Fleiri fréttir

Samdi lagið eftir mótorhjólatúr um langjökul
Fyrir ekki svo löngu sendi tónlistarmaðurinn Freyr Torfason eða Kráka frá sér lagið Regn. Lagið er létt en textinn hefur mikla meiningu, segir Kráka.

Horfðu frítt á jólatónleika Páls Rósinkranz og Ágústu Evu
Ágústa Eva og Páll Rósinkranz buðu öllum landsmönnum á jólatónleika þann annan í jólum kl 20:00.

Stuttmynd byggð á plötu Memfismafíunnar
Sumarið 2020 stóð framleiðslufélagið Helluland fyrir tökum stuttmyndar sem þau höfðu verið að vinna að frá því í byrjun árs. […]

Einar Vilberg með nýtt myndband
Einar Vilberg sendi nýverið frá sér lagið You Weren’t There sem er nýjasta smáskífan sem Einar gefur út af væntanlegri sólóplötu. Í dag kom út tónlistarmyndband við lagið og er það Arnar Gylfason sem á heiðurinn af því.

KALEO í tónleikaferð um heiminn
KALEO er ein vinsælasta hljómsveit sem Ísland hefur af sér alið en í febrúar 2022 leggur svetin af stað í heljarinnar tónleikaferð um heiminn.

Sannur jólaandi, Þau og Quarashi veisla!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Framúrskarandi teknó með miklu flæði
Tónlistarmaðurinn Daníel Þorsteinsson en TRPTYCH er nafnið sem hann notar yfir tónlistarsköpun sína.

„Ég stend í lappirnar enn“
Rapparinn Haukur H var að senda frá sér brakandi ferskt lag og myndband sem heitir 1989 og er óhætt að segja að það sé alger BANGER.

Steinar Fjeldsted spilar glænýja tóna á Le Kock
Það þekkja flestir Steinar Fjeldsted sem meðlim hljómsveitarinnar Quarashi en það vita kannski ekki allir að hann byrjaði sinn tónlistarferil sem plötusnúður.

Fortíð hittir nútíð
Hljómsveitin ÞAU voru að gefa út tvö ný lög af væntanlegri plötu. Einnig mun sveitin halda tónleika í Bæjarbíó í lok desember. ÞAU eru Rakel Björk Björnsdóttir og Garðar Borgþórsson. (Rakel og Gaddi)

Jólalög og strandarfílingur!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Kynntust á Tinder
Æskufélagarnir Höskuldur Ólafsson og Frank Hall mynda tvíeykið Kig & Husk. Höskuldur þekkja flestir úr hljómsveitinni Quarashi og Frank úr hljómsveitinni Ske sem Höskuldur var einnig partur af, en vinirnir voru að senda frá sér sína fyrstu breiðskífu, Kill The Moon. Albumm náði tali af Höskuldi og byrjaði á að spyrja hann út í samstarfið.

13 ára rappari, bleik jól og Klaki!
Steinar Fjeldsted hjá Albumm.is fer alla fimmtudaga yfir það helsta sem er að gerast í Íslenskri tónlist í Tónlistarmínútum hjá Ósk Gunnars á FM957.

Missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns
Jólablandan Mín er nýtt íslenskt jólalag sem fjallar um mann sem missti fyrrverandi kærustuna sína í hendur bróður síns vegna þess að hann gaf henni svo lélega jólagjöf.