Fleiri fréttir

Star Wars: Hver er Rey?

Spoiler viðvörun. Samansafn af kenningum og staðreyndum um aðalhetju nýju Star Wars myndanna.

Hátíðarþáttamaraþonið er formlega hafið

Sófakartöflurnar hafa þegar tekið sér stöðu, og sumar hverjar komnar á endastöð. Þá er gráupplagt að renna yfir þennan lista. Hann er er ekki tæmandi, en mjög fínn engu að síður.

Star Wars halar inn milljarð á tólf dögum

Nýjasta myndin í Star Wars sagnabálkinum hefur slegið enn eitt metið. Á sunnudag hafði myndin, sem er sú sjöunda í röðinni, halað inn einn milljarð bandaríkjadala.

Gunnar Hrafn er Charlie Brown

Gunnar Hrafn Kristjánsson talar fyrir hinn heimsþekkta Charlie Brown í nýrri mynd um Smáfólkið. Kvikmyndin er sú fyrsta sem talsett er eingöngu af börnum í sögu kvikmynda á Íslandi.

Hrútar ekki tilnefnd til Óskarsverðlauna

Búið er að birta lista yfir þær níu myndir sem enn koma til greina í flokki yfir bestu erlendu kvikmynd ársins á Óskarsverðlaunahátíðinni sem fram fer í lok febrúar.

Hvoru megin stendur þú?

Facebook og Disney gera fólki kleift að bæta geislasverðum við prófílmynd sína á Facebook.

Gunnar verðlaunaður í Marokkó

Leikarinn Gunnar Jónsson hlaut verðlaun fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Fúsi á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Marrakech.

Fá Hrútar Evrópsku kvikmyndaverðlaunin?

Í kvöld verða Evrópsku kvikmyndaverðlaunin veitt í Berlín. Verðlaunin eru veitt af Evrópsku kvikmyndaakademíunni. Kvikmyndin Hrútar er meðal þeirra sex mynda sem tilnefndar eru sem kvikmynd ársins.

Sjá næstu 50 fréttir