Fleiri fréttir

Sigraðist á átröskun til að þurfa ekki að leggja skóna á hilluna

Handboltakonan Sandra Erlingsdóttir varð þrefaldur meistari með Valsliðinu á síðasta ári, var fyrirliði landsliðsins í handbolta upp alla yngri flokkana og spilaði tímabil í þýsku Bundesligunni. Um tíma var hún samt nánast of veikburða til að spila handbolta vegna átröskunar.

Hætta við útgáfu endurminninga Woody Allen

Bókaútgefandinn Hachette hefur ákveðið að hætta við áform um að gefa út endurminningar verðlaunaleikstjórans Woody Allen vegna ásakana á hendur Allen um kynferðisofbeldi gegn stjúpdóttur hans, Dylan Farrow.

Farðar stjörnurnar: Hopkins í uppáhaldi en draumurinn að vinna með DiCaprio og Pitt

Sindri Sindrason hitti Mandy Artusato á dögunum í Los Angeles sem hefur búið í borginni síðan hún var 19 ára gömul. Undanfarið hefur hún starfað við förðun þar í borg og farðar allar margar af helstu stjörnunum í Hollywood, stjörnur á borð við Anthony Hopkins, Macy Gray, Terry Crews, Kelly Osbourne og margar fleiri.

„Erfiðast í þessu ferli er þegar maður missir það“

Linda Haukdal er 45 ára, einhleyp og hefur reynt að eignast barn í nokkur ár. Hún hefur bæði varið miklum tíma og fjármunum í meðferðir en samtals hefur hún farið í 12 glasameðferðir hér á landi með engum árangri.

Tók tíma til að syrgja eftir fósturmissinn

Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, er gestur í öðrum þætti af hlaðvarpinu Kviknar hér á Vísi þar sem þemað er frjósemi og ófrjósemi. Þar ræðir hún um eigin getnað og einnig fósturmissi. 

Alda­móta­tón­leikar á Þjóð­há­tíð

Í morgun voru fyrstu listamennirnir tilkynntir sem koma fram á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum en þar kemur fram að Emmsjé Gauti og tónlistamennirnir á bakvið Aldamótatónleikana munu til með að koma fram.

Net­flix svarar sam­særis­kenningum um Daða Frey

Útibú Netflix á Bretlandi og Írlandi svaraði samsæriskenningasmið á Twitter í dag sem hafði kastað fram kenningu um tengsl kvikmyndar Will Ferrel um Eurovision við sigur Daða og Gagnamagnsins í Söngvakeppninni síðastliðinn laugardag.

Daði ætlar sér ekki að breyta atriðinu

"Núna er bara að fara af stað svaka prógram,“ segir Daði Freyr Pétursson í þættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Daði og Gagnamagnið unnið Söngvakeppnina á laugardaginn með laginu Think about things sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí.

Upplifði gríðarlega mikla skömm eftir skilnaðinn

Gunnar Valdimarsson er helst þekktur fyrir hæfileika sína á sviðið húðflúra. Hann hefur flúrað nokkra íslenska landsliðsmenn og fleiri þekkta. Saga Gunnars er aftur á móti mögnuð og hefur hann þurft að glíma við áföll á sinni lífsleið

Sjá næstu 50 fréttir