Fleiri fréttir

Hipsumhaps gefur út nýja plötu

Önnur breiðskífa Hipsumhaps er komin út ber heitið Lög síns tíma. Um er að ræða samtímaverk sem að hefur verið í vinnslu frá því að samkomubannið var sett á í mars á síðasta ári

Mark Ruffa­lo aftur á bak stimplar sig inn af krafti

Hljóm­sveitin Ólafur Kram, sem sigraði Músík­til­raunir í gær, leggur mikið upp úr texta­gerð og hefur gjarnan þann háttinn á laga­smíðinni að semja textann fyrst og síðan hljóð­heim í kring um hann. Tveir með­limir hljóm­sveitarinnar voru enn að ná sér niður úr sigur­vímunni þegar Vísir náði tali af þeim í dag.

Ólafur Kram sigraði í Músík­til­raunum

Hljómsveitin Ólafur Kram bar sigur úr bítum í Músíktilraunum, sem fór fram í Hörpu í gær. Tólf hljómsveitir tóku þátt í keppninni og eftir æsispennandi úrslitakvöld var niðurstaða dómnefndar og símakosninga kynnt.

Gefur út nýtt lag við ljóð Hall­dórs Lax­ness

Tónlistarmaðurinn Teitur Magnússon gaf á föstudag út myndband við lagið Háfjöllin. Lagið er fjórða lagið sem Teitur gefur út af þriðju breiðskífu sinni, sem væntanleg er í haust.

„Danssumarið 2021 verður eitthvað blast“

Umsjónarmenn danstónlistarþáttarins PartyZone hóa mánaðarlega í fjölda plötusnúða og taka saman lista yfir það sem stóð upp úr í danstónlist þann mánuðinn.

Strand­­gestir í Vestur­bænum í stríði við einka­bílinn

Hljómsveitin BSÍ sem samanstendur af Juliusi Pollux Rothlaender og Sigurlaugu Thorarensen gefur í dag út sína fyrstu stóru plötu. Í rauninni eru þetta tvær plötur í einni, því hvor hlið plötunnar hefur að geyma sinn hljóðheim og standa þær báðar sem sér útgáfa, en saman endurspegla þær breytilegan hljóm dúósins.

Draumur fyrir mann sem komst aldrei í landslið í íþróttum

Enginn íslenskur lagahöfundur hefur komist jafn oft í úrslitakeppni Eurovision og Örlygur Smári en hann hefur eins og margir vita samið fjögur framlög Íslands í Eurovision keppninna. Örlygur Smári gaf svo á dögunum út nýtt lag sem heitir Sumardans.

Þessi komust áfram í úrslit Eurovision

Þau tíu ríki sem komust áfram frá fyrra undankvöldi Söngvakvöldi evrópskra sjónvarpsstöðva eru Noregur, Ísrael, Rússland, Aserbaídsjan, Malta, Litháen, Kýpur, Svíþjóð, Belgía og Úkraína.

Guðný María gefur út lag og myndband um Tinder

„Þetta var lokaverkefnið mitt í raftónlist í vor, en ég hef verið í stöðugu námi í FÍH og MÍT síðustu tvo vetur og meira að segja síðasta sumar líka,“ segir tónlistarkonan Guðný María Arnþórsdóttir sem frumsýnir nýtt tónlistarmyndband við lagið Tinder.

Konur áttu bresku tón­listar­verð­launin

Bresku tónlistarverðlaunin voru afhend í gærkvöldi í O2-höllinni í London. Dua Lipa fór heim með tvenn verðlaun og alls unnu konur átta verðlaun í gærkvöldi, átta af ellefu verðlaunum.

Sjá næstu 50 fréttir