Kanye olli algjöru öngþveiti með óvæntum tónleikum sem ekkert varð af Birgir Olgeirsson skrifar 6. júní 2016 14:46 Talið er að allt að fjögur þúsund manns hafi verið við Webster Hall þegar mest var. Vísir/EPA/Twitter Þrátt fyrir að tónleikum rapparans Kanye West á Governors Ball-tónlistarhátíðinni á Randall-eyju í New York hafi verið frestað í gær náði rapparinn hins vegar að skapa algjöran glundroða í borginni með því efna til óvæntra næturtónleika sem ekkert varð úr. Skipuleggjendur Governors Ball tóku þá ákvörðun að aflýsa öllum tónleikum á þriðja degi hátíðarinnar á sunnudag vegna veðurs. Kanye var einn af þeim sem átti að spila á sunnudeginum en tók þess í stað nokkur lög á tónleikum á vegum útvarpsstöðvarinnar Hot 97. Skömmu síðar fóru fregnir að berast um samfélagsmiðla að Kanye væri búinn að plana tónleika á tónleikastaðnum Webster Hall á Manhattan klukkan tvö að staðartíma í síðastliðna nótt. Aðdáendur hröðuðu sér að tónleikastaðnum og á örskömmum tíma myndaðist algjört öngþveiti á götum Manhattan. Talið er að allt rúmlega fjögur þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar mest var á sagði Billboard að ástandið minnti um margt á óeirðir.Kanye show causing chaos out here at Webster Hall. pic.twitter.com/Vowqwa7P9s— Pigeons & Planes (@PigsAndPlans) June 6, 2016 Eiginkona Kanye, Kim Kardashian, birti myndband á Snapchat-reikningi sínum þar sem Kanye sást reyna að ná í borgarstjórann sjálfan Bill de Blasio með það að markmiði að ná fram skyndilokunum á götum í grennd við Webster Hall svo aðdáendur hans gætu haldið partí þar utandyra. Hann fékk því þó ekki framgengt og þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í tvö í nótt á austurströnd Bandaríkjanna barst tilkynning frá Webster Hall þess efnis að næturtónleikar Kanye færu ekki fram.New York Daily News greinir frá því að mannmergðin fyrir utan staðinn hafi gert það að verkum að eigendur staðarins tóku þá ákvörðun. Þrátt fyrir þá tilkynningu ákváðu fjöldi þeirra sem mættu á staðinn að bíða í þeirri von að sjá goðið. Þeim varð að ósk sinni þegar West veifaði þeim úr bíl sínum. when @kanyewest is getting mobbed by screaming fans right across your dorm pic.twitter.com/PMVJWD6MAw— Eric Liang (@hiEricLiang) June 6, 2016 Look at this power. It's almost 2 AM & more than half of these people aren't going to get in. pic.twitter.com/sdGyKEhFzi— ronald isley (@yoyotrav) June 6, 2016 Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira
Þrátt fyrir að tónleikum rapparans Kanye West á Governors Ball-tónlistarhátíðinni á Randall-eyju í New York hafi verið frestað í gær náði rapparinn hins vegar að skapa algjöran glundroða í borginni með því efna til óvæntra næturtónleika sem ekkert varð úr. Skipuleggjendur Governors Ball tóku þá ákvörðun að aflýsa öllum tónleikum á þriðja degi hátíðarinnar á sunnudag vegna veðurs. Kanye var einn af þeim sem átti að spila á sunnudeginum en tók þess í stað nokkur lög á tónleikum á vegum útvarpsstöðvarinnar Hot 97. Skömmu síðar fóru fregnir að berast um samfélagsmiðla að Kanye væri búinn að plana tónleika á tónleikastaðnum Webster Hall á Manhattan klukkan tvö að staðartíma í síðastliðna nótt. Aðdáendur hröðuðu sér að tónleikastaðnum og á örskömmum tíma myndaðist algjört öngþveiti á götum Manhattan. Talið er að allt rúmlega fjögur þúsund manns hafi verið á svæðinu þegar mest var á sagði Billboard að ástandið minnti um margt á óeirðir.Kanye show causing chaos out here at Webster Hall. pic.twitter.com/Vowqwa7P9s— Pigeons & Planes (@PigsAndPlans) June 6, 2016 Eiginkona Kanye, Kim Kardashian, birti myndband á Snapchat-reikningi sínum þar sem Kanye sást reyna að ná í borgarstjórann sjálfan Bill de Blasio með það að markmiði að ná fram skyndilokunum á götum í grennd við Webster Hall svo aðdáendur hans gætu haldið partí þar utandyra. Hann fékk því þó ekki framgengt og þegar klukkuna vantaði fimmtán mínútur í tvö í nótt á austurströnd Bandaríkjanna barst tilkynning frá Webster Hall þess efnis að næturtónleikar Kanye færu ekki fram.New York Daily News greinir frá því að mannmergðin fyrir utan staðinn hafi gert það að verkum að eigendur staðarins tóku þá ákvörðun. Þrátt fyrir þá tilkynningu ákváðu fjöldi þeirra sem mættu á staðinn að bíða í þeirri von að sjá goðið. Þeim varð að ósk sinni þegar West veifaði þeim úr bíl sínum. when @kanyewest is getting mobbed by screaming fans right across your dorm pic.twitter.com/PMVJWD6MAw— Eric Liang (@hiEricLiang) June 6, 2016 Look at this power. It's almost 2 AM & more than half of these people aren't going to get in. pic.twitter.com/sdGyKEhFzi— ronald isley (@yoyotrav) June 6, 2016
Mest lesið Kærleiksbomba frá GusGus Tónlist Carmina Burana sem maður vill helst gleyma – hvað fór úrskeiðis í Hörpu? Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Lífið Svanhildur Hólm fór holu í höggi Lífið Biggi ekki lengur lögga Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Lífið Ungfrú Ísland með flestar tilnefningar Menning Fleiri fréttir Arnar og Sigrún Heba selja glæsihús í Kópavogi Svanhildur Hólm fór holu í höggi Ástin blómstrar hjá Rósu Líf og Anahitu Væri til í fjörutíu eiginmenn og nokkra sykurpabba Biggi ekki lengur lögga Ásgeir og Hildur eiga von á stúlku Stefán Einar tók vel á því með Ísfélaginu Stjörnulífið: Bikiní dress vikunnar Ótrúlegustu atvik geta veitt innblástur Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Sjá meira