Fleiri fréttir

Safna fyrir stafrænu sýningarkerfi

Aðstandendur Skjaldborgar – hátíðar íslenskra heimildamynda, vilja vekja athygli á söfnun sem nú stendur yfir á Karolina fund til kaupa á stafrænu sýningarkerfi fyrir Skjaldborgarbíó á Patreksfirði.

Styttu kossasenur Bond í Indlandi

Indverjar gera grín að ákvörðun kvikmyndaeftirlits Indlands þar sem lengd kossaatriða í Spectre þótti óviðeigandi.

Memento verður endurgerð

Segjast ætla að segja söguna á jafn ögrandi og eftirminnilegan hátt og Christopher Nolan.

Lést nokkrum dögum eftir að hafa séð Star Wars

Eiginkona Daniel Fleetwood náði til J.J. Abrams í gegnum samfélagsmiðla og fékk hann til að sýna Daniel ókláraða útgáfu af Force Awakens, áður en Daniel lést úr krabbameini.

Sjá næstu 50 fréttir