Fleiri fréttir

Helstu kenningar Westworld

Þættirnir Westworld úr smiðju HBO hafa verið að gera áhorfendur brjálaða af forvitni á undanförnum vikum.

Fjallar að mestu um bræðrasvik

Tökur á kvikmyndinni Mihkel hófust á mánudaginn, handritshöfundur og leikstjóri kvikmyndarinnar, Ari Alexander Ergis Magnússon, segir ferlið ganga vel en myndin verður frumsýnd haustið 2017.

Kvikmyndir eru samvinnuverkefni

Tónskáldið Jóhann Jóhannsson hefur átt ótrúlega góðu gengi að fagna. Um þessar mundir er hann með mörg járn í eldinum en hann er að vinna tónlist fyrir nýjustu Blade Runner-myndina og ónefnda Aronofsky-mynd.

Frá Westworld til Donalds Trump

Hvað eiga HBO-þættirnir Westworld, samnefnd kvikmynd frá 1973, tæplega tuttugu og tveggja ára gamall Simpsons-þáttur og Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, sameiginlegt?

Býr sig undir tökur á Ég man þig

Elma Stefanía Ágústsdóttir leikkona undirbýr sig nú fyrir tökur á spennumyndinni Ég man þig, eftir bók Yrsu Sigurðardóttur, í leikstjórn Óskars Þórs Axelssonar, en nýlega hófust tökur á seinni hluta myndarinnar. Elma er fastráðin leikkona við Borgarleikhúsið þar sem hún fer með hlutverk Hallgerðar langbrókar í Njálu.

Tilneyddur til að fella allt sitt fé

Svarta Gengið er heimildarmynd sem segir sanna og hráa sögu Þorbjörns Péturssonar fjárbónda og einsetumanns á Ósi í Arnarfirði.

Sjá næstu 50 fréttir