Fleiri fréttir

Ráðleggur konum á miðjum aldri að lyfta þungum lóðum

„Að eldast með reisn er ekki það sama og reyna að halda í við yngri konur. Líkaminn breytist og það er eðlileg vegferð sem við njótum að fylgjast með og sjá fegurðina í. Hreyfing, mataræði, hvíld og andleg næring eru lykilatriði sem við verðum að hlúa að. Við höfum gríðarleg áhrif á hvernig við eldumst, það er himinn og haf milli þeirra sem hreyfa sig og hreyfa sig ekki,” segir Guðbjörg Finnsdóttir, íþróttafræðingur.

Drottning húðumhirðu mætt til landsins

Dr. Barbara Sturm er nafn sem allir húðumhirðuelskendur kannast við. Hún hefur þróast hljóðlega úr best geymda leyndarmáli beauty-editora yfir í að fylla baðherbergisskápa þekktustu andlita Hollywood.

Keppnin í ár verður æsispennandi

Fyrsta mót af sex í Meistaradeild Líflands í hestaíþróttum fer fram fimmtudaginn 26. janúar, í HorseDay höllinni á Ingólfshvoli.

Voru þrettán ára valin hljómsveit fólksins

Danni Dæmalausi , útvarpsmaður á X977 tók krakkana í Karma Brigade í spjall en þau eru komin í úrslit Sykurmolans, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lag sitt ALIVE. 

Komu saman til að heiðra minningu Helga

Þeir Rúnar Örn Jóhönnu- Marinósson og Sturla Sigurðarson kynntust í gegnum sameiginlegan vin, Helga, árið 2016. Eftir að Helgi lést 2019 var haldið festival honum til heiðurs, Helgi Fest minningarhátíð, þar sem fjöldi af hljómsveita kom fram.

Brann út en vann sig til baka gegnum tónlistina

Blankiflúr og Jerald Copp eru í úrslitum í Sykurmolanum, lagakeppni X977 og Orku náttúrunnar með lagið Modular Heart. Danni Dæmalausi, útvarpsmaður á X977 hitti þau í Stúdíó Bambus í Garðabænum en hann mun kynna listafólkið á bak við lögin sem komust í úrslit hér á Vísi.

Sjá næstu 50 fréttir