Fleiri fréttir

Könnun: Kemst Greta Salóme áfram í kvöld?

Greta Salóme Stefánsdóttir stígur á svið í Globen-höllinni í Stokkhólmi í kvöld og kemur þá í ljós hvort Íslendingar verði með framlag á lokakvöldinu í Eurovision á laugardagskvöldið.

StopWaitGo semja lag fyrir The Color Run

Strákarnir í StopWaitGo hafa á síðustu vikum samið lag fyrir The Color Run by Alvogen litahlaupið sem fer fram í annað sinn á Íslandi í miðbæ Reykjavíkur þann 11. júní í sumar.

Skrjáfar í nýjum degi

Bjarni Bernharður Bjarnason opnar málverkasýningu í Borgarbókasafninu/ Menningarhúsi, Gerðubergi í dag klukkan 14.

Vilja auka frið fólks í fríinu

Aldís Arna Tryggvadóttir viðskiptafræðingur, Sigurður Guðmundsson íþróttakennari og Aldís Aðalbjarnardóttir, kennari og leiðsögumaður, eru að stofna fyrirtækið Coldspot. Það mun bjóða upp á styttri og lengri ferðir með nýjum áh

Í mesta lagi tólf ár á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid tóku sameiginlega ákvörðun um framboð Guðna til forseta Íslands. Sjálf ætlar Eliza ekki að sitja auðum höndum fari svo að Guðni vinni komandi kosningar í júní.

Sveppi í hvíld frá sviðsljósinu

Sverrir Þór Sverrisson, Sveppi, og kona hans, Íris Ösp Bergþórsdóttir, rifu sig upp með þrjú börn sl. sumar og fluttu til Santa Barbara í Kaliforníu. Þar ætla þau að vera í eitt ár þar sem Íris stundar rannsóknir í doktorsnámi sínu í sálfræði.

Hörkumyndband frá Shades of Reykjavík

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.

Næring í nýju ljósi

Guðmundur Jóhannsson, lyf- og bráðalæknir, mætir fólki með krónísk vandamál og áunna lífsstílssjúkdóma á degi hverjum. Hann hefur mikinn áhuga á tengslum næringar og sjúkdóma og stendur fyrir ráðstefnu 26. maí

Dreymdi alltaf um að verða sterkur

Símon Birgisson, sýningar- og handritsdramatúrg hjá Þjóðleikhúsinu, sýndi á sér nýja hlið um síðustu helgi þegar hann sigraði í -90 kg flokki á Íslandsmóti kraftlyftingasambandsins Metal. Hann dreymdi alltaf um að verða sterkur.

Er ég vakna, ó Nína, þú ert ekki lengur hér

Tuttugu og fimm ár eru liðin frá því að Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson sungu lagið Draumur um Nínu í Eurovision-söngvakeppninni. Af því tilefni halda þeir afmælistónleika í

Sjá næstu 50 fréttir