Fleiri fréttir

Galdurinn á bak við notalega stemningu

Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí.

Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum

Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína.

Ben Frost á Sónar Reykjavík

Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar.

Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu

Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims.

Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum

Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp.

Lét drengjakór borða eldheitan pipar

Daninn Claus "Chili“ Pilgaard er mikill áhugamaður um chili-pipar og gerir hann oft allskyns tilraunir með eldheitum pipar í tengslum við tónlist.

Svarbláa köngulóin

Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukempu sem var kenndur við könguló.

Gott að vinna í kringum aðra

Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn.

Sjá næstu 50 fréttir