
Fleiri fréttir

Leikstjóri beitti Reese Witherspoon kynferðisofbeldi þegar hún var aðeins 16 ára
Leikkonan Reese Witherspoon segist eiga erfitt með að sofa eftir fréttir síðustu daga.

Alexandra lét lokkana fjúka fyrir góðan málstað
Alexandra Sif Herleifsdóttir varð vitni af sjálfsvígi síðasta sumar og ákvað í kjölfarið að safna fyrir samtök stuðla að bættri geðheilsu meðal almennings.

Sjáðu atriðin sem komust áfram í Kórum Íslands
Kórar Íslands voru á dagskrá Stöðvar 2 í beinni útsendingu í gærkvöldi og komust tveir kórar áfram í undanúrslitin.

Dísa hrekur mýtuna um veikburða grænmetisætu: Þurfum ekki kjöt og fisk fyrir vöðvamassa
„Ég ætlaði ekki að vera grænmetisæta það sem eftir er. Svo þegar ég ætlaði að borða kjöt aftur, þá vildi líkaminn ekkert með þetta hafa og tók því illa,“ segir Dísa.

Formannaáskorun Vísis: Ofnæmisgemlingur sem fékk oft nafnlaus sms og vill ekki eiga bíl
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstrihreyfingarinnar Grænt framboð, drakk eitt sinn vodka með morgunmatnum í Rússlandi og segir það mjög skrítið.

Birna Rún opnar sig: „Þetta er meira og alvarlegra en fólk gerir sér almennt grein fyrir“
Leikkonan og Edduverðlaunahafinn Birna Rún Eiríksdóttir deilir sinni reynslu af andlegu ofbeldi.

Ed Sheeran handleggsbrotinn eftir að ekið var á hann
Sheeran birti sjálfur mynd af sér á Instagram þar sem hann segist hafa lent í smá slysi og bíði eftir niðurstöðum lækna.

„Ég hataði barnaverndarnefnd“
Annar þáttur af Fósturbörn í umsjón Sindra Sindrasonar verður sýndur á þriðjudag á Stöð 2.

Game of Thrones-stjarna trúlofast tónlistarmanni
„Ég sagði já,“ skrifaði Turner við mynd sem hún birti á Instagram fyrr í dag af trúlofunarhring hennar.

James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein
"Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“

Gert stólpagrín að Kellyanne Conway í SNL
Kellyanne Conway, einn nánasti ráðgjafi Donald Trump Bandaríkjaforseta, var tekin fyrir í gamanþættinum Saturday Night Live í gærkvöldi.

Geta búið til sinn eigin tölvuleik
Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð, segir Andri Kristjánsson hjá Borgarbóksafninu í Gerðubergi.

Slegið á þráðinn
Stefán Pálsson skrifar um tómlæti Íslendinga og söguþræði símans

Tekur ábyrgð á því að hafa klúðrað lokahnykknum í dreifingu plötunnar
Vagna Sólveig Vagnsdóttir, trélistakona á Þingeyri, var alls kostar ekki sátt við tónlistarmanninn eins og Vísir greindi frá í gær.

„Það má segja að ég hafi keypt íbúðina út af þessum gluggum“
Stofan heima hjá hönnuðinum Ingibjörgu Hönnu Bjarnadóttur er í sérstöku uppáhaldi hjá henni enda hefur verið nostrað mikið við það rými. Ingibjörg leggur mikla áherslu á að stofan sé notaleg og hún kann öll réttu trixin í bókinni.

Gott að fá ást og heimsóknir
Listakonan Magnea Soffía Hallmundsdóttir situr með fallegar fléttur í græna sófasettinu sínu á hjúkrunarheimlinu Mörk. Andrúmsloftið er heimilislegt og frá því stafar kærleiksríku þeli enda geymir herbergi Magneu sérvalda list- og húsmuni sem henni voru kærir úr búi sínu, lífi og starfi.

Allt Stefaníu að þakka
Þegar Birkir Már Sævarsson var yngri var fátt sem benti til þess að hann yrði landsliðsmaður í fótbolta. Þangað til að eiginkona hans, Stefanía Sigurðardóttir, kom inn í líf hans. Þá fór ferillinn á flug.

Er stolt, hrærð og ánægð
Séra Eva Björk Valdimarsdóttir, nýráðinn prestur Dómkirkjunnar, telur þjóðina trúaðri en umræðan í samfélaginu gefi til kynna og hlakkar til að starfa á nýjum vettvangi.

Megum ekki brynja okkur
Kolbrún Benediktsdóttir sótti Thomas Olsen, sem var dæmdur í 19 ára fangelsi, til saka. Hún ræðir um starf sitt, þróun í meðferð kynferðisbrotamála og þá skoðun sína að fangelsin séu full af fólki sem þurfi að hjálpa.

Zara þakkar tónleikargestum fyrir að hafa sýnt ást
Sænska söngkonan Zara Larsson birti mynd í nótt frá tónleikum hennar í Laugardalshöllinni í gærkvöldi.

Leiðarvísir að góðri HM-ferð til Rússlands
Íslenska landsliðið í knattspyrnu karla hefur tryggt sér þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Er þetta annað stórmótið sem strákarnir okkar keppa á í röð.

Allir smelltu mynd af Zöru Larson
Þakið ætlaði gjörsamlega að rifna af Laugardalshöllinni þegar Zara Larson steig á svið.

Zara Larsson skellti sér í Bláa lónið
Sænska söngkonan er Íslandsvinur og tók hún meðal annars myndbandið við smellinn Never Forget You upp á Íslandi.

Logi birtir nektarmynd af sjálfum sér ungum
Skammast sín ekkert fyrir fyrirsætustörfin eftir að hlustandi Útvarps Sögu vakti athygli á þeim.

Kórar Íslands: Kvennakórinn Ljósbrá
Kvennakórinn Ljósbrá var stofnaður haustið 1990 og er einn af elstu starfandi kvennakórum landsins.

Mikil reiði vegna „tveggja talna“ á sömu lottókúlunni
Írska lottóið fullyrðir að ekki sé maðkur í mysunni. Birtan hafi villt fyrir áhorfendum.

Corden, Usher og Evans kepptu í því að vera „sexy“
James Corden bauð þeim Usher og Luke Evans í heimsókn í þátt sinn The Late Late Show í gær og keppti við þá í kynþokka.

Fangaði umfang eyðileggingarinnar í Kaliforníu á myndband
Ljósmyndari myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir.

Gömul og góð á föstudegi
Förum inn í helgina á léttum nótum með gömlum og fyndnum myndböndum.

Deilt á samfélagsmiðlum: Hvort er skórinn bleikur eða grár?
Deilurnar svipa til þeirra sem komu upp í febrúar árið 2015 varðandi ákveðinn kjól og slitu upp vinaböndum og jafnvel fjölskyldum.

Þorgerður Katrín sýndi sína innri Janice þegar mömmuhjartað sprakk úr stolti
Formaður Viðreisnar er stolt af stráknum sínum sem var valinn í handboltalandsliðið í fyrsta sinn.

Komin í hóp með Slick Rick og David Bowie
Eva Pandora Baldursdóttir, þingmaður og leiðtogi Pírata í Norðvesturkjördæmi, skartar nú augnlepp á hægra auga. Hún er þá komin í hóp með nokkrum frægum sem hafa skartað augnlepp.

Formannaáskorun Vísis: Fannst hann litinn hornauga eftir nektarmyndatöku
Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, telur sig hafa valdið ákveðnu sjokki hjá ræstingarmanni sem gekk inn á myndatökuna.

Vill stöðva tíst Trump með fidget spinner-um
Jimmy Kimmel hvetur áhorfendur sína til að senda Donald Trump spinnera sem börnin þeirra eiga.

Forsetinn brákaði á sér nefið þegar leið yfir hann eftir bað
Forsetinn þurfti að leita til slysadeildar í kjölfarið.

Birtu þátt sem tekinn var upp sex dögum áður en Chester dó
Hljómsveitin Linkin Park birti í dag þátt þeirra úr Carpool Karaoke sem tekinn var upp einungis sex dögum áður en söngvari hljómsveitarinnar Chester Bennington framdi sjálfsvíg.

Fósturbörn: Gæti ekki horft á önnur börn upplifa það sama
Emilía Maidland gekk út af heimili sínu þegar hún var einungis ellefu ára gömul.

Kórar Íslands: Karlakórinn Þrestir
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Fundu falda myndavél í AirBnb íbúð í Flórída
Myndavélin var falin í reykskynjara og miðaði beint á rúm íbúðarinnar.

„Hlustið, ógeð Hollywood, við vitum hverjir þið eruð“
Samantha Bee fór hörðum höndum um Harvey Weinstein og aðra í þætti sínum Full Frontal í gærkvöldi.

James Van Der Beek stígur fram: „Ég hef verið gripinn í rassinn af eldri og valdameiri mönnum“
"Ég hef skilning á skömminni, vanmættinu og vangetunni við að segja frá“

Þurfa girðingu til að stöðva pizzukast
Eigendur frægs húss í Albuquerque í Bandaríkjunum eru að setja upp girðingu við húsið þar sem fólk var ítrekað að ónáða þá og meðal annars kasta pizzum upp á þak hússins.

Gott að gleyma sér í söng
Þórdís Birna Borgarsdóttir er Keflvíkingur sem fyrst vakti athygli í Söngvakeppni Sjónvarpsins í fyrra og síðan aftur á þessu ári þegar hún söng lagið Heim til þín ásamt þáverandi kærasta sínum, Júlí Heiðari.

Víkingaklappið orðið stafrænt
Auðvelt er að skemma vinnudaginn með því að leika sér með víkingaklappið á netinu.

Tvístruðu kúlum á hnífi
Þeir Dan og Gav í Slow Mo Guys eru sífellt að leika sér með háhraðamyndavélar og annað dót. .