöf Reykjavíkurborgar í leikskólamálum Finnbjörn A. Hermannsson,Sonja Ýr Þorbergsdóttir Skoðun