Fleiri fréttir Giska á tekjur mismunandi einstaklinga í annað skiptið Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. Nú er boðið upp á eina vinsælustu þrautina í annað skiptið. 4.7.2019 09:00 Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu. 4.7.2019 08:00 Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4.7.2019 07:45 Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. 3.7.2019 13:20 Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump. 3.7.2019 12:00 Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. 3.7.2019 07:15 Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2.7.2019 13:44 Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2.7.2019 13:02 A$AP Ferg í fótsnyrtingu með Vogue Vogue fékk að fylgja eftir rapparanum A$AP Ferg í sólarhring. 2.7.2019 10:29 Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2.7.2019 09:12 Stórbreyttur stíll Celine Dion Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar. 2.7.2019 08:00 Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. 2.7.2019 07:15 Lil Nas X er samkynhneigður Rapparinn tilkynnti um kynhneigð sína á Twitter í gær. 1.7.2019 19:52 Kim Kardashian breytir nafninu á aðhaldsfatnaðinum Nýr aðhaldsfatnaður Kim Kardashian var tilkynntur á dögunum. 1.7.2019 15:58 Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun? Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group. 1.7.2019 15:00 Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1.7.2019 13:06 Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1.7.2019 11:46 Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1.7.2019 10:16 Krakkar vilja meiri kynfræðslu Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu. 1.7.2019 08:15 Breti í masókískri glæpaútgerð á Íslandi Enski glæpasagnahöfundurinn Quentin Bates ber sterkar taugar til Íslands og í reyfurum sínum teflir hann rannsóknarlöggunni Gunnhildi Gísladóttur gegn glæpahyski Reykjavíkurborgar. 1.7.2019 07:45 Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. 30.6.2019 21:52 Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag þegar hann fann sig skyndilega í hlutverki andahirðis. 30.6.2019 19:23 Notaði brennivínið til að halda sér gangandi Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013. 30.6.2019 16:34 Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. 30.6.2019 10:00 100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. 29.6.2019 22:08 Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. 29.6.2019 21:00 Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. 29.6.2019 20:34 Heyrðu lag brósanna úr Brósum í bullinu Vegna anna hjá FM95Blö genginu hafa Brósar í bullinu tekið við tímanum tímabundið og var fyrsti þáttur þeirra klukkan 16:00 síðasta föstudag. 29.6.2019 17:49 Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29.6.2019 16:51 Ástin blómstrar hjá Sögu og Villa Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson eru eitt nýjasta par bæjarins. Þau hafa verið að hittast undanfarnar vikur. 29.6.2019 16:41 Stál og hnífur komst næstum ekki með Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar. 29.6.2019 08:00 Terri nær ekki í mark innan marka en heldur áfram að hjóla Terri Huebler sem tók þátt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon, mun ekki ná í mark áður en sett tímamörk renna út. Huebler ætlar engu að síður að halda áfram að hjóla og sjá hversu langt hún kemst. 28.6.2019 22:54 Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum. 28.6.2019 22:47 Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. 28.6.2019 15:45 Hlustaðu á Brósa í bullinu í beinni útsendingu Sérstakur viðhafnarþáttur FM95BLÖ fer í loftið klukkan 16:00 í dag. 28.6.2019 15:30 Friðrik Dór, Hildur og Sprite Zero Klan meðal þeirra sem stíga á stokk á Innipúkanum Innipúkinn fer fram í miðborginni um verslunarmannahelgina. 28.6.2019 12:40 Ólafur Ragnar segir Trump fyndinn Trump hefur í tvígang tíst illskiljanlegu myndbandi með óljósum skilaboðum, án nokkurra skýringa. 28.6.2019 11:28 Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. 28.6.2019 10:39 Persónuleg lög í poppbúning Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. 28.6.2019 10:30 Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28.6.2019 09:30 Mayweather birtir myndband frá Bláa Lóninu Boxarinn ósigrandi Floyd Mayweather yngri var staddur hér á landi á dögunum og eins og margir aðrir lét vaða og skellti sér í Bláa Lónið. 27.6.2019 20:30 Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27.6.2019 16:18 Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum. 27.6.2019 16:00 Sjáðu Game of Thrones bregðast við gömlu myndefni: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti. 27.6.2019 15:00 Tímalaus hönnun hjá COS Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar. 27.6.2019 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Giska á tekjur mismunandi einstaklinga í annað skiptið Á YouTube-síðunni Cut má oft á tíðum finna skemmtilega myndbönd þar sem fólk þarf að leysa ákveðin verkefni. Nú er boðið upp á eina vinsælustu þrautina í annað skiptið. 4.7.2019 09:00
Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu. 4.7.2019 08:00
Krakkarnir úr Stranger Things svara spurningum netverja Þriðja þáttaröð Stranger Things hefur verið gefin út en þrír leikara þáttanna mættu til Wired og svöruðu þar spurningum sem brenna á netverjum. 4.7.2019 07:45
Kærkomin ólétta Sölku: Hélt lengi að hún gæti ekki orðið ólétt Salka birti í dag einlæga færslu á Instagram-síðu sinni þar sem hún talar um óléttuna. 3.7.2019 13:20
Erfitt að tengjast Trump í gegnum máginn og svilkonuna Fyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um tengsl sín við Jared Kushner, einn nánasta ráðgjafa Donald Trump Bandaríkjaforseta og eiginmann Ivönku Trump. 3.7.2019 12:00
Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. 3.7.2019 07:15
Bað systur sínar að koma betur fram við Jordyn Woods: „Við erum betri en þetta“ Í síðasta þætti af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With the Kardashians var skyggnst á bak við tjöldin í einu umdeildasta framhjáhaldi ársins. 2.7.2019 13:44
Arnar Freyr og Salka Sól eiga von á barni Tónlistarparið Arnar Freyr Frostason og Salka Sól Eyfeld eiga von á sínu fyrsta barni. 2.7.2019 13:02
A$AP Ferg í fótsnyrtingu með Vogue Vogue fékk að fylgja eftir rapparanum A$AP Ferg í sólarhring. 2.7.2019 10:29
Hætti að sitja fyrir hjá Victoria's Secret vegna femínískra gilda Ofurfyrirsætan Karlie Kloss tjáði sig um ástæðu þess að hún skildi við undirfatarisann Victoria's Secret árið 2015 í nýju viðtalið við Vogue. 2.7.2019 09:12
Stórbreyttur stíll Celine Dion Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar. 2.7.2019 08:00
Pawel og Anna í hnapphelduna Borgarfulltrúinn Pawel Bartoszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg. 2.7.2019 07:15
Kim Kardashian breytir nafninu á aðhaldsfatnaðinum Nýr aðhaldsfatnaður Kim Kardashian var tilkynntur á dögunum. 1.7.2019 15:58
Af hverju er Taylor Swift ósátt við Scooter Braun? Umboðsmaðurinn Scooter Braun keypti í gær útgáfufyrirtækið Big Machine Label Group. 1.7.2019 15:00
Myndband frá verkefni Cole Sprouse á Íslandi Bandaríski leikarinn Cole Sprouse heimsótti Ísland í apríl á þessu ári 1.7.2019 13:06
Giftu sig aftur í Frakklandi Stjörnuparið Joe Jonas og Sophie Turner giftu sig í annað sinn í Frakklandi á laugardag. 1.7.2019 11:46
Skilur ekki af hverju Tristan sendi henni afmæliskveðju Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian fagnaði 35 ára afmæli sínu á fimmtudag. 1.7.2019 10:16
Krakkar vilja meiri kynfræðslu Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu. 1.7.2019 08:15
Breti í masókískri glæpaútgerð á Íslandi Enski glæpasagnahöfundurinn Quentin Bates ber sterkar taugar til Íslands og í reyfurum sínum teflir hann rannsóknarlöggunni Gunnhildi Gísladóttur gegn glæpahyski Reykjavíkurborgar. 1.7.2019 07:45
Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy. 30.6.2019 21:52
Bogi Ágústsson blómstrar í hlutverki andahirðis: „Kjánaprik, við ætlum að fara þessa leiðina“ Bogi Ágústsson, fréttaþulur og fréttamaður á RÚV, lenti í miklu ævintýri í hjólatúr í miðborginni í dag þegar hann fann sig skyndilega í hlutverki andahirðis. 30.6.2019 19:23
Notaði brennivínið til að halda sér gangandi Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013. 30.6.2019 16:34
Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis. 30.6.2019 10:00
100 ára flugsaga Íslands Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi. 29.6.2019 22:08
Vill verða ein af þeim bestu Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra. 29.6.2019 21:00
Lífið leikur við hin nýtrúlofuðu Söru og Hauk Helga Lífið leikur svo sannarlega við körfuboltalandsliðsmanninn Hauk Helga Pálsson og kærustu hans Söru D. Jónsdóttur. 29.6.2019 20:34
Heyrðu lag brósanna úr Brósum í bullinu Vegna anna hjá FM95Blö genginu hafa Brósar í bullinu tekið við tímanum tímabundið og var fyrsti þáttur þeirra klukkan 16:00 síðasta föstudag. 29.6.2019 17:49
Kom fram í hnífstunguvesti eftir Banksy Rapparinn Stormzy kom fram á Glastonbury hátíðinni í gær. 29.6.2019 16:51
Ástin blómstrar hjá Sögu og Villa Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson eru eitt nýjasta par bæjarins. Þau hafa verið að hittast undanfarnar vikur. 29.6.2019 16:41
Stál og hnífur komst næstum ekki með Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar. 29.6.2019 08:00
Terri nær ekki í mark innan marka en heldur áfram að hjóla Terri Huebler sem tók þátt í einstaklingskeppni WOW Cyclothon, mun ekki ná í mark áður en sett tímamörk renna út. Huebler ætlar engu að síður að halda áfram að hjóla og sjá hversu langt hún kemst. 28.6.2019 22:54
Pretty Little Liars-stjarna á von á barni Leikkonan Shay Mitchell tilkynnti á Instagram-síðu sinni og á YouTube í dag að hún ætti von á barni með kærasta sínum. 28.6.2019 22:47
Kýrnar hópuðust að til þess að hlýða á fagra saxafóntóna Careless Whisper klikkar seint. 28.6.2019 15:45
Hlustaðu á Brósa í bullinu í beinni útsendingu Sérstakur viðhafnarþáttur FM95BLÖ fer í loftið klukkan 16:00 í dag. 28.6.2019 15:30
Friðrik Dór, Hildur og Sprite Zero Klan meðal þeirra sem stíga á stokk á Innipúkanum Innipúkinn fer fram í miðborginni um verslunarmannahelgina. 28.6.2019 12:40
Ólafur Ragnar segir Trump fyndinn Trump hefur í tvígang tíst illskiljanlegu myndbandi með óljósum skilaboðum, án nokkurra skýringa. 28.6.2019 11:28
Náttúruleg og einföld brúðkaup á Íslandi Vala Matt skoðaði falleg íslensk brúðkaup í Íslandi í dag í gær. 28.6.2019 10:39
Persónuleg lög í poppbúning Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work. 28.6.2019 10:30
Krakkarnir úr Stranger Things hræddu líftóruna úr grunlausum aðdáendum Virkilega skemmtilegur hrekkur sem krakkarnir skipulögðu ásamt Jimmy Fallon. 28.6.2019 09:30
Mayweather birtir myndband frá Bláa Lóninu Boxarinn ósigrandi Floyd Mayweather yngri var staddur hér á landi á dögunum og eins og margir aðrir lét vaða og skellti sér í Bláa Lónið. 27.6.2019 20:30
Tæknifræðigimp brunaði í gegnum Egilsstaði með grímuna hennar Yrsu Þórður Þorsteinss, hjólreiðakappi í liði verkfræðistofunnar Verkís í WOW Cyclothon, var klæddur í leður frá toppi til táar á leið sinni í gegnum Egilsstaði í dag. 27.6.2019 16:18
Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum. 27.6.2019 16:00
Sjáðu Game of Thrones bregðast við gömlu myndefni: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Þetta er svo vandræðalegt,“ sagði Game of Thrones-stjarnan Maisie Williams eftir að Conan O'Brien lét þau horfa á gamlar upptökur af leikurum Game of Thrones í sérstökum upprifjunarþætti. 27.6.2019 15:00
Tímalaus hönnun hjá COS Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar. 27.6.2019 14:00