Fleiri fréttir

Ha? Hlusta stelpur á svona tónlist!?

Um 35% plötusnúða sem troða upp í miðbæ Reykjavíkur í ágúst eru konur en 65% karlar. Hlutfall kvenna er einnig lágt erlendis en plötusnúðurinn Sunna Ben telur skorta fyrirmyndir og hvatningu fyrir konur.

Nýtt lag frá Kanye West

Laginu var þó lekið á netið og má því gera ráð fyrir að West sé ekki ánægður þessa dagana.

Galdramaður kvöldsins er Tommi White

KAOS músík og Lavabarinn standa fyrir öðrum tónleikum í tónleikaröðinni LavaKAOS í kvöld, laugardagskvöld, á Lavabarnum við Lækjargötu.

Borg hitar upp fyrir Gay Pride

„Við ætlum að hita okkur upp fyrir eitt skemmtilegasta kvöld ársins,“ segir Áskell Harðarson, betur þekktur sem Housekell.

Stoppuðu vegna slagsmála

Hljómsveitin Retro Stefson gerði hlé á tónleikum sínum á Þjóðhátíð um helgina þegar slagsmál brutust út í áheyrendaskaranum og biðu uns ofbeldismennirnir róuðust.

Sóley frumflytur nýtt lag

Tónlistarkonan Sóley ætlar að frumflytja nýtt lag á tónleikum í menningarhúsinu Mengi við Óðinsgötu í kvöld.

Hljómsveitin UMTBS syngur sitt síðasta

Ultra Mega Technobandið Stefán, ein vinsælasta hljómsveit landsins hefur ákveðið að hætta störfum. Sveitin kemur fram á sínum síðustu tónleikum um helgina.

Sjáðu nýtt tónlistarmyndband Samaris

Tónlistaryndbandið er við lagið Brennur Stjarna og fara María Birta Bjarnadóttir og Ólafur Darri Ólafsson með aðalhlutverk í myndbandinu.

Gefa út plötu ókeypis á netinu

Tónlistarmennirnir Bergur Þórisson og Pétur Jónsson mynda hljómsveitina Hugar en þeir koma úr mjög mismunandi áttum tónlistarlega séð.

Brjálæðisleg Bræðsla

Mikil hátíðarhöld fara fram á Borgarfirði eystra um helgina þegar að Bræðslan fer þar fram í tíunda skiptið. Bræðslustjórinn Magni er miklu meira en spenntur.

Snoop Dogg reykti gras í Hvíta húsinu

"Svo bætti ég við að þegar ég væri að gera númer 2 væri venjan að ég fengi mér sígarettu eða kveikti í einhverju til að ná stemmingunni réttri.“

Sjá næstu 50 fréttir