Fleiri fréttir

ZÖE frumsýnir myndband við lagið Shook

Vísir frumsýnir í dag myndbandið við lagið Shook frá tónlistarkonunni og pródúsentinum ZÖE, sem er þekktust fyrir lagið sitt Let Me Fall sem var titillag myndarinnar Lof Mér Að Falla. Lagið Shook er fyrsta lag af komandi breiðskífu hennar sem er væntanleg á næsta ári.

Eivør gefur út nýtt lag og myndband

Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september.

Björk Orkestral frestað til 2021

Tónleikaröð Bjarkar, Björk Orkestral – Live from Reykjavík, sem fara átti fram í Hörpu hefur verið frestað til ársins 2021.

Nýtt lag frá MAMMÚT: „Lærðum að þekkja okkur betur sem hópur“

Hljómsveitin MAMMÚT gaf út smáskífuna Prince í dag, en laginu lýsa þau sem leikandi indí-goth með hljóðheim sem minnir á fantasíuferðalag frá níunda áratugnum. Lagið er að finna á tilvonandi plötu þeirra, Ride The Fire, sem kemur út 23. október næstkomandi.

Daði Freyr gefur út ábreiðu af Jaja Ding Dong

„Þetta er í fyrsta og eina skipti sem ég flyt þetta lag,“ segir Daði Freyr sem gaf í dag út ábreiðu af laginu Jaja Ding Dong sem heyrðist í Eurovision kvikmynd Will Ferrell sem kom út í júní.

Músíktilraunum 2020 aflýst

Tónlistarkeppninni Músiktilraunum hefur verið aflýst vegna faraldurs kórónuveirunnar. Skipuleggjendur keppninnar tilkynntu um ákvörðunina í dag.

Ólafur Arnalds tilnefndur til Emmy-verðlauna

Íslenski tónlistarmaðurinn Ólafur Arnalds var tilnefndur til bandarísku Emmy-sjónvarpsverðlaunanna fyrir besta titillag sjónvarpsþáttar í dag. Ólafur samdi lag fyrir glæpaþættina „Defending Jacob“.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.