Fleiri fréttir

Angelina Jolie rammgöldrótt

Leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Angelina Jolie, 38 ára, leikur í nýjustu kvikmynd úr smiðju Disney, Maleficent.

Hörmuleg ógæfa

"Þeir þurfa að endurskrifa handritið, þeir þurfa að gera hvað sem þeir þurfa að gera til að takast á við þessa stöðu sem er komin upp.“

Edda og Sverrir hrepptu Gullbjölluna

Sænsk-íslenska leikkonan Edda Magnason hreppti í kvöld sænsku Gullbjölluna fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Monica Z. Íslendingurinn Sverrir Guðnason hlaut einnig verðlaun fyrir leik í sömu mynd.

Vafasamur Wall Street-úlfur

Kvikmyndin The Wolf of Wall Street segir sögu verðbréfasalans fyrrverandi, Jordans Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar á eftirminnilegan hátt. Á tíunda áratugnum tókst Belfort að svíkja ótrúlegar fjárhæðir í gegnum verðbréfafyrirtækið Stratton Oakmont á Wall Street.

Kominn tími á DiCaprio?

Tilnefningar til Óskarsverðlaunanna voru kynntar í gær. Kvikmynd leikstjórans Martins Scorsese, The Wolf of Wall Street, er tilnefnd í fimm flokkum.

Vanafastur leikstjóri

Thelma Schoonmaker og Martin Scorsese hafa unnið saman að átján myndum.

Sjá næstu 50 fréttir