Fleiri fréttir

Mikið fjör á Eddunni - Myndir

Kvikmyndin Hrútar, kvikmynd Gríms Hákonarsonar, var ótvíræður sigurvegari Edduverðlaunanna sem afhent voru við hátíðlega athöfn á Hótel Nordica í gærkvöld.

Leo, Larson og Revenant sigra samkvæmt greiningardeild Arion

Leonardo Di Caprio, leikkonan Brie Larson og kvikmyndin the Revenant sem munu fara heim með óskarsverðlaunastyttuna eftirsóttu samkvæmt greiningardeild Arionbanka. Veðbankar eru hins vegar ekki bjartsýnir á að Jóhann Jóhannson muni verða fyrsti Íslendingurinn til að standa uppi sem sigurvegari á hátíðinni.

Stærsta stjarnan er ólíklegasta kyntáknið

Ólafur Darri Ólafsson er með skegg sem minnir á furuskóg og göngulag sem minnir á björn ef marka má lýsingu blaðamanns Guardian á leikaranum en hann er í viðtali á vef blaðsins í dag ásamt Baltasar Kormáki, leikstjóra.

Hvítþvottur í Hollywood?

John Oliver skoðar hvítt fólk í hlutverkum þeldökkra í tilefni af Óskarsverðlaununum.

Skjaldborg tíunda árið í röð

Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildamynda – verður haldin um hvítasunnuhelgina, 13. – 16. maí í Skjaldborgarbíói á Patreksfirði.

True North og Mystery sameina krafta sína

True North og Mystery vinna nú saman að þróun átta nýrra kvikmynda, Hugmyndin er að myndirnar verði gerðar á næstu fimm árum og bæði er um að ræða myndir á íslensku og ensku. Inngangur:

Þá verður Sigmundur að opna B5 og ekkert vesen

Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og þar verða sýndar þrjátíu fyrsta flokks kvikmyndir víða að úr heiminum auk þess sem boðið er upp á fjölda viðburða fyrir kvikmyndagerðarfólk jafnt sem almenning.

Sjá næstu 50 fréttir