Endalok forsetaembættisins 13. júní 2004 00:01 Baldur Ágústsson, forsetaframbjóðandi Ég óttast að við Íslendingar séum að horfa á endalok forsetaembættisins eins og við höfum þekkt það í áratugi. Að þeir sem við höfum kosið og treyst til að stjórna landinu fyrir okkur öll, séu vegna valdagræðgi og persónulegrar óvináttu að eyðileggja forsetaembættið - sem þjóðin á og hefur litið upp til. Að þeir séu að svipta okkur hinum hlutlausa landsföður sem um leið hefur verið gæslumaður lýðræðisins. Þannig mun fara ef við höfnum ekki sundrunginni og sameinumst um að segja: Hingað og ekki lengra. Við verðum öll að veita þessum "trúnaðarmönnum" okkar áminningu og kjósa okkur ópólitískan forseta. Vaxandi skuldasöfnun ungmenna Vaxandi skuldasöfnun ungmenna er áhyggjuefni. Þau koma úr skólum með plastkort í vasanum og lánamöguleika hjá bönkum. Þau hafa enga fræðslu fengið í leikreglum lífsins. Þau vita allt um tölvur - en ekkert um hvað tölvulánið mun kosta þau þegar upp er staðið. Þau hafa bílpróf og taka lán fyrir bíl án þess að hafa hugmynd um þá snöru sem lán geta verið. Ég segi þetta ekki þeim til hnjóðs - það erum við hin eldri sem berum ábyrgð á að mennta þau í leikreglum lífsins. Við skuldum þeim kennslu í að fóta sig á svelli fjármálanna. Baráttan við fíkniefnin Baráttan við fíkniefnin verður að fá forgang áður en hún tapast endanlega, eins og þegar hefur gerst hjá sumum þjóðum. Þetta böl, sem þrífst í þögninni, veldur dauða tuga fólks á hverju ári og hefur skilið við þúsundir vina og ættingja þeirra og annarra neytenda í örvæntingu og vonleysi. Ef nokkur þjóð hefur aðstæður, þekkingu og getu til að ráða niðurlögum fíkniefnapúkans þá erum það við Íslendingar. Það er fátt sem stoppar okkur þegar við tökum höndum saman, það höfum við margsýnt. Vilji er allt sem þarf - vilji til að setja unga fólkið í forgang. Umönnun aldraðra og sjúkra Umönnun aldraðra og sjúkra er mér ofarlega í huga. Það er okkur til skammar, að sjúkir þurfi að bíða mánuði eða ár eftir aðgerð, að lyfjaverð sé svo hátt að sumir sjúklingar hafi ekki efni á þeim og deildum sjúkrahúsa sé lokað svo biðlistarnir lengjast enn. Ég hef búið í Bretlandi hluta úr ári í mörg ár. Þar hef ég fylgst með þróun þessara mála og séð hvert sú leið liggur sem við erum að byrja að feta hér á landi. Það er ófögur sjón - og er þá vægt til orða tekið.Við erum ein ríkasta þjóð á vesturlöndum - við getum gert betur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson Skoðun Skoðun Skoðun Allt sem ég þarf að gera Dagbjartur Kristjánsson skrifar Skoðun Eldri borgarar – áhrif aðildar að Evrópusambandinu (ESB) Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Notkun ökklabanda Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Skólaskætingur Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir skrifar Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar Skoðun Ný sókn í menntamálum Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Þjóðarmorð, fálmandi mjálm eða aðgerðir? Viðar Hreinsson skrifar Skoðun Vin í eyðimörkinni – almenningsbókasöfn borgarinnar Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Er Akureyri að missa háskólann sinn? Aðalbjörn Jóhannsson skrifar Skoðun Tíu staðreyndir um alvarlegustu kvenréttindakrísu heims Stella Samúelsdóttir skrifar Skoðun Ég vildi óska þess að ég hefði hreinlega fengið krabbamein Íris Elfa Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Fjárfestum í fyrsta bekk, frekar en fangelsum Hjördís Eva Þórðardóttir skrifar Skoðun Eftirlíking vitundar og hætturnar sem henni fylgja Þorsteinn Siglaugsson skrifar Skoðun Andaðu rólega elskan... Ester Hilmarsdóttir skrifar Skoðun Gagnvirkni líkama og vitundar til heilbrigðis Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Nýjar lausnir í kennslu – gamlar hindranir Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Kópavogsleiðinn Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Samstarf sem skilar raunverulegum loftslagsaðgerðum Nótt Thorberg skrifar Skoðun Lærum að lesa og reikna Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Loforðið sem borgarstjóri gleymdi Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Mestu aularnir í Vetrarbrautinni Kári Helgason skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Sjá meira
Baldur Ágústsson, forsetaframbjóðandi Ég óttast að við Íslendingar séum að horfa á endalok forsetaembættisins eins og við höfum þekkt það í áratugi. Að þeir sem við höfum kosið og treyst til að stjórna landinu fyrir okkur öll, séu vegna valdagræðgi og persónulegrar óvináttu að eyðileggja forsetaembættið - sem þjóðin á og hefur litið upp til. Að þeir séu að svipta okkur hinum hlutlausa landsföður sem um leið hefur verið gæslumaður lýðræðisins. Þannig mun fara ef við höfnum ekki sundrunginni og sameinumst um að segja: Hingað og ekki lengra. Við verðum öll að veita þessum "trúnaðarmönnum" okkar áminningu og kjósa okkur ópólitískan forseta. Vaxandi skuldasöfnun ungmenna Vaxandi skuldasöfnun ungmenna er áhyggjuefni. Þau koma úr skólum með plastkort í vasanum og lánamöguleika hjá bönkum. Þau hafa enga fræðslu fengið í leikreglum lífsins. Þau vita allt um tölvur - en ekkert um hvað tölvulánið mun kosta þau þegar upp er staðið. Þau hafa bílpróf og taka lán fyrir bíl án þess að hafa hugmynd um þá snöru sem lán geta verið. Ég segi þetta ekki þeim til hnjóðs - það erum við hin eldri sem berum ábyrgð á að mennta þau í leikreglum lífsins. Við skuldum þeim kennslu í að fóta sig á svelli fjármálanna. Baráttan við fíkniefnin Baráttan við fíkniefnin verður að fá forgang áður en hún tapast endanlega, eins og þegar hefur gerst hjá sumum þjóðum. Þetta böl, sem þrífst í þögninni, veldur dauða tuga fólks á hverju ári og hefur skilið við þúsundir vina og ættingja þeirra og annarra neytenda í örvæntingu og vonleysi. Ef nokkur þjóð hefur aðstæður, þekkingu og getu til að ráða niðurlögum fíkniefnapúkans þá erum það við Íslendingar. Það er fátt sem stoppar okkur þegar við tökum höndum saman, það höfum við margsýnt. Vilji er allt sem þarf - vilji til að setja unga fólkið í forgang. Umönnun aldraðra og sjúkra Umönnun aldraðra og sjúkra er mér ofarlega í huga. Það er okkur til skammar, að sjúkir þurfi að bíða mánuði eða ár eftir aðgerð, að lyfjaverð sé svo hátt að sumir sjúklingar hafi ekki efni á þeim og deildum sjúkrahúsa sé lokað svo biðlistarnir lengjast enn. Ég hef búið í Bretlandi hluta úr ári í mörg ár. Þar hef ég fylgst með þróun þessara mála og séð hvert sú leið liggur sem við erum að byrja að feta hér á landi. Það er ófögur sjón - og er þá vægt til orða tekið.Við erum ein ríkasta þjóð á vesturlöndum - við getum gert betur.
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun
Skoðun Meiri gæði og mun minni álögur - Hveragerðisleiðin í leikskólamálum Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Sandra Sigurðardóttir,Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Njörður Sigurðsson skrifar
Skoðun Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar
Skoðun Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir skrifar
Skoðun Þéttingarstefnan hefur brugðist og Dóra breytir um umræðuefni Aðalsteinn Haukur Sverrisson skrifar
Reykjavíkurborg stígur fyrsta skrefið í snjallvæðingu umferðarljósa! Einar Sveinbjörn Guðmundsson Skoðun
Framtíðin í fyrsta sæti – mikilvægi forgangsröðunar á tillögum Kópavogsbæjar í grunnskólamálum Sigrún Ólöf Ingólfsdóttir Skoðun