Fleiri fréttir

Fylgstu með ATP á Twitter og Instagram

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hófst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Tónlistarhátíðin ATP hafin

Tónlistarhátíðin All Tomorrows Parties, eða ATP, hefst í dag en þetta er í þriðja sinn sem hátíðin er haldin hér á landi. Á meðal þeirra sem koma fram í kvöld eru Belle and Sebastian og Iggy Pop.

Hafa legið í dvala í fimmtán ár

Hljómsveitin Spilagaldrar sendir frá sér sitt þriðja smáskífulag. Þó að sveitin sé orðin sextán ára gömul hefur hún einungis komið tvisvar fram.

Trúðu engu fyrr en miðarnir komu í hús

Kiriyama Family bregður aldeilis útaf vananum þegar þau stíga á stokk í spænsku brúðkaupi í lok sumars, en skipuleggjandi brúðkaupsins er ólmur í að fá þau.

Nýtt myndband frá Bang Gang

Þetta er jafnframt eina myndbandið af nýju plötunni þar sem Barða Jóhannssyni bregður fyrir í.

Hefði ekki getað gert neitt betur

Tónlistarmaðurinn Barði Jóhannsson sendi á dögunum frá sér fjórðu breiðskífu Bang Gang, The Wolves Are Whispering.

Á vissum tímapunkti frussurigndi hundaslefi

Igor, JR og Gucci vöktu athygli í nýju tónlistarmyndbandi Úlfs Úlfs við lagið Brennum allt. Þar má sjá þá á rúntinum í blæjubíl með rapparanum Kött Grá Pje.

Fagna tíu ára afmæli Systematic Records

Tíu ára afmælispartý Systematic Recordings verður haldið á Paloma í Naustinni í kvöld. Sunnudagsklúbburinn heldur veisluna fyrir Systematic og mun stofnandi útgáfunnar, Marc Romboy, meðal annars koma fram.

Barn kom í heiminn í millitíðinni

Tónlistarkonan Lára Rúnarsdóttir gefur út Þel, sína fimmtu breiðskífu. Hún var ekki að stressa sig á að koma plötunni út en fagnar henni með tónleikum í kvöld.

Nýtt myndband frá Fufanu: Hita upp fyrir Blur í sumar

"Myndbandið var skotið og klippt af þeim Jóni Atla og Skúla hjá Rec Studio, leikstjórnin var í höndum hljómsveitarinnar,“ segir Hrafnkell Flóki Kaktus Einarsson, meðlimur í hljómsveitinni Fufanu um nýtt tónlistarmyndband sem sveitin var að senda frá sér. Lagið heitir Will We Last.

Nokkuð þéttur á nöglinni

Heiðar Ingi Svansson leikur á bassa í hljómsveitinni Trúboðarnir. Fyrsta plata hljómsveitarinnar er nýkomin út og útgáfutónleikar fram undan á Gauknum á fimmtudaginn. Fólk spurði Heiðar út í helgarplönin og hljómsveitina.

Sjá næstu 50 fréttir