Fleiri fréttir

Traustið

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrír ráðherrar í ríkisstjórninni eru á lista skattrannsóknarstjóra yfir eigendur aflandsfélaga. Mál eiginkonu Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra sem á félag á Bresku Jómfrúaeyjum hefur verið í brennidepli frá því hún upplýsti um eign sína í þarsíðustu viku.

Forsætisráðherra sest með Kára

Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra ætlar að setjast niður með Kára Stefánssyni. Heilbrigðiskerfið verður eflaust til umræðu þar. Eitt af því sem ráðherrann getur áorkað strax er að vinna í að hans flokkur greiði atkvæði gegn breytingum á áfengislöggjöfinni.

Skápur nr. 106

Elmar Hallgríms Hallgrímsson skrifar

"Þetta er minn skápur, skápur nr. 106“, heyrði ég eldri mann segja við mig nýverið.“

Heppin við

Hugleikur Dagsson skrifar

Hæ ég heiti Hulli en fornafn mitt er Þórarinn / Kominn til að tilkynna að Biblían og Kóraninn / Er sama bókin með mismunandi leturgerð / allt sama djókið,

Grunnlífeyrir skertur á ný vegna lífeyrissjóða!

Björgvin Guðmundsson skrifar

Í tillögum um endurskoðun almannatrygginga er gert ráð fyrir því, að grunnlífeyrir verði skertur á ný vegna greiðslna úr lífeyrissjóði. Lengi vel var samstaða um það, að ekki mætti hreyfa við grunnlífeyri almannatrygginga.

Umræðan um fátæka námsmanninn

Aron Ólafsson skrifar

Umræðan um fátæka námsmanninn er ekki ný af nálinni. Þvert á móti er hún svo gömul að það er farið að loða við námsmenn að þeir eigi að vera fátækir. Raunveruleikinn er sá að á síðustu 10 árum hefur staða okkar versnað svo um munar.

Computer says NO – um orð og efndir

Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks eru sett fram markmið í heilbrigðismálum sem hljóma ágætlega í eyrum landsbyggðarþingmanns. Þau er í stuttu máli þessi:

Gefum heilanum gaum: Forvarnir fyrir Alzheimerssjúkdóm

Brynhildur Jónsdóttir skrifar

Alzheimerssjúkdómurinn er framsækinn og óafturkræfur heilasjúkdómur sem smám saman veikir hugarstarf fólks, þangað til það getur ekki lengur sjálft framkvæmt einföldustu athafnir daglegs lífs. Áður en fyrstu einkenni koma fram í hegðun hefur sjúkdómurinn þó dreift úr sér í heilanum í mörg ár eða jafnvel áratugi.

Stefnur og sýnir

Gestur Ólafsson skrifar

Fyrir nokkru átti ég orðaskipti við formann Umhverfis- og skipulagsnefndar í Reykjavík um það hvort til væri borðleggjandi húsnæðisstefna í borginni. Lærifeður mínir í skipulagsfræðum fyrir margt löngu fóru ekki í grafgötur með það hvað stefna þyrfti að innihalda til þess að geta staðið undir nafni.

Rammaáætlun og góð lögfræði

Tryggvi Felixson skrifar

Orkumálastjóri grípur þann 17. mars 2016 til andsvara við grein minni í Fréttablaðinu 3. mars og fullyrðir að ég "afflytji texta og innihald laga um Rammaáætlun þannig að það henti mínum málstað“.

Verjum íslenska laxastofna

Jón Helgi Björnsson og Viktor Guðmundsson skrifar

Fyrirhugaður er mikill vöxtur í laxeldi á Íslandi á komandi árum. Samtals hefur verið sótt um framleiðsluleyfi á um 100-120 þúsund tonnum af laxi. Gróflega má því áætla að um 50 milljónir frjórra norskra laxa verði á sundi í sjókvíum við strendur Íslands ef af þessum áformum verður.

Hjálpumst að!

Sema Erla Serdar skrifar

Samkvæmt Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna eru meira en 60 milljónir á flótta í heiminum í dag. Helmingurinn af þeim er börn. Vegna aukinna átaka, borgarastyrjalda og ofbeldis í Mið-Austurlöndum og Afríku hefur hlutfall þeirra sem óskað hafa eftir alþjóðlegri vernd vaxið svo um munar

Allt eða ekkert?

Þorvaldur Gylfason skrifar

Kunningi minn sagði mér um daginn sögu af banka sem hann hafði og fjölskylda hans öll skipt við um margra áratuga skeið. Bankinn reyndi eftir hrun að hafa af honum húsið eins og mörgum öðrum (tíu þúsund nauðungarsölur hafa farið fram frá hruni, þrjár til fjórar á dag).

Mál sem ekki á að vera mál

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Verði ekkert að gert halda áfram að koma upp árekstrar og atvik vegna fordóma í garð samkynhneigðra innan íþróttahreyfingarinnar. Á þetta bendir Kári Garðarsson, þjálfari kvennaliðs Gróttu í handbolta,

Slökkvum á tölvunni og hittumst

Anna Þyrí Halldórsdóttir skrifar

Samskipti eru mjög mikilvæg fyrir fólk á öllum aldri. Þau birtast á mörgum sviðum svo sem þegar kemur að menntun, atvinnu, tjáningu og fleira. Með samskiptum getur maður miðlað upplýsingum og þekkingu sinni til annarra og aðrir gert hið sama á móti.

Samskipti stjórna og hluthafa

Helga Hlín Hákonardóttir skrifar

Bein þátttaka hluthafa í stjórnarháttum hefur á undanförnum árum þróast rétt eins og önnur svið stjórnarhátta.

Fórnarlömb

María Elísabet Bragadóttir skrifar

Slátraðir þú lambi um helgina? Sennilega ekki. Nema þú sért slátrari og það eru náttúrulega einhverjar líkur á því. En snæddirðu lamb á páskadegi? Á því eru talsverðar líkur.

Nánast ekkert

Þórunn Egilsdóttir skrifar

Ísland er í einstakri stöðu. Atvinnuþátttaka hefur sjaldan verið jafn mikil og nú. Í raun hefur atvinnuleysi ekki verið minna síðan árið 2008 og getur jafnvel farið niður í eitt til tvö prósent í sumar

Andi þjóðminjavörslu

Sigurjón Baldur Hafsteinsson skrifar

Nýverið lagði forsætisráðherra fram frumvarp á Alþingi þess efnis að sameina ætti tvær stofnanir á sviði þjóðminjavörslu, Þjóðminjasafn Íslands og Minjastofnun Íslands. Nýja stofnunin á að bera heitið Þjóðminjastofnun.

Um vanhæfi

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ein af spurningunum sem hafa vaknað í umræðu um Wintris Inc. og Sigmund Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er hvort hann hafi verið bundinn af hæfisreglum stjórnsýslulaga til að upplýsa um fyrirfram að eiginkona hans ætti félagið Wintris Inc. áður en skipað var í stýrinefnd og framkvæmdahóp um afnám gjaldeyrishafta.

Klúður Útlendingastofnunar

Sigþór Magnússon skrifar

Miðvikudaginn 16. mars var að kröfu íbúa haldinn fundur um stöðu hælisleitenda í Arnarholti.

Þinghelgi, friðhelgi, mannhelgi

Vilborg Halldórsdóttir skrifar

Alveg er hann með eindæmum þessi söngur um heilagleika „þinghelgi“ á Þingvöllum, samkomustaðar þjóðarinnar í þúsund ár. Þar má ekki endurbyggja Hótel Valhöll á besta og ákjósanlegasta staðnum bæði landfræðilega og fagurfræðilega séð, undir hamraveggnum.

Guðspjölluð fjallkona

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Nokkuð hefur verið tekist á um trú og trúleysi á þessum vettvangi og víst væri það að bera í bakkafullan lækinn að blanda sér í þá umræðu. Ég vil hins vegar nota tækifærið og lasta þann guð sem á fádæma átrúnaði að fagna um þessar mundir. Svo römm er trúarkennd sóknarbarnanna að bæði fegurð og gleði er fórnað á altari hans.

Geðheilbrigði barna

Guðbjörg Björnsdóttir og Halldór S. Guðmundsson skrifar

Geðheilbrigði barna hefur verið í umræðunni að undanförnu eftir að skýrsla Ríkisendurskoðunar um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga var birt í febrúar 2016. Í skýrslunni kemur fram að langir biðlistar geti haft langvarandi afleiðingar og jafnvel leitt til örorku síðar meir.

Lýðheilsa sumra, ekki allra

Guðmundur Edgarsson skrifar

Þjóðfélagsverkfræðingar af ýmsu tagi halda því fram að verði aðgengi að áfengi bætt með sölu þess í matvöruverslunum muni lýðheilsu þjóðarinnar hnigna. Lýðheilsufræðingar hafa nefnilega komist að því að sé áfengi eingöngu selt í sérstökum vínbúðum leiti fólk ógjarna þangað nema að undangenginni vel ígrundaðri ákvörðun. Verði vín hins vegar selt í matvöruverslunum stóraukist hætta á að fólk sem þykir sopinn góður laumi bjór eða vínflösku í matarkörfuna.

Ekki bara peningar

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir á Landspítalanum, sagði í föstudagsviðtali Fréttablaðsins á dögunum að auknir fjármunir til Landspítalans mættu sín lítils nema Íslendingar tækju ábyrgð á eigin heilsu. Samkvæmt nýlegri könnun erum við feitasta þjóð í Evrópu.

Andlegur hafragrautur og Isis

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Í dag er dánardægur Cecil Rhodes. Það væri svo sem ekki í frásögu færandi nema fyrir þær sakir að þessi hálfgleymdi imperíalisti sem lést fyrir hundrað og sextán árum hefur verið að gera allt brjálað í Bretlandi síðustu vikur.

Hvar er Nonni?

Óttar Guðmundsson skrifar

Árið 1863 lagði Jón Hjaltalín landlæknir fram frumvarp um stóran spítala sem þjóna skyldi öllu landinu. Málið velktist í kerfinu í nokkra áratugi. Landspítalinn tók ekki til starfa fyrr en tæplega 70 árum síðar. Spítalaþörfinni var mætt með skammtímalausnum og bráðabirgðahúsnæði. St. Jósefssystur björguðu reyndar málum og byggðu Landakotsspítala rétt eftir aldamótin 1900 fyrir söfnunarfé frá Frakklandi. Rithöfundurinn og presturinn Jón Sveinsson (Nonni)átti frumkvæði að þeirri byggingu enda ofbauð honum úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda.

Trúin fer til dyra

Ívar Halldórsson skrifar

Svo virðist sem háværustu trúleysingjarnir hugsi vart um annað en reyna að sannfæra sjálfa sig og aðra um að Guð sé ekki til. Af hverju fer kristin trú svona í taugarnar á þeim?

Þögnin langa

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það getur verið gott að þegja. Til dæmis þegar að þér er sótt úr fleiri en einni átt og þú hefur ekki svörin á reiðum höndum. Stundum er hins vegar betra að upplýsa um hluti fyrirfram og svara öllum spurningum.

Hraðleið í paradís

Frosti Logason skrifar

Ég á í reglulegum samskiptum við fólk sem kallast getur heittrúað. Fólk sem neitar að horfast í augu við augljósar staðreyndir eins og þróunarkenningu Darwins, vísindalegar rannsóknir mega fara fjandans til, eingöngu vegna þess að

Páskahald í Jerúsalem

Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar

Í gyðing-kristnu páskahaldi er spilað á marga sameiginlega strengi sem hafa hljómað í þúsundir ára. Nafn okkar hátíðar er dregið af hinu hebresk-gyðinglega „pesakh“ og páskahátíð gyðinga er mun eldri en okkar.

Engin ofbeit?

Ólafur Arnalds skrifar

Það er verið að gera samninga við bændur um styrk þjóðarinnar við starfsemi þeirra. Það munu að líkindum yfir 50 milljarðar renna frá almenningi til sauðfjárframleiðslunnar á næstu 10 árum.

Ráðgátan Ísland

Þorvaldur Gylfason skrifar

Alþýðuflokkurinn fagnar 100 ára afmæli sínu á þessu ári. Af því tilefni var blásið til glæsilegs opins fundar í Iðnó í byrjun marz þar sem saga flokksins var reifuð og skýrð frá ýmsum hliðum með lúðraþyt og söng.

Árás á okkur

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Árásin á Brussel í gær var ekki bara hefndaraðgerð vegna handtökunnar á Salah Abdeslam, höfuðpaursins í árásinni á París, eins og vísbendingar eru um, heldur enn ein árásin á Vesturlönd.

Lopapeysuviðskipti

Ingibjörg Gréta Gísladóttir skrifar

Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf.

10 ár sem breyttu Íslandi

Lars Christensen skrifar

Á mánudaginn voru tíu ár síðan skýrslan "Geyser crisis“ var gefin út. Eins og margir vita var ég meðhöfundur skýrslunnar sem hagfræðingur hjá Danske Bank.

Hver hefur staðið vörð um íslenska hagsmuni?

þórunn egilsdóttir skrifar

Það hefur verið ansi merkilegt að fylgjast með umræðunni síðustu viku. Mörg misgáfuleg ummæli hafa verið látin falla um hæfi forsætisráðherra.

Sjá næstu 50 greinar