Fleiri fréttir

Atvik #ársins í skemmtilegum Twitter-annál

Árið 2019 er senn að renna sitt skeið, og margir sem líta um öxl og gera upp árið. Á Twitter er að finna skemmtilegan annál þar sem árið er gert upp með óhefðbundnum hætti.

Lygileg saga frá Steinda

Í jólaþætti Einkalífsins sagði Steinþór Hróar Steinþórsson heldur betur sérstaka sögu þegar hann var spurður út í eftirminnilegustu jólaminninguna.

„Hér hefur mér verið tekið með opnum örmum“

Elma Stefanía Ágústsdóttir hefur þurft að kljást við margar áskoranir í starfi sínu hjá hinu virta Burgtheater í Vín. Hún flutti ásamt eiginmanni og börnum til Þýskalands árið 2018.

Stjörnulífið: Jólakort hinna frægu

Í Stjörnulífinu að þessu sinni er farið yfir jólakortin sem þekktir Íslendingar sendu frá sér á Instagram og jólakveðjurnar frá þeim.

Sóli Hólm mjálmaði með Snorra Helga

Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason var gestur hjá Gumma Ben og Sóla Hólm í jólaþætti Stöðvar 2 á sunnudagskvöldið en þar flutti hann lagið Litla kisa af barnaplötu hans sem kom út í október.

Stjörnulífið: Tímamót rétt fyrir jólin

Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum.

Sjá næstu 50 fréttir