Málar myndir af Davíð og Ólafi Ragnari með skaufa sínum Jakob Bjarnar skrifar 3. júní 2016 15:39 Það er mikið sjónarspil þegar Perró málar myndir af þekktu fólki og eftir að sýningu lýkur eru verkin gjarnan boðin upp. visir/vilhelm/jeaneen lund Axel Diego myndlistarmaður, sem kemur fram undir listamannsnafninu Perró, fer afar óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Hann sem sagt notar skaufa sinn sem pensil, og er nakin við að fullgera verk sín. Viðfangsefnin eru hins vegar öllu hefðbundnari en hann málar myndir af þekktum Íslendingum og meðal þeirra sem Axel hefur gert myndir af eru Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson, forsetafrúin og Gylfi Ægisson svo einhverjir séu nefndir. Axel er í ítarlegu viðtali við vefmiðilinn gayiceland.is, og þar segir hann undan og ofan af verkum sínum og aðferðum. Kveikjan að myndinni af Gylfa, sem máluð var í fyrra er til að mynda beint úr samfélagsumræðunni sem þá var ríkjandi: „Já, Gylfi Ægis og tippasleikjóarnir voru mjög í deiglunni þá,“ segir Axel Diego og flissar í viðtali við GayIceland.Hér getur að líta Elliða Vignisson sem er einn þeirra sem notið hefur þess heiðurs að hafa verið málaður með typpi Perrós.Þar kemur jafnframt fram að einn sem tekinn hefur verið þessum efnistökum, að hafa verið málaður með typpi Perrós, er Elliði Vignisson bæjarstjóri úti í Vestmannaeyjum. Sú mynd mun nú hanga á bæjarstjóraskrifstofunni úti í Eyjum, sem blaðamanni og viðmælanda hans þykir öfugsnúið og kostulegt í raun. Því eftir að myndin var máluð vann Elliði sér það til óyndis að vera talinn einn þeirra sem einarðast vill ganga fram í að lækka framlög ríkis til lista og menningar. Myndin var máluð á sérstakri sýningu í Vestmannaeyjum og var það að ósk áhorfenda sem Elliði var tekinn þessum tökum, en það munaði þó litlu að Árni Johnsen yrði málaður með þessum hætti. Í viðtalinu á GayIceland kemur meðal annars fram að listamannsnafn Axels Diego, Perró, er ekki hugsuð sem útlegging á listamannsnafni annars og eilítið frægari myndlistarmanns, nefnilega Erró, heldur mun nafnið vísa til orðsins pervert. Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Axel Diego myndlistarmaður, sem kemur fram undir listamannsnafninu Perró, fer afar óhefðbundnar leiðir í listsköpun sinni. Hann sem sagt notar skaufa sinn sem pensil, og er nakin við að fullgera verk sín. Viðfangsefnin eru hins vegar öllu hefðbundnari en hann málar myndir af þekktum Íslendingum og meðal þeirra sem Axel hefur gert myndir af eru Davíð Oddsson, Ólafur Ragnar Grímsson, forsetafrúin og Gylfi Ægisson svo einhverjir séu nefndir. Axel er í ítarlegu viðtali við vefmiðilinn gayiceland.is, og þar segir hann undan og ofan af verkum sínum og aðferðum. Kveikjan að myndinni af Gylfa, sem máluð var í fyrra er til að mynda beint úr samfélagsumræðunni sem þá var ríkjandi: „Já, Gylfi Ægis og tippasleikjóarnir voru mjög í deiglunni þá,“ segir Axel Diego og flissar í viðtali við GayIceland.Hér getur að líta Elliða Vignisson sem er einn þeirra sem notið hefur þess heiðurs að hafa verið málaður með typpi Perrós.Þar kemur jafnframt fram að einn sem tekinn hefur verið þessum efnistökum, að hafa verið málaður með typpi Perrós, er Elliði Vignisson bæjarstjóri úti í Vestmannaeyjum. Sú mynd mun nú hanga á bæjarstjóraskrifstofunni úti í Eyjum, sem blaðamanni og viðmælanda hans þykir öfugsnúið og kostulegt í raun. Því eftir að myndin var máluð vann Elliði sér það til óyndis að vera talinn einn þeirra sem einarðast vill ganga fram í að lækka framlög ríkis til lista og menningar. Myndin var máluð á sérstakri sýningu í Vestmannaeyjum og var það að ósk áhorfenda sem Elliði var tekinn þessum tökum, en það munaði þó litlu að Árni Johnsen yrði málaður með þessum hætti. Í viðtalinu á GayIceland kemur meðal annars fram að listamannsnafn Axels Diego, Perró, er ekki hugsuð sem útlegging á listamannsnafni annars og eilítið frægari myndlistarmanns, nefnilega Erró, heldur mun nafnið vísa til orðsins pervert.
Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira