Fleiri fréttir

Spilar með gítarleikara Genesis

Gulli Briem og Steve Hackett, gítarleikari Genesis, leika saman á þrennum tónleikum í Ungverjalandi í mánuðinum ásamt stórri hljómsveit.

The Charlies hvergi nærri hætt

„Nei, það var verið að spyrja mig að því nýlega. Við erum enn þá hérna saman úti,“ segir Alma Goodman.

Órafmagnaður Ásgeir Trausti

Ásgeir Trausti og Júlíus Aðalsteinn Róbertsson fluttu lagið Going Home fyrir utan tónlistarhúsið Botanique í Brussel á dögunum

Limp Bizkit langar á Glastonbury

Fred Durst og félagar í Limp Bizkit yrðu þakklátir ef þeim yrði boðið að spila á hátíðinni. Þá er ný plata væntanleg frá sveitinni.

Þokkafullt tónlistarmyndband Gus Gus

Hljómsveitin sendi nýverið frá sér nýtt tónlistarmyndband við lagið Obnoxiously Sexual en Högni Egilsson segir myndbandið vera þokkafullt og því í takti við lagið.

Ný plata frá Pink Floyd

Hljómsveitin Pink Floyd sendir frá sér nýja plötu sem mun bera titilinn The Endless River.

Nýtt myndband frá Steinari

Tónlistarmaðurinn Steinar hefur heldur betur minnt á sig með glæsilegu myndbandi við nýtt lag.

Stony sendir frá sér eigin tónlist

Tónlistarmaðurinn Stony sendir frá sér frumsamið efni í fyrsta sinn um þessar mundir. Hann syngur, rappar og leikur á öll hljóðfærin og á nógu að snúast.

Stendur á bak við rísandi rappstjörnu

Upptökustjórinn Benedikt Steinar Benediktsson uppgötvaði hinn fimmtán ára gamla rappara Chris Miles sem hefur gert stærðarinnar samning í Bandaríkjunum.

Sjá næstu 50 fréttir