Fleiri fréttir

Íslenskur áhugi á stjórnmálum

Engum ungum manni í Kaupmannahöfn, Amsterdam, London eða Berlín dettur í hug að það geti skipt máli fyrir gengi hans og möguleika í lífinu hvort hann er í stjórnmálaflokki eða ekki.

Að verja fortíðina

Mál manna - Sigurjón M. Egilsson Ég held einfaldlega að nú sé komið nóg. Við eigum ekki að festa þetta kerfi í átta ár í viðbót. Það er hvorki bændum né íslenskum landbúnaði til hagsbóta.

Debet- og kreditkortanotkun eykst

<em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Af þessu má draga þá ályktun að einkaneysla sé meiri það sem af er ári en á sama tíma í fyrra. Seðlabankinn spáir 5½ % vexti einkaneyslu á þessu ári.

Viðskipti með landbúnaðarvörur

Það einkennir allan atvinnurekstur sem starfað hefur við vernduð skilyrði, að menn telja sér trú um að sá rekstur sé svo sérstakur að um hann geti ekki gilt almennar viðskiptareglur. </b />

Þjóðfélagið allt ein málstofa

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Það væri snjall leikur hjá ríkisstjórninni að einangra ekki hina fyrirhuguðu endurskoðun innan veggja Alþingis heldur gera þjóðfélagið allt að einni málstofu um stjórnarskrána með því að virkja hinn almenna borgara, auglýsa eftir hugmyndum almennings og standa fyrir markvissri og skipulegri þjóðfélagsumræðu.

Frá Rick til Hómers

Ennþá eru Bandaríkjamenn voldugasta þjóð heims og við höfum í græðgi okkar og skammsýni bundið trúss okkar við þá. Um þessar mundir er þeim stjórnað af óútreiknanlegum manni sem lætur stjórnast af kæruleysi og skeytingarleysi um staðreyndir, djúpri vanþekkingarþrá og staðfastri þröngsýni.

Hinsegin fiskidagur

Mál manna - Sigurjón M. Egilsson Um sjötíu þúsund Íslendingar komu saman á Dalvík og Reykjavík til að gera sér glaðan dag. Þrátt fyrir fjölmenni var ekkert sem skyggði á samkomurnar.

Eignaskattar og aldraðir

<em><strong>Málefni aldraðra - Ólafur Ólafsson, formaður Félags eldri borgara</strong></em> Maður verður að vona að það sé loks að renna upp einhver glæta meðal ráðamanna, að það sé ódýrast fyrir þjóðfélagið að gera eldri borgurum það kleift að búa í sinni íbúð eins lengi og kostur er.

Vekur aðdáun allra

<em><strong>Maður vikunnar - Dorrit Moussaieff forsetafrú</strong></em> Dorrit var ekki búin að dveljast lengi á Íslandi þegar henni hafði tekist að vinna almenning algjörlega á sitt band. Hvar sem hún kemur keppist fólk við að fá að sjá hana og dáist fólk af framkomu hennar og fasi enda gefur hún sig iðulega á tal við fólk og sýnir þeim áhuga og virðingu.

Vanmetum þá ekki!

Þóra Tómasdóttir hugsar til innbrotsþjófa þegar hún hlustar á útvarp

Höfuðlausn

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Við getum sætt okkur við hversdagslegar fornminjar því við eigum ódauðlegar bókmenntir

Tifandi tekjuskattssprengja

Þessi tvískipting felst í því að annars vegar höfum við launamenn sem borga fullan skatt af öllum þeim tekjum sem þeir vinna fyrir, og hins vegar höfum við fjármagnseigendur og "ehf-ara" sem borga eingöngu 10% skatt af sínum tekjum.

Háskólanemi og hestamaður

<strong><em>Maður vikunnar - Pétur Kr. Hafstein, hæstaréttardómari</em></strong> Fyrir viku síðan tilkynnti Pétur Kristján Hafstein, hæstaréttardómari og fyrrum forsetaframbjóðandi, að hann hygðist láta af störfum og segja af sér embætti hæstaréttardómara þann fyrsta október næstkomandi.

Að gera hlutina í réttri röð

Kannski forsætisráðuneytið láti svo lítið að upplýsa, hversu margir þeir voru milljarðatugirnir í frásögn Morgunblaðsins? - og hverjir fluttu þá úr landi.

Þjóðaratkvæði og þingkosningar

Þeir sem þetta skrifa þekkja engin dæmi þess úr rúmlega 200 ára sögu almennra þingkosninga að því hafi verið haldið fram að almennar þingkosningar jafngildi þjóðaratkvæðagreiðslu um eitt tiltekið mál.

Öngstræti stjórnlyndisins

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir skrifar

Umræðustjórnmál - Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, varaformaður Samfylkingarinnar. Þingmenn og stjórnmálaforingjar geta ekki lengur litið svo á að þeim hafi verið falið lögmætt vald til að ráða og þurfi ekki að deila því með öðrum nema þegar þeim sjálfum býður svo við að horfa.

Á betri enda keðjunnar

Ef menn kaupa kaffipakka úti í búð mega þeir reikna með að innan við tuttugasti hlutinn af verðinu endi hjá framleiðendum kaffisins. Þá er ég að tala um fólkið sem á akrana, ræktar kaffið, tínir baunirnar, sorterar þær, flytur og pakkar þeim í sekki.

Umræðustjórnmál

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Réttnefnd umræðustjórnmál eiga ekki að gerilsneyða þjóðmálin, taka úr þeim broddinn eða gefa þá mynd að átök eigi ekki heima í stjórnmálum. Umræðustjórnmál eru fremur aðferð til að komast að niðurstöðu en markmið í sjálfu sér. Átök um hugmyndir og hagsmuni hverfa ekki þótt menn ástundi umræðustjórnmál.

Fjöldafjarvistir ráðherra

Það er í ljósi þessarar óvenjulegu stöðu sem fámennið í ráðherraliðinu við innsetninguna vekur athygli. Innsetningin er formleg opinber athöfn þar sem gert er ráð fyrir nærveru þingmanna og ráðherra, enda fer hún fram í þinghúsinu.

Vonlaus veiðiregla

<em><strong>Fiskveiðistjórnun - Sigurjón Þórðarson alþingismaður Frjálslynda flokksins</strong></em> Ítrekað hefur komið í ljós að oftar en ekki hafa spádómar um þróun þorskstofnsins frá ári til árs brugðist og þess vegna er ótrúlegt að sjá útreikninga nefndar um langtímanýtingu fiskistofna um aflabrögð árið 2023.

Margt býr í hæðinni

Og hér er þá hugsanlega kominn vísir að lausn á gátu, sem hagfræðingar og aðrir hafa glímt við mörg undangengin ár. Gátan er þessi: hvers vegna virðist mikill ójöfnuður í skiptingu auðs og tekna í Bandaríkjunum – mun meiri ójöfnuður en tíðkast í Evrópu að Bretlandi einu undanskildu – ekki hafa bitnað á hagsæld Bandaríkjanna?

Landbúnaður skerðir kjör

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Lækkun matarverðs með lækkun virðisaukaskatts virkar veigalítil aðgerð í samanburði við þær kjarabætur sem gætu falist í aukinni samkeppni í viðskiptum með mjólkur- og kjötvörur.

Heimsveldið og vinir þess

<strong><em>Frá Straumnesfjalli í Hvíta húsið - Erling Ólafsson</em></strong> Bandaríkjamenn [þurfa] að fá fleiri vini til að hreinsa eftir sig. Við sjáum lítið dæmi um það upp á Straumnesfjalli, þar sem enn er eftir að hreinsa ummerki hernaðarmannvirkja, rusl og drasl á stóru svæði. Þetta er ekki eini staðurinn hér á landi.

Rétt ákvörðun Ólafs Ragnars

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Staðfesting forsetans skapar skilyrði fyrir friðsamlegum og málefnalegum vinnubrögðum

Helmingi hærra matvælaverð

<strong><em>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir </em></strong> Fyrirfram hefði maður ef til vill búist við að við værum samkeppnishæfari þegar kemur að fiskverði. Þar erum við reyndar ekki hæst, en engu að síður er fiskverð hér á landi 21% hærra en að meðaltali í ríkjum ESB.

Ísland og Evrópusamstarfið

Kannski gæti það verið svo að útlendingar skilji ekki almennilega vilja Íslendinga til að innleiða hér á landi 80% af löggjöfinni sem samþykkt er í Evrópusambandinu án þess að hafa nokkuð um það að segja, án þess að vera einu sinni á fundunum þegar þessar reglur eru ákveðnar.

Hófsemd í gegnum skattkerfið

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Tillögur Lýðheilsustofnunar um sérstakan sykurskatt lyfta skattkerfinu íandlegar hæðir.

Höfuðborg - eða til höfuðs borg?

Ég las í gær haft eftir Jóni Atla rithöfundi að venjulega fólkið færi í Smáralind en það væru bara rónar á Lækjartorgi. Samt held ég að Kópavogur verði ekki höfuðborg. Mér finnst hann hins vegar stundum vera til höfuðs borg.

Stjórnin þarf ný andlit

<em><strong>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</strong></em> Viðreisn ríkisstjórnarinnar krefst róttækra breytinga

Vítishringur vinnualkans

Stuð milli stríða - Þórarinn Þórarinsson er í sumarfríi og líður vítiskvalir.

Lærum af mistökum í Írak

Stefna friðsamlegra samskipta og efnahagsaðstoðar auðugra iðnríkja við fátæk lönd, stefna sem byggir á fortölum og fræðslu, er erfið leið og seinfarin og krefst þolinmæði, en hún virðist hin eina sem nokkur skynsemi mælir með.

Sykur og salt

<strong><em>Nokkur orð - Jón Kaldal</em></strong> Sérstakur sykurskattur er í raun og veru miklu frekar forsjárhyggjuskattur heldur en forvarnarskattur. Skilaboðin með slíkum skatti fela í sér að verið sé að hafa vit fyrir fólki í stað þess að upplýsa það og leyfa því sjálfu að kjósa hvernig það hagar lífi sínu.

Glöggur og fer sínar leiðir

<em><strong>Maður vikunnar - Jón Helgi Guðmundsson, eigandi Byko</strong></em> Einn úr viðskiptalífinu orðaði það svo að Jón Helgi væri alltaf á eigin forsendum í því sem hann væri að gera. Þess vegna væri oft erfitt að átta sig á honum og lesa í það sem hann væri að gera með fjárfestingum sínum

Stuð milli stríða

Birgir Örn Steinarsson bendir á undarlegar hefðir Íslendinga um verslunarmannahelgina.

Hættu þá að moka

Hin pólitísku ágreiningsefni hafa síðustu misseri frekar snúist um stjórnarhætti, stjórnunarstíl og lýðræði en efnahagsmál. Á því sviði hefur ríkisstjórnin setið undir harðri gagnrýni og hvert málið á fætur öðru verið keyrt fram þrátt fyrir hávær mótmæli í samfélaginu.

Lýðurinn ræður á markaði

<strong><em>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</em></strong> Það eru aðeins fáeinir áratugir síðan þeir sem vildu keyra leigubíl þurftu að fara niður í samgönguráðuneyti til að sanna upp á sig bakveiki eða aðra ágalla sem öftruðu því að þeir gætu stundað almennilega vinnu við raunverulega verðmætasköpun.

Fjölmiðlar og einræði

<em><strong>Fjölmiðlamálið - Sigursteinn Másson, formaður Vinstri grænna í Kópavogi</strong></em> Ný dögun varð í íslenskri fjölmiðlun um leið og almenningur fyrir austan tjald krafðist lýðræðis. Nú er svo komið á Íslandi að sá sem öllu vill ráða hefur ekki áhuga á að virða stjórnarskrána.

Við Chuck

Þarna er hún þá lifandi komin skýringin á því, hvers vegna fætur sjarmöranna sjást yfirleitt ekki, þegar þeir kreista draumadísirnar í bíómyndunum: þeir þurfa að standa uppi á kassa til að ná.</b />

Ný utanríkisstefna

Gunnar Smári Egilsson skrifar

<em><strong>Mín skoðun - Gunnar Smári Egilsson</strong></em> Heimsmynd Íslendinga hefur umbreyst á skömmum tíma.

Málskotsréttur til þjóðarinnar

<strong><em>Fjölmiðlamálið - Eiríkur Bergmann Einarsson</em></strong> Í fyrsta sinn á lýðveldistímanum ræða Íslendingar nú grundvallarmál er varða stjórnskipan og lýðræði í landinu. Sannarlega kominn tími til.

Með túrtappa að vopni

Þóra Karítas segir skjaldmeyjarnar forðum ekki hafa skeytt um hvort þær væru með lítil eða stór, silíkon- eða saltvatnsbrjóst.

Útgjöld ár eftir ár umfram fjárlög

<em><strong>Þjóðarbúskapurinn - Katrín Ólafsdóttir</strong></em> Útgjöld ríkissjóðs undanfarin ár hafa alltaf farið töluvert umfram fjárlög og var árið í fyrra engin undantekning.

Aftur hlýtt og bjart um bæinn

<strong><em>Sjónarmið - Guðmundur Magnússon</em></strong> Umræðurnar [um fjölmiðlamálið] hafa minnt stjórnmálamenn á að þeir þurfa að taka tillit til vilja kjósenda eins og hann endurspeglast í þjóðfélagsumræðunni, mótmælaaðgerðum og virkri þátttöku á annan hátt. Stjórnmálamenn hafa ekki takmarkalaust vald á milli kosninga þótt þeir myndi meirihluta á Alþingi. Segja má að í fjölmiðlamálinu hafi lýðræði styrkst í sessi á kostnað foringja-, ráðherra- og flokksræðis.

Sjá næstu 50 greinar