Fleiri fréttir

Movie 43 valin versta myndin

Gamanmyndin Movie 43 vann þrenn verðlaun á árlegu Golden Raspberry-verðlaunahátíðinni sem haldin var í gærkvöldi. Aðstandendur myndarinnar fagna þó ekki verðlaununum þar sem að hátíðin veitir verðlaun fyrir verstu frammistöðu síðasta árs.

Hlaut ellefu Óskarsverðlaun af fjórtán

Á þessum degi árið 1998 varð kvikmyndin Titanic fyrsta kvikmynd í sögunni til að skila meira en milljarði dollara, tæplega 113 milljörðum króna, í miðasölu á alþjóðavísu.

Rauðkur vinna Óskarinn

Tvær rauðhærðar konur eru tilnefndar í ár og sýnir sagan að þær gætu unnið.

Heroes snúa aftur

Sjónvarpsstöðin NBC hefur tilkynnt að serían Heroes verði endurvakin árið 2015.

Tina Fey og talíbanar

Tina Fey framleiðir og leikur í kvikmyndaaðlögun á bók blaðamannsins Kim Barker um tíma sinn sem blaðamaður í Miðausturlöndum.

Þetta eru fimm bestu frasar íslenskrar kvikmyndasögu

Lesendur Vísis völdu fleygustu setningarnar í kosningu sem lauk 10. febrúar. Munu áhorfendur Edduverðlaunahátíðarinnar kjósa á milli setninganna fimm í símakosningu meðan á beinni útsendingu hátíðarinnar stendur.

Sjá næstu 50 fréttir