Fleiri fréttir

List að vera leigjandi

Rakel Hinriksdóttir býr ásamt manni sínum og syni í fallegri íbúð í Kaupmannahöfn. Hún segir ákveðna list að vera leigjandi sem þurfi að gera sér heimili, oft á ólíkum stöðum.

Gísli Marteinn snýr aftur í Eurovision

Gísla Martein Baldursson þekkja allir íslenskir Eurovision aðdáendur. Við þurfum ekki að telja upp afrek hans í þularboxinu í hinum ýmsu Eurovision höllum en ætlum samt að gera það.

Tæknidagur Háskólans í Reykjavík fer fram í dag

Í dag gefst gestum tækifæri til að kynna sér fjölbreytt verkefni sem nemendur í tæknifræði og verkfræði við háskólann hafa unnið í verklegum og hagnýtum námskeiðum. Allir velkomnir.

Nýr kafli að hefjast hjá Helenu

Fremsta körfuboltakona landsins, Helena Sverrisdóttir, sneri heim á síðsta ári eftir átta ár skólavist og atvinnumennsku erlendis.

Lífið eftir prófin

Eftir vikur af stressi og prófaljótu finnst sumum kannski ótrúlegt að það sé líf eftir prófin, en jú, það er sannarlega hægt að taka gleði sína á ný og njóta lífsins.

Með hendur í hári stórstjörnu

Bandaríska stórleikkonan Sigourney Weaver var stödd hér á landi í síðasta mánuði, hún lét fara vel um sig í borginni og fór meðal annars í snyrtingu á Reykjavík Hair, þar sem hún sló á létta strengi.

Meiri athygli á Tinder eftir Morgunmat

Tónlistarmaðurinn GKR verður til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík en hann sló rækilega í gegn með lagi sínu Morgunmatur.

Hnífagaurarnir sneru aftur

Þeir Will Ferrell og Ryan Gosling voru ekki sáttir við að Jimmy Kimmel skemmdi fyrir þeim annan þátt.

Sjá næstu 50 fréttir