Fleiri fréttir

Stjörnustríð í fjörutíu ár

Á næsta ári verða Stjörnustríðsmyndirnar 40 ára og að því tilefni tökum við á Lífinu saman tímalínu frumsýninga myndanna sem hingað til hafa komið.

Blóðberg endurgerð í Bandaríkjunum

Björn Hlynur Haraldsson skrifar handrit sjónvarpsþátta sem byggðir eru á kvikmyndinni Blóðbergi, sem stefnt er á að sýnda á Showtime, einni stærstu sjónvarpsstöð í heimi. Tökur fara að öllum líkindum fram næsta sumar en margar stjörnur hafa nú þegar verið nefndar, í tengslum við ákveðin hlutverk í þáttunum.

Skam: Endurfæðing Isaks

Lokaþáttur þriðju þáttaraðar Skam birtist í gær. Hér er litið yfir farinn veg í þroskasögu Isaks.

Eiðurinn valin besta myndin á Noir in Film

Eiðurinn mynd Baltsars Kormáks hlaut í gærkvöldi verðlaun sem besta myndin á Noir in Film kvikmyndahátíðinni í Mílan á Ítalíu og voru verðlaunin veitt við hátíðlega athöfn.

Ný stikla Assassins Creed lofar góðu

Nú eru einungis nokkrir dagar í að við fáum að sjá tilraun Hollywood til að heimsækja söguheim hinna vinsælu tölvuleikja Assassins Creed.

Hvalfjörður heimsfrumsýndur á Vimeo

Vimeo var að velja stuttmyndina Hvalfjörður „Staff Pick Prem­ière“ og verður myndin því heimsfrumsýnd á netinu á miðvikudaginn 14 desember.

Mun Fjallið drepa Conor McGregor?

Myndband af þeim Conor og Hafþóri að berjast fór eins og eldur um sinu á internetinu í fyrra og því þykir ekkert ólíklegt að HBO sé tilbúið til að endurtaka leikinn.

Westworld snýr ekki aftur fyrr en 2018

Fyrstu þáttaröð sjónvarpsþáttanna Westworld er nú lokið og óhætt er að segja að margir áhorfendur séu strax að bíða næstu þáttaraðar með óþreyju.

Sjá næstu 50 fréttir