Lífið

Arna Ýr valin Miss Euro

Birgir Olgeirsson skrifar
Arna Ýr Jónsdóttir þakkar fyrir sig eftir að hafa verið valin Miss Euro í kvöld.
Arna Ýr Jónsdóttir þakkar fyrir sig eftir að hafa verið valin Miss Euro í kvöld. Vísir/Epa

Arna Ýr Jónsdóttir, ungfrú Ísland, var bar í kvöld sigur úr býtum í fegurðarkeppninni Miss Euro. Keppnin er haldin á fjögurra ára fresti, í hvert sinn sem Evrópumóti karla í knattspyrnu er haldið. Þar sem karlalandslið Íslands keppir á Evrópumótinu í ár var Örnu Ýr boðið að taka þátt.

Keppnin fór fram í Þýskalandi og stóð yfir í eina viku. 

Vísir/EPA
Vísir/EPA


Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.