Fleiri fréttir Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. 29.6.2013 08:00 Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. 29.6.2013 07:00 Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. 28.6.2013 11:00 Fimmtíu til Íslands með Frank Ocean Hátt í fimmtíu manna hópur fylgir bandaríska tónlistarmanninum Frank Ocean til Íslands en hann kemur fram í Laugardalshöllinni 16. júlí. 28.6.2013 09:30 Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. 27.6.2013 15:31 Eurovision-stjörnur keppa um vinsældir Tvær ungar norrænar söngkonur keppa um hylli landsmanna þessa dagana með lögum sem þær sungu í Eurovision-keppninni. 27.6.2013 12:00 Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. 27.6.2013 11:00 Jay-Z notar textabrot úr lögum R.E.M. og Nirvana Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Religion kom út árið 1991. 27.6.2013 10:30 Heiður að spila með Botnleðju "Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. 27.6.2013 10:00 Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. 26.6.2013 17:02 Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26.6.2013 09:00 Áhöfnin á Húna með sextán tónleika Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni. 24.6.2013 08:45 Myndband við Bergmálið Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið. 22.6.2013 14:00 Útitónleikar á KEX Hostel í dag Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn. 22.6.2013 13:09 Nýtt myndband frá Prins Póló Hljómsveitin Prins Póló var að frumsýna myndband við sumarsmellinn "Bragðarefir“ í dag 21.6.2013 17:08 Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. 21.6.2013 13:00 Gítarinn getur búið til frábærar melódíur Einn þekktasti rokkgítarleikari sögunnar, Jeff Beck, spilar í Vodafonehöllinni fimmtudaginn 27. júní. 21.6.2013 11:00 Tónleikar í fallegu umhverfi Hljómsveitin Pascal Pinon er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næstu viku ásamt þriggja manna blásaratríói. 21.6.2013 10:00 XXX Rottweiler koma saman á Faktorý XXX Rottweiler halda tónleika á morgun, föstudaginn 21. júní á Faktorý. Tónleikarnir hefjast klukkan 23, en mikil eftirvænting ríkir meðal hljómsveitarmeðlima að spila á Faktorý. 20.6.2013 20:15 Upphrópun frá Ultra Mega Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart. 20.6.2013 11:00 Nemi í naumhyggju Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð. 20.6.2013 10:00 Kveikur klífur vinsældalista iTunes Sjöunda plata Sigur Rósar hlýtur góðar viðtökur. 19.6.2013 13:25 Sjáðu Hjaltalín spreyta sig á Halo Útsettu Beyoncé-slagarann upp á nýtt. 19.6.2013 12:03 Óvissa með framtíð Goðafoss Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum. 19.6.2013 10:00 "Við vorum orðnir svolítið þreyttir" Hljómsveitin Sigur Rós gefur út sína sjöundu hljóðversplötu, Kveikur, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fréttablaðið ræddi við trommuleikarann Orra Pál Dýrason um nýju plötuna, fjölskyldulífið og viðskilnaðinn við Kjartan Sveinsson. 15.6.2013 10:00 Upptökurnar gengu vel Hljómsveitin Blur er að undirbúa nýja plötu. 14.6.2013 13:00 Tólf ár að semja lög á plötuna Forsprakki Morgan Kane var óralengi að semja lög á fyrstu plötu sveitarinnar. 14.6.2013 12:00 Quasimoto snýr aftur Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag. 13.6.2013 16:00 Stingur í augu og eyru Ekki hrifinn af nafninu Jimmy Eat World. 13.6.2013 14:00 Byrjuð á plötu númer níu Hljómsveitin Kraftwerk slær ekki slöku við. 13.6.2013 14:00 Þrjátíu bætast við Iceland Airwaves Þrjátíu flytjendur hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn 30. október til 3. nóvember. 13.6.2013 11:23 Trinsi komst áfram í franskri gítarkeppni Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu. 13.6.2013 11:00 Fyrsta stóra hátíðin Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30 Alltaf langað að spila á Sónar Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30 Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 12:30 Aðalskrautfjöðrin er Sónar Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus. 12.6.2013 11:30 Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir. 12.6.2013 10:00 Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. 11.6.2013 14:00 Samdi lag um sprautufíkil Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn. 10.6.2013 13:00 Vök gerir samning við Record Records Sigurhljómsveit Músíktilrauna er á góðri siglingu og stefnir á stóra plötu á næsta ári. 10.6.2013 12:00 Tónleikum Deep Purple aflýst Búið er að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum rokksveitarinnar Deep Purple sem átti að vera í Laugardalshöll 12. júlí. 7.6.2013 10:53 Tónleikum Dionne Warwick frestað Af óviðráðanlegum orsökum verða tónleikar bandarísku söngkonunnar Dionne Warwick, sem fyrirhugaðir voru í Hörpu 19. júní, færðir til 10. júlí. 7.6.2013 09:11 Mammút á LungA-hátíðinni Fjölmargar hljómsveitir koma fram á listhátíðinni Lunga á Seyðisfirði. 6.6.2013 10:00 Sabbath snýr aftur Nítjánda hljóðversplata Black Sabbath er loksins að koma út eftir langa bið. 6.6.2013 09:00 Eyþór Ingi á Þjóðhátíð Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 6.6.2013 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Gæða gítarleikur hjá Jeff Beck Jeff Beck spilaði í Háskólabíói á fimmtudagskvöld. Margir voru spenntir að sjá gítarhetjuna uppi á sviði. 29.6.2013 08:00
Lífið snýst eiginlega allt um tónlist Tónlistarhátíðin All Tomorrow´'s Parties hófst í Keflavík í gærkvöldi og heldur áfram í kvöld. Tómas Young, skipuleggjandi hátíðarinnar, er algjörlega í essinu sínu. Hann hefur aldrei langað til að starfa við annað en tónlist. 29.6.2013 07:00
Kaleo frumsýnir myndband við Vor í Vaglaskógi í kvöld Hljómsveitin Kaleo úr Mosfellsbæ frumsýnir nýtt tónlistarmyndband í kvöld við útgáfu hennar af hinu sígilda íslenska dægurlagi, Vor í Vaglaskógi. 28.6.2013 11:00
Fimmtíu til Íslands með Frank Ocean Hátt í fimmtíu manna hópur fylgir bandaríska tónlistarmanninum Frank Ocean til Íslands en hann kemur fram í Laugardalshöllinni 16. júlí. 28.6.2013 09:30
Botnleðja bætist við dagskrá ATP Hljómsveitin Botnleðja hefur bæst við þann hóp listamanna sem kemur fram á hátíðinni All Tomorrow's Parties Iceland á Ásbrú nú um helgina. 27.6.2013 15:31
Eurovision-stjörnur keppa um vinsældir Tvær ungar norrænar söngkonur keppa um hylli landsmanna þessa dagana með lögum sem þær sungu í Eurovision-keppninni. 27.6.2013 12:00
Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. 27.6.2013 11:00
Jay-Z notar textabrot úr lögum R.E.M. og Nirvana Jay-Z ætlar að nota textabrot úr lagi R.E.M., Losing My Religion, á væntanlegri plötu sinni Magna Carta Holy Grail. Textinn verður notaður í laginu Heaven en Losing My Religion kom út árið 1991. 27.6.2013 10:30
Heiður að spila með Botnleðju "Þetta er náttúrulega frábær heiður,“ segir Helgi Rúnar Gunnarsson, gítarleikari og söngvari Benny Crespo"s Gang. Hann spilar sem gestur með Botnleðju á útgáfutónleikum rokkaranna í Austurbæ í kvöld. 27.6.2013 10:00
Rapparar takast á í dómssal Will.i.am vill ekki að Pharrell Williams nefni fatamerki sitt i am Other. 26.6.2013 17:02
Súrrealískt að spila með Sinfó "Þetta er hálfsúrrealískt en þetta leggst gríðarlega vel í okkur alla,“ segir Snæbjörn Ragnarsson, bassaleikari Skálmaldar. Rokkararnir spila í fyrsta sinn með Sinfóníuhljómsveit Íslands á tónleikum í Eldborg 29. nóvember. 26.6.2013 09:00
Áhöfnin á Húna með sextán tónleika Húni II siglir í kringum landið í júlí og Áhöfnin ætlar að rokka í hverri höfn. Áhöfnin er hljómsveit skipuð tónlistarmönnunum Jónasi Sigurðssyni, Láru Rúnarsdóttur, Mugison, Ómari Guðjónssyni, Guðna Finnssyni og Arnari Gíslasyni. 24.6.2013 08:45
Myndband við Bergmálið Önnur breiðskífa Umma Guðjónssonar lítur dagsins ljós á næstu vikum og í tilefni af því hefur hann gefið út myndband við fyrsta smáskífulag plötunnar, Bergmálið. 22.6.2013 14:00
Útitónleikar á KEX Hostel í dag Hljómsveitirnar Mono Town, Leaves og Tilbury spila í Vitagarðinum í dag. Tónleikarnir eru þeir fyrstu í nýrri tónleikaröð sem nefnist Vitinn. 22.6.2013 13:09
Nýtt myndband frá Prins Póló Hljómsveitin Prins Póló var að frumsýna myndband við sumarsmellinn "Bragðarefir“ í dag 21.6.2013 17:08
Kött Grá Pjé toppaði á þrítugsafmælinu Akureyski rapparinn nær nýjum hæðum með sumarslagaranum Aheybaró. 21.6.2013 13:00
Gítarinn getur búið til frábærar melódíur Einn þekktasti rokkgítarleikari sögunnar, Jeff Beck, spilar í Vodafonehöllinni fimmtudaginn 27. júní. 21.6.2013 11:00
Tónleikar í fallegu umhverfi Hljómsveitin Pascal Pinon er á leiðinni í tónleikaferð um landið í næstu viku ásamt þriggja manna blásaratríói. 21.6.2013 10:00
XXX Rottweiler koma saman á Faktorý XXX Rottweiler halda tónleika á morgun, föstudaginn 21. júní á Faktorý. Tónleikarnir hefjast klukkan 23, en mikil eftirvænting ríkir meðal hljómsveitarmeðlima að spila á Faktorý. 20.6.2013 20:15
Upphrópun frá Ultra Mega Önnur plata hljómsveitarinnar Ultra Mega Technobandið Stefán nefnist ! og er væntanleg seinna í sumar. Fyrsta smáskífulagið heitir My Heart. 20.6.2013 11:00
Nemi í naumhyggju Sjötta sólóplata rapparans Kanye West, Yeezus, kom út núna á þriðjudaginn á vegum útgáfunnar Def Jam Recordings og hafa viðbrögð gagnrýnenda verið sérlega góð. 20.6.2013 10:00
Óvissa með framtíð Goðafoss Óvíst er hvenær fyrstu tónleikar nýstofnuðu ofurgrúppunnar Goðafoss verða eftir að tónleikum Deep Purple í Laugardalshöll var aflýst á dögunum. 19.6.2013 10:00
"Við vorum orðnir svolítið þreyttir" Hljómsveitin Sigur Rós gefur út sína sjöundu hljóðversplötu, Kveikur, á þjóðhátíðardeginum 17. júní. Fréttablaðið ræddi við trommuleikarann Orra Pál Dýrason um nýju plötuna, fjölskyldulífið og viðskilnaðinn við Kjartan Sveinsson. 15.6.2013 10:00
Tólf ár að semja lög á plötuna Forsprakki Morgan Kane var óralengi að semja lög á fyrstu plötu sveitarinnar. 14.6.2013 12:00
Quasimoto snýr aftur Quasimoto, hugarfóstur rapparans og upptökustjórans Madlib, sendir frá sér Yessir Whatever, sína þriðju plötu á þriðjudag. 13.6.2013 16:00
Þrjátíu bætast við Iceland Airwaves Þrjátíu flytjendur hafa bæst við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem verður haldin í fimmtánda sinn 30. október til 3. nóvember. 13.6.2013 11:23
Trinsi komst áfram í franskri gítarkeppni Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu. 13.6.2013 11:00
Fyrsta stóra hátíðin Hljómsveitin Samaris er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30
Alltaf langað að spila á Sónar Hljómsveitin Ólafur Arnalds Trio er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 14:30
Upp á yfirborðið fyrir ári síðan Hljómsveitin Sísý Ey er ein þeirra fjögurra íslenskra hljómsveita sem koma fram á Sónar í Barcelona um helgina. Sónar er ein virtasta tónlistarhátíð Evrópu sem fer fram á ári hverju. 12.6.2013 12:30
Aðalskrautfjöðrin er Sónar Fjórar íslenskar hljómsveitir spila á einni virtustu tónlistarhátíð í Evrópu um helgina, Sonar í Barcelona. Ein þeirra er hljómsveitin Gluteus Maximus. 12.6.2013 11:30
Útgáfutónleikar Sin Fang í kvöld Nýkomin úr þriggja vikna tónleikaferð um Þýskaland. Einnig hefur hún sent frá sér myndband við lagið What"s Wrong With Your Eyes sem bróðir Sindra, forsprakka sveitarinnar, leikstýrir. 12.6.2013 10:00
Mezzoforte hitar upp fyrir Jeff Beck Allir upphaflegu meðlimir Mezzoforte munu spila, þar á meðal gítarleikarinn Friðrik Karlsson. 11.6.2013 14:00
Samdi lag um sprautufíkil Popparinn Birgir Örn Steinarsson, sem gerði garðinn frægan með hljómsveitinni Maus, frumflutti nýtt lag í Stúdentakjallaranum á fimmtudaginn. 10.6.2013 13:00
Vök gerir samning við Record Records Sigurhljómsveit Músíktilrauna er á góðri siglingu og stefnir á stóra plötu á næsta ári. 10.6.2013 12:00
Tónleikum Deep Purple aflýst Búið er að aflýsa fyrirhuguðum tónleikum rokksveitarinnar Deep Purple sem átti að vera í Laugardalshöll 12. júlí. 7.6.2013 10:53
Tónleikum Dionne Warwick frestað Af óviðráðanlegum orsökum verða tónleikar bandarísku söngkonunnar Dionne Warwick, sem fyrirhugaðir voru í Hörpu 19. júní, færðir til 10. júlí. 7.6.2013 09:11
Mammút á LungA-hátíðinni Fjölmargar hljómsveitir koma fram á listhátíðinni Lunga á Seyðisfirði. 6.6.2013 10:00
Sabbath snýr aftur Nítjánda hljóðversplata Black Sabbath er loksins að koma út eftir langa bið. 6.6.2013 09:00
Eyþór Ingi á Þjóðhátíð Eurovision-stjarnan Eyþór Ingi Gunnlaugsson hefur bæst við þá listamenn sem stíga á svið á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina. 6.6.2013 09:00