Fleiri fréttir

Safnar fyrir útgáfu á vínylplötu

Emmsjé Gauti er kominn á Karolina Fund til að safna fyrir vínylútgáfunni af plötunni sinni Vagg & velta. Allir sem styrkja útgáfuna geta fengið alls kyns hluti í kaupbæti, allt frá hlekk á niðurhal á plötunni til snekkjuferðar.

Bókavörður ferðast út í geiminn

One Week Wonder sendir frá sér sitt fyrsta myndband í kvöld við lagið Mars og mun halda upp á það með pomp og prakt í Bíói Paradís.

Brot safnar fyrir frumraun sinni

Rokksveitin Brot er ný á nálinni en meðlimir eru reynsluboltar í rokkinu. Safnar nú fyrir útgáfu fyrstu plötu sinnar á Karolinafund.

Fyrsta sólóplatan í haust

Helena Eyjólfsdóttir söngkona situr ekki auðum höndum þótt hún sé orðin 74 ára. Í haust er væntanleg ný hljómskífa frá henni en það er fyrsta stóra sólóplatan á meira en sextíu ára ferli.

Eigum enn eftir að sanna okkur mikið

Of Monsters and Men hefur verið á tónleikaferðalagi kringum hnöttinn síðan á síðasta ári. "Blanda af auknu stressi og miklu stolti sem tekur yfir líkama manns,“ segir Ragnar, söngvari og gítarleikari sveitarinnar.

Gefur hæfileikaríkum konum tækifæri

Söngkonan Hildur gefur út nýtt tónlistarmyndband í dag en hún vakti talsverða athygli með laginu I'll walk with you fyrr á þessu ári. Að myndbandinu koma einungis konur en Hildur segir að það sé liður í því að breyta karllægu landslagi í tónlistarheiminum.

Mikill uppgangur í pönkinu

Fjórar pönksveitir spila á tónleikum í Lucky Records í kvöld. Júlía Aradóttir segir mikinn kraft í pönkinu um þessar mundir og mikið af konum í senunni.

Steinrósirnar ná blóma

Breska sveitin The Stone Roses gefur út annað nýja lag sitt eftir 20 ára útgáfuþögn.

Snýr aftur eftir langt hlé

Snorri Helgason kemur fram aftur á Kexi hosteli eftir langt hlé frá tónleikahaldi sem hann nýtti til að taka upp nýja plötu og vinna að alls kyns nýjungum. Honum til halds og trausts er stærðarinnar band sem mun spila út um allt í sumar í tilefni plötunnar.

Kris Kristofferson með tónleika í Hörpu

Goðsögnin- kántrístjarnan – leikarinn- söngvarinn- lagahöfundurinn og söngvaskáldið Kris Kristofferson heldur tónleika í Eldborgarsal Hörpu, þann 26. september í haus.

Sjá næstu 50 fréttir