Fleiri fréttir Námskráin (sem ekki er til) og frumvarpið Jakob S. Jónsson skrifar Fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp sem lýtur að löggildingu leiðsagnar ferðamanna. Kveðið er á um að löggilding og starfsleyfi skuli veitt „hæfum leiðsögumönnum“ og hæfnin metin út frá „viðurkenndri námskrá“. 17.3.2016 07:00 Þingmenn og ráðherrar Magnús Orri Schram skrifar Gott skref til að bæta vinnubrögð á Alþingi, auka sjálfstæði þess og eftirlitshlutverk, er að þingmenn víki af þingi verði þeir ráðherrar. Þannig yrði þrískipting valds miklu skýrari 17.3.2016 07:00 Ekki samboðið okkur sem þjóð Elín Hirst skrifar Umræðan undanfarna daga um hvar eigi að byggja þjóðarsjúkrahús er stórundarleg og úr takti við raunveruleikann. Framkvæmdir eru þegar hafnar á Landspítalalóðinni, þar megum við engan tíma missa; gefa heldur hressilega í ef eitthvað er. 17.3.2016 07:00 Lífið er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, og mætti hafa langt mál um það. Hér ætla ég að láta mér duga að huga að einum þætti málsins, sameiginlegum fjáreignum íslenzku þjóðarinnar. 17.3.2016 07:00 Hjarta landsins Katrín Jakobsdóttir skrifar Á dögunum birtist okkur enn á ný aðdáunarverður samtakamáttur og einhugur um verndun miðhálendisins þegar um 20 frjáls félagasamtök útivistarfólks og umhverfisverndarsinna tóku saman höndum við Samtök ferðaþjónustunnar og undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. 17.3.2016 07:00 Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri Björgvin Guðmundsson skrifar Er rétt að kalla lífeyri aldraðra frá almannatryggingum bætur? Ég tel ekki. Þetta er lífeyrir. Einnig mætti kalla þetta laun, a.m.k. eftirlaun, hjá öldruðum. Bætur er ekki réttnefni. Aldraðir, sem komnir eru á eftirlaun, hafa greitt skatta til ríkisins alla sína starfsævi. 17.3.2016 07:00 Hvernig forseta vil ég ekki Björn Ólafur Hallgrímsson skrifar Nú styttist óðfluga í að þjóðin velji sér forseta lýðveldisins til að taka við af hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, sem lengi hefur sinnt embættisskyldum sínum með miklum sóma. Staða forsetans verður vandfyllt og sömuleiðis er kjósendum val á nýjum forseta mjög vandasamt 17.3.2016 07:00 Ný lausn fyrir fólk með heilaskaða Guðrún Harpa Heimisdóttir og Dís Gylfadóttir skrifar Marsmánuður er um allan heim tileinkaður fólki með ákominn heilaskaða. Við fögnum því framtaki mjög og ekki að tilefnislausu. Þekkingunni innan heilbrigðisgeirans, félagslega kerfisins, hjá stjórnvöldum og meðal almennings er afar ábótavant. 17.3.2016 07:00 Ofbeldi í nánum samböndum: Heimilisfriður, meðferðarúrræði fyrir gerendur Andrés Proppé Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson skrifar Meðferðarúrræði fyrir karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum hefur verið starfrækt fyrst frá 1998 til 2002 og síðan óslitið frá 2006 undir nafninu "Karlar til ábyrgðar“. Undanfarin misseri hefur konum sem gerendum og körlum sem þolendum einnig verið boðið upp á aðstoð. 17.3.2016 07:00 Er ég með greiningaráráttu? Gyða Haraldsdóttir skrifar Ef marka má ummæli heilbrigðisráðherra á haustfundi sálfræðinga á síðasta ári eru ég og mínir nótar haldin greiningaráráttu á háu stigi. Þessi árátta mín og fjölmargra annarra sérfræðinga á sviði geðheilbrigðis barna lýsir sér í því að við 17.3.2016 07:00 8 góðar ástæður til að hætta við þrengingu Grensásvegar Páll Helmut Guðjónsson skrifar Undanfarið hefur forgangsröðun meirihlutans í borginni þegar kemur að fjármálum mikið verið í umræðunni. Þó hefur eitt gæluverkefni Hjálmars Sveinssonar borgarfulltrúa verið ofar öllu og kallast það Þrenging Grensásvegar. 17.3.2016 07:00 Af góðri og vondri lögfræði Guðni A. Jóhannesson skrifar Tryggvi Felixson í Fréttablaðinu 3.3. og Snorri Baldursson í sama blaði 7.3. gera harða hríð að undirrituðum vegna greinar minnar í blaðinu 27.2. Um leið og ég virði góðan hug og einbeittan vilja þeirra til þess að varðveita þau verðmæti sem felast í íslenskri náttúru þá afsakar það á engan hátt 17.3.2016 07:00 Hjálpin sem ekki barst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Systurnar tvær frá Srí Lanka sem sættu meintu mansali í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði eru farnar úr landi. Ástæðan var bág kjör þeirra og úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. 16.3.2016 00:00 Déjà vu í ríkisbanka Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16.3.2016 23:00 Afslættir veittir af öryggi starfsmanna á uppgangstíma í þjóðfélaginu Herdís Sigurjónsdóttir skrifar Áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum var yfirskrift forvarnaráðstefnu Vinnueftirlitsins og VÍS sem ég sat fyrir skemmstu. 16.3.2016 23:00 Raunverulegir hagsmunir nemenda? Sigþór Ási Þórðarson skrifar Ljóst er að í skipulagsumræðu um hvar reisa skuli nýjan Landspítala þarf að taka til greina mörg mikilvæg sjónarmið. Meðal hagsmunaaðila eru nemendur Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands en á heilbrigðisvísindasviði fer meðal annars fram fagmenntun framtíðarstarfsfólks nýs spítala. 16.3.2016 12:58 Halldór 16.03.16 16.3.2016 09:18 Fyrirtæki eiga að skila arði Frosti Ólafsson skrifar Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. 16.3.2016 09:00 Tækifæri felast í sókndjarfri landbúnaðarstefnu Gylfi Arnbjörnsson skrifar Það er mikill misskilningur hjá forystu bændasamtakanna að Alþýðusamband Íslands vilji með gagnrýni sinni á fyrirkomulag búvörusamninga grafa undan rekstrargrundvelli íslensks landbúnaðar og starfsöryggi þeirra sem í greininni starfa. 16.3.2016 07:00 Nýtni Þórunn Egilsdóttir skrifar Eitt sinn kunnu nánast allir leiðir til að nýta matvæli sem best og okkur þótti eðlilegt að borða afganga. Á tímabili hurfu menn frá þessu því heimilishald breyttist í takt við þjóðfélagið og hraða þess. Tími til matarundirbúnings varð minni og áherslurnar breyttust. 16.3.2016 07:00 Var kirkjan framfaraafl eða ekki? Ingólfur Sigurðsson skrifar Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. 16.3.2016 07:00 Orð um orð Guðrún Nordal skrifar Af umræðu sem birst hefur á vef- og prentmiðlum undanfarna daga má skilja að öll gögn sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM) býr yfir séu lokuð almenningi. Þetta er ekki rétt. 16.3.2016 07:00 Að eiga er að vera María Elísabet Bragadóttir skrifar Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég fór með hann í IKEA til að kaupa pottablóm. 16.3.2016 07:00 Utan þings Þorbjörn Þórðarson skrifar Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? 15.3.2016 07:00 Lindu Pétursdóttur á Bessastaði María Albertsdóttir skrifar Er það spurðist út, að Linda Pétursdóttir væri, að hugsa um, að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum gladdist ég. 15.3.2016 14:21 Ráðgátan um röndóttu regnhlífina Ívar Halldórsson skrifar Fáir hafa komist hjá því að heyra af eða lesa um deilurnar milli Samtakanna ´78 og BDSM á Íslandi. Mér finnst persónulega ekkert einkennilegt að allt fari í háaloft þegar svo virðist sem annars vegar talsmenn, og hins vegar framkvæmdavald Samtakanna ´78, tali ekki lengur sama tungumál. Þeir virðast ekki lengur sammála um stefnu samtakanna. 15.3.2016 10:00 Halldór 15.03.16 15.3.2016 09:12 Graður og spakur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun 15.3.2016 07:00 Það þarf að byrja upp á nýtt! Ögmundur Jónasson skrifar Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. 15.3.2016 07:00 Lygilegur jöfnuður? Karl Garðarsson skrifar Ísland á Evrópumet í jafnri dreifingu launa. Raunar dreifðust tekjur jafnar milli fólks hér á landi árið 2014 en nokkru sinni hefur sést síðan mælingar hófust árið 2004. Þetta kemur fram, bæði í félagsvísum 2015 og 15.3.2016 07:00 Geirfuglasafn Magnús Guðmundsson skrifar 14.3.2016 07:00 Lindu Pétursdóttur – á Bessastaði! Árni Stefán Árnason skrifar Hugprúð, tignarleg, þægileg í samskiptum, gestrisin með hlýja og uppörvandi útgeislun. Þannig kemur Linda Pétursdóttir fyrir. 14.3.2016 16:39 Tækifærunum fjölgar Inga María Árnadóttir skrifar 14.3.2016 12:00 Nýr valkostur á húsnæðismarkaði - merkum áfanga náð Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Um helgina hélt ASÍ upp á aldarafmæli sitt. Við það tækifæri var kynnt nýtt samkomulag um uppbyggingu 1000 leiguíbúða á næstu árum. Á þessu ári hafa borgaryfirvöld skuldbundið sig til að úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir, 250 árið 2017, og svo 300 íbúðir á hvoru ári fyrir sig 2018 og 2019. Það er skemmtilegt frá því að segja að verkefnið er komið svo langt að þegar liggja fyrir tillögur um eftirfarandi. 14.3.2016 10:00 Halldór 14.03.16 14.3.2016 08:58 Kjósið mig Berglind Pétursdóttir skrifar Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. 14.3.2016 07:00 Alþýðusambandið hundrað ára Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku. 14.3.2016 06:00 Bændur standa vaktina Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson skrifar Bein verðmætasköpun íslensks landbúnaðar er árlega 54 milljarðar króna. Þá er einnig hagrænn ávinningur í formi gjaldeyrissparnaðar þar sem ekki þarf að flytja inn matvæli í eins miklum mæli 14.3.2016 06:00 Þegar pólitíkusar hafa áhrif Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni 12.3.2016 07:00 Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma skrifar Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. 12.3.2016 18:04 Don Giovanni og siðleysingjar Óttar Guðmundsson skrifar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar 12.3.2016 07:00 Söguþjóð í raun? Katrín Jakobsdóttir skrifar Íslendingar hafa ekki slegið hendi á móti titlinum söguþjóð eða bókaþjóð. Söguáhugi Íslendinga er eitt af því sem okkur finnst flestum gaman að segja erlendum vinum og gestum frá. 12.3.2016 07:00 Var íslenskt samfélag viðbjóðslegt? Skúli Ólafsson skrifar Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ 12.3.2016 07:00 "Nær mun annar eldsær rísa?“ Pétur Gunnarsson skrifar Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“. Það er varla að jafnaðarmaður komi fyrir án neitunar. Aftur á móti er mikið framboð af ójafnaðarmönnum 12.3.2016 07:00 Ef karlmenn hefðu blæðingar Sif Sigmarsdóttir skrifar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. 12.3.2016 07:00 Sjá næstu 50 greinar
Námskráin (sem ekki er til) og frumvarpið Jakob S. Jónsson skrifar Fyrir Alþingi liggur lagafrumvarp sem lýtur að löggildingu leiðsagnar ferðamanna. Kveðið er á um að löggilding og starfsleyfi skuli veitt „hæfum leiðsögumönnum“ og hæfnin metin út frá „viðurkenndri námskrá“. 17.3.2016 07:00
Þingmenn og ráðherrar Magnús Orri Schram skrifar Gott skref til að bæta vinnubrögð á Alþingi, auka sjálfstæði þess og eftirlitshlutverk, er að þingmenn víki af þingi verði þeir ráðherrar. Þannig yrði þrískipting valds miklu skýrari 17.3.2016 07:00
Ekki samboðið okkur sem þjóð Elín Hirst skrifar Umræðan undanfarna daga um hvar eigi að byggja þjóðarsjúkrahús er stórundarleg og úr takti við raunveruleikann. Framkvæmdir eru þegar hafnar á Landspítalalóðinni, þar megum við engan tíma missa; gefa heldur hressilega í ef eitthvað er. 17.3.2016 07:00
Lífið er sameign Þorvaldur Gylfason skrifar Sérhver þjóð á sameiginlegra hagsmuna að gæta. Sérhver þjóð þarf að huga vel að landi sínu, lífi, sögu og menningu, og mætti hafa langt mál um það. Hér ætla ég að láta mér duga að huga að einum þætti málsins, sameiginlegum fjáreignum íslenzku þjóðarinnar. 17.3.2016 07:00
Hjarta landsins Katrín Jakobsdóttir skrifar Á dögunum birtist okkur enn á ný aðdáunarverður samtakamáttur og einhugur um verndun miðhálendisins þegar um 20 frjáls félagasamtök útivistarfólks og umhverfisverndarsinna tóku saman höndum við Samtök ferðaþjónustunnar og undirrituðu viljayfirlýsingu um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu. 17.3.2016 07:00
Aldraðir og öryrkjar eiga rétt á lífeyri Björgvin Guðmundsson skrifar Er rétt að kalla lífeyri aldraðra frá almannatryggingum bætur? Ég tel ekki. Þetta er lífeyrir. Einnig mætti kalla þetta laun, a.m.k. eftirlaun, hjá öldruðum. Bætur er ekki réttnefni. Aldraðir, sem komnir eru á eftirlaun, hafa greitt skatta til ríkisins alla sína starfsævi. 17.3.2016 07:00
Hvernig forseta vil ég ekki Björn Ólafur Hallgrímsson skrifar Nú styttist óðfluga í að þjóðin velji sér forseta lýðveldisins til að taka við af hr. Ólafi Ragnari Grímssyni, sem lengi hefur sinnt embættisskyldum sínum með miklum sóma. Staða forsetans verður vandfyllt og sömuleiðis er kjósendum val á nýjum forseta mjög vandasamt 17.3.2016 07:00
Ný lausn fyrir fólk með heilaskaða Guðrún Harpa Heimisdóttir og Dís Gylfadóttir skrifar Marsmánuður er um allan heim tileinkaður fólki með ákominn heilaskaða. Við fögnum því framtaki mjög og ekki að tilefnislausu. Þekkingunni innan heilbrigðisgeirans, félagslega kerfisins, hjá stjórnvöldum og meðal almennings er afar ábótavant. 17.3.2016 07:00
Ofbeldi í nánum samböndum: Heimilisfriður, meðferðarúrræði fyrir gerendur Andrés Proppé Ragnarsson og Einar Gylfi Jónsson skrifar Meðferðarúrræði fyrir karla sem beita ofbeldi í nánum samböndum hefur verið starfrækt fyrst frá 1998 til 2002 og síðan óslitið frá 2006 undir nafninu "Karlar til ábyrgðar“. Undanfarin misseri hefur konum sem gerendum og körlum sem þolendum einnig verið boðið upp á aðstoð. 17.3.2016 07:00
Er ég með greiningaráráttu? Gyða Haraldsdóttir skrifar Ef marka má ummæli heilbrigðisráðherra á haustfundi sálfræðinga á síðasta ári eru ég og mínir nótar haldin greiningaráráttu á háu stigi. Þessi árátta mín og fjölmargra annarra sérfræðinga á sviði geðheilbrigðis barna lýsir sér í því að við 17.3.2016 07:00
8 góðar ástæður til að hætta við þrengingu Grensásvegar Páll Helmut Guðjónsson skrifar Undanfarið hefur forgangsröðun meirihlutans í borginni þegar kemur að fjármálum mikið verið í umræðunni. Þó hefur eitt gæluverkefni Hjálmars Sveinssonar borgarfulltrúa verið ofar öllu og kallast það Þrenging Grensásvegar. 17.3.2016 07:00
Af góðri og vondri lögfræði Guðni A. Jóhannesson skrifar Tryggvi Felixson í Fréttablaðinu 3.3. og Snorri Baldursson í sama blaði 7.3. gera harða hríð að undirrituðum vegna greinar minnar í blaðinu 27.2. Um leið og ég virði góðan hug og einbeittan vilja þeirra til þess að varðveita þau verðmæti sem felast í íslenskri náttúru þá afsakar það á engan hátt 17.3.2016 07:00
Hjálpin sem ekki barst Fanney Birna Jónsdóttir skrifar Systurnar tvær frá Srí Lanka sem sættu meintu mansali í Vík í Mýrdal í síðasta mánuði eru farnar úr landi. Ástæðan var bág kjör þeirra og úrræðaleysi íslenskra stjórnvalda. 16.3.2016 00:00
Déjà vu í ríkisbanka Guðlaugur Þór Þórðarson skrifar Og af hverju er þá svona erfitt að fara eftir lögum og eðlilegum verklagsreglum? Af hverju er ekki selt í opnu ferli og tryggt að allir sitji við sama borð? Mér hefur gengið illa að fá svör við þessum spurningum. Déjà vu! 16.3.2016 23:00
Afslættir veittir af öryggi starfsmanna á uppgangstíma í þjóðfélaginu Herdís Sigurjónsdóttir skrifar Áskoranir atvinnulífsins í öryggismálum var yfirskrift forvarnaráðstefnu Vinnueftirlitsins og VÍS sem ég sat fyrir skemmstu. 16.3.2016 23:00
Raunverulegir hagsmunir nemenda? Sigþór Ási Þórðarson skrifar Ljóst er að í skipulagsumræðu um hvar reisa skuli nýjan Landspítala þarf að taka til greina mörg mikilvæg sjónarmið. Meðal hagsmunaaðila eru nemendur Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands en á heilbrigðisvísindasviði fer meðal annars fram fagmenntun framtíðarstarfsfólks nýs spítala. 16.3.2016 12:58
Fyrirtæki eiga að skila arði Frosti Ólafsson skrifar Þrátt fyrir að efnahagsumræða sé oft á tíðum flókin er grundvallarstarfsemi hagkerfa harla einföld. 16.3.2016 09:00
Tækifæri felast í sókndjarfri landbúnaðarstefnu Gylfi Arnbjörnsson skrifar Það er mikill misskilningur hjá forystu bændasamtakanna að Alþýðusamband Íslands vilji með gagnrýni sinni á fyrirkomulag búvörusamninga grafa undan rekstrargrundvelli íslensks landbúnaðar og starfsöryggi þeirra sem í greininni starfa. 16.3.2016 07:00
Nýtni Þórunn Egilsdóttir skrifar Eitt sinn kunnu nánast allir leiðir til að nýta matvæli sem best og okkur þótti eðlilegt að borða afganga. Á tímabili hurfu menn frá þessu því heimilishald breyttist í takt við þjóðfélagið og hraða þess. Tími til matarundirbúnings varð minni og áherslurnar breyttust. 16.3.2016 07:00
Var kirkjan framfaraafl eða ekki? Ingólfur Sigurðsson skrifar Ég hafði gaman af að lesa svargrein Skúla Ólafssonar, prests í Neskirkju, við bakþönkum Frosta Logasonar nýlega. Svargreinin er skrifuð af ágætri þekkingu en lituð af kristnu viðhorfi. 16.3.2016 07:00
Orð um orð Guðrún Nordal skrifar Af umræðu sem birst hefur á vef- og prentmiðlum undanfarna daga má skilja að öll gögn sem Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum (SÁM) býr yfir séu lokuð almenningi. Þetta er ekki rétt. 16.3.2016 07:00
Að eiga er að vera María Elísabet Bragadóttir skrifar Ef þér líður illa er þjóðráð að versla. Vinur minn var í ástarsorg um daginn svo ég fór með hann í IKEA til að kaupa pottablóm. 16.3.2016 07:00
Utan þings Þorbjörn Þórðarson skrifar Þeir einstaklingar, sem styðja stjórnmálamenn sem hafa þá stefnu að ráðherrar eigi ekki að sitja á þingi, hafa ekki hugmynd um hverjir verða fulltrúar þeirra í ríkisstjórn verði þeir stjórnmálamenn á annað borð í aðstöðu til að mynda stjórn. Er það gott? 15.3.2016 07:00
Lindu Pétursdóttur á Bessastaði María Albertsdóttir skrifar Er það spurðist út, að Linda Pétursdóttir væri, að hugsa um, að bjóða sig fram í næstu forsetakosningum gladdist ég. 15.3.2016 14:21
Ráðgátan um röndóttu regnhlífina Ívar Halldórsson skrifar Fáir hafa komist hjá því að heyra af eða lesa um deilurnar milli Samtakanna ´78 og BDSM á Íslandi. Mér finnst persónulega ekkert einkennilegt að allt fari í háaloft þegar svo virðist sem annars vegar talsmenn, og hins vegar framkvæmdavald Samtakanna ´78, tali ekki lengur sama tungumál. Þeir virðast ekki lengur sammála um stefnu samtakanna. 15.3.2016 10:00
Graður og spakur Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Um leið og ég las orð Kára um að við værum að verða vitlausari varð mér hugsað til dæmisögu einnar, sem mér fannst líklegust til að útskýra þessa válegu þróun 15.3.2016 07:00
Það þarf að byrja upp á nýtt! Ögmundur Jónasson skrifar Alþýðusamband Íslands varð hundrað ára í síðustu viku. Litlu eldri er samvinnuhreyfingin. Upp úr sama jarðvegi spratt margvíslegt framtak sem byggði á félagslegu átaki. Allt þetta gerðist á öndverðri öldinni sem leið. 15.3.2016 07:00
Lygilegur jöfnuður? Karl Garðarsson skrifar Ísland á Evrópumet í jafnri dreifingu launa. Raunar dreifðust tekjur jafnar milli fólks hér á landi árið 2014 en nokkru sinni hefur sést síðan mælingar hófust árið 2004. Þetta kemur fram, bæði í félagsvísum 2015 og 15.3.2016 07:00
Lindu Pétursdóttur – á Bessastaði! Árni Stefán Árnason skrifar Hugprúð, tignarleg, þægileg í samskiptum, gestrisin með hlýja og uppörvandi útgeislun. Þannig kemur Linda Pétursdóttir fyrir. 14.3.2016 16:39
Nýr valkostur á húsnæðismarkaði - merkum áfanga náð Bjarni Þór Sigurðsson skrifar Um helgina hélt ASÍ upp á aldarafmæli sitt. Við það tækifæri var kynnt nýtt samkomulag um uppbyggingu 1000 leiguíbúða á næstu árum. Á þessu ári hafa borgaryfirvöld skuldbundið sig til að úthluta lóðum fyrir 150 íbúðir, 250 árið 2017, og svo 300 íbúðir á hvoru ári fyrir sig 2018 og 2019. Það er skemmtilegt frá því að segja að verkefnið er komið svo langt að þegar liggja fyrir tillögur um eftirfarandi. 14.3.2016 10:00
Kjósið mig Berglind Pétursdóttir skrifar Allir eru að bjóða sig fram til forseta nema ég, en ég er reyndar of ung til að bjóða mig fram. Af hverju þarf maður að vera svona gamall til að fara í framboð? Væri ekki frískandi að fá eina 26 ára með háskólapróf í dansi í forsetaembættið? Ég gæti haldið ógleymanlegar veislur á Bessastöðum. 14.3.2016 07:00
Alþýðusambandið hundrað ára Guðmundur Andri Thorsson skrifar Það að vera kapítalisti á Íslandi er þægileg innivinna. Þetta er oft hálfgerð áskrift að skyldu-útgjöldum almennings, nokkurs konar tíund, sem tekin er af þeim fátæku og látin renna til þeirra ríku. 14.3.2016 06:00
Bændur standa vaktina Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson skrifar Bein verðmætasköpun íslensks landbúnaðar er árlega 54 milljarðar króna. Þá er einnig hagrænn ávinningur í formi gjaldeyrissparnaðar þar sem ekki þarf að flytja inn matvæli í eins miklum mæli 14.3.2016 06:00
Þegar pólitíkusar hafa áhrif Kristín Þorsteinsdóttir skrifar Á tímum þegar vinsælt er að finna stjórnmálamönnum allt til foráttu er hollt að rifja upp tilvik þegar vel hefur tekist til. Stundum er nefnilega hægt að benda á ákvarðanir sem teknar hafa verið af framsýni 12.3.2016 07:00
Hver er mannúð? – saga Amirs Toshiki Toma skrifar Amir er 29 ára samkynhneigður maður. Amir bjó í flóttamannabúðum á Ítalíu og varð þar fyrir miklu áfalli þegar nokkrir menn réðust á hann og börðu hann og nauðguðu. Hann var skilinn eftir meðvitundarlaus. 12.3.2016 18:04
Don Giovanni og siðleysingjar Óttar Guðmundsson skrifar Fór að sjá Don Giovanni í íslensku óperunni á dögunum. Tónlistin var stórkostleg og söngurinn hljómfagur. Höfuðpersónan, kvennabósinn og siðblindinginn Don Giovanni, fer á fjörurnar við hverja yngismeyna á fætur annarri og nýtur dyggrar aðstoðar 12.3.2016 07:00
Söguþjóð í raun? Katrín Jakobsdóttir skrifar Íslendingar hafa ekki slegið hendi á móti titlinum söguþjóð eða bókaþjóð. Söguáhugi Íslendinga er eitt af því sem okkur finnst flestum gaman að segja erlendum vinum og gestum frá. 12.3.2016 07:00
Var íslenskt samfélag viðbjóðslegt? Skúli Ólafsson skrifar Fimmtudaginn 10. mars fullyrti Frosti Logason í bakþönkum Fréttablaðsins á þessa leið: „Það er nefnilega þannig að því meira sem við vitum um eitthvað því betur kunnum við að meta það. Þetta á við um allt nema trúarbrögð.“ 12.3.2016 07:00
"Nær mun annar eldsær rísa?“ Pétur Gunnarsson skrifar Algengur frasi í Íslendingasögum er „hann var mikill ójafnaðarmaður“ og „hann var enginn jafnaðarmaður“. Það er varla að jafnaðarmaður komi fyrir án neitunar. Aftur á móti er mikið framboð af ójafnaðarmönnum 12.3.2016 07:00
Ef karlmenn hefðu blæðingar Sif Sigmarsdóttir skrifar Orðið eitt getur fengið hörðustu karlmenn til að roðna. Það ætti þó kannski ekki að koma á óvart. Um er að ræða upprunalega tabúið. Orðið "taboo“ barst í ensku úr pólónesískri tungu. "Tapua“ merkir bannhelgi. 12.3.2016 07:00
Störf án staðsetningar - of hátt flækjustig eða rökrétt framþróun? Hildur Ösp Gylfadóttir,Áslaug Eir Hólmgeirsdóttir Skoðun