Fleiri fréttir Svaraði vitlaust þrátt fyrir að vera með rétt svar framan á sér Það þekkja flest allir sjónvarpsspurningaþætti á borð við Viltu vinna milljón. 20.12.2017 15:30 Dísarpáfi öðlast heimsfrægð fyrir að syngja iPhone hringitón Ben Pluimer birti í vikunni myndband af einstökum dísarpáfa sem hefur þann hæfileika að geta hermt eftir hringingu í iPhone-snjallsíma. 20.12.2017 14:30 Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. 20.12.2017 14:00 Gallagher-bræður búnir að slíðra sverðin? Vísbendingar eru um að bresku bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafi slíðrað sverðin eftir margra ára deilur og skítkast sín á milli. 20.12.2017 13:30 Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20.12.2017 13:30 Reykjavíkurdætur koma fram á Sónar Reykjavíkurdætur munu koma fram á Sónar Reykjavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. 20.12.2017 13:15 Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20.12.2017 11:30 Ellý flúrar yfir nafn fyrrverandi: „Þetta er eins og endurfæðing“ Tilfinningaþrungin stund á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í gær. 20.12.2017 11:00 Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. 20.12.2017 10:30 Hallgrímur og Þorgerður fengu stúlku í jólagjöf: „Fögur, spræk og hárprúð!“ "Jólin komu snemma í ár, eða nákvæmlega fimm mínútur yfir miðnætti mánudaginn 18. desember. 20.12.2017 10:15 Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína. 20.12.2017 09:45 „Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. 19.12.2017 20:30 Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. 19.12.2017 19:30 Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi. 19.12.2017 16:30 Guðlaugur boðar feitt fimmtugspartý Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er fimmtugur í dag eins og hann greinir sjálfur frá á Facebook. 19.12.2017 14:30 Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. 19.12.2017 13:55 Leyndu því í níu mánuði að Kournikova væri ólétt og nú eru tvíburar komnir í heiminn Parið Anna Kournikova og Enrique Iglesias eignuðust tvíbura á sjúkrahúsi í Miami á laugardaginn en þau hafa verið par í sextán ár. 19.12.2017 13:30 Ben Frost á Sónar Reykjavík Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar. 19.12.2017 13:00 Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19.12.2017 12:30 Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims. 19.12.2017 11:30 Árangur Rikka G í ræktinni: Tók tvær svefntöflur til að sofna Frá því í september hefur útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal verið einkaþjálfari og aðeins haft einn kúnna. Sá maður heitir Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G. 19.12.2017 10:30 Stage Dive Fest haldið í sjötta sinn í kvöld 19.12.2017 10:00 Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Búið er að afhjúpa jólakort Vilhjálms prins og Kate Middleton. 18.12.2017 21:00 Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18.12.2017 20:54 Barnasprengja í Hollywood á árinu sem er að líða Stjörnurnar voru svo lánamar að eignast fullt af erfingjum árið 2017. 18.12.2017 20:00 Peaky Blinders kemur í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon Now Fjórða þáttaröðin af Peaky Blinders kemur í heild sinni inn 21.desember. 18.12.2017 16:30 Jason Priestley kýldi Harvey Weinstein í andlitið árið 1995 Leikkonan Mira Sorvino segir að Harvey Weinstein sé ástæða þess að ferill hennar hafi farið út af sporinu. 18.12.2017 14:30 The Rock mætir með tuttugu tonna líkamsræktarstöð í vinnuna "Það var bara orðið of erfitt fyrir mig að mæta í almenna líkamsræktarstöð og í raun algjör sirkus,“ segir Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock. 18.12.2017 13:30 Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp. 18.12.2017 12:30 Lét drengjakór borða eldheitan pipar Daninn Claus "Chili“ Pilgaard er mikill áhugamaður um chili-pipar og gerir hann oft allskyns tilraunir með eldheitum pipar í tengslum við tónlist. 18.12.2017 11:30 Sólrún Diego biður fólk um að láta unnusta sinn í friði Þrifsnapparinn vinsæli Sólrún Lilja Diego biðlar til almennings um að láta unnusta sinn í friði. 18.12.2017 10:30 Jólatré úr latexhönskum, klósettburstum og klósettpappírsrúllum Tvær vinkonur sem hafa það fyrir hefð að búa til jólatré á aðventunni úr afar óhefðbundnum efnivið bjuggu til klósettrúllujólatré fyrir þessi jól. 17.12.2017 21:00 Gjörbreyttur lífsstíll Lóu: „Ég náði þessum árangri ekki með öfgum“ Ólafía Kristín Norðfjörð sigraði í heimakeppni Biggest Loser en hún léttist um 36,2 prósent af heildarþyngd sinni. 17.12.2017 20:00 Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17.12.2017 19:35 Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. 17.12.2017 17:30 Tíu bestu jólaeftirréttirnir Fínt fyrir jólaundirbúninginn. 17.12.2017 16:00 Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. 17.12.2017 15:00 Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17.12.2017 14:00 Svarbláa köngulóin Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukempu sem var kenndur við könguló. 17.12.2017 11:00 Rappar með sveitinni Pöndunum 17.12.2017 10:15 Töframaður með mjög óhefðbundið bónorð Töframaðurinn Neil Henry fór eðlilega mjög frumlega að því að biðja kærustunnar sinnar. 16.12.2017 16:00 Bíræfið barn stal Jesú úr jötunni Gestir í Babtistakirkjunni í bænum White Pine í Tennessee ríki urði vitni að heldur óvenjulegum helgileik á dögunum. 16.12.2017 14:44 Fengu hátt í fjörutíu tæki að gjöf 16.12.2017 14:15 Gott að vinna í kringum aðra Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn. 16.12.2017 14:00 FM95BLÖ bræður kepptu í auglýsingagerð og þetta varð útkoman Þeir Egill Einarsson, Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar gefa aftur út spila fyrir þessi jól, rétt eins og fyrir ári síðan. 16.12.2017 14:00 Sjá næstu 50 fréttir
Svaraði vitlaust þrátt fyrir að vera með rétt svar framan á sér Það þekkja flest allir sjónvarpsspurningaþætti á borð við Viltu vinna milljón. 20.12.2017 15:30
Dísarpáfi öðlast heimsfrægð fyrir að syngja iPhone hringitón Ben Pluimer birti í vikunni myndband af einstökum dísarpáfa sem hefur þann hæfileika að geta hermt eftir hringingu í iPhone-snjallsíma. 20.12.2017 14:30
Orri í Sigur Rós hitti ekki í mark á Oxford Street: „Vonandi ertu með vinnu!“ Orri Páll Dýrason, trommuleikari í Sigur Rós, reyndi fyrir sér á trommusetti úr plastfötum og pottum á Oxford Street í London í gær. 20.12.2017 14:00
Gallagher-bræður búnir að slíðra sverðin? Vísbendingar eru um að bresku bræðurnir Noel og Liam Gallagher hafi slíðrað sverðin eftir margra ára deilur og skítkast sín á milli. 20.12.2017 13:30
Hin 42 ára Eva Longoria ólétt af sínu fyrsta barni Leikkonan Eva Longoria er ólétt og gengur hún með dreng. 20.12.2017 13:30
Reykjavíkurdætur koma fram á Sónar Reykjavíkurdætur munu koma fram á Sónar Reykjavík en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum Sónar. 20.12.2017 13:15
Mark Hamill hermir stórkostlega eftir Harrison Ford Leikarinn Mark Hamill sem leikur Luke Skywalker í Star Wars fór á kostum í spjallþætti Graham Norton í síðustu viku. 20.12.2017 11:30
Ellý flúrar yfir nafn fyrrverandi: „Þetta er eins og endurfæðing“ Tilfinningaþrungin stund á húðflúrstofunni Reykjavík Ink í gær. 20.12.2017 11:00
Galdurinn á bak við notalega stemningu Auði Gná Ingvarsdóttur, fagurkera og hönnuði Further North, hefur tekist að skapa afar notalega stemningu heima hjá sér. Lífið kíkti í heimsókn og fékk góð ráð um hvernig má gera rými notaleg og kósí. 20.12.2017 10:30
Hallgrímur og Þorgerður fengu stúlku í jólagjöf: „Fögur, spræk og hárprúð!“ "Jólin komu snemma í ár, eða nákvæmlega fimm mínútur yfir miðnætti mánudaginn 18. desember. 20.12.2017 10:15
Ég var alltaf hrifnari af vélum en hestum Skagfirðingurinn Brynleifur Sigurjónsson, bifreiðastjóri frá Geldingaholti, er hundrað ára í dag. Hann er ern, les enn sér til skemmtunar og tekur eina og eina skák við vini sína. 20.12.2017 09:45
„Ég samþykki ekki nauðgun“ Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan. 19.12.2017 20:30
Glímdi við kvíða og átti stundum ekki fyrir mat: Framleiðir nú eigin snyrtivörulínu Ásdís Inga Helgadóttir átti erfiða æsku sem teygði sig yfir á unglingsárin. Hún lét það ekki brjóta sig niður og rekur nú verslun og framleiðir eigin, alíslenska snyrtivörulínu. 19.12.2017 19:30
Sjáðu Palla taka Stanslaust stuð fyrir framan troðfulla Laugardalshöll Í haust hélt Páll Óskar Hjálmtýsson tvenna tónleika á heimsmælikvarða í Laugardalshöll. Hann mun endurtaka leikinn 30. desember en sjaldan eða aldrei hefur íslenskur listamaður lagt jafn mikið í tónleika hér á landi. 19.12.2017 16:30
Guðlaugur boðar feitt fimmtugspartý Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, er fimmtugur í dag eins og hann greinir sjálfur frá á Facebook. 19.12.2017 14:30
Jonghyun glímdi við þunglyndi: „Frægðin var aldrei ætluð mér“ Suður-kóreska poppstjarnan Jonghyun fannst látin í íbúð sinni í Seúl í gær og er talið að hann hafi svipt sig lífi. 19.12.2017 13:55
Leyndu því í níu mánuði að Kournikova væri ólétt og nú eru tvíburar komnir í heiminn Parið Anna Kournikova og Enrique Iglesias eignuðust tvíbura á sjúkrahúsi í Miami á laugardaginn en þau hafa verið par í sextán ár. 19.12.2017 13:30
Ben Frost á Sónar Reykjavík Rafstónlistarmaðurinn góðkunni Ben Frost kemur fram á Sónar Reykjavík í byrjun næsta árs en þetta kemur fram í tilkynningu frá Sónar. 19.12.2017 13:00
Sat á klósettinu þegar aðdáandi birtist og bað um sjálfu Leikkonan Gwendoline Christie sló fyrst í gegn í þáttunum vinsælu Game of Thrones. Núna má sjá hana koma fyrir í nýjustu Star Wars myndinni en aðalleikarar myndarinnar voru gestir hjá Graham Norton á dögunum. 19.12.2017 12:30
Hollywood undrandi á nefnd um endurgreiðslu Stóra endurgreiðslumálið vindur enn upp á sig því ein stærsta landkynning á nýju ári féll á menningarhlutanum. Skoraði ekki nógu mörg stig þrátt fyrir að milljónatugir manna muni upplifa íslenskan veruleika í einni vinsælustu raunveruleikaþáttaröð heims. 19.12.2017 11:30
Árangur Rikka G í ræktinni: Tók tvær svefntöflur til að sofna Frá því í september hefur útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal verið einkaþjálfari og aðeins haft einn kúnna. Sá maður heitir Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G. 19.12.2017 10:30
Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Búið er að afhjúpa jólakort Vilhjálms prins og Kate Middleton. 18.12.2017 21:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. 18.12.2017 20:54
Barnasprengja í Hollywood á árinu sem er að líða Stjörnurnar voru svo lánamar að eignast fullt af erfingjum árið 2017. 18.12.2017 20:00
Peaky Blinders kemur í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon Now Fjórða þáttaröðin af Peaky Blinders kemur í heild sinni inn 21.desember. 18.12.2017 16:30
Jason Priestley kýldi Harvey Weinstein í andlitið árið 1995 Leikkonan Mira Sorvino segir að Harvey Weinstein sé ástæða þess að ferill hennar hafi farið út af sporinu. 18.12.2017 14:30
The Rock mætir með tuttugu tonna líkamsræktarstöð í vinnuna "Það var bara orðið of erfitt fyrir mig að mæta í almenna líkamsræktarstöð og í raun algjör sirkus,“ segir Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock. 18.12.2017 13:30
Geir Ólafs blikkaði salinn og fór á kostum Söngvarinn ástsæli Geir Ólafsson lokaði Körfuboltakvöldinu á Stöð 2 Sport á föstudagskvöldið en þátturinn var í beinni útsendingu frá Bryggjunni Brugghús, en í honum var fyrri hluti Dominos-deildarinnar gerður upp. 18.12.2017 12:30
Lét drengjakór borða eldheitan pipar Daninn Claus "Chili“ Pilgaard er mikill áhugamaður um chili-pipar og gerir hann oft allskyns tilraunir með eldheitum pipar í tengslum við tónlist. 18.12.2017 11:30
Sólrún Diego biður fólk um að láta unnusta sinn í friði Þrifsnapparinn vinsæli Sólrún Lilja Diego biðlar til almennings um að láta unnusta sinn í friði. 18.12.2017 10:30
Jólatré úr latexhönskum, klósettburstum og klósettpappírsrúllum Tvær vinkonur sem hafa það fyrir hefð að búa til jólatré á aðventunni úr afar óhefðbundnum efnivið bjuggu til klósettrúllujólatré fyrir þessi jól. 17.12.2017 21:00
Gjörbreyttur lífsstíll Lóu: „Ég náði þessum árangri ekki með öfgum“ Ólafía Kristín Norðfjörð sigraði í heimakeppni Biggest Loser en hún léttist um 36,2 prósent af heildarþyngd sinni. 17.12.2017 20:00
Hafdís Huld í það heilaga: Gifti sig í gróðurhúsi Tónlistarkonan játaðist unnusta sínum til fimm ára, Alisdair Wright, í gær. 17.12.2017 19:35
Stærstu þrifsnapparar landsins hafa ekki talast við í rúmt ár Sigrún Sigurpáls (sigrunsigurpals) tilheyrir þeim fámenna hópi Íslendinga sem hafa lagt fyrir sig að vera þrifsnappari. 17.12.2017 17:30
Thelma snappaði sig í gegnum sorgina eftir sjálfsvíg kærastans Thelma Hilmarsdóttir (thelmafjb) sjúkraliði býr ásamt tveimur sonum sínum í litlum bílskúr í Laugarneshverfinu. 17.12.2017 15:00
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. 17.12.2017 14:00
Svarbláa köngulóin Stefán Pálsson skrifar um knattspyrnukempu sem var kenndur við könguló. 17.12.2017 11:00
Töframaður með mjög óhefðbundið bónorð Töframaðurinn Neil Henry fór eðlilega mjög frumlega að því að biðja kærustunnar sinnar. 16.12.2017 16:00
Bíræfið barn stal Jesú úr jötunni Gestir í Babtistakirkjunni í bænum White Pine í Tennessee ríki urði vitni að heldur óvenjulegum helgileik á dögunum. 16.12.2017 14:44
Gott að vinna í kringum aðra Það er alltaf líf og fjör á vinnustofunni MINØR Coworking úti á Granda en þar hefur hópur skapandi fólks aðstöðu til að vinna að list sinni. MINØR hefur þróast mikið síðan hún var sett á laggirnar. Fréttablaðið kíkti í heimsókn. 16.12.2017 14:00
FM95BLÖ bræður kepptu í auglýsingagerð og þetta varð útkoman Þeir Egill Einarsson, Auðunn Blöndal og Steinþór Hróar gefa aftur út spila fyrir þessi jól, rétt eins og fyrir ári síðan. 16.12.2017 14:00