Fleiri fréttir Rétt og rangt um kosningakerfi stjórnlagaráðs Þorkell Helgason skrifar Stjórnlagaráð hefur skilað þjóð og þingi heildartillögum að nýrri stjórnarskrá. Nú þarf að hefjast upplýst og vönduð umræða um tillögurnar. Fjölmiðlar hafa þar ábyrgðarmiklu hlutverki að gegna. Þeir mega ekki gína við úrtölum gagnrýnislaust. 9.8.2011 06:00 Halldór 08.08.2011 8.8.2011 16:00 Tillögur stjórnlagaráðs Róbert Spanó skrifar Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. 8.8.2011 13:30 Hugmyndafræðileg forsjárhyggja Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Henry Kissinger var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tíð Nixons og Fords. Hann var refur og talinn mun valdameiri en almennt gengur um utanríkisráðherra. Forsetarnir hunsuðu sjaldan tillögur Kissingers en það var ekki endilega vegna þess hve þær voru skynsamlegar. 8.8.2011 13:30 Samtaka nú Guðmundur Andri Thorsson skrifar Að minnsta kosti tíu nauðganir urðu um verslunarmannahelgina samkvæmt tölum frá neyðarmóttökum víða um land, þar af voru sex á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, sem almennt mun annars mjög ánægjuleg samkoma. Vitað er að einungis brot slíkra atburða er tilkynnt þannig að reikna má með því að nauðganir þessa helgi hafi verið talsvert fleiri. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa brugðist við þessum fréttum með því að tilkynna um áform sín um að koma upp eftirlitsmyndavélum á næstu Þjóðhátíð í þeirri von að slíkt kunni að fæla ofbeldismennina frá því að láta til skarar skríða. Þess er vonandi líka að vænta að men 8.8.2011 06:00 Stolt af fjölbreytninni Hinsegin dagar í Reykjavík, sem nú eru orðnir fjögurra daga hátíð, ná hámarki í dag með Gleðigöngu tuga þúsunda í gegnum miðborgina. Hátíðin er skipulögð af samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki til að undirstrika réttindi þeirra, tilveru og sýnileika en er þó fyrir löngu orðin hátíð allra Reykvíkinga, svona rétt eins og sautjándi júní eða Menningarnótt. 6.8.2011 06:00 Rannsóknarnefndir og réttlæti Brynjar Níelsson skrifar Í Fréttablaðinu 26. júlí s.l. ritaði Einar Steingrímsson, stærðfræðingur, grein sem bar yfirskriftina "lögfræði, réttlæti og réttarríki“. Í greininni, sem einnig birtist með viðbót á Eyjunni, er Einar ósáttur við að bæði formaður Lögmannafélags Íslands og forseti Lagadeildar HÍ skuli sjá ýmsa annmarka á því að skipuð verði sérstök rannsóknarnefnd til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið niður í kjölinn. Lítur Einar svo á að þessir framámenn innan lögfræðistéttarinnar telji formsatriðin mikilvægari en réttlætið. 6.8.2011 06:00 Þar sem ábyrgðin liggur Hildur Sverrisdóttir skrifar Tilkynnt hefur verið um óvenju margar nauðganir eftir síðustu verslunarmannahelgi. Það er viðbúið að þegar viðbjóðslegir glæpir eiga sér stað verði fólki umhugað um hvernig megi koma í veg fyrir þá. Umræðan síðustu daga hefur því einkennst af vangaveltum um hvort gæsla og aðbúnaður á útihátíðum sé nægileg og hvort þjónusta við þolendur sé góð. Það er skiljanlegt og sjálfsagt að velta við öllum steinum í svo mikilvægri umræðu til að reyna að gera betur. 6.8.2011 06:00 Niðursuðutónlist Davíð Þór Jónsson skrifar Árið 1994 var ég vinsæll útvarpsmaður og skemmtikraftur á Íslandi. Já, það eru 17 ár síðan. Það sem einkum háði mér sem útvarpsmanni var hvað mér leiddist tónlistin óskaplega mikið sem þá var vinsælust. Ég átti ekki að vera vaxinn upp úr því að hlusta á poppmúsík, en vinsæla tónlistin á þessum tíma gerði mér mjög erfitt að fylgjast með. Nú þegar ég lít aftur, sé ég að það var um þetta leyti sem ég hætti að fylgjast með stefnum og straumum í dægurtónlist og ákvað að það sem ég hefði þegar heyrt myndi duga mér ágætlega út lífið. 6.8.2011 06:00 Lögmál vindhanans Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands skýrir reglulega í erlendum fjölmiðlum hvernig Íslendingar voru og eru öðrum snjallari í stjórn peningamála með eigin gjaldmiðil. Þó að þetta rími ekki við hagtölur og lifandi reynslu heimila og fyrirtækja hér á heimavígstöðvunum enduróma helstu andstæðingar Evrópusambandsaðildar þennan boðskap. Peningamálin eru ein af uppistöðunum í andófi þeirra. 6.8.2011 06:00 Moggalygi í Magmamáli Guðbrandur Einarsson skrifar Mér þótti merkilegt að lesa það á síðum Morgunblaðsins og á Víkurfréttavefnum, haft eftir sjálfstæðismanninum og bæjarstjóranum Ásmundi Friðrikssyni, að kaup lífeyrisjóðanna á hlut í HS Orku og greiðslur Alterra Power (Magma) til eiganda síns, væri lokahnykkurinn í svikamyllu Steingríms nokkurs Sigfússonar í þessu alkunna Magmamáli. 5.8.2011 07:00 Halldór 05.08.2011 5.8.2011 16:00 Nafnabirting mismunar umsækjendum Gunnar Haugen skrifar Nýlegur úrskurður Persónuverndar um nafnabirtingu umsækjenda í sumarstarf hjá RÚV sýnir enn og aftur þær villigötur sem nafnabirtingar í opinberum ráðningum leiða opinber fyrirtæki á. Umsækjandi um starfið vildi ekki að nafn hans yrði birt, enda starfandi hjá samkeppnisaðila RÚV. Persónuvernd úrskurðaði engu að síður að birting nafns, heimilisfangs og starfsheitis umsækjanda væri í samræmi við lög. 5.8.2011 08:00 Tómlæti er ekki í boði Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Frá því á föstudaginn langa 22. júlí hef ég fylgst af vaxandi aðdáun með því hvernig Norðmenn hafa brugðist við ólýsanlegum hörmungum af reisn, yfirvegun og mannkærleika. Á Íslandi getur engum dulist að hryðjuverkin í Noregi færa illskuna sem þrífst í sálum fjöldamorðingja á borð við Anders Behring-Breivik óþægilega nálægt okkur. 5.8.2011 07:30 Reykvísk skákbörn styðja sveltandi börn í Sómalíu Helgi Árnason skrifar Það er vel til fundið hjá Skákakademíu Reykjavíkur í samstarfi við Skáksamband Íslands að efna til skákmaraþons nú um helgina, dagana 6. og 7. ágúst. Málstaðurinn er góður og bráðnauðsynlegur, að styðja söfnun Rauða krossins við sveltandi og sárþjáð börn í Sómalíu. Mikil vakning hefur orðið meðal reykvískra skólabarna í skáklistinni og er það ekki síst að þakka starfsemi Skákakademíu Reykjavíkur sem hefur staðið fyrir skákkennslu í grunnskólum borgarinnar. 5.8.2011 06:30 Lýðræðið ógn við lýðræðið? Pawel Bartoszek skrifar Nái tillögur stjórnlagaráðs um kosningakerfi fram að ganga mun kjósandi á kjördag standa frammi fyrir kjörseðli sem er svipaður þeim sem notast er við nú, að öðru leyti en því að fyrir neðan listann með frambjóðendum hvers flokks í kjördæminu verður annar listi, svokallaður landslisti, þar sem verður að finna frambjóðendur flokksins á landsvísu. Þannig munu allir landsmenn geta lýst skoðun sinni á helstu leiðtogum flokkanna og kosið frambjóðendur sem búsettir eru utan þeirra kjördæmis, bjóði þeir sig fram á landslista. 5.8.2011 12:30 Prófessorinn fellur á upptökuprófinu Sindri Sigurgeirsson skrifar Þórólfur Matthíasson, prófessor og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, heldur áfram umfjöllun sinni um sauðfjárrækt í Fréttablaðinu 3. ágúst. Þótt hann hafi greinilega kynnt sér málin aðeins betur nú en þegar hann tjáði sig um málið síðast, vantar enn talsvert upp á að þekking hans sé á ásættanlegu stigi. Verður því reynt að verða honum til aðstoðar enn á ný. 5.8.2011 09:00 Stoltið hýrt Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég lærði orðið hommi í skólanum þegar ég var tíu ára. Eða reyndar Á skólanum. Einhvern morguninn blöstu orðin HOMMI+HÓRA=SÖN ÁST við á nokkrum útveggjum. Ég vissi ekkert hvaða fólk þetta var, enda lítið talað um þau inni í skólanum eða í sjónvarpinu, en datt helst í hug að þessir krakkar væru í tólf ára bekknum og þetta væri óður til kærleika þeirra. Í frímínútum komst ég svo auðvitað að því að þetta voru ekki sérnöfn, þetta voru tegundaheiti á mannlegri hegðun sem lögð var að jöfnu og þótti neikvæð. Og meira lærði ég ekki í mörg ár. 5.8.2011 07:15 Höfum við efni á norrænni velferð? Ólafur Þ. stephensen skrifar Gerð fjárlaga fyrir næsta ár verður ekki auðveldari en fjárlagagerðin í fyrra. Sennilega þarf að taka enn óvinsælli ákvarðanir en undanfarin ár, þótt mörgum hafi þótt glíman við hallarekstur ríkissjóðs erfið hingað til. 5.8.2011 06:00 Algjör óvissa um endurheimtur Seðlabankans 4.8.2011 20:07 Heimspeki Þrastar Ólafssonar Ögmundur Jónasson skrifar Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2. ágúst síðastliðinn), sem leitast við að sannfæra að minnsta kosti sjálfan sig um að hugmyndin um frelsi sé annars vegar úrelt hippakenning og hins vegar sprottin úr kaldlyndri heimssýn nýfrjálshyggjunnar. Hann reynir síðan að útskýra hvernig standi á því að blómabörnin og nýfrjálshyggjumenn hafi náð saman en gengur illa að finna botninn á því máli og viðurkennir það sjálfur. Þröstur færist því mikið í fang og fetar slóð þeirra sem telja að hugmyndir um þjóðríkið muni nú láta undan síga, en framtíðin felist í stærri ríkjasamböndum og auknu samstarfi þjóða í millum. Það séu gildin, mannúð, samvinna, samstaða og samhjálp sem eigi að varða leiðina til framtíðar. 4.8.2011 08:00 Kolruglaður kjötmarkaður Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í grein Þórólfs Matthíassonar hagfræðiprófessors í Fréttablaðinu í gær, sem víða hefur verið til umfjöllunar, hrekur hann alls konar vitleysu sem haldið er fram um útflutning á sauðfjárafurðum. 4.8.2011 07:30 Kláraðu af disknum Sara McMahon skrifar Það ríkir mikil neyð í Austur-Afríku og samkvæmt starfsmönnum hjálparstofnanna er enn mikil þörf á aðstoð til nauðstaddra á þurrkasvæðunum. Talið er að tólf milljónir manna séu í lífshættu vegna matarskorts og nú ríkir hungursneyð í tveimur héruðum í Sómalíu, sem hefur orðið hvað verst úti í þurrkunum. Verði ekki aukið við aðstoðina gæti hungursneyðin breiðst út til fleiri héraða landsins. 4.8.2011 07:15 Bragðgott kraftaverkameðal Þórir Guðmundsson skrifar Fyrir nokkrum dögum fór flugvél Alþjóða Rauða krossins frá Evrópu til Afríku með dýrmætan farm. Í vélinni voru 60 tonn af kraftaverkameðali – bætiefnaríku hnetusmjöri, sem ber vörumerkið Plumpy'Nut. 4.8.2011 07:00 Ísland, einungis fyrir auðmenn! Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Höfum við efni á að búa lengur á Íslandi? Þessi spurning hlýtur að brenna á mörgum landsmönnum. Þróunin í efnahagsmálum hér á landi er mikið áhyggjuefni fyrir fjölskyldufólk og komin úr öllu samhengi við kostnað þess að lifa á Íslandi í dag. Það þarf ekki sérfræðinga til þess að komast að þessari niðurstöðu, þetta blasir við hvert sem maður lítur. Hinn vinnandi meðalmaður nær ekki lengur endum saman og tap íslenskra fjölskyldna virðist engan enda ætla að taka. 4.8.2011 06:30 Að veðsetja eigur annarra Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur mann, sem tekur bíl á leigu á mánudagsmorgni. Hann fær bílinn afhentan til leigu í fimm daga og greiðir t.d. 100 þúsund krónur fyrir fram fyrir leiguna til föstudagskvölds, eða 20 þúsund krónur á dag. Það, sem hann hefur í reyndinni keypt, er skírteini, sem veitir honum rétt til að nota bílinn í fimm daga. Skírteinið, það er leiguréttinn, getur maðurinn með leyfi bílaleigunnar framselt til annars manns, sem tekur þá á sig skuldbindingu hins fyrr nefnda, það er skylduna til að skila bílnum óskemmdum í vikulok. Skírteinið er 100 þúsund króna virði á mánudagsmorgninum og 80 þúsund króna virði á þriðjudagsmorgni, því að þá eru aðeins fjórir dagar eftir af leigutímanum. Leigutakinn gæti hugsanlega farið í bankann sinn beint úr bílaleigunni á mánudeginum og tekið lán til fjögurra daga að upphæð 20 þúsund krónur og lagt skírteinið frá bílaleigunni að veði með leyfi bílaleigunnar. Standi lánþeginn ekki í skilum við bankann á fimmtudeginum, yfirtekur bankinn skírteinið, sem er þá 20 þúsund króna virði og veitir bankanum afnot af bílnum á föstudeginum. Bankinn vill ekki veita hærra lán en 20 þúsund krónur með veði í leiguskírteininu vegna þess, að andvirði þess er komið niður í 20 þúsund krónur á fimmtudeginum. Aðeins óábyrgur eða óheiðarlegur bankastjóri myndi veita 100 þúsund króna lán með veði í leiguskírteininu, því að veðið myndi þá ekki bæta bankanum nema að 1/5 hluta vanskil á láninu. 4.8.2011 06:00 Halldór 04.08.2011 4.8.2011 00:01 Halldór 03.08.2011 3.8.2011 16:00 Bær í eigu þjóðar Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Í huga íslensku þjóðarinnar skipa Þingvellir ákveðinn sess enda staðurinn sögufrægur og vinsæll áningarstaður til margra ára. Margir eiga góðar minningar úr sunnudagsbíltúrum þegar haldið var á Þingvöll og oft og einatt komið við á Hótel Valhöll. Eftir bruna Valhallar hefur mikið verið rætt um framtíð Þingvallastaðar. Mörgum finnst sem tómarúm hafi skapast á staðnum í kjölfar brunans. Uppi hafa verið margs konar hugmyndir um uppbyggingu á Þingvallastað. Í þeim efnum sýnist sitt hverjum en við erum í hópi þeirra sem söknum þess að geta hvergi áð á staðnum. Góður kaffibolli er nefnilega órjúfanlegur þáttur velheppnaðrar Þingvallaferðar. 3.8.2011 09:00 Versti óvinurinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þöggun og meðvirkni er versti óvinur þolenda kynferðisbrota og um leið besti stuðningur sem brotamaður getur fengið til þess að halda athæfi sínu áfram. Þöggun og meðvirkni hefur jafnvel orðið til þess að brotamenn hafa náð að halda uppteknum hætti í sama umhverfinu ár eftir ár. 3.8.2011 08:30 Hrútar á haug og aðrir heimsborgarar Þórólfur Matthíasson skrifar Kindakjötsframleiðendur hafa í tímans rás ýmist flutt út kjöt eða fargað til að takmarka framboð og hækka verð á innanlandsmarkaði. Útflutningur kindakjöts er ekki og hefur ekki verið útlátalaus fyrir skattgreiðendur á Íslandi. Í þessari grein verður gerð tilraun til að útskýra gangvirki förgunar og útflutnings kindakjöts jafnframt því sem reynt verður að svara þeirri spurningu hvort réttlætanlegt sé að flytja kindakjöt til útlanda í þeim tilgangi að afla gjaldeyris. 3.8.2011 08:30 Veiking stjórnmálaflokkanna Haukur Arnþórsson skrifar Staða stjórnmálaflokkanna hefur veikst mikið á umliðnum árum og mörg einkenni veiks flokkakerfis eru nú þegar staðreynd. Stjórnlagaráð, vel hvatt af almenningsálitinu og netverjum, gerir tillögur um enn frekari veikingu þeirra með nýjum tillögum sínum um kosningakerfi og val á frambjóðendum á lista, þar sem uppröðunarvald er tekið af flokkum og opnað fyrir persónukjör þar sem velja má stjórnmálamenn frá ólíkum flokksframboðum, sem gæti gert framboð flokkanna merkingarlítil. (Tillögur ráðsins um að kjósendur geti kosið frambjóðendur í öðrum kjördæmum verða varla teknar alvarlega. Kjördæmaskipting er úrræði lýðræðisins þegar fólk býr við mjög ólíkar aðstæður eftir búsetu). 3.8.2011 08:15 Burt af hættusvæðinu Árni Páll Árnason skrifar Eftir efnahagshrun og langvinnt samdráttarskeið sjáum við sprota nýs vaxtar gægjast fram. Um allan hinn vestræna heim er enn mikil óvissa um efnahagsþróun. Stjórnvöld evruríkja þurfa að finna trúverðuga lausn á skuldavanda þeirra evruríkja sem skuldsettust eru. Lausnin mun til skemmri tíma fela í sér einhvers konar endurfjármögnum og mögulega endurmat á skuldum til að gera skuldugustu ríkjunum kleift að standa í skilum, án þess að leggja með því óbærilegar byrðar á þjóðirnar sem að baki standa. Til lengri tíma munu evruríkin þróa agaðri umgjörð um ríkisfjármál, til að tryggja að einstök ríki geti ekki skuldsett sig úr hófi og grafið þannig undan efnahagslegum stöðugleika á svæðinu öllu. Í Bandaríkjunum glíma menn við stjórnarfarslega lömun, þar sem öfgamenn úr hópi repúblíkana berjast af trúarlegri sannfæringu gegn öllum hækkunum á sköttum og eru tilbúnir að beita öllum brögðum í þeirri viðureign. 3.8.2011 08:00 Smáfuglar vængstýfðir Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég hef löngum verið þeirrar bjargföstu trúar að heimurinn fari ekki versnandi. Þegar fólk býsnast yfir að allt hafi verið betra í gamladaga glotti ég drýgindaleg við tönn. Ég bara kaupi ekki að betra hafi verið að "tjilla“ í rökum og köldum moldarkofa, teygandi spenvolga mjólk, hlustandi á langafa þylja Hávamál enn einu sinni en að hanga á Ölstofunni með ískaldan Bríó, vafrandi á internetinu á nýja iPadinum. 3.8.2011 07:45 Hraðbraut lengi lifi! María Hjálmtýsdóttir skrifar Góðan dag. Mig langar að byrja á því að kynna mig. Ég er ekki hægrisinnuð, hef aldrei kosið Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokkinn og er mjög á móti einkavæðingu allra hluta. En það breytir ekki því að ég er hlynnt valkostum og almennum sveigjanleika. 3.8.2011 07:30 Kögunarhóll undir valtara Lýður Árnason skrifar Í fyrri viku tók kögunarhóll Þorsteins Pálssonar nýja stjórnarskrá til umfjöllunar. Orðrétt segir að sumar hugmyndir séu nýtilegar en aðrar ekki eins og gengur. Hvergi er tiltekið hvaða hugmyndir má nýta og hverjar ekki. Á hinn bóginn er farið yfir málsmeðferð þingsins og fullyrt að ríkisstjórnin hafi dýpkað ágreining sinn við Sjálfstæðisflokkinn með því að halda til streitu hugmynd sinni um stjórnlagaþing. Segir Þorsteinn ennfremur það einsdæmi að ljúka heildarendurskoðun stjórnarskrár án samvinnu við næststærsta flokk þjóðþingsins. Viðhorf Þorsteins endurspegla þá hugmyndafræði að átakamiðja nýrrar stjórnarskrár sé innan þings en ekki utan. Um nákvæmlega þetta atriði hefur aldrei náðst samkomulag við Sjálfstæðisflokkinn og gott að halda því til haga. 3.8.2011 07:15 Breytum lífi annarra Gunnar Hersveinn skrifar Það skiptir ekki máli hvort það eru þúsund eða þúsund sinnum þúsund manns sem þjást, félagslegt óréttlæti eða hungursneyð – faðmurinn á að vera opinn. Það skiptir heldur ekki máli hvort neyðin er fjarlæg eða nálæg, það er iðulega gott að rétta fram hjálparhönd og andmæla því heimsskipulagi sem viðheldur ranglæti. 3.8.2011 07:00 Gerum okkur ekki kvíðann að hlíf Guðrún Hannesdóttir skrifar Að standa utan hernaðarbandalaga kann að virðast flókið og erfitt mál við fyrstu sýn. Þjóð sem velur þann kost neyðist til að horfast í augu við heiminn og taka mikilvægar bindandi ákvarðanir á eigin ábyrgð og á eigin forsendum. 3.8.2011 06:30 Kaffidrykkja íslenskra barna er staðreynd! Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Ég vissi að ég myndi fanga athygli þína með ofangreindum titli en hann er ekki alveg rökréttur, eða hvað? Á Íslandi tíðkast það sem betur fer ekki að börn og unglingar séu sötrandi kaffi. Hvers vegna er það gott að börn og unglingar drekka ekki kaffi? Í kaffinu eru ýmis efni sem við viljum ekki að börnin okkar fái og ber þar helst að nefna efnið koffín sem bæði er örvandi og ávanabindandi. 3.8.2011 06:15 Alvöru lýðræði Kristinn Már Ársælsson skrifar Í Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að móta tillögur um uppbyggingu síns hverfis, t.d. byggingu sundlauga, viðhald garða og annað það sem við kemur borgarlífinu. 3.8.2011 06:00 Sama hvaðan gott kemur Jónína Michaelsdóttir skrifar Á þeim árum sem Samband íslenskra samvinnufélaga var öflugt bakland Framsóknarflokksins bar eitt sinn við að maður á landsbyggðinni, sem var virkur í þeim flokki, fór þess á leit við yfirlýstan sjálfstæðismann að hann tæki að sér tiltekið ábyrgðarstarf í byggðarlaginu. Þetta vakti ekki litla athygli og undrun, bæði hjá þeim sem í hlut átti og öðrum. Framsóknarmenn voru taldir passa öðrum fremur upp á sína menn í þessum efnum. Þegar maðurinn var spurður hvers vegna í ósköpunum hann sneri sér til sjálfstæðismanns með þetta erindi sagði hann brosandi og í léttum tón: Það er sama hvaðan gott kemur!“ 2.8.2011 11:00 Sameinaðir föllum við - sundraðir stöndum við Þröstur Ólafsson skrifar Mér hefur löngum verið það ráðgáta hvernig frjálshyggjusinnar annars vegar og fylgjendur vinstri átrúnaðar hins vegar hafa getað marserað saman í málum sem snerta kjarna lífsviðhorfa okkar, þ.e. sýn okkar á einstaklinginn og stöðu hans í samfélaginu. Hér er um að ræða grundvallarafstöðu um sýn okkar á fyrirbærið maður. Áhangendur þessara tveggja 2.8.2011 06:00 Villijurtafárið á Íslandi Margrét Jónsdóttir skrifar Það er segin saga að vaxi einhver jurt og dafni vel á Íslandi skal henni eytt. Lúpína, ösp, kjörvell, njóli, hvönn, sóley, fífill, arfi, gras og baldursbrá, allar þessar jurtir eru illgresi í augum margra og hafa viðkomandi hatursmenn þessara jurta sett nefndir á laggirnar um allt land til að ákveða hvernig skuli standa að eyðingu þeirra. 2.8.2011 06:00 Þöggun í sauðfjárrækt Margrét Guðmundsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið undanfarna daga vegna nýútkominnar viðmiðunarverðskrár Landssamtaka sauðfjárbænda á verði lamba- og kindakjöts til bænda fyrir árið 2011. Eins og oft áður er hér eingöngu tekinn einn angi af mun stærra máli. Löggjöf varðandi sauðfjárbúskap er úrelt og tekur ekki mið af nútíma búsetu til sveita. Í dag er fjölbreyttur rekstur í dreifbýli og má þar nefna auk sauðfjár- og kúabúa, minkabú, alifuglarækt, garðyrkju, svínarækt, dúntekju, 2.8.2011 06:00 Alræði lýðræðisins? Hildur Jónsdóttir skrifar Fyrir liggur í borgarráði að taka fyrir tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um hertar reglur um aðkomu trúar og lífsskoðunarfélaga að skólum Reykjavíkurborgar. Nokkur umræða hefur átt sér stað um þessi mál og á að afgreiða endanlega núna í byrjun ágúst. 2.8.2011 06:00 Sjá næstu 50 greinar
Rétt og rangt um kosningakerfi stjórnlagaráðs Þorkell Helgason skrifar Stjórnlagaráð hefur skilað þjóð og þingi heildartillögum að nýrri stjórnarskrá. Nú þarf að hefjast upplýst og vönduð umræða um tillögurnar. Fjölmiðlar hafa þar ábyrgðarmiklu hlutverki að gegna. Þeir mega ekki gína við úrtölum gagnrýnislaust. 9.8.2011 06:00
Tillögur stjórnlagaráðs Róbert Spanó skrifar Sá er þetta ritar lýsti þeirri skoðun sinni umbeðinn á vettvangi allsherjarnefndar Alþingis að í framhaldi af ákvörðun Hæstaréttar frá 25. janúar sl. um ógildingu kosninga til stjórnlagaþings væru fyrirætlanir um að skipa þá í stjórnlagaráð, sem fremstir voru í kjörinu, byggðar á ótraustum grundvelli. 8.8.2011 13:30
Hugmyndafræðileg forsjárhyggja Magnús Þorlákur Lúðvíksson skrifar Henry Kissinger var utanríkisráðherra Bandaríkjanna í tíð Nixons og Fords. Hann var refur og talinn mun valdameiri en almennt gengur um utanríkisráðherra. Forsetarnir hunsuðu sjaldan tillögur Kissingers en það var ekki endilega vegna þess hve þær voru skynsamlegar. 8.8.2011 13:30
Samtaka nú Guðmundur Andri Thorsson skrifar Að minnsta kosti tíu nauðganir urðu um verslunarmannahelgina samkvæmt tölum frá neyðarmóttökum víða um land, þar af voru sex á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum, sem almennt mun annars mjög ánægjuleg samkoma. Vitað er að einungis brot slíkra atburða er tilkynnt þannig að reikna má með því að nauðganir þessa helgi hafi verið talsvert fleiri. Bæjaryfirvöld í Vestmannaeyjum hafa brugðist við þessum fréttum með því að tilkynna um áform sín um að koma upp eftirlitsmyndavélum á næstu Þjóðhátíð í þeirri von að slíkt kunni að fæla ofbeldismennina frá því að láta til skarar skríða. Þess er vonandi líka að vænta að men 8.8.2011 06:00
Stolt af fjölbreytninni Hinsegin dagar í Reykjavík, sem nú eru orðnir fjögurra daga hátíð, ná hámarki í dag með Gleðigöngu tuga þúsunda í gegnum miðborgina. Hátíðin er skipulögð af samkynhneigðum, tvíkynhneigðum og transfólki til að undirstrika réttindi þeirra, tilveru og sýnileika en er þó fyrir löngu orðin hátíð allra Reykvíkinga, svona rétt eins og sautjándi júní eða Menningarnótt. 6.8.2011 06:00
Rannsóknarnefndir og réttlæti Brynjar Níelsson skrifar Í Fréttablaðinu 26. júlí s.l. ritaði Einar Steingrímsson, stærðfræðingur, grein sem bar yfirskriftina "lögfræði, réttlæti og réttarríki“. Í greininni, sem einnig birtist með viðbót á Eyjunni, er Einar ósáttur við að bæði formaður Lögmannafélags Íslands og forseti Lagadeildar HÍ skuli sjá ýmsa annmarka á því að skipuð verði sérstök rannsóknarnefnd til að rannsaka Guðmundar- og Geirfinnsmálið niður í kjölinn. Lítur Einar svo á að þessir framámenn innan lögfræðistéttarinnar telji formsatriðin mikilvægari en réttlætið. 6.8.2011 06:00
Þar sem ábyrgðin liggur Hildur Sverrisdóttir skrifar Tilkynnt hefur verið um óvenju margar nauðganir eftir síðustu verslunarmannahelgi. Það er viðbúið að þegar viðbjóðslegir glæpir eiga sér stað verði fólki umhugað um hvernig megi koma í veg fyrir þá. Umræðan síðustu daga hefur því einkennst af vangaveltum um hvort gæsla og aðbúnaður á útihátíðum sé nægileg og hvort þjónusta við þolendur sé góð. Það er skiljanlegt og sjálfsagt að velta við öllum steinum í svo mikilvægri umræðu til að reyna að gera betur. 6.8.2011 06:00
Niðursuðutónlist Davíð Þór Jónsson skrifar Árið 1994 var ég vinsæll útvarpsmaður og skemmtikraftur á Íslandi. Já, það eru 17 ár síðan. Það sem einkum háði mér sem útvarpsmanni var hvað mér leiddist tónlistin óskaplega mikið sem þá var vinsælust. Ég átti ekki að vera vaxinn upp úr því að hlusta á poppmúsík, en vinsæla tónlistin á þessum tíma gerði mér mjög erfitt að fylgjast með. Nú þegar ég lít aftur, sé ég að það var um þetta leyti sem ég hætti að fylgjast með stefnum og straumum í dægurtónlist og ákvað að það sem ég hefði þegar heyrt myndi duga mér ágætlega út lífið. 6.8.2011 06:00
Lögmál vindhanans Þorsteinn Pálsson skrifar Forseti Íslands skýrir reglulega í erlendum fjölmiðlum hvernig Íslendingar voru og eru öðrum snjallari í stjórn peningamála með eigin gjaldmiðil. Þó að þetta rími ekki við hagtölur og lifandi reynslu heimila og fyrirtækja hér á heimavígstöðvunum enduróma helstu andstæðingar Evrópusambandsaðildar þennan boðskap. Peningamálin eru ein af uppistöðunum í andófi þeirra. 6.8.2011 06:00
Moggalygi í Magmamáli Guðbrandur Einarsson skrifar Mér þótti merkilegt að lesa það á síðum Morgunblaðsins og á Víkurfréttavefnum, haft eftir sjálfstæðismanninum og bæjarstjóranum Ásmundi Friðrikssyni, að kaup lífeyrisjóðanna á hlut í HS Orku og greiðslur Alterra Power (Magma) til eiganda síns, væri lokahnykkurinn í svikamyllu Steingríms nokkurs Sigfússonar í þessu alkunna Magmamáli. 5.8.2011 07:00
Nafnabirting mismunar umsækjendum Gunnar Haugen skrifar Nýlegur úrskurður Persónuverndar um nafnabirtingu umsækjenda í sumarstarf hjá RÚV sýnir enn og aftur þær villigötur sem nafnabirtingar í opinberum ráðningum leiða opinber fyrirtæki á. Umsækjandi um starfið vildi ekki að nafn hans yrði birt, enda starfandi hjá samkeppnisaðila RÚV. Persónuvernd úrskurðaði engu að síður að birting nafns, heimilisfangs og starfsheitis umsækjanda væri í samræmi við lög. 5.8.2011 08:00
Tómlæti er ekki í boði Þórunn Sveinbjarnardóttir skrifar Frá því á föstudaginn langa 22. júlí hef ég fylgst af vaxandi aðdáun með því hvernig Norðmenn hafa brugðist við ólýsanlegum hörmungum af reisn, yfirvegun og mannkærleika. Á Íslandi getur engum dulist að hryðjuverkin í Noregi færa illskuna sem þrífst í sálum fjöldamorðingja á borð við Anders Behring-Breivik óþægilega nálægt okkur. 5.8.2011 07:30
Reykvísk skákbörn styðja sveltandi börn í Sómalíu Helgi Árnason skrifar Það er vel til fundið hjá Skákakademíu Reykjavíkur í samstarfi við Skáksamband Íslands að efna til skákmaraþons nú um helgina, dagana 6. og 7. ágúst. Málstaðurinn er góður og bráðnauðsynlegur, að styðja söfnun Rauða krossins við sveltandi og sárþjáð börn í Sómalíu. Mikil vakning hefur orðið meðal reykvískra skólabarna í skáklistinni og er það ekki síst að þakka starfsemi Skákakademíu Reykjavíkur sem hefur staðið fyrir skákkennslu í grunnskólum borgarinnar. 5.8.2011 06:30
Lýðræðið ógn við lýðræðið? Pawel Bartoszek skrifar Nái tillögur stjórnlagaráðs um kosningakerfi fram að ganga mun kjósandi á kjördag standa frammi fyrir kjörseðli sem er svipaður þeim sem notast er við nú, að öðru leyti en því að fyrir neðan listann með frambjóðendum hvers flokks í kjördæminu verður annar listi, svokallaður landslisti, þar sem verður að finna frambjóðendur flokksins á landsvísu. Þannig munu allir landsmenn geta lýst skoðun sinni á helstu leiðtogum flokkanna og kosið frambjóðendur sem búsettir eru utan þeirra kjördæmis, bjóði þeir sig fram á landslista. 5.8.2011 12:30
Prófessorinn fellur á upptökuprófinu Sindri Sigurgeirsson skrifar Þórólfur Matthíasson, prófessor og deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, heldur áfram umfjöllun sinni um sauðfjárrækt í Fréttablaðinu 3. ágúst. Þótt hann hafi greinilega kynnt sér málin aðeins betur nú en þegar hann tjáði sig um málið síðast, vantar enn talsvert upp á að þekking hans sé á ásættanlegu stigi. Verður því reynt að verða honum til aðstoðar enn á ný. 5.8.2011 09:00
Stoltið hýrt Brynhildur Björnsdóttir skrifar Ég lærði orðið hommi í skólanum þegar ég var tíu ára. Eða reyndar Á skólanum. Einhvern morguninn blöstu orðin HOMMI+HÓRA=SÖN ÁST við á nokkrum útveggjum. Ég vissi ekkert hvaða fólk þetta var, enda lítið talað um þau inni í skólanum eða í sjónvarpinu, en datt helst í hug að þessir krakkar væru í tólf ára bekknum og þetta væri óður til kærleika þeirra. Í frímínútum komst ég svo auðvitað að því að þetta voru ekki sérnöfn, þetta voru tegundaheiti á mannlegri hegðun sem lögð var að jöfnu og þótti neikvæð. Og meira lærði ég ekki í mörg ár. 5.8.2011 07:15
Höfum við efni á norrænni velferð? Ólafur Þ. stephensen skrifar Gerð fjárlaga fyrir næsta ár verður ekki auðveldari en fjárlagagerðin í fyrra. Sennilega þarf að taka enn óvinsælli ákvarðanir en undanfarin ár, þótt mörgum hafi þótt glíman við hallarekstur ríkissjóðs erfið hingað til. 5.8.2011 06:00
Heimspeki Þrastar Ólafssonar Ögmundur Jónasson skrifar Fram er komin ný og merkileg heimspekikenning ESB-sinnans Þrastar Ólafssonar (Fréttablaðið 2. ágúst síðastliðinn), sem leitast við að sannfæra að minnsta kosti sjálfan sig um að hugmyndin um frelsi sé annars vegar úrelt hippakenning og hins vegar sprottin úr kaldlyndri heimssýn nýfrjálshyggjunnar. Hann reynir síðan að útskýra hvernig standi á því að blómabörnin og nýfrjálshyggjumenn hafi náð saman en gengur illa að finna botninn á því máli og viðurkennir það sjálfur. Þröstur færist því mikið í fang og fetar slóð þeirra sem telja að hugmyndir um þjóðríkið muni nú láta undan síga, en framtíðin felist í stærri ríkjasamböndum og auknu samstarfi þjóða í millum. Það séu gildin, mannúð, samvinna, samstaða og samhjálp sem eigi að varða leiðina til framtíðar. 4.8.2011 08:00
Kolruglaður kjötmarkaður Ólafur Þ. Stephensen skrifar Í grein Þórólfs Matthíassonar hagfræðiprófessors í Fréttablaðinu í gær, sem víða hefur verið til umfjöllunar, hrekur hann alls konar vitleysu sem haldið er fram um útflutning á sauðfjárafurðum. 4.8.2011 07:30
Kláraðu af disknum Sara McMahon skrifar Það ríkir mikil neyð í Austur-Afríku og samkvæmt starfsmönnum hjálparstofnanna er enn mikil þörf á aðstoð til nauðstaddra á þurrkasvæðunum. Talið er að tólf milljónir manna séu í lífshættu vegna matarskorts og nú ríkir hungursneyð í tveimur héruðum í Sómalíu, sem hefur orðið hvað verst úti í þurrkunum. Verði ekki aukið við aðstoðina gæti hungursneyðin breiðst út til fleiri héraða landsins. 4.8.2011 07:15
Bragðgott kraftaverkameðal Þórir Guðmundsson skrifar Fyrir nokkrum dögum fór flugvél Alþjóða Rauða krossins frá Evrópu til Afríku með dýrmætan farm. Í vélinni voru 60 tonn af kraftaverkameðali – bætiefnaríku hnetusmjöri, sem ber vörumerkið Plumpy'Nut. 4.8.2011 07:00
Ísland, einungis fyrir auðmenn! Kristjana Björg Sveinsdóttir skrifar Höfum við efni á að búa lengur á Íslandi? Þessi spurning hlýtur að brenna á mörgum landsmönnum. Þróunin í efnahagsmálum hér á landi er mikið áhyggjuefni fyrir fjölskyldufólk og komin úr öllu samhengi við kostnað þess að lifa á Íslandi í dag. Það þarf ekki sérfræðinga til þess að komast að þessari niðurstöðu, þetta blasir við hvert sem maður lítur. Hinn vinnandi meðalmaður nær ekki lengur endum saman og tap íslenskra fjölskyldna virðist engan enda ætla að taka. 4.8.2011 06:30
Að veðsetja eigur annarra Þorvaldur Gylfason skrifar Hugsum okkur mann, sem tekur bíl á leigu á mánudagsmorgni. Hann fær bílinn afhentan til leigu í fimm daga og greiðir t.d. 100 þúsund krónur fyrir fram fyrir leiguna til föstudagskvölds, eða 20 þúsund krónur á dag. Það, sem hann hefur í reyndinni keypt, er skírteini, sem veitir honum rétt til að nota bílinn í fimm daga. Skírteinið, það er leiguréttinn, getur maðurinn með leyfi bílaleigunnar framselt til annars manns, sem tekur þá á sig skuldbindingu hins fyrr nefnda, það er skylduna til að skila bílnum óskemmdum í vikulok. Skírteinið er 100 þúsund króna virði á mánudagsmorgninum og 80 þúsund króna virði á þriðjudagsmorgni, því að þá eru aðeins fjórir dagar eftir af leigutímanum. Leigutakinn gæti hugsanlega farið í bankann sinn beint úr bílaleigunni á mánudeginum og tekið lán til fjögurra daga að upphæð 20 þúsund krónur og lagt skírteinið frá bílaleigunni að veði með leyfi bílaleigunnar. Standi lánþeginn ekki í skilum við bankann á fimmtudeginum, yfirtekur bankinn skírteinið, sem er þá 20 þúsund króna virði og veitir bankanum afnot af bílnum á föstudeginum. Bankinn vill ekki veita hærra lán en 20 þúsund krónur með veði í leiguskírteininu vegna þess, að andvirði þess er komið niður í 20 þúsund krónur á fimmtudeginum. Aðeins óábyrgur eða óheiðarlegur bankastjóri myndi veita 100 þúsund króna lán með veði í leiguskírteininu, því að veðið myndi þá ekki bæta bankanum nema að 1/5 hluta vanskil á láninu. 4.8.2011 06:00
Bær í eigu þjóðar Guðjón Ragnar Jónasson skrifar Í huga íslensku þjóðarinnar skipa Þingvellir ákveðinn sess enda staðurinn sögufrægur og vinsæll áningarstaður til margra ára. Margir eiga góðar minningar úr sunnudagsbíltúrum þegar haldið var á Þingvöll og oft og einatt komið við á Hótel Valhöll. Eftir bruna Valhallar hefur mikið verið rætt um framtíð Þingvallastaðar. Mörgum finnst sem tómarúm hafi skapast á staðnum í kjölfar brunans. Uppi hafa verið margs konar hugmyndir um uppbyggingu á Þingvallastað. Í þeim efnum sýnist sitt hverjum en við erum í hópi þeirra sem söknum þess að geta hvergi áð á staðnum. Góður kaffibolli er nefnilega órjúfanlegur þáttur velheppnaðrar Þingvallaferðar. 3.8.2011 09:00
Versti óvinurinn Steinunn Stefánsdóttir skrifar Þöggun og meðvirkni er versti óvinur þolenda kynferðisbrota og um leið besti stuðningur sem brotamaður getur fengið til þess að halda athæfi sínu áfram. Þöggun og meðvirkni hefur jafnvel orðið til þess að brotamenn hafa náð að halda uppteknum hætti í sama umhverfinu ár eftir ár. 3.8.2011 08:30
Hrútar á haug og aðrir heimsborgarar Þórólfur Matthíasson skrifar Kindakjötsframleiðendur hafa í tímans rás ýmist flutt út kjöt eða fargað til að takmarka framboð og hækka verð á innanlandsmarkaði. Útflutningur kindakjöts er ekki og hefur ekki verið útlátalaus fyrir skattgreiðendur á Íslandi. Í þessari grein verður gerð tilraun til að útskýra gangvirki förgunar og útflutnings kindakjöts jafnframt því sem reynt verður að svara þeirri spurningu hvort réttlætanlegt sé að flytja kindakjöt til útlanda í þeim tilgangi að afla gjaldeyris. 3.8.2011 08:30
Veiking stjórnmálaflokkanna Haukur Arnþórsson skrifar Staða stjórnmálaflokkanna hefur veikst mikið á umliðnum árum og mörg einkenni veiks flokkakerfis eru nú þegar staðreynd. Stjórnlagaráð, vel hvatt af almenningsálitinu og netverjum, gerir tillögur um enn frekari veikingu þeirra með nýjum tillögum sínum um kosningakerfi og val á frambjóðendum á lista, þar sem uppröðunarvald er tekið af flokkum og opnað fyrir persónukjör þar sem velja má stjórnmálamenn frá ólíkum flokksframboðum, sem gæti gert framboð flokkanna merkingarlítil. (Tillögur ráðsins um að kjósendur geti kosið frambjóðendur í öðrum kjördæmum verða varla teknar alvarlega. Kjördæmaskipting er úrræði lýðræðisins þegar fólk býr við mjög ólíkar aðstæður eftir búsetu). 3.8.2011 08:15
Burt af hættusvæðinu Árni Páll Árnason skrifar Eftir efnahagshrun og langvinnt samdráttarskeið sjáum við sprota nýs vaxtar gægjast fram. Um allan hinn vestræna heim er enn mikil óvissa um efnahagsþróun. Stjórnvöld evruríkja þurfa að finna trúverðuga lausn á skuldavanda þeirra evruríkja sem skuldsettust eru. Lausnin mun til skemmri tíma fela í sér einhvers konar endurfjármögnum og mögulega endurmat á skuldum til að gera skuldugustu ríkjunum kleift að standa í skilum, án þess að leggja með því óbærilegar byrðar á þjóðirnar sem að baki standa. Til lengri tíma munu evruríkin þróa agaðri umgjörð um ríkisfjármál, til að tryggja að einstök ríki geti ekki skuldsett sig úr hófi og grafið þannig undan efnahagslegum stöðugleika á svæðinu öllu. Í Bandaríkjunum glíma menn við stjórnarfarslega lömun, þar sem öfgamenn úr hópi repúblíkana berjast af trúarlegri sannfæringu gegn öllum hækkunum á sköttum og eru tilbúnir að beita öllum brögðum í þeirri viðureign. 3.8.2011 08:00
Smáfuglar vængstýfðir Sif Sigmarsdóttir skrifar Ég hef löngum verið þeirrar bjargföstu trúar að heimurinn fari ekki versnandi. Þegar fólk býsnast yfir að allt hafi verið betra í gamladaga glotti ég drýgindaleg við tönn. Ég bara kaupi ekki að betra hafi verið að "tjilla“ í rökum og köldum moldarkofa, teygandi spenvolga mjólk, hlustandi á langafa þylja Hávamál enn einu sinni en að hanga á Ölstofunni með ískaldan Bríó, vafrandi á internetinu á nýja iPadinum. 3.8.2011 07:45
Hraðbraut lengi lifi! María Hjálmtýsdóttir skrifar Góðan dag. Mig langar að byrja á því að kynna mig. Ég er ekki hægrisinnuð, hef aldrei kosið Sjálfstæðis- eða Framsóknarflokkinn og er mjög á móti einkavæðingu allra hluta. En það breytir ekki því að ég er hlynnt valkostum og almennum sveigjanleika. 3.8.2011 07:30
Kögunarhóll undir valtara Lýður Árnason skrifar Í fyrri viku tók kögunarhóll Þorsteins Pálssonar nýja stjórnarskrá til umfjöllunar. Orðrétt segir að sumar hugmyndir séu nýtilegar en aðrar ekki eins og gengur. Hvergi er tiltekið hvaða hugmyndir má nýta og hverjar ekki. Á hinn bóginn er farið yfir málsmeðferð þingsins og fullyrt að ríkisstjórnin hafi dýpkað ágreining sinn við Sjálfstæðisflokkinn með því að halda til streitu hugmynd sinni um stjórnlagaþing. Segir Þorsteinn ennfremur það einsdæmi að ljúka heildarendurskoðun stjórnarskrár án samvinnu við næststærsta flokk þjóðþingsins. Viðhorf Þorsteins endurspegla þá hugmyndafræði að átakamiðja nýrrar stjórnarskrár sé innan þings en ekki utan. Um nákvæmlega þetta atriði hefur aldrei náðst samkomulag við Sjálfstæðisflokkinn og gott að halda því til haga. 3.8.2011 07:15
Breytum lífi annarra Gunnar Hersveinn skrifar Það skiptir ekki máli hvort það eru þúsund eða þúsund sinnum þúsund manns sem þjást, félagslegt óréttlæti eða hungursneyð – faðmurinn á að vera opinn. Það skiptir heldur ekki máli hvort neyðin er fjarlæg eða nálæg, það er iðulega gott að rétta fram hjálparhönd og andmæla því heimsskipulagi sem viðheldur ranglæti. 3.8.2011 07:00
Gerum okkur ekki kvíðann að hlíf Guðrún Hannesdóttir skrifar Að standa utan hernaðarbandalaga kann að virðast flókið og erfitt mál við fyrstu sýn. Þjóð sem velur þann kost neyðist til að horfast í augu við heiminn og taka mikilvægar bindandi ákvarðanir á eigin ábyrgð og á eigin forsendum. 3.8.2011 06:30
Kaffidrykkja íslenskra barna er staðreynd! Steinar B. Aðalbjörnsson skrifar Ég vissi að ég myndi fanga athygli þína með ofangreindum titli en hann er ekki alveg rökréttur, eða hvað? Á Íslandi tíðkast það sem betur fer ekki að börn og unglingar séu sötrandi kaffi. Hvers vegna er það gott að börn og unglingar drekka ekki kaffi? Í kaffinu eru ýmis efni sem við viljum ekki að börnin okkar fái og ber þar helst að nefna efnið koffín sem bæði er örvandi og ávanabindandi. 3.8.2011 06:15
Alvöru lýðræði Kristinn Már Ársælsson skrifar Í Porto Alegre í Brasilíu býr um ein og hálf milljón manns. Á hverju ári ákveða íbúarnir sjálfir í hvað peningar borgarinnar fara. Þátttökufjárhagsáætlunarferlið hefst þannig að áætlun síðasta árs er send út til hverfaráða sem halda opna fundi, ræða árangur síðasta árs og leggja drög að nýrri áætlun. Allir geta tekið þátt í að móta tillögur um uppbyggingu síns hverfis, t.d. byggingu sundlauga, viðhald garða og annað það sem við kemur borgarlífinu. 3.8.2011 06:00
Sama hvaðan gott kemur Jónína Michaelsdóttir skrifar Á þeim árum sem Samband íslenskra samvinnufélaga var öflugt bakland Framsóknarflokksins bar eitt sinn við að maður á landsbyggðinni, sem var virkur í þeim flokki, fór þess á leit við yfirlýstan sjálfstæðismann að hann tæki að sér tiltekið ábyrgðarstarf í byggðarlaginu. Þetta vakti ekki litla athygli og undrun, bæði hjá þeim sem í hlut átti og öðrum. Framsóknarmenn voru taldir passa öðrum fremur upp á sína menn í þessum efnum. Þegar maðurinn var spurður hvers vegna í ósköpunum hann sneri sér til sjálfstæðismanns með þetta erindi sagði hann brosandi og í léttum tón: Það er sama hvaðan gott kemur!“ 2.8.2011 11:00
Sameinaðir föllum við - sundraðir stöndum við Þröstur Ólafsson skrifar Mér hefur löngum verið það ráðgáta hvernig frjálshyggjusinnar annars vegar og fylgjendur vinstri átrúnaðar hins vegar hafa getað marserað saman í málum sem snerta kjarna lífsviðhorfa okkar, þ.e. sýn okkar á einstaklinginn og stöðu hans í samfélaginu. Hér er um að ræða grundvallarafstöðu um sýn okkar á fyrirbærið maður. Áhangendur þessara tveggja 2.8.2011 06:00
Villijurtafárið á Íslandi Margrét Jónsdóttir skrifar Það er segin saga að vaxi einhver jurt og dafni vel á Íslandi skal henni eytt. Lúpína, ösp, kjörvell, njóli, hvönn, sóley, fífill, arfi, gras og baldursbrá, allar þessar jurtir eru illgresi í augum margra og hafa viðkomandi hatursmenn þessara jurta sett nefndir á laggirnar um allt land til að ákveða hvernig skuli standa að eyðingu þeirra. 2.8.2011 06:00
Þöggun í sauðfjárrækt Margrét Guðmundsdóttir skrifar Mikil umræða hefur verið undanfarna daga vegna nýútkominnar viðmiðunarverðskrár Landssamtaka sauðfjárbænda á verði lamba- og kindakjöts til bænda fyrir árið 2011. Eins og oft áður er hér eingöngu tekinn einn angi af mun stærra máli. Löggjöf varðandi sauðfjárbúskap er úrelt og tekur ekki mið af nútíma búsetu til sveita. Í dag er fjölbreyttur rekstur í dreifbýli og má þar nefna auk sauðfjár- og kúabúa, minkabú, alifuglarækt, garðyrkju, svínarækt, dúntekju, 2.8.2011 06:00
Alræði lýðræðisins? Hildur Jónsdóttir skrifar Fyrir liggur í borgarráði að taka fyrir tillögu mannréttindaráðs Reykjavíkurborgar um hertar reglur um aðkomu trúar og lífsskoðunarfélaga að skólum Reykjavíkurborgar. Nokkur umræða hefur átt sér stað um þessi mál og á að afgreiða endanlega núna í byrjun ágúst. 2.8.2011 06:00