Fleiri fréttir

Við sitjum öll við sama borð

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þeir menn eru til, sem kjósa að lýsa þjóðkjörnu stjórnlagaþingi sem „ráðstefnu“ til að gera lítið úr þinginu og leggja fram kærur til að reyna

Greið leið til stjórnlagaþings?

Hörður Bergmann skrifar

Hvernig á að bregðast skjótt við dómi hins bókstafstrúaða hæstaréttar og staðfesta hiklaust vilja þorra þjóðarinnar til að unnið sé skipulega og

Hjólandi frá Keflavík til Kína

Sigríður Víðis Jónsdóttir skrifar

Ég er stundum spurð að því hvernig ég hafi efni á flugmiðum út fyrir Evrópu. Úr hvaða hyldýpi ég grafi upp fé í slíkan lúxus. Svarið er þetta:

Hlutgervingarnir

Bjartmar Þórðarson skrifar

Í fjölmiðlum sjáum við á hverjum degi heimilisvini sem eru fyrir löngu orðnir hluti af tilveru okkar. Rappdónar og aðrir töffarar sem bera ekki virðingu fyrir

Samfélagslegt hlutverk Íbúðalánasjóðs

Hallur Magnússon skrifar

Íbúðalánasjóður hefur mikilvægu samfélagslegu hlutverki að gegna. Tilvist hans byggist á þessu samfélagslega hlutverki. Lögbundið hlutverk

Uppbygging afreka

Ólafur E. Rafnsson skrifar

Það er býsna ánægjulegt að fylgjast með því hvernig íslenska þjóðin hefur hrifist með baráttu og árangri strákanna okkar í handknattleikslandsliðinu

Efnislega umræðu um ESB-aðild

Elvar Örn Arason skrifar

Fyrir síðustu alþingiskosningar voru Samfylking, Framsóknarflokkur og Borgarahreyfingin með á stefnuskrá sinni að hefja samningaviðræður við

Ísland á tímamótum og á réttri leið!

Steingrímur J. Sigfússon skrifar

Við áramótin 2010-2011 er Ísland á tímamótum í margvíslegum skilningi. Fjárlögin fyrir árið 2011 marka þáttaskil í glímunni við ríkisfjármálin og

Ekki einu sinni afsökunarbeiðni

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningarnar til stjórnlagaþings er herfilegur skellur og álitshnekkir fyrir það gróna lýðræðisríki sem Ísland telur

Og Sannmælinn hlýtur...

Guðni Már Harðarson. skrifar

Suma hluti látum við ekki bjóða okkur. Ef barnið þitt væri að keppa í 100 metra hlaupi og þú kæmist að því að barnið, ásamt helmingi keppenda

Viðureign mín og Spánverja

Jón Sigurður Eyjólfsson skrifar

Ég hef sjaldan verið jafn drjúgur með mig og þann 22. ágúst 2008. Daginn sem Íslendingar unnu Spánverja í undanúrslitaleik í handbolta á Ólympíuleikunum í Beijing.

Óþurftarverk

Ólafur Gíslason skrifar

Sú nýbreytni hefur verið tekin upp af Listvinafélagi Hallgrímskirkju að efna til sýninga í anddyri kirkjunnar þar sem framkvæmdinni er fylgt eftir með fræðilegum skrifum og sam

Óvissar afleiðingar

Ólafur Þ. Stephensen skrifar

Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis og einn af talsmönnum stjórnarliðsins í

Ofbeldi hugarfarsins

Stefán Máni skrifar

Flestir hafa frekar skýra hugmynd hvað ofbeldi er. Einhver er laminn í miðbænum um nótt og liggur þungt haldinn á spítala: ofbeldi. Lögregla er kölluð á heimili þar sem karlmaður lemur barnsmóður sína fyrir framan börnin:

Mark

Sigurður Árni Þórðarson skrifar

Skot – og mark. Óp hljóma úr húsum og svo skömmu síðar kveða við harmavein. Þetta er tími hinna stóru drauma en líka vonbrigða. Mörkin

Ekki benda á mig!

Friðjón Einarsson skrifar

Bæjarfulltrúar Reykjanesbæjar leggja metnað sinn í að vinna að bættum hag íbúa bæjarfélagsins og það þýðir að á stundum verða menn að gagnrýna starfshætti meirihlutans. Lesendum er vonandi ljóst að margt hefur misfarist við stjórnun bæjarins á undanförnum árum

Friður fáist til að ljúka viðræðum

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Meirihluti þjóðarinnar, nærri tveir af hverjum þremur, vill að aðildarviðræðum við Evrópusambandið ljúki með samningi sem kosið verði um í þjóðaratkvæðagreiðslu. Þetta er niðurstaða skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var um miðja síðustu

Áhlaupið á Alþingi

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Alþingishúsið er ekki mikið fyrir hús að sjá. Það minnir okkur á að Reykjavík er bara fámennur bær með víðáttumiklum úthverfum og litlum miðbæ. Það væri hægðarleikur að hertaka þetta hús, væru menn á þeim

Stundin er runnin upp

Ólína Þorvarðardóttir skrifar

Viðfangsefni jafnaðarmanna um allan heim er að tryggja jafnrétti kynslóðanna til auðlindanýtingar, afnema órétt og ójöfnuð og virða mannréttindi.

Íslandi allt

Þôrunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Þegar stórmót í handbolta eru á næsta leyti eða standa yfir segi ég hverjum sem heyra vill að ég hafi sko farið á leik á heimsmeistaramóti. Svo mæli ég sterklega með því við sama fólk að það drífi sig að gera slíkt hið sama ef þ

Auðlindir og eignarnám

Magnús Orri Schram skrifar

Ennþá virðist sá misskilningur vera fyrir hendi að orkuauðlindir þjóðarinnar séu að einhverju leyti í einkaeigu. Það er rangt og var sérstaklega tryggt í

Innrásin frá Mars

Ásgeir H. Ingólfsson skrifar

Að útrýma launamisrétti og tryggja að báðum kynjum standi sömu tækifæri til boða – þetta myndu sumir kalla sjálfsögð mannréttindi.

Það er vandi að hjálpa!

Ragnheiður Sverrisdóttir skrifar

Samtök sem vilja styðja efnalitla einstaklinga og fjölskyldur hafa verið mikið til umræðu í samfélaginu. Það er enginn vafi á því að þessi samtök

Áramótaheitin fyrir svefnherbergið

Sigga Dögg kynfræðingur skrifar

Nýtt ár er runnið upp. Á fyrsta degi nýs ár geri ég upp nýliðið ár og fer yfir hvað mér ávannst og hvað hefði mátt betur fara. Ég legg drög að nýju ári og rita áramótaheitin upp í Excel með tilheyrandi undir­flokkum og litakóðum. Nýtt ár skal vera skipulagt í þaula og markmiðum náð.

Játning

Bergur Ebbi Benediktsson skrifar

Eins og góður og gegn plebbi er ég alltaf að leita að einhverju til að vera stoltur af. Það skiptir mig minna máli hvort afrekið sem ég er stoltur af megi á

Um hverja er njósnað?

Óli Kr. Ármannsson skrifar

Snemma í janúar krafðist bandaríska dómsmálaráðuneytið þess að fá gögn samskiptavefsins Twitter um Birgittu Jónsdóttur þingkonu Hreyfingarinnar.

Lifi bensínafgreiðslumaðurinn!

Davíð Þór Jónsson skrifar

Ég er farinn að gera mér far um það þegar ég kaupi bensín á bílinn að fá þjónustu í stað þess að dæla sjálfur. Ástæðan er einföld. Ég vil að þessi þjónusta sé

Þörf á dýpri umræðu

Þorsteinn Pálsson skrifar

Umræðan um auðlindamál er heit og þrungin tilfinningum. Hún snýst um tvær staðhæfingar. Sú fyrri er: Auðlindirnar eiga að vera í almannaeigu. Sú síðari: Almenningur á að njóta arðsins. Forsætisráðherra hefur gefið fyrirheit um þjóðaratkvæðagreiðslu um þessar staðhæfingar.

Vertu öðlingur

Darri Johansen skrifar

Ég var, líkt og margir karlmenn grunar mig, frekar dofinn þegar kom að jafnréttismálum. Ég varð var við umræðuna, baráttuna, en það var aldrei

Fjósverkin

Sverrir Hermannsson skrifar

Í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins, 16. þ.m., ritar fyrrum ritstjóri blaðsins, Styrmir Gunnarsson, grein og minnir á að ekki dugi fjósamanni að moka

Fagleg vinnubrögð, oft var þörf en nú er nauðsyn!

Þórarinn Eyfjörð skrifar

Ríkisendurskoðun hefur af einhverjum ástæðum gengið fram fyrir skjöldu og gert þá kröfu, að lögum um réttindi og skyldur ríkisstarfsmanna verði breytt. Breytingarnar eiga að gera forstöðumönnum auðveldara fyrir að

Þeir sjá ekki til okkar

Valgarður Egilsson skrifar

Það er skrýtið að skoða hvernig menn ætla sér að lifa á Íslandi. Á óragróðatímum töldu menn einsætt að lifa á fjárbréfa-leikum, það væri

Sanngjörn sátt

Jóhanna Sigurðardóttir skrifar

Samkomulag um víðtækar lausnir á skuldavanda heimilanna milli stjórnvalda og lánveitenda á íbúðalánamarkaði var gert þann 3.

Láttu ekki smámálin ergja þig

Þórunn Elísabet Bogadóttir skrifar

Við tiltekt í bókaskápnum um daginn fann ég bók sem einhver hefur gefið mér fyrir nokkrum árum síðan. Ég veit að ég keypti hana ekki sjálf, því þetta er

Karlvæðing þjóðareigna

Gunnar Hersveinn skrifar

Margt er okkur hulið um kynbundið misrétti. Áratugum saman erum við slegin blindu – en svo bendir einhver á skekkjuna og misréttið verður óþægilega augljóst. Kynbundið misrétti blasir oft við þar sem völd og peningar koma við sögu.

Ofgreitt fyrir menntun

Pawel Bartoszek skrifar

Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það

Gestrisni í verki

Steinunn Stefánsdóttir skrifar

Iðnaðarráðherra lagði í vikunni fram frumvarp til laga um stofnun Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Málefni helstu ferðamannastaða

Stjórnsýslan þarf reglufestu

Helga Jónsdóttir skrifar

Í skýrslu Ríkisendurskoðunar um mannauðsmál ríkisins koma fram sláandi upplýsingar um að einungis ríflega 50 prósent stjórnenda í opinberum stofnunum nýta sér þau tæki til mannauðsstjórnunar sem þeir hafa yfir að

Sjá næstu 50 greinar