Fleiri fréttir Halldór 12.09.2011 12.9.2011 16:00 Aðildarferlið og skynsemin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Á vefnum skynsemi.is er nú efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings því að Alþingi leggi umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til hliðar. Þar koma fram þrjár meginröksemdir fyrir því að hætta aðildarviðræðunum. Í fyrsta lagi að Evrópusambandið hafi breytzt frá því að sótt var um aðild og óvissa ríki um framtíð þess og myntbandalags Evrópu. Í öðru lagi sé umsóknin dýr og stjórnsýslan eigi fremur að beina kröftunum að "mun brýnni verkefnum“. Loks sýni skoðanakannanir yfirgnæfandi og vaxandi andstöðu við aðild að ESB. 12.9.2011 07:00 Angrið sem fylgir farangri Gerður Kristný skrifar Í síðustu viku hélt ég til London og hafði með mér níðþunga ferðatösku. Hún hafði að geyma 30 eintök af örþunnri ljóðabók sem tóku furðumikið í. Ég ferðaðist með fargið í lest norður til Wales þar sem mér bauðst ákaflega spartanskt herbergi í ritlistarskóla. Á skólabókasafninu fékk ég lánaðar tvær bækur; A Room with a View eftir E.M. Forster og The Bloody Chamber eftir Angelu Carter. Þá síðarnefndu las ég en bók E.M. Forsters notaði ég til að drepa köngulærnar sem komið höfðu sér fyrir uppi í loftinu í herberginu mínu. 12.9.2011 07:00 Frjálsar og án ótta Regína Bjarnadóttir skrifar Vissir þú að konur á aldrinum 15-44 ára eru líklegri til að verða fyrir nauðgun og heimilisofbeldi en að fá krabbamein, malaríu eða lenda í umferðarslysi samanlagt? Vissir þú að um allan heim fá konur lægri laun en karlar? Vissir þú að 70% þeirra sem búa við sára fátækt eru konur? Samt bera þær nánast alltaf ábyrgðina á því að gefa börnum sínum að borða. 12.9.2011 06:00 11.09.2001 Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snjöll þessi ábending hjá Chomsky: að rifja það upp að hinn ellefta september árið 1973 steyptu Bandaríkjamenn réttkjörnum forseta Chile, sósíalistanum Salvador Allende og leiddu til valda morðóða herforingja sem bjuggu í haginn fyrir taumlausa auðhyggju. Bandaríkjamenn voru á síðustu öld lávarðar heimsins og gerðu það sem þeim sýndist í krafti auðs og valda og þess ósigranlega náðarvalds sem þeir höfðu, og hafa sumpart enn, í menningarlegum efnum. En samt: ég man hvað mér varð mikið um þær fréttir fyrir tíu árum að ráðist hefði verið á Bandaríkin. Það hvarflaði aldrei að mér að þetta hefði verið slys. Ég hélt að það væri komið stríð. 12.9.2011 06:00 Karlar sem mata konur Atli Fannar skrifar Mögulega hef ég leitað á röngum stöðum, en mér sýnist við vera að ala upp heilu kynslóðirnar af konum sem kunna ekki að elda. Í gegnum tíðina hef ég þurft að leiða stúlkur að eldavélum, kynna þær fyrir þeim og fullvissa um að það sé ekkert að óttast. Ég hef hlotið standandi lófaklapp fyrir að sjóða pasta og séð aðdáun skína úr augum yngismeyjar eftir að ég hrærði egg, saltaði það og pipraði. 10.9.2011 06:00 Helmingur óákveðinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innan við helmingur aðspurðra í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö treystir sér til þess að svara því hvaða flokk þeir myndu kjósa ef gengið yrði til kosninga nú. Engu að síður er þráspurt í könnuninni til þess að reyna að ná fram svörum frá fleirum en þeim sem eru harðákveðnir. 10.9.2011 06:00 Sterkari en nokkru sinni fyrr Anna Bentína Hermansen skrifar Ég er ein af þeim rúmlega 5.200 konum sem hafa leitað til Stígamóta eftir að hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á bak við hverja einustu tölu er manneskja sem hefur nafn og á sitt líf. Stundum held ég að tölur geri fólk ónæmt fyrir þessum málum, þess vegna finnst mér mikilvægt að koma fram undir nafni. Í dag get ég það því mér finnst ég ekkert hafa að fela enda hef ég ekkert að skammast mín fyrir. Ég get staðið fyrir framan þjóðina 10.9.2011 06:00 Samvinnan sem við þurfum á að halda Barack Obama skrifar Nú þegar tíu ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 minnumst við þess að 11.9. var ekki aðeins árás á Bandaríkin, heldur var þetta árás á heiminn og þá mennsku og vonir sem við deilum. 10.9.2011 06:00 Þjóðhöfðinginn Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands hefur vakið athygli að undanförnu með yfirlýsingum í fjölmiðlum heima og erlendis. Mörgum finnst að það sem þjóðhöfðingi landsins hafi fram að færa sé allt með endemum. Svo eru þeir sem telja að hann sé sverð og skjöldur fámennrar þjóðar sem óvinveitt ríki hefðu knésett ef hans nyti ekki við. 10.9.2011 06:00 Halldór 09.09.2011 9.9.2011 16:00 Nöturlegar tölur um HIV-smit fíkla Steinunn Stefánsdóttir skrifar Aldrei hafa fleiri greinst með HIV-veiruna á Íslandi en í fyrra þegar 24 greindust. Sautján hafa greinst á þessu ári, þar af þrettán sprautufíklar. Hlutfall sprautufíkla í hópi HIV-greindra er hvergi hærra en hér á landi þar sem 55 af þeim 271 sem greinst hafa með HIV á 26 árum eru sprautufíklar, og hlutur þeirra hefur aldrei verið meiri en síðustu ár. 9.9.2011 06:00 Óttaþjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég var orðin einn af þessum dæmigerðu Íslendingum sem margir hverjir fá ekki tækifæri til að hugsa um mikið annað en hvernig þeir eigi að ná endum saman og eiga fyrir útgjöldunum um næstu mánaðamót. Þegar harðnaði á dalnum magnaðist þessi hugsun eins og hjá flestu heiðarlegu fólki og yfirtók allt annað. Ég leiddi hugann því ekkert sérstaklega að því hvað lánin sem ég borgaði innihéldu og hvort þau væru sanngjörn eða réttlát, en lagði allan metnað minn í að borga lánin. 9.9.2011 06:00 (G)narrast með fólk Sighvatur Björgvinsson skrifar Heyrst hefur, að útgjöld upp á minnst fjörutíu þúsund milljónir króna í fyrsta áfanga nýrrar sjúkrahúsbyggingar og stöðugur samdráttur útgjalda til reksturs og viðhalds heilbrigðisþjónustunnar séu tvö óskyld mál. Óskyld, vegna þess að útgjöldin vegna byggingarinnar séu fengin annars staðar frá en útgjöldin vegna rekstrar og viðhalds. Fjármunirnir til þess að kosta steinsteypuna komi sem lántaka frá lífeyrissjóðum en fjármunirnir til rekstrar og viðhalds úr ríkissjóði. 9.9.2011 06:00 Allt verður gott í áfanga 2 Pawel Bartoszek skrifar Landspítalasvæðið og raunar borgin öll eru full af óbyggðum seinni tíma áföngum. Sjálf aðalbyggingin er einungis fyrsti áfangi í húsasamstæðu sem öll átti að vera í sama stíl. Húsgaflinn á Læknagarði ber það með sér að menn hafi bara tekið sér pásu, og ætli að klára á eftir. Vestan Suðurgötu stóð svo í mörg ár steyptur grunnur að óbyggðu húsi Verkfræði- og raunvísindadeilda, uns möl var sturtað yfir hann og hann þannig nýttur undir bílastæði. 9.9.2011 06:00 Þunglynd herðatré Brynhildur Björnsdóttir skrifar Haustið er doppótt. Doppur eru skemmtilegar. Þær lífga upp á umhverfið og eru oft í skemmtilegum litum. Enska orðið yfir doppumynstur er „polka dot", mjög glaðlegt orð. Doppur eru gleði. Ég, viðskiptavinkonan sem hlýtur að eiga að kaupa doppóttu fötin, kaupi það. En á tískusýningunum þar sem doppurnar voru kynntar var gleðin sem fyrr fjarri góðum leiða. 9.9.2011 06:00 Skynsemin Hópur sem kennir sig við skynsemi birtir nú áskoranir um að draga umsókn að Evrópusambandinu til baka. Fróðlegt væri að heyra hvaða framtíðarsýn hópurinn hefur fyrir íslenskt samfélag að öðru leyti. 8.9.2011 06:00 Kynlíf foreldra og áhugaleysi Sigga Dögg. skrifar Maki minn hefur næstum því algerlega misst áhugann á kynlífi. Er svona áhugaleysi tímabundið eða varanlegt? Henni þykir líkamsvessi minn tengdur kynlífi ógeðslegur og það hefur aukist með árunum. Er eðlilegt að konum þyki slíkt ógeðslegt? Hvað veldur? 8.9.2011 20:00 Halldór 08.09.2011 8.9.2011 16:00 Að hafa mann fyrir rangri sök Í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli okkar Eista brá ég upp svipmynd af Jóni Baldvini Hannibalssyni í blaði mínu Eesti Ekspress í Tallinn. 8.9.2011 11:00 Lítið framlag getur skipt sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þróunarsamvinna ber ávöxt er yfirskrift átaks sem stendur þessa viku á vegum frjálsra félagasamtaka sem starfa að alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Átakið er unnið í samvinnu við Þróunarsamvinnustofnun Íslands og er markmið þess að auka skilning og þekkingu almennings á málefnum þróunarlanda og um leið efla vitund um samfélagslegar og siðferðilegar skyldur þjóðarinnar í baráttunni gegn fátækt í heiminum. 8.9.2011 10:00 Hvað gerir forsetinn næst? Langreyndur stjórnmálamaður sagði, áður en Ólafur Ragnar Grímsson fór á Bessastaði: „Ólafur Ragnar fer alltaf alveg að strikinu. Svo fer hann yfir það.” Nú hefur forseti Íslands farið yfir strikið. Langt yfir strikið. 8.9.2011 06:00 Heimsmet í endurvinnslu loforða Endurvinnsla er vinsælt orð í samtímanum. Yfirleitt lýtur það að ákalli um góða umgengni um umhverfið. En endurnýting loforða er hins vegar af öðrum toga og alls ekki óþekkt. 8.9.2011 06:00 Sauðfjárbúskapur: 7 milljarða árlegt tap? Umræða undangenginna vikna um afkomu sauðfjárbænda og réttlætingu fyrir styrkjum til þeirra vekur upp spurningar um framlag greinarinnar til þjóðarbúsins. Ekki er auðvelt að finna öruggar tölur þar um. Byggja má á búreikningum Hagþjónustu landbúnaðarins. Á heimasíðu Hagþjónustunnar má finna upplýsingar um afkomu meðalsauðfjárbús á árinu 2009. Tölurnar sem þar eru birtar er þó ekki hægt að nota eins og þær koma beint af skepnunni ef svo má segja. 8.9.2011 06:00 Ekkert gert við atgervisflótta Daglega heyrast fréttir af því að Íslendingar ákveði að flytja utan í leit að atvinnu og betri lífskjörum. Opinber gögn sýna að á árunum 2009-2010 var fjöldi brottfluttra einstaklinga umfram aðfluttra 7.000 manns. Við erum því að upplifa mestu brottflutninga sem orðið hafa síðastliðin 120 ár eða frá því 15.000 Íslendingar fluttu til Vesturheims í lok 19. aldar. 8.9.2011 06:00 Tveir ávextir Þegar árangur þróunarsamvinnu og hjálparstarfs er metinn er eðlilegt að rýnt sé í tölur. Þær segja okkur m.a. að börnum sem sækja skóla í þróunarríkjum hefur fjölgað um 40 milljónir á átta árum. Á bak við slíkar tölur eru þó einstaklingar sem eiga sínar fjölskyldur og heyja sína lífsbaráttu í gleði og sorg, líkt og við öll. Tveir slíkir einstaklingar og „ávextir“ þróunarsamvinnu eru okkur ofarlega í huga. 8.9.2011 06:00 Landsbankaleiðin var skynsamleg leið Nú þegar fyrir liggur að Landsbankinn á væntanlega fyrir kröfunum vegna Icesave-málsins er mikilvægt að hafa það í huga hvernig það kom til að eignir Landsbankans eru teknar upp í Icesave. 8.9.2011 06:00 Svona eiga sýslumenn að vera Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Lúðvík Emil Kaaber héraðsdómslögmaður tekur til máls um lög og rétt, finnst mér vert að hlusta. 8.9.2011 06:00 Tommi og Jenni úti á sjó Vá, var ekki gaman að vera krakki og búa í svona litlum bæ úti á landi?“ Vinir mínir úr Reykjavík horfðu spenntir á mig þar sem við ókum niður á höfn á Akranesi. "Já, vera úr svona bæ en ekki bara einhverju hverfi!“ héldu þeir áfram með glampa í auga. "Þegar tveir úr svona bæ hittast verður til allt önnur tenging en þegar einhver rekst á annan úr öðru hverfi í Reykjavík og þeir byrja að spjalla. Já, frábært, ertu úr Grafarvoginum?“ 8.9.2011 06:00 Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. 8.9.2011 06:00 Horft um öxl: Saga Stígamóta Mig langar í þessari stuttu samantekt um sögu og tilurð Stígamóta að byrja á því að setja hana í alþjóðlegt samhengi og færa hana síðan á heimavöll. Kvenfrelsishreyfingar hafa frá fyrstu tíð látið sig varða ofbeldi karla gegn konum og börnum. Í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu spratt t.d. upp á síðari hluta 19. aldar sterk hreyfing kvenna, í tengslum við kvennabaráttu þeirra ára, sem beitti sér fyrir því að stofnuð voru félög og hafin félagsleg þjónusta fyrir konur og börn sem sættu ofbeldi í fjölskyldum sínum. 7.9.2011 12:00 Nýbygging Landspítalans og Háskóla Íslands - af hverju? Sigurður Guðmundsson skrifar Bygging nýs húss yfir sameiginlega starfsemi Landspítalans og Háskóla Íslands á sér langan aðdraganda. Umræða hófst fyrir alvöru fyrir tæpum 15 árum í aðdraganda sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík sem varð um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítalans við Hringbraut. 7.9.2011 12:00 Halldór 07.09.2011 7.9.2011 16:00 Góðar fréttir Inga Dóra Pétursdóttir og Stefán Ingi Stefánsson skrifar Er hægt að gera eitthvað til að breyta þessum heimi? Eru vandamálin ekki svo mörg og yfirþyrmandi, fátæktin og misskiptingin svo gríðarleg? Við endurteknar hörmungarfréttir utan úr heimi getur verið auðvelt að draga þá ályktun. Þá er ágætt að hafa í huga að mikill árangur hefur þegar allt kemur til alls náðst á mörgum sviðum. 7.9.2011 12:00 Vegurinn vestur - hugsum fram veginn! Bjarni Össurarson og Ferdinand Jónsson skrifar Allir eru sammála um að vegurinn vestur á firði um Austur-Barðastrandarsýslu er óviðunandi og úrbóta er þörf. Hins vegar hafa staðið deilur um hvernig leggja eigi nýjan veg og þá helst um þverun tveggja fjarða, Gufufjarðar og Djúpafjarðar. Þótt við séum ekki eiginlegir heimamenn keyrum við þessa leið oft á ári og leyfum okkur að hafa skoðun á málinu. 7.9.2011 12:00 Verðmæti í skapandi hugsun Magnús Orri Schram skrifar Danir hafa náð mjög langt í skapandi greinum og flytja meðal annars út tískuvörur fyrir 527 milljarða íslenskra króna á ári hverju. Við Íslendingar flytjum út tískufatnað fyrir um 3,1 milljarð á ári, en ef við myndum vilja vera á pari við Dani miðað við höfðatölu, ættum við að flytja út tíu sinnum meira eða nær 30 milljörðum króna. Með því að gefa skapandi greinum meiri gaum og veita ungum vaxandi fyrirtækjum betra rekstrarumhverfi er allt til staðar fyrir Íslendinga til að ná mun lengra á þessu sviði. 7.9.2011 11:00 Góður árangur og sóknarfæri Íslands Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hvert sem litið er blasa við skýr merki þess að Ísland er hröðum skrefum að vinna sig úr hruninu. Hagvöxtur er hafinn og vaxandi bjartsýni gætir í spám helstu greiningaraðila um hagvöxt næstu ára. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bjó aðeins eitt land innan OECD við meiri hagvöxt en Ísland og ýmislegt bendir til þess að hagvöxtur ársins 2011 kunni að vera vanmetinn. Störfum fjölgar á ný og það dregur úr atvinnuleysi, en miðað við tölur í júlí hefur það ekki verið lægra síðan í desember 2008. Kaupmáttur launa hefur ekki verið hærri frá hruni og kaupmáttur lægstu launa hefur hækkað hlutfallslega mest þannig að jöfnuður í tekjuskiptingu hefur aukist. Þessar staðreyndir eru ótvíræður vitnisburður um að við Íslendingar erum á réttri leið. 7.9.2011 06:00 Umferðarhraðinn og slysin Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruð slasast alvarlega, oft af því að einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir vinir og samstarfsfélagar fórnarlamba umferðarslysanna þekkja þá sögu vel. 7.9.2011 00:01 Kurteisisgjafir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Gjafir geta verið gríðarlega vandasamt fyrirbæri. Sá sem gefur eða þiggur getur orðið fastur í svo flóknu mynstri að það væri hrein guðsgjöf að losna úr því. 7.9.2011 11:00 Aðlögunaráætlunin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Andstæðingar þess að Íslendingar fái að kjósa um aðildarsamning við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu gera nú mikið úr því að ESB hafi sett skilyrði fyrir því að hægt sé að fara að ræða landbúnaðarmál í aðildarviðræðunum. 7.9.2011 06:00 Lady Ga Ga? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson stærir sig nú af því, að hann hafi alltaf vitað, að þrotabú LB ætti fyrir forgangskröfum (Icesave). Hann hafi m.ö.o. vitað, að skuldir óreiðumanna (eigenda LB) myndu aldrei lenda á almenningi. 7.9.2011 06:00 Halldór 06.09.2011 6.9.2011 16:00 Um lög og lögskýringar Róbert Spanó skrifar Í þjóðfélagsumræðunni hefur að undanförnu borið á gagnrýni á lögin og störf lögfræðinga. Dómarar hafa sætt ámæli fyrir að stunda pólitík klædda í lögfræðilegan búning og verið sakaðir á stundum um óhóflegan "formalisma“, eins og t.d. þegar Hæstiréttur ógilti kosningar til stjórnlagaþings í janúar sl. Þegar málsúrslit hafa hins vegar átt upp á pallborðið hjá almenningi, og einkum hjá þeim sem hæst hafa haft í umræðunni, þá eru dómarar lofaðir fyrir störf sín. Dæmi um þetta eru gengisdómar Hæstaréttar frá því í júní og september 2010. 6.9.2011 06:00 Grasrótarstarf léttir ríkinu róður Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi eru færri kvennaathvörf en þekkist í nokkru landi sem við viljum bera okkur saman við. Á þetta benti Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í grein hér í Fréttablaðinu á laugardaginn. Tilefni greinar Guðrúnar var þau tímamót að Stígamót hafa opnað annað kvennaathvarfið á Íslandi; athvarf sem býður velkomnar konur á leið úr klámiðnaði, vændi og mansali. Fyrir er eitt athvarf sem starfað hefur hátt á þriðja áratug og miðar starf sitt við að þjóna konum sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum og börnum þeirra, en dyr þess athvarfs hafa einnig staðið öðrum konum í margvíslegum vanda opnar. 6.9.2011 06:00 Aukin menntun stúlkna ávöxtur þróunarsamvinnu Bjarni Gíslason skrifar Kristniboðssambandið hefur undanfarin ár verið með lestrarverkefni meðal Dasentsmanna í Suður-Eþíópíu. Verkefnið hófst á því að búa til kennslubók á tungumál þjóðflokksins og handbók handa kennurum. Því næst var hafist handa við sjálfa kennsluna. Einn aðalmarkhópurinn í þessu verkefni er stúlkur og konur. En skólaganga stúlkna á svæðinu er mjög takmörkuð og jafnvel engin. Grundvöllur allra framfara og jafnréttis er menntun. Hornsteinn menntunar er lestrarkunnátta og því gefur það augaleið hversu mikilvægt þetta verkefni er. 6.9.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Aðildarferlið og skynsemin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Á vefnum skynsemi.is er nú efnt til undirskriftasöfnunar til stuðnings því að Alþingi leggi umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu til hliðar. Þar koma fram þrjár meginröksemdir fyrir því að hætta aðildarviðræðunum. Í fyrsta lagi að Evrópusambandið hafi breytzt frá því að sótt var um aðild og óvissa ríki um framtíð þess og myntbandalags Evrópu. Í öðru lagi sé umsóknin dýr og stjórnsýslan eigi fremur að beina kröftunum að "mun brýnni verkefnum“. Loks sýni skoðanakannanir yfirgnæfandi og vaxandi andstöðu við aðild að ESB. 12.9.2011 07:00
Angrið sem fylgir farangri Gerður Kristný skrifar Í síðustu viku hélt ég til London og hafði með mér níðþunga ferðatösku. Hún hafði að geyma 30 eintök af örþunnri ljóðabók sem tóku furðumikið í. Ég ferðaðist með fargið í lest norður til Wales þar sem mér bauðst ákaflega spartanskt herbergi í ritlistarskóla. Á skólabókasafninu fékk ég lánaðar tvær bækur; A Room with a View eftir E.M. Forster og The Bloody Chamber eftir Angelu Carter. Þá síðarnefndu las ég en bók E.M. Forsters notaði ég til að drepa köngulærnar sem komið höfðu sér fyrir uppi í loftinu í herberginu mínu. 12.9.2011 07:00
Frjálsar og án ótta Regína Bjarnadóttir skrifar Vissir þú að konur á aldrinum 15-44 ára eru líklegri til að verða fyrir nauðgun og heimilisofbeldi en að fá krabbamein, malaríu eða lenda í umferðarslysi samanlagt? Vissir þú að um allan heim fá konur lægri laun en karlar? Vissir þú að 70% þeirra sem búa við sára fátækt eru konur? Samt bera þær nánast alltaf ábyrgðina á því að gefa börnum sínum að borða. 12.9.2011 06:00
11.09.2001 Guðmundur Andri Thorsson skrifar Snjöll þessi ábending hjá Chomsky: að rifja það upp að hinn ellefta september árið 1973 steyptu Bandaríkjamenn réttkjörnum forseta Chile, sósíalistanum Salvador Allende og leiddu til valda morðóða herforingja sem bjuggu í haginn fyrir taumlausa auðhyggju. Bandaríkjamenn voru á síðustu öld lávarðar heimsins og gerðu það sem þeim sýndist í krafti auðs og valda og þess ósigranlega náðarvalds sem þeir höfðu, og hafa sumpart enn, í menningarlegum efnum. En samt: ég man hvað mér varð mikið um þær fréttir fyrir tíu árum að ráðist hefði verið á Bandaríkin. Það hvarflaði aldrei að mér að þetta hefði verið slys. Ég hélt að það væri komið stríð. 12.9.2011 06:00
Karlar sem mata konur Atli Fannar skrifar Mögulega hef ég leitað á röngum stöðum, en mér sýnist við vera að ala upp heilu kynslóðirnar af konum sem kunna ekki að elda. Í gegnum tíðina hef ég þurft að leiða stúlkur að eldavélum, kynna þær fyrir þeim og fullvissa um að það sé ekkert að óttast. Ég hef hlotið standandi lófaklapp fyrir að sjóða pasta og séð aðdáun skína úr augum yngismeyjar eftir að ég hrærði egg, saltaði það og pipraði. 10.9.2011 06:00
Helmingur óákveðinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Innan við helmingur aðspurðra í skoðanakönnun Fréttablaðsins og Stöðvar tvö treystir sér til þess að svara því hvaða flokk þeir myndu kjósa ef gengið yrði til kosninga nú. Engu að síður er þráspurt í könnuninni til þess að reyna að ná fram svörum frá fleirum en þeim sem eru harðákveðnir. 10.9.2011 06:00
Sterkari en nokkru sinni fyrr Anna Bentína Hermansen skrifar Ég er ein af þeim rúmlega 5.200 konum sem hafa leitað til Stígamóta eftir að hafa verið beitt kynferðisofbeldi. Á bak við hverja einustu tölu er manneskja sem hefur nafn og á sitt líf. Stundum held ég að tölur geri fólk ónæmt fyrir þessum málum, þess vegna finnst mér mikilvægt að koma fram undir nafni. Í dag get ég það því mér finnst ég ekkert hafa að fela enda hef ég ekkert að skammast mín fyrir. Ég get staðið fyrir framan þjóðina 10.9.2011 06:00
Samvinnan sem við þurfum á að halda Barack Obama skrifar Nú þegar tíu ár eru liðin frá hryðjuverkaárásunum 11. september 2001 minnumst við þess að 11.9. var ekki aðeins árás á Bandaríkin, heldur var þetta árás á heiminn og þá mennsku og vonir sem við deilum. 10.9.2011 06:00
Þjóðhöfðinginn Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands hefur vakið athygli að undanförnu með yfirlýsingum í fjölmiðlum heima og erlendis. Mörgum finnst að það sem þjóðhöfðingi landsins hafi fram að færa sé allt með endemum. Svo eru þeir sem telja að hann sé sverð og skjöldur fámennrar þjóðar sem óvinveitt ríki hefðu knésett ef hans nyti ekki við. 10.9.2011 06:00
Nöturlegar tölur um HIV-smit fíkla Steinunn Stefánsdóttir skrifar Aldrei hafa fleiri greinst með HIV-veiruna á Íslandi en í fyrra þegar 24 greindust. Sautján hafa greinst á þessu ári, þar af þrettán sprautufíklar. Hlutfall sprautufíkla í hópi HIV-greindra er hvergi hærra en hér á landi þar sem 55 af þeim 271 sem greinst hafa með HIV á 26 árum eru sprautufíklar, og hlutur þeirra hefur aldrei verið meiri en síðustu ár. 9.9.2011 06:00
Óttaþjóðfélagið Ólöf Guðný Valdimarsdóttir skrifar Ég var orðin einn af þessum dæmigerðu Íslendingum sem margir hverjir fá ekki tækifæri til að hugsa um mikið annað en hvernig þeir eigi að ná endum saman og eiga fyrir útgjöldunum um næstu mánaðamót. Þegar harðnaði á dalnum magnaðist þessi hugsun eins og hjá flestu heiðarlegu fólki og yfirtók allt annað. Ég leiddi hugann því ekkert sérstaklega að því hvað lánin sem ég borgaði innihéldu og hvort þau væru sanngjörn eða réttlát, en lagði allan metnað minn í að borga lánin. 9.9.2011 06:00
(G)narrast með fólk Sighvatur Björgvinsson skrifar Heyrst hefur, að útgjöld upp á minnst fjörutíu þúsund milljónir króna í fyrsta áfanga nýrrar sjúkrahúsbyggingar og stöðugur samdráttur útgjalda til reksturs og viðhalds heilbrigðisþjónustunnar séu tvö óskyld mál. Óskyld, vegna þess að útgjöldin vegna byggingarinnar séu fengin annars staðar frá en útgjöldin vegna rekstrar og viðhalds. Fjármunirnir til þess að kosta steinsteypuna komi sem lántaka frá lífeyrissjóðum en fjármunirnir til rekstrar og viðhalds úr ríkissjóði. 9.9.2011 06:00
Allt verður gott í áfanga 2 Pawel Bartoszek skrifar Landspítalasvæðið og raunar borgin öll eru full af óbyggðum seinni tíma áföngum. Sjálf aðalbyggingin er einungis fyrsti áfangi í húsasamstæðu sem öll átti að vera í sama stíl. Húsgaflinn á Læknagarði ber það með sér að menn hafi bara tekið sér pásu, og ætli að klára á eftir. Vestan Suðurgötu stóð svo í mörg ár steyptur grunnur að óbyggðu húsi Verkfræði- og raunvísindadeilda, uns möl var sturtað yfir hann og hann þannig nýttur undir bílastæði. 9.9.2011 06:00
Þunglynd herðatré Brynhildur Björnsdóttir skrifar Haustið er doppótt. Doppur eru skemmtilegar. Þær lífga upp á umhverfið og eru oft í skemmtilegum litum. Enska orðið yfir doppumynstur er „polka dot", mjög glaðlegt orð. Doppur eru gleði. Ég, viðskiptavinkonan sem hlýtur að eiga að kaupa doppóttu fötin, kaupi það. En á tískusýningunum þar sem doppurnar voru kynntar var gleðin sem fyrr fjarri góðum leiða. 9.9.2011 06:00
Skynsemin Hópur sem kennir sig við skynsemi birtir nú áskoranir um að draga umsókn að Evrópusambandinu til baka. Fróðlegt væri að heyra hvaða framtíðarsýn hópurinn hefur fyrir íslenskt samfélag að öðru leyti. 8.9.2011 06:00
Kynlíf foreldra og áhugaleysi Sigga Dögg. skrifar Maki minn hefur næstum því algerlega misst áhugann á kynlífi. Er svona áhugaleysi tímabundið eða varanlegt? Henni þykir líkamsvessi minn tengdur kynlífi ógeðslegur og það hefur aukist með árunum. Er eðlilegt að konum þyki slíkt ógeðslegt? Hvað veldur? 8.9.2011 20:00
Að hafa mann fyrir rangri sök Í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli okkar Eista brá ég upp svipmynd af Jóni Baldvini Hannibalssyni í blaði mínu Eesti Ekspress í Tallinn. 8.9.2011 11:00
Lítið framlag getur skipt sköpum Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þróunarsamvinna ber ávöxt er yfirskrift átaks sem stendur þessa viku á vegum frjálsra félagasamtaka sem starfa að alþjóðlegri þróunarsamvinnu. Átakið er unnið í samvinnu við Þróunarsamvinnustofnun Íslands og er markmið þess að auka skilning og þekkingu almennings á málefnum þróunarlanda og um leið efla vitund um samfélagslegar og siðferðilegar skyldur þjóðarinnar í baráttunni gegn fátækt í heiminum. 8.9.2011 10:00
Hvað gerir forsetinn næst? Langreyndur stjórnmálamaður sagði, áður en Ólafur Ragnar Grímsson fór á Bessastaði: „Ólafur Ragnar fer alltaf alveg að strikinu. Svo fer hann yfir það.” Nú hefur forseti Íslands farið yfir strikið. Langt yfir strikið. 8.9.2011 06:00
Heimsmet í endurvinnslu loforða Endurvinnsla er vinsælt orð í samtímanum. Yfirleitt lýtur það að ákalli um góða umgengni um umhverfið. En endurnýting loforða er hins vegar af öðrum toga og alls ekki óþekkt. 8.9.2011 06:00
Sauðfjárbúskapur: 7 milljarða árlegt tap? Umræða undangenginna vikna um afkomu sauðfjárbænda og réttlætingu fyrir styrkjum til þeirra vekur upp spurningar um framlag greinarinnar til þjóðarbúsins. Ekki er auðvelt að finna öruggar tölur þar um. Byggja má á búreikningum Hagþjónustu landbúnaðarins. Á heimasíðu Hagþjónustunnar má finna upplýsingar um afkomu meðalsauðfjárbús á árinu 2009. Tölurnar sem þar eru birtar er þó ekki hægt að nota eins og þær koma beint af skepnunni ef svo má segja. 8.9.2011 06:00
Ekkert gert við atgervisflótta Daglega heyrast fréttir af því að Íslendingar ákveði að flytja utan í leit að atvinnu og betri lífskjörum. Opinber gögn sýna að á árunum 2009-2010 var fjöldi brottfluttra einstaklinga umfram aðfluttra 7.000 manns. Við erum því að upplifa mestu brottflutninga sem orðið hafa síðastliðin 120 ár eða frá því 15.000 Íslendingar fluttu til Vesturheims í lok 19. aldar. 8.9.2011 06:00
Tveir ávextir Þegar árangur þróunarsamvinnu og hjálparstarfs er metinn er eðlilegt að rýnt sé í tölur. Þær segja okkur m.a. að börnum sem sækja skóla í þróunarríkjum hefur fjölgað um 40 milljónir á átta árum. Á bak við slíkar tölur eru þó einstaklingar sem eiga sínar fjölskyldur og heyja sína lífsbaráttu í gleði og sorg, líkt og við öll. Tveir slíkir einstaklingar og „ávextir“ þróunarsamvinnu eru okkur ofarlega í huga. 8.9.2011 06:00
Landsbankaleiðin var skynsamleg leið Nú þegar fyrir liggur að Landsbankinn á væntanlega fyrir kröfunum vegna Icesave-málsins er mikilvægt að hafa það í huga hvernig það kom til að eignir Landsbankans eru teknar upp í Icesave. 8.9.2011 06:00
Svona eiga sýslumenn að vera Þorvaldur Gylfason skrifar Þegar Lúðvík Emil Kaaber héraðsdómslögmaður tekur til máls um lög og rétt, finnst mér vert að hlusta. 8.9.2011 06:00
Tommi og Jenni úti á sjó Vá, var ekki gaman að vera krakki og búa í svona litlum bæ úti á landi?“ Vinir mínir úr Reykjavík horfðu spenntir á mig þar sem við ókum niður á höfn á Akranesi. "Já, vera úr svona bæ en ekki bara einhverju hverfi!“ héldu þeir áfram með glampa í auga. "Þegar tveir úr svona bæ hittast verður til allt önnur tenging en þegar einhver rekst á annan úr öðru hverfi í Reykjavík og þeir byrja að spjalla. Já, frábært, ertu úr Grafarvoginum?“ 8.9.2011 06:00
Staðalímynd kvenna og vísindi Skólastarf er að hefjast víðsvegar um landið og nemendur takast á við ný og ólík verkefni. Íslenskt samfélag stendur framar mörgum öðrum þjóðum þegar kemur að jafnréttismálum og við að uppræta staðalímyndir. Kynjabundnar staðalímyndir hafa spilað veigamikið hlutverk við að móta samfélag okkar í gegnum tíðina í átt að fordómum og mismunun. Slíkar staðalímyndir búa ekki einungis í hugarheimi karla sem líklegir eru til að sniðganga bæði afrek og tækifæri kvenna, heldur einnig hjá konum sem þar af leiðandi geta fundið til minnkandi ástæðuhvatar og sjálfstrausts á ákveðnum sviðum samfélagsins. Meðal kynjabundinna staðalímynda sem enn eru vel innrættar í samfélagssálinni eru þær hugmyndir að karlar séu að eðlisfari betri í stærðfræði og raungreinum, á meðan konur séu fremri á sviðum uppeldis- og félagsvísinda. Ímyndirnar sem slíkar hafa lengi legið á bakvið þann miðaldahugsunarhátt sem svipt hefur konur tækifærum til mikilvægra framlaga á sviði tækni og vísinda. Séuð þið í vafa um að þær séu enn til staðar í íslensku samfélagi nægir ykkur að leggja þessa sígildu gátu fyrir hóp ungmenna: Gagnkynhneigður maður og sonur hans lenda í alvarlegu bílslysi. Faðirinn deyr en sonurinn er sendur á bráðamóttökuna. Þegar læknirinn lítur á hann, hrópar hann: "Þetta er sonur minn!" Hver er læknirinn? Sé staðreyndin sú að þú kæri lesandi eða barnið þitt hafið ekki svarið á reiðum höndum, þá gæti verið þörf á því að lesa lengra og setjast svo niður með barninu þínu og ræða málin. 8.9.2011 06:00
Horft um öxl: Saga Stígamóta Mig langar í þessari stuttu samantekt um sögu og tilurð Stígamóta að byrja á því að setja hana í alþjóðlegt samhengi og færa hana síðan á heimavöll. Kvenfrelsishreyfingar hafa frá fyrstu tíð látið sig varða ofbeldi karla gegn konum og börnum. Í Bandaríkjunum og Vestur-Evrópu spratt t.d. upp á síðari hluta 19. aldar sterk hreyfing kvenna, í tengslum við kvennabaráttu þeirra ára, sem beitti sér fyrir því að stofnuð voru félög og hafin félagsleg þjónusta fyrir konur og börn sem sættu ofbeldi í fjölskyldum sínum. 7.9.2011 12:00
Nýbygging Landspítalans og Háskóla Íslands - af hverju? Sigurður Guðmundsson skrifar Bygging nýs húss yfir sameiginlega starfsemi Landspítalans og Háskóla Íslands á sér langan aðdraganda. Umræða hófst fyrir alvöru fyrir tæpum 15 árum í aðdraganda sameiningar sjúkrahúsanna í Reykjavík sem varð um mitt ár 2000. Um 2-3 árum síðar var hinni nýju spítalabyggingu valinn staður á Grænuborgartúni, á lóð Landspítalans við Hringbraut. 7.9.2011 12:00
Góðar fréttir Inga Dóra Pétursdóttir og Stefán Ingi Stefánsson skrifar Er hægt að gera eitthvað til að breyta þessum heimi? Eru vandamálin ekki svo mörg og yfirþyrmandi, fátæktin og misskiptingin svo gríðarleg? Við endurteknar hörmungarfréttir utan úr heimi getur verið auðvelt að draga þá ályktun. Þá er ágætt að hafa í huga að mikill árangur hefur þegar allt kemur til alls náðst á mörgum sviðum. 7.9.2011 12:00
Vegurinn vestur - hugsum fram veginn! Bjarni Össurarson og Ferdinand Jónsson skrifar Allir eru sammála um að vegurinn vestur á firði um Austur-Barðastrandarsýslu er óviðunandi og úrbóta er þörf. Hins vegar hafa staðið deilur um hvernig leggja eigi nýjan veg og þá helst um þverun tveggja fjarða, Gufufjarðar og Djúpafjarðar. Þótt við séum ekki eiginlegir heimamenn keyrum við þessa leið oft á ári og leyfum okkur að hafa skoðun á málinu. 7.9.2011 12:00
Verðmæti í skapandi hugsun Magnús Orri Schram skrifar Danir hafa náð mjög langt í skapandi greinum og flytja meðal annars út tískuvörur fyrir 527 milljarða íslenskra króna á ári hverju. Við Íslendingar flytjum út tískufatnað fyrir um 3,1 milljarð á ári, en ef við myndum vilja vera á pari við Dani miðað við höfðatölu, ættum við að flytja út tíu sinnum meira eða nær 30 milljörðum króna. Með því að gefa skapandi greinum meiri gaum og veita ungum vaxandi fyrirtækjum betra rekstrarumhverfi er allt til staðar fyrir Íslendinga til að ná mun lengra á þessu sviði. 7.9.2011 11:00
Góður árangur og sóknarfæri Íslands Jóhanna Sigurðardóttir skrifar Hvert sem litið er blasa við skýr merki þess að Ísland er hröðum skrefum að vinna sig úr hruninu. Hagvöxtur er hafinn og vaxandi bjartsýni gætir í spám helstu greiningaraðila um hagvöxt næstu ára. Á fyrsta ársfjórðungi þessa árs bjó aðeins eitt land innan OECD við meiri hagvöxt en Ísland og ýmislegt bendir til þess að hagvöxtur ársins 2011 kunni að vera vanmetinn. Störfum fjölgar á ný og það dregur úr atvinnuleysi, en miðað við tölur í júlí hefur það ekki verið lægra síðan í desember 2008. Kaupmáttur launa hefur ekki verið hærri frá hruni og kaupmáttur lægstu launa hefur hækkað hlutfallslega mest þannig að jöfnuður í tekjuskiptingu hefur aukist. Þessar staðreyndir eru ótvíræður vitnisburður um að við Íslendingar erum á réttri leið. 7.9.2011 06:00
Umferðarhraðinn og slysin Margir látast árlega í umferðarslysum hér á landi auk þess sem hundruð slasast alvarlega, oft af því að einhver fór óvarlega eða sýndi af sér vítavert gáleysi. Þar sem hraðinn var of mikill miðað við aðstæður. Á einu augnabliki breyttust þannig aðstæður þúsunda manna sem eiga um sárt að binda. Margar fjölskyldur í landinu, nánir vinir og samstarfsfélagar fórnarlamba umferðarslysanna þekkja þá sögu vel. 7.9.2011 00:01
Kurteisisgjafir Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar Gjafir geta verið gríðarlega vandasamt fyrirbæri. Sá sem gefur eða þiggur getur orðið fastur í svo flóknu mynstri að það væri hrein guðsgjöf að losna úr því. 7.9.2011 11:00
Aðlögunaráætlunin Ólafur Þ. Stephensen skrifar Andstæðingar þess að Íslendingar fái að kjósa um aðildarsamning við Evrópusambandið í þjóðaratkvæðagreiðslu gera nú mikið úr því að ESB hafi sett skilyrði fyrir því að hægt sé að fara að ræða landbúnaðarmál í aðildarviðræðunum. 7.9.2011 06:00
Lady Ga Ga? Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Ólafur Ragnar Grímsson stærir sig nú af því, að hann hafi alltaf vitað, að þrotabú LB ætti fyrir forgangskröfum (Icesave). Hann hafi m.ö.o. vitað, að skuldir óreiðumanna (eigenda LB) myndu aldrei lenda á almenningi. 7.9.2011 06:00
Um lög og lögskýringar Róbert Spanó skrifar Í þjóðfélagsumræðunni hefur að undanförnu borið á gagnrýni á lögin og störf lögfræðinga. Dómarar hafa sætt ámæli fyrir að stunda pólitík klædda í lögfræðilegan búning og verið sakaðir á stundum um óhóflegan "formalisma“, eins og t.d. þegar Hæstiréttur ógilti kosningar til stjórnlagaþings í janúar sl. Þegar málsúrslit hafa hins vegar átt upp á pallborðið hjá almenningi, og einkum hjá þeim sem hæst hafa haft í umræðunni, þá eru dómarar lofaðir fyrir störf sín. Dæmi um þetta eru gengisdómar Hæstaréttar frá því í júní og september 2010. 6.9.2011 06:00
Grasrótarstarf léttir ríkinu róður Steinunn Stefánsdóttir skrifar Á Íslandi eru færri kvennaathvörf en þekkist í nokkru landi sem við viljum bera okkur saman við. Á þetta benti Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, í grein hér í Fréttablaðinu á laugardaginn. Tilefni greinar Guðrúnar var þau tímamót að Stígamót hafa opnað annað kvennaathvarfið á Íslandi; athvarf sem býður velkomnar konur á leið úr klámiðnaði, vændi og mansali. Fyrir er eitt athvarf sem starfað hefur hátt á þriðja áratug og miðar starf sitt við að þjóna konum sem hafa orðið fyrir ofbeldi í nánum samböndum og börnum þeirra, en dyr þess athvarfs hafa einnig staðið öðrum konum í margvíslegum vanda opnar. 6.9.2011 06:00
Aukin menntun stúlkna ávöxtur þróunarsamvinnu Bjarni Gíslason skrifar Kristniboðssambandið hefur undanfarin ár verið með lestrarverkefni meðal Dasentsmanna í Suður-Eþíópíu. Verkefnið hófst á því að búa til kennslubók á tungumál þjóðflokksins og handbók handa kennurum. Því næst var hafist handa við sjálfa kennsluna. Einn aðalmarkhópurinn í þessu verkefni er stúlkur og konur. En skólaganga stúlkna á svæðinu er mjög takmörkuð og jafnvel engin. Grundvöllur allra framfara og jafnréttis er menntun. Hornsteinn menntunar er lestrarkunnátta og því gefur það augaleið hversu mikilvægt þetta verkefni er. 6.9.2011 06:00