Fleiri fréttir Ný taktík í Evrópumálum Um leið og hann brýnir menn til viðræðna slakar hann út mikilvægri eftirgjöf. Ræða Halldórs á Akureyri var því ekki breyting á stefnu hans í Evrópumálum, heldur breyting á taktík. 10.9.2004 00:01 Eignarnám eða skuldaskil? Fiskimiðin eru sameign þjóðarinnar. Þjóðin á heimtingu á því, að arðinum af eigninni sé varið í hennar þágu. Hafi orðið misbrestur á því, þá á þjóðin a.m.k. heimtingu á að fá að vita, hvernig arðinum var eytt. 9.9.2004 00:01 Ráðstafanir vegna atvinnuleysis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Það sem menn hljóta að staldra við sérstaklega núna er hve sá hópur sem hefur verið atvinnulaus í eitt ár eða lengur er orðinn fjölmennur. Hann telur nú á áttunda hundrað manns. Margir þessara atvinnuleysingja eru búnir hæfileikum og reynslu sem þjóðfélagið þarf að geta nýtt með einhverjum hætti. 9.9.2004 00:01 Hvern má ég kynna? Súsanna Svavarsdóttir ætlar að verða upplýsingafulltrúi þegar hún verður stór 8.9.2004 00:01 Atlantshafið breikkar Það er ekki nýtt að menn skynji gjá á milli Bandaríkjanna og Evrópu en fáir geta efast um að hún hefur stórlega dýpkað og breikkað á síðustu misserum. Kosningabaráttan þar vestra staðfestir þessa gjá betur en margt annnað. 8.9.2004 00:01 Þörf er á meiri sveigjanleika <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> [Í] öryrkjamálinu stendur Félagsþjónustan frammi fyrir því að með því að fylgja reglum sínum út í æsar "leysir" hún vandann eins og hann birtist á einu sviðinu en skapar um leið annan vanda á öðru sviði sem henni samkvæmt sömu reglum ber að finna lausn á. 8.9.2004 00:01 Rangt stríð í sviðsljósinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Bandaríkjamenn ættu frekar að tala um Írak en Víetnam nú þegar þeir ganga að kjörborðinu til að ákveða hver utanríkis- og hermálastefna landsins verður næstu fjögur árin. 7.9.2004 00:01 Bróðurparturinn vöruútflutningur <strong><em>Íslenskt efnahagslíf - Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur</em></strong> Miðað við vaxandi mikilvægi þessara greina fyrir gjaldeyrisöflunina er réttara að segja við séum á góðri leið með að verða "nútíma framleiðslu- og viðskiptaþjóð"</b /> 7.9.2004 00:01 Af tíðindum í viðskiptaheiminum Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að selja ríkisfyrirtækin. Sumir eins og t.d. læknar þurfa ekki einu sinni að kaupa þau, flytja bara í eigið húsnæði og fá áfram greitt af ríkinu. 7.9.2004 00:01 Samkeppnis-þykjó "Þú heldur að þú sért frjáls en þú ert aðeins á milli kvenna" söng Megas í bragnum snjalla Um raungildisendurmat umframstaðreynda og gæti átt við um Landssímann um þessar mundir. 6.9.2004 00:01 Barnamorðin í Beslan <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Um leið og alþjóðasamfélagið býður fram aðstoð til að hafa uppi á forsprökkum barnamorðanna í Beslan og koma þeim í hendur réttvísinnar verður að koma þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Pútin forseta að aðferð hans og einstrengingsháttur er ófær um að leiða til friðar og sátta í Tsjetsjeníu. 6.9.2004 00:01 Skjár 1 verður ríkissjónvarp Er ekki sjálfsagt að gera þá kröfu til manna sem hafa áhuga á sjónvarpsrekstri að þeir komi komi sjálfir með það fé sem til þarf í stað þess að seilast í sjóði ríkisfyrirtækja? 5.9.2004 00:01 Sjálfstæðismenn takast á <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla." 5.9.2004 00:01 Ólík vinnubrögð - ólík niðurstaða Raunar er það almennt umhugsunarefni fyrir íslenska stjórnmálamenn og íslenska stjórnsýslu hvort ekki væri ráð að beita samráðsferlinu í ríkari mæli í viðkvæmum málum þar sem víðtækrar samstöðu er þörf. 3.9.2004 00:01 Að byrja á öfugum enda Væri landbúnaður skipulagður á þennan hátt, væri enginn grundvallarmunur á honum og öðrum atvinnurekstri: hann hefði þá svipuð skilyrði og aðrir atvinnuvegir til þess að standa á eigin fótum og bera arð. Bændur myndu auðgast. 2.9.2004 00:01 Höll minninganna <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Með opnun Þjóðminjasafns Íslands í gærkvöld eftir endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu og nútímalega uppsetningu grunnsýningar og áhugaverðra sérsýninga höfum við Íslendingar eignast glæsilegt menningarsetur sem þjóðin getur verið stolt af. 2.9.2004 00:01 Auknar hömlur á viðskipti <em><strong>Skýrsla um viðskiptaumhverfið - Helga Kristín Auðunsdóttir háskólanemi</strong></em> Markaðsöflin eiga að sjá til þess að setja starfsemi reglur og skapa hvað hagstæðust skilyrði til rekstrar, það er ekki hlutur ríkisvaldsins. 2.9.2004 00:01 Höfum við efni á þessu? Líklega færi best á því að leiðtogar stjórnarflokka réðu enn meira um skipan ríkisstjórna. Ef þeir gætu bæði valið menn til að gegna ráðherraembættum og hefðu um leið vald til að víkja ráðherrum úr ríkisstjórn myndi ábyrgð forustumanna ríkisstjórnarflokka vera gerð skýrari. 1.9.2004 00:01 Engin sérstaða - engar sérreglur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis. 1.9.2004 00:01 Reiðar konur Konur eru mjög reiðar þessa dagana. Hver könnunin á fætur annarri sýnir hve illa gengur að ná launajafnrétti þrátt fyrir að lögin í landinu hafi kveðið á um það um árabil og allt annað er á sömu bókina lært. 31.8.2004 00:01 Nýtt þjóðfélag í sköpun <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Samtök verslunar og þjónustu birtu í gær nýjar tölur um hlutfall erlendra tekna þjónustugreina af heildargjaldeyristekjum landsmanna. Urðu þær 36,6% á síðasta ári sem er aukining um átta prósent frá árinu 2002 þegar hlutfallið var 33,9%. 31.8.2004 00:01 Alvarleg staða á Siglufirði <em><strong>Kvótakerfið - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra</strong></em> Eitt það versta við núverandi ástand á Siglufirði er að kvótakerfið kemur í veg fyrir alla nýliðun í sjávarútvegi sem leiðir til þess að duglegir sjómenn sem vildu bregðast við ástandinu og róa til fiskjar frá Siglufirði var gert það ómögulegt. 31.8.2004 00:01 Bylting bankanna Byltingin á fjármálamarkaðnum er staðreynd og þessi bylting hefur ekki einvörðungu breytt peningamálum og efnahagslífinu í landinu. Hún hefur líka umturnað starfsumhverfi stjórnmálanna. 27.8.2004 00:01 Veljum hagkvæmt <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Allir upplýstir menn vita að hagfræðin í átakinu "Veljum íslenskt" byggir á þokukenndri hugsun en enginn getur verið á móti því yfirlýsta markmiði að draga úr atvinnuleysi í landinu og efla innlenda framleiðslu- og þjónustustarfsemi. 27.8.2004 00:01 Hörð gagnrýni á íslensk stjórnvöld <em><strong>Kæra ASÍ til ILO - Magnús M. Norðdahl hæstaréttarlögmaður</strong></em> Íslensk stjórnvöld hafa á síðustu árum ítrekað haft afskipti af gerð frjálsra kjarasamninga með ólögmætri íhlutun í skilningi grundvallarsamþykkta ILO. 27.8.2004 00:01 Takk fyrir Framsóknarkonur <em><strong>Konur og stjórnmál - Signý Sigurðardóttir, áhugamaður um þjóðfélagmál</strong></em> Þið hafið kippt okkur út úr lágværu kjökri örfárra einstaklinga yfir í háværan kröfuharðan hóp sem gefur ekkert eftir.. 27.8.2004 00:01 <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. 27.8.2004 00:01 Að skipta um skoðun "Vinstri" í mínum augum t.d er merkimiði á þá sem aðhyllast miðstjórnarvald. Þess vegna get ég ekki fallist á að nútíma jafnaðarmannaflokkur sé "vinstri" flokkur. 25.8.2004 00:01 Frelsið nýtir tækifærin Hafliði Helgason skrifar Sjónarmið - Hafliði Helgason Útspil KB banka er ánægjulegt. Ekki síst vegna þess að til skamms tíma var af ákveðnum öflum samfélagsins litið á forystumenn bankans sem holdgervinga hinnar ófyrirleitnu nýju kynslóðar íslenskra fjármálamanna. Kynslóðar sem lét lönd og leið gömul bandalög blóðtengsla og flokkshollustu 25.8.2004 00:01 Að flugeldasýningu lokinni En heill og heiður sé borgarstjórn að gefa okkur kost á því að safnast saman í miðbænum tugþúsundum saman til að vera á röltinu úti undir beru lofti. 23.8.2004 00:01 Fleiri störf eða betri bætur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Íslenskt atvinnulíf stendur því frammi fyrir tveimur kostum: Annars vegar að auka nýbreytni og fjölga störfum og hins vegar að bera kostnað af dýrara stuðningskerfi við atvinnulausa. 23.8.2004 00:01 Tímamót hjá Framsókn Sú ákvörðun [að setja Siv út úr ríkisstjórninni] er ekki einasta umdeilanleg í ljósi almenns pólitísks mats á stöðu Framsóknarflokksins heldur gengur hún beinlínis gegn flestum skráðum og óskráðum reglum og starfsvenjum við ráðherraval í flokknum. 20.8.2004 00:01 Málefnin eru mikilvægust <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Einstaklingar skipta máli en verkin þurfa að vera í brennidepli 20.8.2004 00:01 Skóladagvist í Öskjuhlíðarskóla <strong><em>Skóli fyrir alla - Gerður Aagot Árnadóttir</em></strong> Nemendur Öskjuhlíðarskóla eru þroskaheft börn. Skóladagvistin er þeim mjög mikilvæg og þau njóta samvistanna hvert með öðru 20.8.2004 00:01 Tilbrigði við búvernd Enginn skyni borinn bóndi í þessum tveim löndum [Ástralíu og Nýja-Sjálandi] hinum megin á hnettinum lætur sér það til hugar koma að lýsa eftir afturhvarfi til búverndarstefnunnar. 19.8.2004 00:01 Afreksmaður á Laugardalsvelli <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það kom eitthvað fyrir okkur á tuttugustu öld sem varð til þess að við misstum sjónar af mikilvægi einstaklingsins í samfélaginu. Einhverra hluta vegna fengum við meiri áhuga á hópum, straumum og stefnum í sögunni og það varð nánast bannað að velta fyrir sér áhrifum einstaklinga á söguna og samfélagið. 19.8.2004 00:01 Kostir sjóflutninga Ari Trausti Guðmundsson skrifar <strong><em>Flutningar á sjó og landi - Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur</em></strong> Hitt er alveg víst að hvergi í nágrannalöndum búast menn við öðru en að flutningabílaæðið sem gengið hefur yfir iðnríkin sé að hjaðna. Lestir, skip, orkusparnaður, mengunarvarnir, heildarhagkvæmni og samfélagsábyrgð eru lykilorð þar sem menn reyna nú að móta nýja og betri stefnu 19.8.2004 00:01 Frumstæð hugsun Sextíu árum eftir hrun Þriðja ríkisins er tæplega hægt að horfa á sjónvarp í Þýskalandi í heila kvöldstund án þess að verða var við áminningar um óhugnað kynþáttahyggju nasista eða stríðsins sem þeir hófu. 18.8.2004 00:01 Hin raunverulega þjóðhátíð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Menningarnótt í Reykjavík hefur heppnast einstaklega vel. 18.8.2004 00:01 Hagvöxtur og veðurblíðan <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ef allt athafnalíf lognast út af í einhvern tíma á meðan landsmenn sleikja sólskinið fer þess fljótt að gæta í landsframleiðslunni og kemur því fram í lægri hagvexti en ella. 18.8.2004 00:01 Líf eftir stjórnmálaþátttöku Stundum finnst manni nefnilega eins og æðstu embættismenn þjóðarinnar hagi sér eins og þeir séu í fjölskyldufyrirtæki, en ekki í þjónustu hjá þjóðinni. Kannski ætti að rifja það upp að orðið embætti er af sama stofni og orðið ambátt. 17.8.2004 00:01 Njálsbrenna hin síðari <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> "Víkingavæðingin" er umdeilanleg sagnfræðilega sem siðferðislega: 17.8.2004 00:01 Lifandi hreyfing <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Átök eru vottur um lifandi stjórnmálastarf, hugmyndir í deiglu, merki um þrótt og sóknarhug. Enginn er ánægður með að tapa kosningum en ekki er ástæða til að ætla að úrslit stjórnarkjörsins í Heimdalli eigi eftir að veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa gjá á milli hópa ungs fólks innan hans. 16.8.2004 00:01 Fellibylur á Íslandi er logn Ofdrykkja á Íslandi er áreiðanlega ekki sökum þess að vín sé of ódýrt hér og of aðgengilegt, heldur er hún inngróin í menningu okkar, arfur frá þeim tíma þegar vín var hinn forboðni ávöxtur og einungis haft um hönd til að ölva sig. 16.8.2004 00:01 Kraftmikill hugsjónamaður <strong><em>Maður vikunnar - Eggert Magnússon formaður KSÍ</em></strong> Eldhugi, ljúfur og góður, óþolinmóður, drífandi og afkastamikill voru orð sem samferðamenn Eggerts völdu til að lýsa honum. 16.8.2004 00:01 Sjá næstu 50 greinar
Ný taktík í Evrópumálum Um leið og hann brýnir menn til viðræðna slakar hann út mikilvægri eftirgjöf. Ræða Halldórs á Akureyri var því ekki breyting á stefnu hans í Evrópumálum, heldur breyting á taktík. 10.9.2004 00:01
Eignarnám eða skuldaskil? Fiskimiðin eru sameign þjóðarinnar. Þjóðin á heimtingu á því, að arðinum af eigninni sé varið í hennar þágu. Hafi orðið misbrestur á því, þá á þjóðin a.m.k. heimtingu á að fá að vita, hvernig arðinum var eytt. 9.9.2004 00:01
Ráðstafanir vegna atvinnuleysis <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Það sem menn hljóta að staldra við sérstaklega núna er hve sá hópur sem hefur verið atvinnulaus í eitt ár eða lengur er orðinn fjölmennur. Hann telur nú á áttunda hundrað manns. Margir þessara atvinnuleysingja eru búnir hæfileikum og reynslu sem þjóðfélagið þarf að geta nýtt með einhverjum hætti. 9.9.2004 00:01
Hvern má ég kynna? Súsanna Svavarsdóttir ætlar að verða upplýsingafulltrúi þegar hún verður stór 8.9.2004 00:01
Atlantshafið breikkar Það er ekki nýtt að menn skynji gjá á milli Bandaríkjanna og Evrópu en fáir geta efast um að hún hefur stórlega dýpkað og breikkað á síðustu misserum. Kosningabaráttan þar vestra staðfestir þessa gjá betur en margt annnað. 8.9.2004 00:01
Þörf er á meiri sveigjanleika <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> [Í] öryrkjamálinu stendur Félagsþjónustan frammi fyrir því að með því að fylgja reglum sínum út í æsar "leysir" hún vandann eins og hann birtist á einu sviðinu en skapar um leið annan vanda á öðru sviði sem henni samkvæmt sömu reglum ber að finna lausn á. 8.9.2004 00:01
Rangt stríð í sviðsljósinu <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Bandaríkjamenn ættu frekar að tala um Írak en Víetnam nú þegar þeir ganga að kjörborðinu til að ákveða hver utanríkis- og hermálastefna landsins verður næstu fjögur árin. 7.9.2004 00:01
Bróðurparturinn vöruútflutningur <strong><em>Íslenskt efnahagslíf - Þorsteinn Þorgeirsson hagfræðingur</em></strong> Miðað við vaxandi mikilvægi þessara greina fyrir gjaldeyrisöflunina er réttara að segja við séum á góðri leið með að verða "nútíma framleiðslu- og viðskiptaþjóð"</b /> 7.9.2004 00:01
Af tíðindum í viðskiptaheiminum Ríkisstjórnin hefur á stefnuskrá sinni að selja ríkisfyrirtækin. Sumir eins og t.d. læknar þurfa ekki einu sinni að kaupa þau, flytja bara í eigið húsnæði og fá áfram greitt af ríkinu. 7.9.2004 00:01
Samkeppnis-þykjó "Þú heldur að þú sért frjáls en þú ert aðeins á milli kvenna" söng Megas í bragnum snjalla Um raungildisendurmat umframstaðreynda og gæti átt við um Landssímann um þessar mundir. 6.9.2004 00:01
Barnamorðin í Beslan <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Um leið og alþjóðasamfélagið býður fram aðstoð til að hafa uppi á forsprökkum barnamorðanna í Beslan og koma þeim í hendur réttvísinnar verður að koma þeim skilaboðum skýrt á framfæri við Pútin forseta að aðferð hans og einstrengingsháttur er ófær um að leiða til friðar og sátta í Tsjetsjeníu. 6.9.2004 00:01
Skjár 1 verður ríkissjónvarp Er ekki sjálfsagt að gera þá kröfu til manna sem hafa áhuga á sjónvarpsrekstri að þeir komi komi sjálfir með það fé sem til þarf í stað þess að seilast í sjóði ríkisfyrirtækja? 5.9.2004 00:01
Sjálfstæðismenn takast á <em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Sjónarmið Björgólfs njóta án nokkurs vafa meiri stuðnings innan sjálfstæðisflokksins en skoðanir Styrmis -- og það sama á reyndar við landsmenn alla." 5.9.2004 00:01
Ólík vinnubrögð - ólík niðurstaða Raunar er það almennt umhugsunarefni fyrir íslenska stjórnmálamenn og íslenska stjórnsýslu hvort ekki væri ráð að beita samráðsferlinu í ríkari mæli í viðkvæmum málum þar sem víðtækrar samstöðu er þörf. 3.9.2004 00:01
Að byrja á öfugum enda Væri landbúnaður skipulagður á þennan hátt, væri enginn grundvallarmunur á honum og öðrum atvinnurekstri: hann hefði þá svipuð skilyrði og aðrir atvinnuvegir til þess að standa á eigin fótum og bera arð. Bændur myndu auðgast. 2.9.2004 00:01
Höll minninganna <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Með opnun Þjóðminjasafns Íslands í gærkvöld eftir endurbyggingu safnhússins við Suðurgötu og nútímalega uppsetningu grunnsýningar og áhugaverðra sérsýninga höfum við Íslendingar eignast glæsilegt menningarsetur sem þjóðin getur verið stolt af. 2.9.2004 00:01
Auknar hömlur á viðskipti <em><strong>Skýrsla um viðskiptaumhverfið - Helga Kristín Auðunsdóttir háskólanemi</strong></em> Markaðsöflin eiga að sjá til þess að setja starfsemi reglur og skapa hvað hagstæðust skilyrði til rekstrar, það er ekki hlutur ríkisvaldsins. 2.9.2004 00:01
Höfum við efni á þessu? Líklega færi best á því að leiðtogar stjórnarflokka réðu enn meira um skipan ríkisstjórna. Ef þeir gætu bæði valið menn til að gegna ráðherraembættum og hefðu um leið vald til að víkja ráðherrum úr ríkisstjórn myndi ábyrgð forustumanna ríkisstjórnarflokka vera gerð skýrari. 1.9.2004 00:01
Engin sérstaða - engar sérreglur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Okkur hefur farnast því betur sem við aðlögum lög og regluverk meira að því sem best hefur gengið erlendis. 1.9.2004 00:01
Reiðar konur Konur eru mjög reiðar þessa dagana. Hver könnunin á fætur annarri sýnir hve illa gengur að ná launajafnrétti þrátt fyrir að lögin í landinu hafi kveðið á um það um árabil og allt annað er á sömu bókina lært. 31.8.2004 00:01
Nýtt þjóðfélag í sköpun <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Samtök verslunar og þjónustu birtu í gær nýjar tölur um hlutfall erlendra tekna þjónustugreina af heildargjaldeyristekjum landsmanna. Urðu þær 36,6% á síðasta ári sem er aukining um átta prósent frá árinu 2002 þegar hlutfallið var 33,9%. 31.8.2004 00:01
Alvarleg staða á Siglufirði <em><strong>Kvótakerfið - Sigurjón Þórðarson þingmaður Frjálslyndra</strong></em> Eitt það versta við núverandi ástand á Siglufirði er að kvótakerfið kemur í veg fyrir alla nýliðun í sjávarútvegi sem leiðir til þess að duglegir sjómenn sem vildu bregðast við ástandinu og róa til fiskjar frá Siglufirði var gert það ómögulegt. 31.8.2004 00:01
Bylting bankanna Byltingin á fjármálamarkaðnum er staðreynd og þessi bylting hefur ekki einvörðungu breytt peningamálum og efnahagslífinu í landinu. Hún hefur líka umturnað starfsumhverfi stjórnmálanna. 27.8.2004 00:01
Veljum hagkvæmt <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Allir upplýstir menn vita að hagfræðin í átakinu "Veljum íslenskt" byggir á þokukenndri hugsun en enginn getur verið á móti því yfirlýsta markmiði að draga úr atvinnuleysi í landinu og efla innlenda framleiðslu- og þjónustustarfsemi. 27.8.2004 00:01
Hörð gagnrýni á íslensk stjórnvöld <em><strong>Kæra ASÍ til ILO - Magnús M. Norðdahl hæstaréttarlögmaður</strong></em> Íslensk stjórnvöld hafa á síðustu árum ítrekað haft afskipti af gerð frjálsra kjarasamninga með ólögmætri íhlutun í skilningi grundvallarsamþykkta ILO. 27.8.2004 00:01
Takk fyrir Framsóknarkonur <em><strong>Konur og stjórnmál - Signý Sigurðardóttir, áhugamaður um þjóðfélagmál</strong></em> Þið hafið kippt okkur út úr lágværu kjökri örfárra einstaklinga yfir í háværan kröfuharðan hóp sem gefur ekkert eftir.. 27.8.2004 00:01
<strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ég velti því fyrir mér hvort það væri stórhugur Íslendinga sem hefði umfram annað fleytt okkur svo langt í efnahagsmálum. 27.8.2004 00:01
Að skipta um skoðun "Vinstri" í mínum augum t.d er merkimiði á þá sem aðhyllast miðstjórnarvald. Þess vegna get ég ekki fallist á að nútíma jafnaðarmannaflokkur sé "vinstri" flokkur. 25.8.2004 00:01
Frelsið nýtir tækifærin Hafliði Helgason skrifar Sjónarmið - Hafliði Helgason Útspil KB banka er ánægjulegt. Ekki síst vegna þess að til skamms tíma var af ákveðnum öflum samfélagsins litið á forystumenn bankans sem holdgervinga hinnar ófyrirleitnu nýju kynslóðar íslenskra fjármálamanna. Kynslóðar sem lét lönd og leið gömul bandalög blóðtengsla og flokkshollustu 25.8.2004 00:01
Að flugeldasýningu lokinni En heill og heiður sé borgarstjórn að gefa okkur kost á því að safnast saman í miðbænum tugþúsundum saman til að vera á röltinu úti undir beru lofti. 23.8.2004 00:01
Fleiri störf eða betri bætur <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Íslenskt atvinnulíf stendur því frammi fyrir tveimur kostum: Annars vegar að auka nýbreytni og fjölga störfum og hins vegar að bera kostnað af dýrara stuðningskerfi við atvinnulausa. 23.8.2004 00:01
Tímamót hjá Framsókn Sú ákvörðun [að setja Siv út úr ríkisstjórninni] er ekki einasta umdeilanleg í ljósi almenns pólitísks mats á stöðu Framsóknarflokksins heldur gengur hún beinlínis gegn flestum skráðum og óskráðum reglum og starfsvenjum við ráðherraval í flokknum. 20.8.2004 00:01
Málefnin eru mikilvægust <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Einstaklingar skipta máli en verkin þurfa að vera í brennidepli 20.8.2004 00:01
Skóladagvist í Öskjuhlíðarskóla <strong><em>Skóli fyrir alla - Gerður Aagot Árnadóttir</em></strong> Nemendur Öskjuhlíðarskóla eru þroskaheft börn. Skóladagvistin er þeim mjög mikilvæg og þau njóta samvistanna hvert með öðru 20.8.2004 00:01
Tilbrigði við búvernd Enginn skyni borinn bóndi í þessum tveim löndum [Ástralíu og Nýja-Sjálandi] hinum megin á hnettinum lætur sér það til hugar koma að lýsa eftir afturhvarfi til búverndarstefnunnar. 19.8.2004 00:01
Afreksmaður á Laugardalsvelli <strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það kom eitthvað fyrir okkur á tuttugustu öld sem varð til þess að við misstum sjónar af mikilvægi einstaklingsins í samfélaginu. Einhverra hluta vegna fengum við meiri áhuga á hópum, straumum og stefnum í sögunni og það varð nánast bannað að velta fyrir sér áhrifum einstaklinga á söguna og samfélagið. 19.8.2004 00:01
Kostir sjóflutninga Ari Trausti Guðmundsson skrifar <strong><em>Flutningar á sjó og landi - Ari Trausti Guðmundsson jarðfræðingur</em></strong> Hitt er alveg víst að hvergi í nágrannalöndum búast menn við öðru en að flutningabílaæðið sem gengið hefur yfir iðnríkin sé að hjaðna. Lestir, skip, orkusparnaður, mengunarvarnir, heildarhagkvæmni og samfélagsábyrgð eru lykilorð þar sem menn reyna nú að móta nýja og betri stefnu 19.8.2004 00:01
Frumstæð hugsun Sextíu árum eftir hrun Þriðja ríkisins er tæplega hægt að horfa á sjónvarp í Þýskalandi í heila kvöldstund án þess að verða var við áminningar um óhugnað kynþáttahyggju nasista eða stríðsins sem þeir hófu. 18.8.2004 00:01
Hin raunverulega þjóðhátíð <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Menningarnótt í Reykjavík hefur heppnast einstaklega vel. 18.8.2004 00:01
Hagvöxtur og veðurblíðan <strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</em></strong> Ef allt athafnalíf lognast út af í einhvern tíma á meðan landsmenn sleikja sólskinið fer þess fljótt að gæta í landsframleiðslunni og kemur því fram í lægri hagvexti en ella. 18.8.2004 00:01
Líf eftir stjórnmálaþátttöku Stundum finnst manni nefnilega eins og æðstu embættismenn þjóðarinnar hagi sér eins og þeir séu í fjölskyldufyrirtæki, en ekki í þjónustu hjá þjóðinni. Kannski ætti að rifja það upp að orðið embætti er af sama stofni og orðið ambátt. 17.8.2004 00:01
Njálsbrenna hin síðari <em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> "Víkingavæðingin" er umdeilanleg sagnfræðilega sem siðferðislega: 17.8.2004 00:01
Lifandi hreyfing <strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Átök eru vottur um lifandi stjórnmálastarf, hugmyndir í deiglu, merki um þrótt og sóknarhug. Enginn er ánægður með að tapa kosningum en ekki er ástæða til að ætla að úrslit stjórnarkjörsins í Heimdalli eigi eftir að veikja Sjálfstæðisflokkinn og skapa gjá á milli hópa ungs fólks innan hans. 16.8.2004 00:01
Fellibylur á Íslandi er logn Ofdrykkja á Íslandi er áreiðanlega ekki sökum þess að vín sé of ódýrt hér og of aðgengilegt, heldur er hún inngróin í menningu okkar, arfur frá þeim tíma þegar vín var hinn forboðni ávöxtur og einungis haft um hönd til að ölva sig. 16.8.2004 00:01
Kraftmikill hugsjónamaður <strong><em>Maður vikunnar - Eggert Magnússon formaður KSÍ</em></strong> Eldhugi, ljúfur og góður, óþolinmóður, drífandi og afkastamikill voru orð sem samferðamenn Eggerts völdu til að lýsa honum. 16.8.2004 00:01
Flugnám -Þriðji hluti: Samtvinnað (Integrated) eða áfangaskipt (Modular) ATPL flugnám Matthías Arngrímsson Skoðun
Gervigreind í skólum: Tækifæri til byltingar eða hætta á nýjum ójöfnuði? Sigvaldi Einarsson Skoðun