Fleiri fréttir

Mikið fjör á Reykjavík - Myndir

Kvikmyndin Reykjavík, eftir Ásgrím Sverrisson, var í frumsýnd við hátíðlega athöfn í Háskólabíói í gærkvöldi.

Átök á milli drauma okkar og daglegs strits

Reykjavík er ný íslensk kvikmynd um íslenskan veruleika sem flestir þekkja. Leikstjóri myndarinnar er Ásgrímur Sverrisson sem hefur unnið við kvikmyndagerð í áratugi en þetta er þó hans fyrsta langmynd.

Heimildarmynd Benedikts sýnd á Tribeca

Heimildarmyndin The Show of Shows: 100 Years of Vaudeville, Circuses and Carnivals, í leikstjórn Benedikts Erlingssonar hefur verið valin til sýningar á kvikmyndahátíðinni Tribeca sem haldin er árlega í New York í Bandaríkjunum. Myndin er framleidd af Margréti ­Jónasdóttur og Sagafilm.

Þrettán mínútum frá því að drepa Hitler

"Þetta er í sjötta sinn sem við stöndum fyrir Þýskum kvikmyndadögum og þetta eru langvinsælustu kvikmyndadagarnir á hverju einasta ári í Bíói Paradís,“ segir Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíós Paradísar.

Alls ekki þægileg innivinna

Pálmi Gestsson leikari hefur komið víða við á 34 ára starfsferli sínum. Nýlega lauk sýningum á Ófærð og kvikmyndin Fyrir framan annað fólk var frumsýnd í síðustu viku.

Nilli í fyrsta skipti á hvíta tjaldinu

Níels Thiebaud Girerd, betur þekktur sem Nilli, bregður fyrir í kvikmyndinni Reykjavík eftir Ásgrím Sverrisson sem frumsýnd verður 11. mars næstkomandi.

Áhugi fólks á örmyndum fer vaxandi hér á landi

Halldóra Rut og Harpa Fönn, hugmyndasmiðir og framkvæmdastjórar Örvarpsins, vinna nú hörðum höndum að uppskeruhátíð Örvarpsins sem fer fram laugardaginn 5. mars næst komandi, í Bíó Paradís.

Svona væri Jurassic Park án risaeðla - Myndband

Jurassic Park er ein vinsælasta mynd allra tíma. Sú fyrsta kom út árið 1993 og markaði algjör tímamót í tæknibrellum í kvikmyndum. Steven Spielberg leikstýrði myndinni sem fékk magnaðar viðtökur á sínum tíma.

Sjá næstu 50 fréttir