Fleiri fréttir

Fjórir aðstoða Skrillex

Raftónlistarmaðurinn Skrillex ætlar að senda fjóra tæknimenn til Íslands til að undirbúa tónleika sína á hátíðinni Sónar Reykjavík og verður aukaljósabúnaði bætt við sviðið í Silfurbergi.

Gæti spilað á Grammy-hátíð

Orðrómur er uppi um að Rihanna, Kanye West og Paul McCartney ætli að koma fram á Grammy-verðlaunahátíðinni í næsta mánuði.

Leoncie með lífverði í Vestmannaeyjum

„Við erum búnir að uppfylla allar hennar helstu kröfur. Hún fer til dæmis ekki með Herjólfi heldur flýgur hún og verður sótt á glæsilegum jeppa."

Gott að platan var tilbúin

Björk ræddi lekann á nýjustu plötunni sinni, Vulnicura, við útvarpsmanninn Zane Lowe hjá BBC.

Ísland snýr aftur á Wacken

Opnað hefur verið fyrir skráningu í hljómsveitakeppnina Wacken Metal Battle. Ísland tók síðast þátt 2013.

Vel nærðir á Eurosonic

Vefsíðan Clash Music hefur birt dóm um tónlistarráðstefnuna og hátíðina Eurosonic í Hollandi þar sem íslensk tónlist var í brennidepli.

Miðasalan hafin á Berlin X Reykjavík Festival

Emiliana Torrini, Ensemble, Claudio Puntin og fleiri listamenn koma fram á tónlistarhátíðinni Berlin X Reykjavík. Hátíðin verður haldin í Reykjavík 26. til 28. febrúar og í Berlín 5. til 7. mars.

Dj flugvél og geimskip gefur út nýja plötu

Tónlistarkonan Steinunn Harðardóttir, betur þekkt sem dj flugvél og geimskip, gefur á næstunni út lagið Hjari veraldar en það verður á nýrri plötu sem kemur út á næstu vikum.

Fleiri miðar til að sjá Harvey

Búið er að setja fleiri miða í sölu fyrir aðdáendur ensku söngkonunnar PJ Harvey sem vilja sjá hana taka upp næstu plötu sína.

Spilaði Ég heyri raddir

Tónleikar Steves Hackett, fyrrverandi gítarleikara bresku hljómsveitarinnar Genesis, og Todmobile gengu eins og í sögu um helgina.

Shakur-sýning í Los Angeles

Sýning til heiðurs rapparanum sáluga Tupac Shakur opnuð á Grammy-safninu í Los Angeles 15. febrúar næstkomandi.

Níu hljómsveitir á Saga Fest

Staðfest hefur verið hvaða hljómsveitir munu spila á tónlistarhátíðinni Saga Fest sem verður haldin 23.-24. maí í landi sveitabæjarins Stokkseyrarsels.

Ásgeir Trausti í Billboard

Tónlistarmaðurinn Ásgeir Trausti er einn þriggja flytjenda sem fjallað var um á vefsíðu bandaríska tímaritsins Billboard í gær.

Fær einn dag til að æfa fyrir Eurovision

Söngkonan Hildur Kristín Stefánsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision en verður þó á tónleikaferðalagi með hljómsveitinni sinni þangað til daginn fyrir.

Madonna og AC/DC spila á Grammy

Ed Sheeran, Ariana Grande og Eric Church stíga einnig á svið 8. febrúar næstkomandi í Los Angeles. Hátíðin verður haldin í 57. sinn.

Moses tekur upp nýja plötu

Moses Hightower er þessa dagana í hljóðveri við upptökur á nýrri plötu og í gær hafði hún lokið fimm upptökudögum.

Samdi diskó-samstöðulag fyrir lækna

Tónlistarmaðurinn og hjartalæknirinn Helgi Júlíus hefur samið nýtt lag sem verður frumflutt á tónleikum Tónelskra lækna sem verða á Café Rosenberg í kvöld.

Popplög blönduð sterkum Chilipipar

Dagarnir voru langir í hljóðverum Tókýóborgar hjá Steinunni eldflaug þar sem hún samdi tónlist fyrir hljómsveitir frá Japan og Suður-Kóreu.

Gummi Jóns stofnar kántrísveit

Hljómsveitin Vestanáttin er ný hljómsveit sem Guðmundur Jónsson, gítarleikari Sálarinnar hans Jóns míns, hefur stofnað. Hann er hvergi nærri hættur að semja.

Sjá næstu 50 fréttir