Eivør gefur út nýtt lag og myndband Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 26. ágúst 2020 09:30 Eivør gefur út plötuna Segl þann 18. september. Mynd/Sigga Ella Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Söngkonan Eivør hefur sent frá sér nýtt lag og myndband. Það nefnist Let it come og á hún sjálf bæði lag og texta. Lagið er önnur smáskífan af væntanlegri plötu hennar sem kemur út 18. september. Platan heitir Segl en Eivør gaf síðast út plötuna Slør árið 2017. Eivør segir að lagið Let it come hafi verið með sér í smá tíma og oft breyst á leiðinni áður en lokaútgáfan varð tilbúin. Lagið Sleep On It fjallaði um svefnleysi og að taka erfiðar ákvarðanir en texti Let It Come er um óvissuna sem fylgir og að finna hugrekkið til að trúa því að eitthvað gott bíði þín. Einars Egils leikstýrði myndbandinu Tómas Lemarquis leikur þar á móti söngkonunni. Tómas fór með aðalhlutverkið í síðasta myndbandi söngkonunnar, við lagið Sleep on it, en hann hefur leikið í stórmyndum eins og Blade Runner 2049 og X-Men: Apocalypse. Einar Egils og Elias Kofoed-Hansen gerðu saman handritið að þessu nýja myndbandi við lagið Let it come. Arndís Ey hannaði búninga fyrir myndbandið en Sigrún Ásta Jörgensen sá um hár og förðun. Nastasia Czechowska framleiddi bæði myndböndin fyrir Sunstone Pictures en þetta eru fyrstu tónlistarmyndböndin sem hún framleiðir. Myndbandið við Let it come má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Tónlist Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira