Fleiri fréttir

Stuðningsmenn Trump „slá í gegn“

Joe Biden, verðandi forseti Bandaríkjanna, fór með sigur af hólmi í Georgíu í forsetakosningunum sem fram fóru fyrr í mánuðinum. Þetta var staðfest eftir að endurtalningu atkvæða lauk í nótt.

Aldrei meiri dramatík í Kviss

KR og Þróttur mættust í 8-liða úrslitum Kviss síðasta laugardag. Keppnin var geysispennandi og var ótrúleg dramatík undir lokin.

Sóli Hólm og Viktoría eiga von á fimmta barninu

Viktoría Hermannsdóttir og Sóli Hólm eiga von á sínu fimmta barni í vor. Viktoría er gengin 14 vikur á leið svo barnið er væntanlegt í heiminn í vor. „Þetta var kannski ekki alveg á áætlun en við erum mjög glöð.“

Fékk óþægilegar sendingar og menn að banka upp á

Selma Björnsdóttir er söngkona, leikkona, leikstjóri og margt fleira. Það má með sanni segja að hún hafi komið Íslandi á Eurovision-kortið þegar hún söng All Out Of Luck árið 1999 og hafnaði í öðru sæti keppninnar í Ísrael.

Fagna 73 ára brúðkaupsafmæli

Elísabet önnur, Bretlandsdrottning, og eiginmaður hennar Filippus, sem ber titilinn hertoginn af Edinborg, eiga á morgun 73 ára brúðkaupsafmæli.

Leiðinlegu ráðin sem hafa áhrif á hárlos eftir meðgöngu

Hárgreiðslukonan og hársérfræðingurinn Birgitta Ásbjörnsdóttir endaði á að raka helminginn af hárinu sínu eftir hárlos á meðgöngu. Hún er margra barna móðir í dag en segir að hárlosið hafi verið mjög mismunandi eftir meðgöngum.

Guðný María gefur út jólalag

„Þetta lag eftir mig er samið til barna minna fjögurra þeim Jóhönnu, Gunnari, Arnþóri og Sigríði. Við höfum ekki fengið að halda saman jólin síðan 1997,“ segir Guðný María Arnþórsdóttir sem er tónlistarkona sem hefur gefið út töluvert magn af lögum í gegnu

Þrjár dýrustu snekkjur heims

Snekkjur eru eflaust nokkuð vinsælar í dag meðal þeirra ríku en þar er vel hægt að einangra sig og njóta lífsins í miðum heimsfaraldri.

Feðgarnir í Svartárkoti halda báðir tryggð við fyrsta bílinn

Áhugi manna á gömlum bílum lýsir sér með ýmsum hætti. Hjá feðgum á bænum Svartárkoti í Bárðardal í Þingeyjarsveit birtist hann í því að hafa aldrei sleppt takinu á fyrsta bílnum sem þeir eignuðust. Þetta mátti sjá í þættinum Um land allt á Stöð 2.

Sögulegt faðmlag við Bjössa í World Class

Reynir Traustason er einn reyndasti blaðamaður Íslandssögunnar hefur ritstýrt fjölmörgum fjölmiðlum og oft komist í fréttir fyrir að lenda upp á kant við fólk vegna fréttaflutnings.

MasterChef Juni­or stjarna látin

Ben Watkins, einn af þátttakendum MasterChef Junior þáttanna, er látinn, fjórtán ára að aldri. Hann lést af völdum krabbameins.

Innlit í Hvíta húsið

Hvíta húsið er sem kunnugt bústaður forseta Bandaríkjanna hefur hefur Donald Trump haft aðsetur þar undanfarin fjögur ár.

Blindir geta nú fengið lánaða sjón

Í þætti gærkvöldsins af Íslandi í dag var farið yfir smáforrit eða app sem ber heitið Be My Eyes. Appið byggir á því að blindir eða sjónskertir fái sjónræna aðstoð, geta hringt í sjálfboðaliða í gegnum appið og fengið lánaða sjón þegar þess þarf.

Útvarpsleikritið „Kvartar í kommentakerfum“

Í Harmageddon á X-977 í morgun fór Frosti Logason yfir athugasemdir sem skrifaðar voru við fréttir um Kastljósviðtal Einars Þorsteinssonar við Má Kristjánsson, formann farsóttanefndar Landspítalans.

Jólaauglýsingin sem margir bíða eftir

Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Skrautlegt kynlífsatriði Danna og Fríðu

Þættirnir Eurogarðurinn hafa slegið í gegn undanfarna mánuði á Stöð 2. Þar er fjallað um hóp af starfsmönnum skemmtigarðsins og ævintýri þeirra.

Innlit í lúxusíbúðirnar við Austurhöfn

„Þetta umrædda hús er fjölbýlishús sem samanstendur af sjötíu íbúðum og þar af eru fjórar penthouse íbúðir sem er svolítið stórar og tilbúnar til innréttingar.“

„Ótrúlega þakklát fyrir að geta lagt mitt af mörkum“

Hjúkrunarfræðineminn Hildur Marín Ævarsdóttir starfar á lungnadeild Landspítalans, sem nú hefur í annað skipti á árinu verið breytt í Covid deild. Hún fær nuddsár eftir grímurnar, en er þakklát fyrir samheldnina á Landspítalanum. 

Sjá næstu 50 fréttir