Fleiri fréttir

Semur eiginlega of mikið af tónlist

Tónlistarmaðurinn Máni Orrason fagnar útgáfu fyrstu breiðskífu sinnar með tónleikum í Austurbæ annað kvöld. Hann hefur samið tónlist frá 12 ára aldri.

Vök sendir frá sér þröngskífuna Circles

Hljómsveitin Vök gaf út sína aðra þröngskífu, Circles, föstudaginn 22. maí en sveitin er ný komin heim eftir vel heppnaða ferð á The Great Escape tónlistarhátíðina.

Kaleo á ferð og flugi um Bandaríkin

Hljómsveitin hefur komið víða við síðan hún flutti vestur um haf í upphafi árs. Fjöldi tónleika eru framundan og þá eru upptökur á nýju efni í fullum gangi.

OMAM á tónleikum: Gatorade og ávextir baksviðs

Vísir hitti tvo meðlimi Of Monsters and Men skömmu áður en sveitin tróð upp í Portland í Bandaríkjunum í vikunni. Hljómsveitin er farin aftur í tónleikaferðalag sem mun að minnsta kosti standa yfir fram í nóvember.

Ensími snýr aftur með nýja plötu

Ein virtasta rokkhljómsveit þjóðarinnar, Ensími, leggur nú lokahönd á sína fimmtu breiðskífu. Platan ber nafnið Herðubreið og kemur hún út á næstu vikum. Hljómsveitin ætlar að fagna útgáfunni með heljarinnar útgáfutónleikum þann 13. júní í Gamla bíói.

Leyndardómsfullur listamaður stígur fram

Söngvarinn Sturla Atlas sendi frá sér sitt fyrsta myndband í gær. Hann hefur vakið athygli en er samt sveipaður dulúð. Stefnir á að gefa út plötu í sumar.

Sturla Atlas vekur athygli: Nýtt lag og nýtt myndband

Í myndbandinu má sjá Sigurbjart Sturlu Atlason, sem kallar sig Sturlu Atlas. Með honum er fjöldi manna, þar á meðal Logi Pedro Stefánsson úr Retro Stefson og Young Karin og rapparinn Emmsjé Gauti.

Heldur utan um sögu íslenskrar tónlistar

Helgi Snorrason sér um vefsíðuna Music All Over the World, en hún hefur að geyma upplýsingar um yfir þúsund íslenskar hljómsveitir og tónlistarmenn.

Nanna eins og Björk

Útlit Nönnu Bryndísar Hilmarsdóttir söngkonu Of Monsters and Men í nýju myndbandi við lagið Crystals vekur athygli.

Sjá næstu 50 fréttir