Fleiri fréttir

Mannréttindi í Úganda styrkt

Samtökin 78 & Íslandsdeild Amnesty International, ásamt nemum í tómstunda- og félagsmálafræði standa fyrir tónleikumí kvöld til styrktar mannréttindum í Úganda.

Uppselt á Justin Timberlake

16.000 miðar voru í boði á tónleikana. "Það er enginn möguleiki á að það verði fleiri miðar í boði, því miður.“

Miði.is hrundi vegna álags

Miði.is reynir nú eftir fremsta megni að koma kerfinu í gang aftur, svo miðasala geti haldið áfram.

Íslenskt upphitunaratriði á tónleikum JT

Íslenskt tónlistaratriði mun sjá um upphitun á tónleikum Justins Timberlake í sumar. Forsala hefst á morgun en aðeins helmingur miðanna mun fara í almenna sölu.

„Gáfum aldrei út dánartilkynningu“

Hljómsveitin Maus hefur snúið aftur og ætlar að vera virk þetta árið. Sveitin er bókuð á þrjár tónleikahátíðir á árinu en er þó ekki viss um hvort ný plata sé væntanleg.

Elta rokkstjörnudrauminn erlendis

Hljómsveitin Vintage Caravan flytur til Danmerkur í næsta mánuði til að elta draumana. Önnur breiðskífa sveitarinnar, Voyage, er komin út víða um heim.

Íslenskur djass frumfluttur á Björtuloftum

ASA tríóið er á leið í hljóðver og ætlar að prufukeyra nýtt og fjölbreytt frumsamið efni á tónleikunum í kvöld. Sveitin er ánægð með Björtuloft sem tónleikastað.

Ásgeir fetar í fótspor Beyoncé

Ásgeir Trausti hefur gert samning við Columbia Records og fetar því í fótspor listamanna á borð við Beyoncé, Adele, John Mayer, Daft Punk og Depeche Mode

Ashanti snýr aftur

Tónlistarkonan Ashanti gefur út sína fyrstu plötu í sex ár í næsta mánuði.

Takk fyrir mig!

Söngkonan Laura Jane Grace fer fyrir bandarísku pönkrokksveitinni Against Me! sem spilaði í Reykjavík fyrir níu árum.

Fjölskyldan saman á útgáfutónleikunum

Rúnar Þórisson fagnar útgáfu sinnar þriðju sólóplötu, Sérhver vá, í kvöld. Dætur og tengdasynir Rúnars leika með honum á plötunni og einnig á tónleikunum.

Snara einu lagi yfir á dönsku

Hljómsveitin ætlar að heimsækja nýlenduherrana í Danmörku. Þetta er í fyrsta sinn sem sveitin fer í tónleikaferðlag erlendis.

Sýrt myndband Starwalker hressir

Barði Jóhannson, kenndur við Bang Gang, og JB Dunckel úr Air skipa hljómsveitina Starwalker. Þeir frumsýndu myndband við lagið Losers Can Win á vef Rolling Stone Magazine.

Sjá næstu 50 fréttir