Fleiri fréttir

Biður Bjögga um að syngja Afgan

Bubbi Morthens vill að Björgvin Halldórsson syngi eitt sinna þekktustu laga. Þá hefur Bubbi áhuga á að syngja lög Bjögga, á borð við Skýið og Riddara götunnar.

Ásgeir toppar í Tókýó

Hann er í fyrsta sæti Tokio Hot 100 Chart listans með lagið sitt King and Cross, sem útvarpsstöðin J-Wave birti fyrir skömmu.

Rokkið réttir úr kútnum

Rokktónlist var söluhæsta tónlistarstefnan á Bretlandseyjum á síðasta ári en það hefur ekki gerst í fimm ár. Arctic Monkeys áttu aðra söluhæstu rokkplötu síðasta árs á Bretlandi. Það var hinsvegar gamli rámur, Rod Stewart, sem leiddi hóp rokkara og á meðal annarra sem gerðu það gott má nefna Jake Bugg og Bastille.

"Þetta var lagið okkar“

Lea Michele gefur út lag af nýrri plötu sinni sem er tileinkað Cory Monteith, sem lést í fyrra.

Eivör á Íslandi

Hún kemur fram á tónleikum, sem fara fram á Gauknum á miðvikudagskvöldið. Með henni leika færeyskir félagar og verða leikin lög af löngum glæstum ferli Eivarar.

Arctic Monkeys heiðra Bítlanna

Hljómsveitin Arctic Monkeys lék Bítlalagið All My Loving á tónleikum sem fram fóru í Madison Square Garden í New York

Mezzoforte spilar á Svalbarða

Hljómsveitin spilar á Polarjazz-hátíðinni sem er nyrsta djasshátíð heimsins. Meðlimir sveitarinnar þurfa að passa sig á ísbjörnunum.

Konungarnir mætast á sviðinu í Hörpu

Björgvin Halldórsson og Bubbi Morthens, sem eru án nokkurs vafa tvö af stærstu nöfnum íslenskrar tónlistarsögu, stíga saman á svið í Hörpu í apríl.

Valdimar fer í sína fyrstu Evrópuferð

Hljómsveitin Valdimar er nú á sínu fyrsta tónleikaferðalagi um Evrópu. Hún hefur fengið góðar viðtökur og íslensku textarnir falla vel í kramið ytra.

Sjá næstu 50 fréttir