Fleiri fréttir

Gylfi Þór hitti nafna sinn í brúðkaupsferðinni

Eins og greint hefur verið frá er Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu í Indónesíu þessa dagana ásamt eiginkonu sinni Alexöndru Helgu Ívarsdóttur, þar eru þau stödd í brúðkaupsferð sinni eftir að hafa gift sig eftirminnilega við Como vatn á Ítalíu.

Pawel og Anna í hnapphelduna

Borgarfulltrúinn Pawel Bart­oszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg.

Stórbreyttur stíll Celine Dion

Söngkonan Celine Dion hefur vakið athygli fyrir mikla breytingu á klæðavali sínu síðustu ár. Tískuspekúlantar mæra hana í hástert en hún hikar ekki við að taka áhættu og prófa nýja hluti hvað fatastílinn varðar.

Pawel og Anna í hnapphelduna

Borgarfulltrúinn Pawel Bart­oszek gekk í það heilaga með unnustu sinni, Önnu Heru Björnsdóttur, 28. júní. Þegar Fréttablaðið hringdi í Pawel var hann í brúðkaupsferð í Vínarborg.

Krakkar vilja meiri kynfræðslu

Sólborg Guðbrandsdóttir hefur undanfarin ár haldið úti Instagram reikningnum Fávitar þar sem hún birtir skjáskot af kynferðislegri áreitni á netinu.

Breti í masókískri glæpaútgerð á Íslandi

Enski glæpasagnahöfundurinn Quentin Bates ber sterkar taugar til Íslands og í reyfurum sínum teflir hann rannsóknarlöggunni Gunnhildi Gísladóttur gegn glæpahyski Reykjavíkurborgar.

Attenborough fagnaði plastleysi Glastonbury

Nú stendur yfir tónlistarhátíðin Glastonbury í bænum Pilton í Somerset í suðvestur Englandi. Talið er að yfir 200.000 manns hafi sótt hátíðina sem lýkur í kvöld en hófst miðvikudaginn 26. júní og aðalnúmerin voru hljómsveitirnar the Killers, the Cure og rapparinn Stormzy.

Notaði brennivínið til að halda sér gangandi

Tónlistarmanninn og Sunnlendinginn Ingólf Þórarinsson þekkja flestir og þá helst undir nafninu Ingó veðurguð. Ingó gerði garðinn frægan með hljómsveit sinni Veðurguðunum, spilaði fótbolta í efstu deild með Selfoss og hefur nú séð um brekkusönginn á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum frá árinu 2013.

Stórmynd með Ben Kingsley tekin á Íslandi

Tökur standa yfir á nýrri kvikmynd bandaríska leikstjórans Terrence Malick hér á landi. Mikil leynd hvílir yfir tökum á myndinni samkvæmt heimildum Vísis.

100 ára flugsaga Íslands

Þann 3. september árið 1919 hóf fyrsta flugvélin sig til lofts á Íslandi og gerðist það í Vatnsmýrinni. Flugmálafélagið, Þristavinafélagið og Isavia hafa minnst þessara tímamóta en fjölmenni var á hinum árlega flugdegi.

Vill verða ein af þeim bestu

Fyrir 12 árum lenti Arna Sigríður Albertsdóttir í skíðaslysi sem breytti lífi hennar. Hún lét mótlætið ekki stöðva sig og stundar handahjólreiðar af krafti í dag. Vellíðan sem fylgir íþróttinni veitir henni innblástur í að ná lengra.

Ástin blómstrar hjá Sögu og Villa

Ljósmyndarinn Saga Sigurðardóttir og söngvarinn og fjölmiðlamaðurinn Vilhelm Anton Jónsson eru eitt nýjasta par bæjarins. Þau hafa verið að hittast undanfarnar vikur.

Stál og hnífur komst næstum ekki með

Bubbi Morthens og Sigurður Árnason upptökumaður rifja upp upptökuferli plötunnar Ísbjarnarblús í nýjum þætti hlaðvarpsins Sögur af plötum. Bubbi segir Sigurð lykilþátt í velgengni plötunnar.

Persónuleg lög í poppbúning

Í dag kemur út EP-platan Intuition með tónlistarkonunni Hildi Kristínu Stefánsdóttur, eða bara Hildur eins og hún er oftast nefnd. Á plötunni eru fimm lög sem hafa komið út jafnt og þétt síðustu misseri, en í dag fylgir þeim svo síðasta lagið, Work.

Kynafhjúpun fór laglega úrskeiðis

Það verður æ vinsælla á meðal verðandi foreldra að halda einhvers konar athöfn þar sem kyn hins væntanlega barns er afhjúpað fyrir vinum og vandamönnum.

Tímalaus hönnun hjá COS

Tískuverslunin COS var opnuð í miðbæ Reykjavíkur fyrr í mánuðinum. Áhersla er lögð á nútímalega hönnun þar sem horft er til listarinnar og náttúrunnar.

Sjá næstu 50 fréttir