Fleiri fréttir

Spila með grímur og láta tónlistina tala

Vaginaboys koma alltaf fram með grímu og hafa verið vinir frá því í grunnskóla. Þeir eiga nóg af efni í pokahorninu og ætla að gefa út breiðskífu, vínilpötu og kassettu.

Sólin leynigestur á Bræðslunni í ár

Tónlistarhátíðin Bræðslan fór fram í ellefta sinn um helgina og lukkaðist vel. Hálfgerð bæjarhátíð er farin að myndast í kringum hana.

Frumsýning á Vísi: Myndband við lagið Fram með Grúska Babúska

Grúska Babúska gaf út sína fyrstu plötu á USB-lykili og gefur nú út fimm nýjar smáskífur á þessu ári. Hljómsveitina skipa fimm tónlistarkonur sem dreymdi um að stofna hljómsveit. Smáskífunum fylgja tónlistarmyndbönd sem leikstýrt er af konum.

„Alltaf jafnljúft“ á Eistnaflugi

Engin ofbeldisbrot eða kynferðisbrot komu inn á borð lögreglunnar á Austurlandi í tengslum við Eistnaflug. Fimm fíkniefnamál komu upp á Neskaupsstað um helgina.

Auglýsingasprengja fyrir Austurland

Eistnaflug 2015 fór fram um helgina og var nýtt aðsóknarmet sett. Aðstandendur hátíðarinnar gera ráð fyrir enn stærri hátíð að ári.

Vinsæla Glowie er íslenska Sara

Sara Pétursdóttir er aðeins 18 ára en hún syngur eitt vinsælasta lag landsins undir listamannanafninu Glowie ásamt hinum snjalla Stony frá Akureyri. Lagið heitir No More eftir StopWaitGo og hefur verið ofarlega á vinsældarlistum í fimm vikur.

Besti hópsöngur allra tíma?

Gestir á barnum The Stag's Head í Dublin á Írlandi tóku sig til á dögunum og sungu saman lagið Psycho Killer með Talking Heads.

Stærsta Eistnaflugið hingað til

Stefán Magnússon, forsprakki hátíðarinnar, segir að um 40 prósentum fleiri erlendir gestir hafi boðað komu sína á hátíðina í ár. Hátíðin er með nýju sniði.

Vísir á ATP: Spilagleðinni haldið í 27 ár

Mudhoney sveik engan, hvorki gamla aðdáendur né nýja áheyrendur, á ATP-rokkhátíðinni á Ásbrú í Reykjanesbæ. Sveitin er sögð hafa búið til hljóm grunge-rokksins og sögð áhrifavaldur í tónlist langt út fyrir eigin vinsældir.

Sjá næstu 50 fréttir