Fleiri fréttir

Heather Locklear lögð inn á geðdeild
Bandaríska leikkonan Heather Locklear var í dag lögð inn á geðdeild eftir að meðferðarsérfræðingur hennar komst að þeirri niðurstöðu að hún væri að fá geðrænt áfall.

„Langar fyrst og fremst að mínar stelpur eigi sem best líf“
Bjarki Már Sigvaldason hefur barist við krabbamein í sex ár. Hann er eingöngu 31 árs gamall og nú segja læknar að nú sé ekkert við ráðið og hann eigi stutt eftir.

Foreldrar eru bestu lestrarfyrirmyndirnar
Bókabrölt í Breiðholti er skemmtilegt verkefni sem öll foreldrafélög grunnskólanna í Breiðholti standa að. Fimm hillur eru settar upp í hverfinu þar sem fólk getur komið með notaðar bækur og tekið aðrar í staðinn.

Bandarískur stórleikari mætti óvænt í 80s-partí í ÍR-heimilinu
Glæddi partíið heldur betur lífi sem var nánast búið þegar hann mætti.

Sólrún varð mjög hrædd þegar hún fékk mynd senda af leikskóla dóttur hennar
Sendandinn sagðist vita á hvaða deild dóttir hennar var.

Aron og Kristbjörg greina frá nafni sonarins á frumlegan hátt
Tilkynna nafnið í sjálfsævisögu Arons Einars.

Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi
Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter.

Sá sterki yfirleitt í stuttbuxum
Júlían J. K. Jóhannsson, sem bætti heimsmetið í réttstöðulyftu fyrir skömmu, segir að það sé töluvert erfitt að finna föt sem passa.

Athvarf listamanna í 35 ár
Gaukur á Stöng var opnaður fyrir 35 árum og seldi bjórlíki fyrstu sex árin áður en bjórinn var leyfður. Viðburðastaður með stórar hugsjónir. Kynlaus klósett og túrtappar í boði á barnum.

Fréttakona hlaupin niður á hliðarlínunni
Laura Rutledge, fréttakona sjónvarpsstöðvarinnar ESPN í Bandaríkjunum, virðist heldur betur hafa átt pirrandi dag í vinnunni í gær.

Hailey Baldwin orðin Hailey Bieber á Instagram
Fyrirsætan Hailey Baldwin hefur breytt nafni sínu á Instagram í Hailey Bieber.

Fyrsta flokks fótboltabrúðkaup
Það var líklega um fátt annað rætt en fótbolta þegar fótboltaparið Fjalar Þorgeirsson og Málfríður Erna Sigurðardóttir létu pússa sig saman. Veislan fór fram í Perlunni og mátti sjá mörg kunnugleg andlit úr boltanum.

Jessie J opnar sig um frjósemisvandann á einlægan hátt
Söngkonunni var ráðlagt að fara í legnám fyrir fjórum árum síðan.

Páll Óskar ætlar alfarið að sniðganga Eurovision
"Ég fer í Eurovision þegar það kemur flott lag og ég hef ekki fengið inn lag sem kýlir mig kaldan,“ segir Páll Óskar Hjálmtýsson sem er áttundi gestur Einkalífsins en í þáttunum er rætt við fólk sem skarar fram úr á sínu sviði.

Evert og Þuríður gengin í það heilaga
Evert Víglundsson og Þuríður Guðmundsdóttir giftu sig í dag. Margt var um manninn í brúðkaupinu og miklu tjaldað til.

Krefjast þess að kræfur kalkúnn verði krýndur bæjarstjóri
Villikalkúnninn Smoke hefur verið gerður að hálfgerðum heiðursbæjarstjóra í bænum Ashwaubenon í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum.

ClubDub í útrás: Björk mætti á tónleika og heimildarmynd á leiðinni
Raftónlistartvíeykið ClubDub hefur haft í nógu að snúast undanfarna mánuði og skotist hratt upp á stjörnuhimininn.

Barði í Bang Gang orðinn að styttu
Stytta af tónlistarmanninum Barða Jóhannssyni, oft kenndum við Bang Gang, var afhjúpuð á Rokksafni Íslands í Hljómahöll í Reykjanesbæ í dag.

Kántrístjörnur lesa ógeðsleg tíst um sig: „Bandið sýgur apaeistu“
Tístarar oft vægast sagt grófir.

"Var eiginlega enginn pabbi“
Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur.

Rob Reiner á Íslandi
Bandaríski leikstjórinn Rob Reiner er staddur á Íslandi um þessar mundir á ferðalagi með konu sinni og dóttur.

Börn hitta bankaræningja og spyrja hann spjörunum úr
Inni á YouTube-síðunni HiHo Kids kom inn myndband í september sem hefur þegar þessi fréttir er skrifuð um tíu milljónir áhorfa.

Munar aðeins þremur stigum fyrir lokaþáttinn: Sveppi fór í litun og útkoman glæsileg
Í kvöld fer fram lokaþátturinn af Suður-ameríska drauminum á Stöð 2 og er gríðarleg spenna í keppninni.

Íslendingar á Twitter segja frá óheppilegum setningum sem þeir geta ekki sleppt
Samfélagsmiðillinn Twitter er nokkuð vinsæll og skapast þar oft fróðleg og skemmtileg umræða.

The Proclaimers mæta í Hörpu
Segja Íslendinga hafa verið fyrsta til að kjósa lagið þeirra á toppinn.

Barnsmóðir Diddy fannst látin
Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag.

Raggi Sig með nýja kærustu
Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson birti í dag mynd af sér með nýrri kærustu sinni á Instagram. Á myndinni má sjá parið að því er virðist í flugvél, en með myndinni fylgir enginn texti, bara hjarta.

Bieber tekur sér frí frá tónlist til að verja meiri tíma með Hailey
Sagður leita sér að innblæstri.

Bandaríski kántrísöngvarinn Roy Clark er látinn
Roy Clark er talinn einn áhrifamesti tónlistarmaðurinn innan kántrítónlistarinnar og gerði einnig garðinn frægan sem þáttastjórnandi í sjónvarpi.

Leikkona úr Húsinu á sléttunni látin
Bandaríska leikkonan Katherine MacGregor er látin, 93 ára að aldri.

Aðdáendur Avengers-leikara klóruðu sér í kollinum yfir dularfullu myndbandi
Var leikarinn að auglýsa nýjan herrailm eða fara að kynna nýja sjónvarpsseríu?

Uppveðraður á foreldrafundi annarra barna en hans eigin
Freyr Ólafsson, formaður Frjálsíþróttasambands Íslands og fjögurra barna faðir, sló í gegn á Facebook-síðu sinni í dag þegar hann upplýsti um þátttöku sína á foreldrafundi drengja í 7. flokki drengja hjá Þrótti.

Kanye West og Mark Zuckerberg tóku þetta lag saman í karaoke
Rapparinn Kanye West og Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, skellti sér í vikunni saman í karaoke.

Chrissy Teigen kona ársins hjá Glamour: John Legend beygði af og eiginkonan kom grátandi
Tímaritið Glamour hefur valið fyrirsætuna Chrissy Teigen konu ársins og tók hún við viðurkenningunni við hátíðlega athöfn í New York í gær.

Elton John í aðalhlutverki í jólaauglýsingunni sem margir bíða eftir
Undanfarin ár hafa jólaauglýsingar orðið sívinsælar hjá fyrirtækjum um allan heim og keppast þau oft við að gera sem mest úr hátíðunum í sínu kynningarstarfi.

Miðasala á Iceland Airwaves 2019 hafin
Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta.

Hlustaðu á Eyþór Inga taka helstu eftirhermur sínar
Eyþór Ingi Gunnlaugsson er einn besti söngvari þjóðarinnar eins og hann hefur sýnt undanfarin ár. Hann stendur fyrir jólatónleikum fyrir jólin sem hann er á fullu að undirbúa.

Fór á draumastaðinn í draumaflugið: „Ótrúleg tilfinning að svífa svona upp í loft“
Nanna Rögnvaldardóttir, matgæðingur og rithöfundur, tók á dögunum þá skyndiákvörðun að láta tvo gamla drauma rætast.

„Man þegar ég hélt að lífið gengi út á það að finna kærasta“
Páll Óskar Hjálmtýsson hefur í gegnum árin verið einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Hann er á fullu í Borgarleikhúsinu um þessar mundir og er jólatörnin framundan hjá kappanum.

Einars saga Bárðarsonar
Nú eru tuttugu ár síðan Einar Bárðarson hóf feril sinn sem lagasmiður, umboðsmaður og fleira sem tengist tónlist.

Það sem vantar í íslenskar kvikmyndir
Fyrsti íslenski vestrinn hefur verið skrifaður og það var tími til kominn. Það er þó ýmislegt sem vantar og þá sérstaklega í íslenskar kvikmyndir enda eru þær alltaf svolítið raunsæjar og um þennan sama gamla óspennandi raunveruleika okkar.

Ræða hvernig það er að vera svartar á Íslandi: Íslenska forvitnin veldur því að fólk starir
Almennt eru þær ánægðar með Íslendinga en ein segist hafa orðið fyrir níði og hin segist hafa verið blætisvædd hér á landi.

Ræða hvernig það er að vera svartar á Íslandi: Íslenska forvitnin veldur því að fólk starir
Almennt eru þær ánægðar með Íslendinga en ein segist hafa orðið fyrir níði og hin segist hafa verið blætisvædd hér á landi.

Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika
Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar.

Spennandi tímar framundan hjá piparsveininum umdeilda og unnustunni
Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum.