Fleiri fréttir

The Rock íhugar forsetaframboð

Leikarinn Dwayne Johnson, betur þekktur sem The Rock, er mjög litrík persóna og sýndi hann það enn eina ferðina í þætti Ellen DeGeneres í vikunni.

Sterkari miðbær með léttvíni

Bæjarstjórn Garðabæjar skoðar að fá ÁTVR með sér í lið til að opna fyrstu sérverslun með léttvín í miðbæ bæjarins. ÁTVR opnaði nýlega í Kauptúni en bæjarstjórnin vill styrkja miðbæinn með sérverslun.

Sónar: Resident Advisor sér um bílakjallarann

Hátíðin Sónar Reykjavík tilkynnir næsta skammt af listamönnum sem fram koma á hátíðinni á næsta ári. Um er að ræða listamenn sem munu spila á vegum Red Bull og Resident Advisor, en þeir koma nýir inn í hátíðina og sjá um bílakjallarann.

Stefna enn hærra með Steypustöðinni 2

Vísir frumsýnir hér fyrsta sýnishorn úr annarri þáttaröð Steypustöðvarinnar. Þættirnir slógu rækilega í gegn fyrr á þessu ári en þeir snúa aftur á Stöð 2 þann 26. janúar.

Höfðar mál vegna fullyrðinga um að hann hafi nauðgað Corey Haim

Bandaríski leikarinn Charlie Sheen hefur stefnt tímaritinu National Enquirer vegna frétta þar er að Sheen hafi nítján ára gamall nauðgað þrettán ára gömlum mótleikara sínum, Corey Haim, á meðan þeir léku í myndinni Lucas sem kom út árið 1986.

Sjá næstu 50 fréttir